Alþýðublaðið - 11.07.1965, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 11.07.1965, Qupperneq 11
1= Ritstjóri Örn Eidsson Valur og KR annað kvöld I. DEILDARKEPPNIN í knatt spyrnu heldur áfram annað' kvöld VWMMWUMttHMVVtHHmW BREZKA meistaramótið hófst á White City í grær í leiðinlegru veðri, regni og kulda. Eftir venju kepptu margir erlendir íþrótta- menn á mótínu. *■ ÍJtlendingarnir voru mjög sigur sælir, Zsivotsky, Ungverjalandi sigraði í sleggjukasti, 68,13 m., sem er brezkt met, Gamoudi, Túnis, í 6 mílna hlaupi á 27.38.2 mín., Lars Ilaglund, Svíþjóð í kringlukasti, 53.94 m. Bretinn Al- sop stökk Iengst í þrístökki, 15.88 m. Norðmaðurinn Martin Jensen stökk 15.42 m. í DAG fer fram einn leikur í 2. deild, KS og Ilaukar leika á Siglu firði kl. 16, Við viljum taka það fram, að leikur KS og Reynis, sem fram átti að fara 4. júlí var frestað til 25. júlí. í gær fór fram Icikur í 2. deild milli ÍBV og Breiðabliks í Vestmannaeyjum, en úrslit í honum voru ekki kunn, þegar blaðið fór í pressuna. Staðan í 2. deild fyrir leikinn í gær er sem hér segir: A-riðilI: Þróttur 9 stig eftir 5 leiki, Siglufjörður 3 stig (3 leik- ir), Haukar 3 stig (4 leikir) og Reynir 1 stig (4 leikir). ■ b-riðill: Vestmannaeyjar og ísafjörður 8 stig hvor eftir 6 leiki, Breiðabl. 6 stig (5 leikir), FH 5 stig (7 leikir), Víkingur 3 stig (6 leikir). Vestur-þýzkir íþróttamenn Þýzkir frjálsíþróttamenn hafa oftast verið í fremstu röð. Á íþróttasíðunni í dag birtum við myndir af tveim þekktum vestur-þýzkum af reksmönnum- Tveggja dálka myndin er af langhlauparan mn Lutz Philipp, sem hlaup ið hefur 10 km. á 28.44,8 mín. hann er stúdent frá Liibeck. Þriggja dálka mynd in er af stangarstökkvaran um Wolfgang Reinhardt, en hann er frá Leverkusen. Reinhardt hefur mæst stokk ið 5,11 m. og á Olympíuleik unum í Tokyo varð hann ann ar, næstur á eftir Fred llans en, USA. ★ Á frjálsíþróttamóti í Köln hlupu þrír menn 1500 m. á betri tíma en 3,40-0 mín. Grelle, USA sigraði á 3,39,0 mín. Tummel, V-Þýzkal. varð annar á 3:39,5 mín- og Nor poth, Veslur—Þýzka- landi hl-jóp á 3-39,8 mín. Bambuk, Frakklandi sigraði bæði í 100 og 200 m. hlaupi á 10,3 og 21,0 sek. —þá setti Badenski evrópumet í 400 m. hlaupi, hljóp á 46.1 sek. ★ Thor Helland hefur sett Norðurlandamet í 3000 m. hlaupi og hljóp á 7:54,8 mín. Tíminn er 4 sek. betri en gamla metið- ★ Irena Kirzenstein, Pól landi jafnaði Evrópumetið í 220 yds- hlaupi kvenna í Dublin hljóp á 23,6 sek. Að ur jafnaði hún Evrópumetið í 100 yds. hlaupi 10-6 sek. Ir ena er 19 ára gömul. ★ Svíinn Gárderud hefur sett norrænt unglingamet í 1500 m. hlaupi, 3.45,3 min. HEIMSMEI1100 M. HLAUPI KVINNA Snell 3. i 1500 m. hlaupi Prag, 9. júlí (NTB - Reuter). Á SVÖKÖLLUÐU Rosicky frjáls- íþróttamóti í kvöld sigraði Ewa Klobukowska, Tékkóslóvakíu á 11.1 sek., sem er 1/10 úr sek. betri tími en heimsmet Wilmu Rudolph USA sett 1961, Irene Kirzenstein, Póllandi hlaut sama tíma og varð önnur. Veður var ekki gott þegar hlaupið fór fram, rigning og fremur kalt. Juergen, iVIay A—Þýzkalandi sigraði í 1500 m. hlaupi á 3.42.1 mín. Peter Snell, Nýja-Sjálandi varð þriðji í hlaupinu. Ágætur árangur náðist í 100 m. hlatipi, Maniak, Tékkóslóvakíu sigraði á 10,2 sek. Danek kastaði kringlu 64.44 m. en heimsmet hans er 64.55 m. á Laugardalsvellinum kl. 20.30 og þá leika Valur og KR. Eftir fyrrí umferð voru þessi tvö lið efst, Valur með 7 stig og KR með 6. Eftir y flrbutð’arsigur1 ÍBK yfb? Frain á fimmtudag eru Keflvík ingar búnir að ná KR og hafa hlotið 6 stig- Leikur Vals og KR ætti að geto orðið mjög spennandi og eins og allir ieikírnir í I. deild hinn þýð ingarmesti yrir liðin, því að sjald an hefur keppnin verið eins spennandi bæði um meistaratign na og fallið. Við treystum okkur ekki til að spá neinu um væntan leg úrslit. Hér er staðan í I deild fyrir Ieikínn: L U J T M St. Valur 5 3 1 1 12-8 7 KR. 5 2 2 1 10-8 6 Keflavík 6 2 2 2 9-6 ð Akranes 5 2 1 2 11-11 5 Akureyri , 5 2 1 2 8-10 3 Fram 6 1 1 3 7tl4íja ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. júlí 1965

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.