Alþýðublaðið - 11.07.1965, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1965, Síða 1
Sunnudagur 11. júlí 1965 - 54 árg. - 152. tbl. - VERÐ 5 Kr. y ' ■ ■ •: ■ Gerðardómur í flug- mannadeilunni styttist úr 95 standum í 88 stuud- ir á mánuðL Gerðardóminn skipuðu Svein- björn Jónsson hrl„ Benedikt Sig- urjónsson hrl. og Svavar Pálsson löggiltur endurskoðandi. Sem fyrr segir ákvað dómurinn, að launin skyldu vera hin sömu og samið var um í fyrrasumar. En samkvæmt því fá flugstjórar frá 14.600—19.000 krónur á mánuði eftir starfsaldri og aðstoðarflug- menn á umræddri flugvélategund 12—14.200 krónur. Hverjum flug- manni skal tryggð þóknun fyrir 780 flugstundir á ári. Flugmenn höfðu farið fram á, að vinnutími þeirra yrði styttur í 70 stundir á mánuði úr 95. Dómur- inn ákvað vinnutímann 88 stund- ir, en kom til móts við kröfur flug manna, þannig að hærra gjald greiðist fyrir þær flugstundir sem eru umfram 70 á hverjum mánuði. Verður þóknun fyrir þær stundir 350 krónur pr. klukkustund, en fyr ir flugstundir undir 70 250 krónur hjá flugstjórum, en helmingur þess hjá aðstoðarflugmönnum. Guðlaugur Helgason formaður Féiags ísl. atvinnuflugmanna sagði í stuttu viðtali við blaðið í dag, að flugmenn væru ekki á- nægðir með þennan úrskurð. Hann sagði að þótt svo úrskurðurinn hefði orðið hagstæður tölulega, sem væri þó ekki, þá væru flug- menn mjög óánægðir með þessa Framhald á 15. síðu Á leið inn á hótelið. Geimfaraefnið fyrir miðju er sá sem fréttamaður Alþýðublaðsins ræddi við. * Þeir vonast allir til að verða fyrstir Reykjavík, — ÓTJ FIMM af geimfaraefnunum 11 sem hingað koma til þjálfunar komu með Loftleiðavél um' kl. 10 í gær og gafst blaðamönnum kostur á að ræða við þá í örfáar mínútur. Þeir geimfarar sem nú komu eru Capt. Williám A. An- GERÖARDÓMUR.INN, sem í vor var skipaður til að kveða upp úr- skurð í kjaradeilu flugmanna á RR 400 flugvélum Loftleiða, hefur nú Iokið störfum. ÍJrskurður dóms ins er á þá lund, að flugmenn skuli hafa óbreytt föst laun, fliig- menn fá hins vegar þær greiðslur, sem þeir fóru fram á fyrir hverja flugstund, og vtnnutimi þeirra Mjólkurfræð- ingar sömdu * Reykjavík, — EG. Samkomulag náðist í kjaradeilu mjólkurfræðinga klukkan fimm að morgni laugardags og hófst vinna í Mjólkurbúi Flóamanna um það þil klukkustundu síðar. Átti að koma mjólk til Reykjavíkur þeg ar : gærdag og talið að nóg mjólk verði allsstaðar í dag, Bergur Þórmundsson, ritari Mjólkurfræðingafélags íslands tjáði blaðinu í gær að samkomu lagið væri í meginatriðum á sömu lund og hjá verkalýðsfélögunum, stytting vinnuviku, 4% kauphækk un, og að auki hefðu ýmsar af sérkröfum féiagsins náð fram að ganga- ders, Lieutenant Roger B. Chaffe, Major Donn F. Eisele. Mr. Russell L. Schweickart og Lieutenant Commander Alan L. Bean. Þeir kváðust bíða þess með nokkurri eftirvæntingu að sjá æf- ingasvæði sín, og starfa þar. Þeir hafa áður verið tvær vikur í Kan- ada í svipuðu landslagi, og ættu því að vera farnir að hafa góða hugmynd um það hvernig tunglið lítur út, en allur er varinn góður. Fréttamaður Alþýðublaðsins ræddi stuttlega við Commander Bean sem sagði: — Við munum einkum vinna af> jarðfræðirannsóknum hér, æfa okkur á að taka og greina sýnis- horn og ýmislegt þess háttar. VifT höfum lesið óhemju mikið um jarð fræði að undanfömu/ og þetta á að hjálpa okkur þegar út í raun- veruleikann kemur. Framh. á 14 síðu. Geimfaraefnin stíga út úr Loftleiðavélinni. V. til h. Schweickart, Bean, Anders, Chaffe og Eiseie. KORFU og AÞENU, 10. júlí <NTB—Reuter) Anna María Grjkklands drottning, sem er tæpra 19 ára gömul, ól dóttur í morgun í sumarhöllinni Mon Repos á Korfu. Skotið var 21 fallbyssu skoti kirkjuklukkum var hringt um allt landið og fánqr blakta við hún á opinberum 'bygging um næstu þrjá dagáf. Öllum opinberum srifstofum hefur nú verið lokað : dag- : Hin nýfædda prinsessa, sem fæddist kl- 7,10 iað grískum tíma og vegur 4.4 kílógrömm, mun ganga næst ríkiserfðum meðan ekki fæðist sonur : hjónabandi Konstantíns kon ungs og Önnu Maríu sem er yngsta dóttir Friðriks Danakon ungs og Ingiríðar drottningar Ingiríður drottning var hjá dóttur sinni er hún ól barnið og Friðrik konungur kemur til G'ikklands á þriðjudaginn til að óska dóttur sinni til ham ingju. Framhald á 15. síffu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.