Alþýðublaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 8
veld og lærist fljótt. Ef viðkom- andi kann hana ekki má beita þeirri aðferð, er við sýnum annars staðar hér á opnunni, þangað til frekari hjálp berst. STILLIÐ SÓLBÖÐUM í HÓF. — Á okkar kalda og norðlæga landi er lítil hætta á að fólk sól brenni sér til óbóta en þó er allur varinn góður; bezt að fara sér varlega fyrst en smálengja þann tíma, sem fólk liggur í sól- skininu eftir því, sem það verður sólinni vanara. Hægur andvari eða þeyr eins og hér er tíður, dregur mjög úr hættunni á að sólbrenna. Ungbörnum, sem hafa viðkvæm- ari húð en þeir, sem eldri eru, hættir sérstaklega við sólbruna og gæta ber þess, að sólin skíni ekki um of í óvarin augu slíkra barna;,— heldur skulu þau bera húfu ^með deri, sem skyggir á augum ef þau eru lengi í sól. Einn ig ber að gefa fjölskyldufeðrum sérstakar gætur, því að þeir hafa margif dálæti á að sofna í sólskin- inu, skeyta viðvörunum engu — en bera sig þeim mun aumlegar, er þeir vakna! GLERBROT Á STRÖNDINNI. — Algengt er við strendur sjávar og vatna — og reyndar annars staðar, þar sem fólk er á stjái ber HANDHÆG LÍFGUNARAÐFERÐ 1. Fjarlægið allt það, sem hindra kann öndun sjúklings ins. Leggið hann á bakið með hæst undir herðunum en lægra undir höfði. 2. Krjúpið við höfuð sjúk- lingsins, takið um úlnliði hans og krossleggið þá á bringsmölum og styðjið þétt á til að þoka loftinu úr iungum hans. 3. Látið af þfýstingnurm og sveiflið handleggjum hans upp og út, yfir höfuðið og eins langt aftur og mögulegt er. Endurtakið þetta 12 sinn um á mínútu. á hinum særða lim, svo að ekki blæði meira og leita síðan læknis tafarlaust. Gott er að nota við þetta t. d. hreinan vasaklút og hafa undir honum fimmeyring sem lagður er yfir sárið. ' ÞEGAR sumrar, eykst mjög um- • ferð manna og bifreiða um land i allt og þá verður aukin þörf var- • úðar og vakandi athygli á öllum 1 sviðum. Jafnt fólk, sem ferðast • um byggðir og óbyggðir hefur 1 margs að gæta og gott af að minn ■' ast þess, að það er ekki nóg að ■ isetjast í mjúkt bílsæti og þeysa 'eitthvað út í buskann; á ferðalag- !inu getur eitthvað það hent, sem ’jvarlegast er að taka strax með í ’ reikninginn. Á opnunni í dag fjöll ,jum við um nokkrar sjálfsagðar ivarúðarreglur, sem hverjum ferða ilang er liollt að hafa hugfastar íáður en hann sezt upp í bíl sinn !og brunar út úr bænum. j { , VIÐ VÖTN OG SJÓ j ) <\ HVAÐ GERA Á OG HVAÐ 1! EKKI. — Það fyrsta er: lærið að jsynda. Það er sjálfsögð skylda iallra foreldra að sjá svo um, að jböm þeirra séu vel synd. Ef svo ier ekki, þá byrjið strax að kenna ;íþeim. Nú — ef svo skyldi vilja til að fólk sé ósynt, þá ber þess ávallt að gæta að hætta sér ekki út á of mikið dýpi. Varizt einnig, að börn hætti sér of langt frá landi með leikföng sín eða tapi þeim frá sér og fari að gera isjárverðar tilraun ir til að bjarga þeim. Sá, sem leggst til sunds of skömmu eftir neyzlu þungmeltrar j máltíðar getur átt á hættu að fá j krampa. Fólk á því að velja sér j léttan mat á sundstöðum. ! LÍFGUN ÚR DAUÐADÁI. - ! Sjálfsagt er fyrir hvem og einn, ef slys ber að höndum, að kunna hina þekktu lífgunaraðferð: blást- iirsaðferðina en hún er mjög auð í SVEITINNI. OGN I AUGA. — Ef eitthvað fer i auga manns, er bezt að þvo það burt — helzt með því að brynna músum! Fólk má aldrei kroppa í augu sér með höndum eða einhverju áhaldi; það getur skaðað augun illilega. Ef þraut- irnar hverfa ekki skal læknis leit- að. BLÓÐNASIR. — Börn fá oft blóðnasir, sérstaklega ef þeim er fætt, að glerbrot leynist og annað slíkt hættulegt rusl. Á ströndum þar sem sérstaklega er hætt við slíkum brotum, er varlegast að ganga í sandölum. Ef stunga blæðir aðeins lítið og stutt ætti að vera nægilegt að bera á hana joð og setja síðan plástur yfir. En strax og sárið byrjar að gróa (eftir einn dag eða svo) er ágætt að taka af plástur- inn og leyfa lofti að komast að sáirinu; þá grær það skjótar. Sé hins vegar ennþá glerbrot í sárinu, sem erfitt er að ná, er rétt ast að leita læknis. Fólk ætti ekki að braska við að ná þeim út á eigin spýtur, því að það getur gert illt verra. Skurðir, sérstaklega á andliti, ættu þegar að koma fyrir augu læknis. Einnig á tvímæla- laust að leita læknis — svo fram arlega sem það er unnt — ef fólk stingur sig á nöglum. Bezt er að láta nærstaddan lækni um að draga sjálfan naglann úr sárinu. Ef blæðir úr sári með tíðum snöggum blóðgusum, er það merki þess, að skorizt hafi á æð; þá er rétt að binda þétt yfir sárið mikið niðri fyrir. Látið þá barnið sitja uppi og halla fram höfði og kreistið aftur nasir þess a. m. k. í tíu mínútur. Þá ættu blóðnasirn ar að hverfa. Takið barninu enn- fremur vara fyrir að nudda nefið eða láta það verða fyrir höggi a. m. k. tólf næstu klukkustundir. Haldi blæðingarnar áfram er nauð syniest að leita læknis. FI.ÍSAR. — Flísar geta verið mjög sársaukafullar. Ef flisarend- inn er siáanlegur er bezt áð draga hann út með flísatöng en fólk ætti aldrei að leita eftir flísum með nál eða nrióni. Ef flísin er stór er trvgfi'ast að leita á læknisfund. Litla fb's er hægt að fá út með því að set.ia útdráttarplástur á sár- ið. Ef staðurinn þar sem flísin lenti. verður rauður og aumur er rétt a» >"rn liann tvisvar á dag f heitu saltvatni, þangað til flísar- höfðin” sk'''tur upp. Ef bólga hleymir í st.nnguna eða hún Ijókk- ar dae frá degi er sjálfsagt að vit.ia íæknís. SITPWak BYLTUR. — Oft hljótast beinhrot af slæmum bylt um. Ff mögulegt er, er öruggast að hrevfa hinn brotna sem mínnst. Sendið þegar eftir sjúhra- vagni. Ef einhver lilýtur höfuðhögg eða rothögg jafnvel þótt hann ranki strax við sér en fær svo höfuð- verk eða önnur slík óþægindi á eftir, er sjálfsagt að koma lionum á læknisfund. Ef blæðir úr nefi manns eða • 8 11. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.