Alþýðublaðið - 11.07.1965, Síða 2

Alþýðublaðið - 11.07.1965, Síða 2
Ííeimsfréttir sidcasfliána nótt ★ VANCOUVER: — Kanadíska lögreglan útilokar ekki þanm möguicika, að flugslysið norðaustur af Vancouver á fimmtudags- kvöld hafi stafað af skemmdarverki. Flugslysið kostaði 52 menn lífið. ★ ALGEIRSBORG: — Houari Boumedienne ofursti mun toráðlega skýra alsirska byltingarráðinu frá myndun nýrrar rík- isstjórnar. Búizt er við að ofurstinm verði forsætisráðherra og Boutflika verði áfram utanríkisráðherra, Skipun Ahmed Medeghri í embætti innanríkisráðherra verður væntanlega staðfest. ★ MOSKVU: — Forsætisráðherra Rússneska sovétlýðveldis- ins, Gennadi Voronov, hefur ekki verið viðstaddur fundi Æðsta ráðs lýðveldisins, og engin skýring hefur verið gefin á fjarveru íians. Fjarvera hans er mönnum ráðgáta, enda er venjan sú að foringi stjórnarinnar sé viðstaddur alla fundi æðsta ráðsins. ★ SANTO DOMINGO: — Horfur á myndun bráðabirgða- etjórnar í Dóminikanska lýðveldinu hafa batnað. Ef hérinn fellst á að Heetor Carcia Godoy verði bráðabirgðaforseti verður mótspyrna „viðreisnarstjórnar" Imberts hershöfðingja engin alvarleg hindr un fyrir lausn, að áliti manna, sem vel þekkja til mála. Katalínaflugbáturinn, sem fór fyrsta millilandaflug á íslandi. ★ PARÍS: — Michel Debré, fv. forsætisráðherra Frakka, Iieldur því fram að Bandaríkjamenn og Bretar styðji félaga Fx-akka í Efnahagsbandalaginu í andstöðu þeirra gegn sameiginlegri stefnu í landbúnaðarmálum. Hann sagði að deila sú, sem risin er í bandalaginu, væri að miklu leyti Hollendingum og formanni yf irnefndar EBE, prófessor Walter Hallstein, að kenna. ★ MONTREAL: — Framkvæmdanefnd Alþjóðaflugmálastofn- tinarinnar (ICAO) hefur lagt til að Suður-Afríku verði vikið úr samtökunum. Tillagan verður tekin til umræðu í næstu viku og verður að fá tvo þriðju meirihluta til að verða samþykkt. í Montreal er talið, að erfitt muni reynast að fá tilskilinn meiri liluta. ★ WASHINGTON: —• Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþjkkt lagafrumvarp, sem tryggir blökkumönnum atkvæðis- rétt. Öldungadeildin liefur áður samþykkt lagafrumvarpið. Sam fcvæmt lagafrumvarpinu eiga ríkin Alabama, Mississippi, Louisi- ana, Georgia, Suður-Karolína, Virginía og héruð í Norður-Karolíu ríki að afnema lestrar- og skriftarpróf í sambandi við skráningu xnanna á kjörskrá. Starfsmenn sambandsstjórnarinnar verða send if til þessara ríkja að skrá þeldökka kjósendur. ★ NEW YORK: — Aðalframkvæmdastjóri SÞ, U Thant ítrek aði áskorun sína um vopnahlé í Vietnam er hann kom til New York flugleiðis frá London á föstudagskvöld. PARÍS: Forseti Chile, Eduardo Frei, kvaddi formlega í gær- ínorgun de Paulle forseta eftir fjögurra daga opinbera heimsókn, eem er sögð velheppnuð. Millilandaflugið tuttugu ára i dag: 56 FARÞEGAR FYRSTA ÁRIO í DAG eru tuttugu ár liðin frá því að Katalina flugbátur Flugfélags | íslands fór fyrsta millilandaflug ■ íslendinga með farþega og póst. Snemma morguns hinn 11. júlí árið 1945 lagði TF-ISP, Katalína flugbátur Flugfélags íslands upp i frá Skerjafirði, áleiðis til Skot- lands. Innan borðs voru auk áhafu arinnar, fjórir farþegar, fyrstu millilandaflugfarþegar frá íslandi með íslenzkri flugvél. Þessir farþegar voru þeir kaup sýslumennirnir Jón Jóhannesson, Hans Þórðarson, Jón Einarsson og Robert Jack, sem þá var brezkur þegn, en gerðist síðar prestur og þjónar nú Tjörn á Vatnsnesi. Áhöfn „Péturs gamla“, en svo var flugvélin nefnd meðal starfs- manna Flugfélags íslands, var Jó- hannes R. Snorrason flugstjóri, Smári Karlsson flugmaður, Jóhann Gíslason loftskeytamaður, Sigurð ur Ingólfsson vélamaður og loks tveir Bretar, W. E. Laidlaw sigl- ingafræðingur og A. Ogston loft- skeytamaður, en þessir tveir síð astnefndu áhafnarmeðlimir, voru með að kröfu Bi’eta. Það var kl. nálega 07:27, sem Katalínaflugbáturinn hóf sig á loft af Skerjafirði, beygði til suð- austurs og hvarf brátt í skýja* þykkni yfir austurfjöllunum. Snemma árs 1945, er sýnt þóttí að styrjöldin í Evrópu yrði brátt til lykta leidd, hófu framámenn Flugfélags íslands undirbúning Framhald á 15. síðu Hæfni skipstjór- anna mikilvægust Reykjavík, — KB. ’ færum hafi aukið eða minnkað ,,Þess eru dæmi að skipstjóra 1 veiðihæfni einstakra skipa 10 til skipti á síldarskipum án nokkurra breytinga á tækjum eða veiðar Samningar um síldarsölu SAMNINGAR hafa tekizt um sölu á saltsild frá Norður- og Austurlandi á þeirr: vertíð sem nú er hafin á ca. 355/360 þúsund tunnum. Samkvæmt upplýsingum Erlends Þor- steinssonar, formanns Sildarút vegsnefndar, skiptist salau þannig milli landa: Svíþjóð ca 215 þús. tn. Finnland 70 þús. tn. Bandaríkin 35 þús. tn. Þýzkaland, Danmörk og Nor- egur 35/40 þús. tn. Kaupendur hafa rétt til hækkunar til ákveðins tíma og mér voru í dag að berást frétt ir um að nokkrir þeirra myndu nota sér þann rétt. Tekizt hefur að selja smærri síld en áður og eru stærðar- flokkar 2, sem afgreiðast eftir því sem söltun fellur til. Verð hækkaði all verulega samanbor ið við fyrra árs verð og stærð, en samanburður á verðhækkun smærri flokks er ekki fyllilega fyrir hendi, þar sem lítið sem ekkert var selt af honum í fyrra. Af viðskiptalöndum frá i fyrra er enn ósamið við Sovét ríkin og ísrael, en samningar standa nú yfir og hófust við Sovétríkin með bréfi Síldarút vegsnefndar dags. 24. marz s. 1. Nokkrir fundir hafa verið haldnir, en samkomulag ekki náðst. Ég vil nota tækifærið til þess að leiðrétta þann misskilning sem virðist koma fram í nokkr um dagblaðanna, að Síldarút- vegsnefnd hafi byrjað óvenju seint á samningum, bvert á móti var undi-rbúningur hafinn í fyrra lagi. Umboðsmaður nefndarinnar í Bandaríkjunum mætti á fundi Síldarútvegsnefndar 23. marz, þar var honum skýrt frá á- standi og liorfum. Sama dag var sænskum kaupendum sím- að og þeir beðnir að senda full trúa til Reykjavíkur til við- Framhald á 14. slðu Erlendur Þorsteinsson. 20 falt.“ Þetta segir Jaksob Jakobssort fiskifræðingur í langri grein, sem birtist í síðasta hefti af Tímáritl Verkfræðingafélags íslends. Nefn ist greinin „Breytingar á síldveiði tæknf íslendinga". í grein þesa ari rekur Jakob sögu síldveiða við ísland frá því þær hófust skömmu eftir síðustu aldamót- Einnig irekur Jakob þær breytingar sem orðið hafa á síld veiðum islendinga síðustu árin með tilkomu síld’arleitartækja og ki-atblakkar, og telur hann þar að að minnsta kosti tveir þriðju hlut ar heildaraflans fáist nú orðid með því að kasta eftir fiskrita á torfur, sem vaða ekki. Þegar svo er, hlýtur veiðihæfni skipanna mjög mikið að byggjast á berg málstækjum og þó einkum á hæfnt skipstjóranna í meðferð þeirra. En talsverða æfingu þarf til að kasta rétt eftir fiskx’ita og skip stjórinn verður einnig að hafa góða þekkingu á áhrifum strauma og vinda á skipið og nótina- I greininnj rekur Jakob talsvert. it Framh. á 14. síðu. 2 11. julí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.