Alþýðublaðið - 11.07.1965, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 11.07.1965, Qupperneq 14
Áheit til Pakistansöfnunarinnar. H-A. no. 100 kr- 200, Ónefnd kr. 200. ÁHEIT til blindu barnanna á Aki|r eyri — Ónefndur; kr. 900. Læknafélag Reykjavíkur, uppli's ingar um læknabíónustu í borg inni gefnar í símsvara Læknafé lags Reykjavíkur sími 18888 Ameríska bókasafnið er opið yfir sumarmánuðina mánudaga til föstudags frá kl. 12 til 18. Kvenfélag Laugiamessóknar. Munið sumarfundinn mánudags kvöld kl. 8.30. Stjómin. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykja vík hefur opnað skrifstofu að Að alstræti 4 og verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h., sími 19103. Þar verður tekið á móti umsókn- um og veittar allar upplýsingar varðandi orlofið. Minningarspjöld styrktarfélags vangefinna, fást á eftirtöldum stöð um. Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, bókabúC Æskunnar og á skrif etofunni Skólavörðustíg 18 efstu fa£éð. V'.: >> MESSUR Neskirkja messa kl- 10 séra Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja messa kl. 10 séra Helgi Tryggvason. Kálfatjörn messa á morgun kl. 2 séra Helgi Tryggvason. Hallgrímskirkja messa kl. 11 6éra Ingiberg Hannesson. Háteigsprestakall messa í Sjó ■mannaskólanum kl. 11 séra Jón Þorvarðarson. Fríkjrkjan messa kl- 2 séra Þor steinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins messa kl. 2 séra Emil Björnsson. I Konur í Kópavogi. Orlof hús mæðra verður að þessu sinni að Laugum í Dalasýslu dagana 31. júlí til 10. ágúst- Upplýsingar í símum 40117 — 41002 — 41129. Útibúið Hólmgarði 34 op:ð alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna tii kl. 21. Ráðlegglngarstöð um fjölskyldu kætlanir og hjúskaparvandamál, Undargötu 9, önnur hæð. ViðtaL timi læknis: mánudaga kl. 4—5 Viðtalstimi prests: þriðjudaga og 'östudaga kl. 4—5 Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga frá kl. 2.30 til 6.30. Strætjsvagnarferðir kl. 2-30, 3.15, 515. Til baka 4.20, 6.20, og 6.30. Aukaferðir um helgar kl. 3,4, og 5. Langholtssöfnuður. Sumarstarfs nefnd Langholtssafnaðar gengst fyrir 1 dags ferð með eldra fólk úr söfnuðinum eins og undanfarin ár með aðstoð bifreiðastöðvarinn ar Bæjarleiðir. Farið verður frá Safnaðarheimilinu miðv.d. 14. júlí kl. 12.80. Ferðin er þátttakendum að ko~tnaðarlausu uppl. í simum 38011, 33580, 35944, 35750. Verið velkomin Sumarstarfsnefndin- Orkunotkun Framhald af 3- síðu smiðjunnar um 4,1%, notkun Sem ent^verksmiðjnnar um 0,2% og notkun Keflavíkurflugvallar um 1,6%. Sogsvirkjunin er langstærsti raforkuframleiðandinn, en þaðan koma um 75% allrar raforku, en yfir 80% orkunnar er unnin í orkuverum samtengda kerfisins á Suðvesturlandi. Næst Sogsvirkjun inni kemur svo Laxárvirkjunin, en hún framleiðir 9,8% allrar orku. ,Mínútumaður‘ haiídtekinn Lejðtogi samtaka hægrisinnaðra öfgamanna er kallast ,Minuteman“ Robert Depugh að nafni, hefur verið handtekinn í Kansas City grunaður um að hafa rænt tveim ur ungum konum frá Indpend- ence í Missouri. Lawrence Gepford ríkissakn sóknarj segir, að Patricia Xeal, 21 árs að aldri, og Linda Judd, 16 ára, hafi sakað Depugh um að halda þeim í gíslingu í tvær vik ur í síðasta mánuði og reyna að fá þær til að fleka kommúnista og opinbera starfsmenn. „Minutemen"—samtökin segj ast hafa 25.000 meðlimi. Samtök in telja iað kommúnistar muni gera innrág í Bandaríkin, og búa sig undir skæruhernað. Depugh sagði blaðamönnum, að ákærurn'ar á hendur honum hefðu við engin rök að styðjast og mið uðu að því að koma óorði á sam tökin- Geimfarar Framhald af 1. síðu — Þið munið þá sem sagt ekki ganga eða svífa um í geimfarabún ingum? — Nei, ekki í þetta skipti, svar- ar hann hlæjandi — hinsvegar munum við að sjálfsögðu fram- kvæma slíkar æfingar fyrir ferð- irnar, en við höfum nú sæmilegan tíma fyrir okkur ennþá, þar sem ( þær verða væntanlega ekki farn- an fyrr en 1970. — Búist þið við að finna svipuð eða sömu efni í jarðveginum þarna uppi og er að finna hér. — Já, við gerum ráð fyrdr að , það verði mikið til þau sömu, I — Þið vitið ekkert enn um hverj | ir fara i fyrstu ferðina, er það? — Nei, ekki ennþá, við vonumst allir til að verða fyrstir. Hinsveg- ar get ég sagt þér að ákveðið lief ur verið að þrír fari saman, a.m.k. í fyrstu ferðina. Það verður flug- stjóri geimsiglingafræðingur og vélfræðingur. Flugstjórinn mun svo taka annan hvorn hinna með sér í könunarleiðangur um tungl- ið. Líklega munu þeir eyða um 24 útvarpið Sunnudagur 11. júlí 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ingiberg Hannesson prestur í Staðarhólsþingum. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp: 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Gamalt vín á nýjum belgjum Troels Bendtsen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum. 16.30 Veðurfregnir. Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími; Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna. 18.30 Frægir söngvarar syngja: Nicolopj Chjauroff. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 ,,Euryanthe“, forleikur eftir Weber. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Munchen leikur; Rrafael Kubelik stj. 20.10 Árnar okkar Björn Bessason endurskoðandi á Akureyri talar um stöllurnar tvær, Kolku og Hjalta- dalsá og umhverfi þeirra. 20.40 Rússneskir gestir í útvarpssal Tatjana Melentjeva og Andrej Kramtsoff syngja með undirleik Valentins Bjeltjenkos, — og Stanislav Linkevitsj leikur á bayan. 21.00 Sitt úr hverri áttinni Stefán Jónsson stjórnar þessum dagskrárlið. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. vs 34 11. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ klst. á tunglinu sjálfu, en öll geim ferðin mun taka um það bil viku. Næst hittum við jarðfræðinginn Harald Masursky, en hann kom hingað ásamt tveimur öðrum stéttarbræðrum sínum sl. miðviku dag, til þess að líta á æfingarsvæð- in, og undirbúa þjálfunina. — Við höfum víða flogið þessa daga sem við höfum verið hér, og haft einstaklega góðan fylgdar- og leiðsögumann, þar sem er dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðing ur. Aðaltilgangur flugferðanna var að athuga hvort mikill snjór væri á stöðunum. Svo var ekki, og mér lízt prýðilega á þetta allt sam- an. Geimfararnir sögðust að sjálf- sögðu gera sér grein fyrir því að Rússar kepptu að því að verða á undan þeim, en aðeins tíminn gæti skorið úr hvernig það færi. Á mánudaginn munu geimfararnir halda áleiðis til Öskju ásamt þjálf ara og öðrum fylgdarmönnum og eyða þar tæpum tveimur dögum. Svo fara þeir í flugferð um landið og skoða úr lofti ýmis eldfjalla- svæði. álöur en þeir halda heim á SiKdarsala Framhald af 2. síðu. ræðna um samninga, væntan leear breytinear á stærð og verði. Þeir vildu ekki mæta þá, en féllust síðar á að mæta á fundum í Reykjavík, sem haldn ir voru 21. og 23. apríl. Á þeim fundum voru mættir 14 sænsk ir fulltrúar — allir nefndar- menn Síldarútvegsnefndar báðir framkvæmdarstjórar og skrifstofustjóri nefndarinnar í Revkjavík. Síldarútvegsnefnd hafði feng ið Jakob Jakob_son, fiskifræð ing, til þess að semja erindi um rannsóknir á stærð síldar- innar s. 1. ár og undanfarin ár og hvers mætti vænta um stærð síldarinnar á þessu ári. Jakob flutti ítarleat erindi á fundin um og fjölritaðri skýrslu hans var útbýtt til allra fundar- manna. Ennfremur voru sænsku fulltrúunum afhent til boð Síldarútvegsnefndar og breytingar á samningum frá fyrra ári. Ákveðið var sð halda viðræðunum áfram síðar í Sví þjóð. Strax eftir fundinn var þeim sænskum síldarkaupendum, sem ekki áttu fulltrúa á fund inum^ send skýrsla um fundinn. og erindi Jakobs. Umboðsmað ur Síldarútvegsnefndar i Finn- landi mætti á fundi nefndarinn ar í Reykjavík 5. maí og voru málin skýrð fyrir honum og honum afhent tilboð nefndar innar og erindi Jakobs. Kaup- endur í Þýzkalandi, Danmörku og Noresi voru látnir fylgjast með gangi mála. Um samningana vil ég ann ars segja það persónulega, að þeir gengu vonum fremur, þar sem um tvö erfið atriði var að ræða/sölu á smærri síld en áð ur að nokkru eða miklu leyti og verulega verðhækkun. Kaupendur telia að erfitt verði að selja smærri síldina og að dregið geti úr neyzlu, ef ekki fæst meginmagn af stór síld. Verðið á henni er all miklu hærra og ég tel að með framtíðarmarkað fyrir augum beri að leggja mikla áherzlu á framleiðslu hennar. Skipstjórar Frh. af 2. síðu. arlega, hvernig bezt er að kasta við mismunandi strauma- og vinda skilyrði til að árangur verði sem beztur. Þá hefur hann það eftir reyndum skipstjóra, Þorsteini Gíslasyni, að köstun eftir fisk rita sé líkt því að læra á hjóli. ^Leiknin eykst með æfingunni og brátt verður erfitt að ímynda sér, að nót bafi nokkru sinni verið kastað án þess að nota fiskrita. Satt að segja mundu margir ís lenzkir fiskimenn nú til dags heldur vilja kasta nót á torfur í kafi en á þær sem vaða.“ Faðir okkar, afi og langafi Sigurður Einarsson Starhaga 14, verður jarðsunginn frá Neskirkju mánudaginn 12. júlí kl. 10.30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. — Blóm og kranzar eru af- þakkaðir en þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Vilhelm G. Kristinsson Sigfríður Sigurðardóttir Jóhanna Sigurðardóttir Erla Wiium og fjölskylda. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma Sveinborg Ármannsdóttir verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 13. þ.m. kl. 3 e.h. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Skapti Ólafsson, börn, tcngdabörn og barnabörn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.