Alþýðublaðið - 11.07.1965, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 11.07.1965, Qupperneq 15
Jazzklúhbur í Tjarnarbúh JAZZKVÖLDIN sem haldin eru í TjarnarbúS á mánudagskvöldum njóta sívaxandi vinsælda, enda kennir þar margra grasa. Stjórnandi þeirra, Þráinn Kristjánsson, gengur vel fram í því að hafa efni sem fjölbreytt ast, og sparar til þess hvorki tíma hé fyrirhöfn. Hefur hann fengið ýmsa góða gesti þangað í heimsókn, t. d. lék Jón Páll þai> síðastliðinn mánudag, og þótti jazz- unnendum það kvöld í alla staði mikill viðburð ur. Núna á morgun verð- ur að venju jazzkvöld í Tjarnarbúð frá 9—11.30, en auk þess mega menn eiga von á glaðningi bæði á þriðjudag og miðvikudag. Andrés Ing ólfsson sem allir jazz- menn þekkja verður gest ur> í Tjarnarbúð á mánu- dagskvöldið, Glaumbæ á þriðjudagskvöldið, og kemur fram í sjónvarp- inu á miðvikudagskvöld ið. Andrés er nú búsett- ur á Akureyri og gefast Reykvíkingum því sorg- lega fá tækifæri til að heyra til hans. Munu því vafalaust margir grípa þetta tækifæri fegins hendi. Sem fyrr segir verður Andrés gestur í Tjarnarbúð á mánudags kvöldið, og leikur þá með honum kvartett Þórarins Ólafssonar, og einnig kemur fram kvartett Gunnars Ormslev. Á þriðjudagskvöld kl. 9— 11.30 skemmta svo Andrés og kvartett Þór- arins í Glaumbæ. Þetta er> ekki í beinu sambandi við jazzkvöldin, aðeins til að gefa fleirum tæki færi til að heyra í Andrési. Kl. 9 á mið- vikudagskvöld kemur hann svo fram í sjón- varpinu frá Keflavík. Þar gefst einnig kostur á að sjá kvartett Gunnars Ormslev og Þórarins Ól- afssonar og hljómsveit sjóhersins í Keflavík. Það var Chief Larry Harrington, hljómsveit- [U1 111 Oi Pfl m S kvikmyndir skemmtcrsir dœ^urlöc^ofl. CARROLL BAKER er mikil skutla og glæsileg', enda veit hún vel af því svo sem vill vera um slíkar dömur. Það sem helzt hefur orðið henni til fram- dráttar og frægðarauka síðan hún hóf lcikferil sinn er það að hún var fengin til þess að leika hlutverkið í kvikmyndinni um Jean Harlow, þá frægu sex. bombu. Myndin hérna er eitt atriði úr kvikmyndinni; Carroll fer í bað í 80. þúsund dollara baðherbergi í rómverskum stíl — og það í öllum fötunum. Þetta mun Harlow á sínum tíma hafa gert í auglýsinga- skyni. arstjóri „Navy bands- 1 ins“ sem bauð þessum aðilum að koma fram, og munu þeir eyða öllum miðvikudeginum í sjón- var.psstöðinni í Keflavík, við upptökur og undir- búning ýmiskonar. □ JANE FONDA hefur eitthvað verið að slá sér upp með Omar Sharif að undanförnu, en eins og menn muna lék hann í myndinni Arabíu Law- rence, ásamt O’Toole. Annars dandalast stúlku kindin með svo mörgum þessa dagana að blaða- menn hafa ekki við að skrifa trúlofunax>fregnir. □ UPPSLÁTTAR- FEÉTTIR lélegra bandarískra tímarita upl, ástir Jacqueline Kenné- dy hafa vakið mikla reiði víða um heim, og til Washington hafa streymt bréf þar sem- Þess er krafist í nafni velsæmisins að annað-, hvort verði útgáfa blað anna stöðvuð, eða þeim,' gert að beina eiturörv- um sínum í aðra átt. Anna Rfflaría Framhald af 1. síðu Enn hefur ekkj verið frá þv5 skýrt, hvað prinsessan á að heita. Að gamalli hefð verður allur gríski herinn guðfaðir hinnar nýfæ^du prinsessu. Öll börn sem fæðast í Grikklandi um leið og prinsessan fá mennt un á kostnað konungsins. Pap andreou forsætisráðherra og Bakopolus dómsmálaráðlíerra fóru í d-ag til Korfu að gefa út fæðingarvottorð- Konstantín konungur skýrði sjálfur frá fæðingunni. Hann sagði að móður og dótt ur heilsaðist vel. Hann sagði að dóttir hans væri 53 cm- á hæð, og líktist móður sinni. Hún er mjög falleg, sagði hann hvað eftir annað. , í Danmörku tókst aðeins morgunblaðinu , Ekstrabladet“ að birta fréttin-a um fæðing una í síðustu venjulegu út gáfu sinni, en blaðið „BT“ gaf út aukablað. Á Ritzau-frétta stofunni ætlaði hringingum aldrei að linna. Undanfarna daga hafa h-ingingar í frétta símsvara Ritzau verið 132.000 talsjns. en venjulega eru þær 10.000. í morgun óku bílar ölgerðar húsa með danska og gríska fán. Annars var aðeins flagg að í höllinni. POLYTEX plasfmáilningln Folyfex piastmálning er varan* legus!, átaröarfailegusi, og létt- ust f nneöförum. Mjög flölbreylf ■Itaval. Polytex Bnnan húss sem utan Fullkomnlð verklð með Polytex 1 : j.f.N.A,>(;.*.W,.K 5 WWlt.lj:, g;CSiajS> Auglýsingasíminn 14906 Millilandaflug Framhald af 2. síðu. að millilandaflugi. Mörg bréf voru skrifuð og skeyti send. Mörg leyfi varð að útvega og miklar viðræður áttu sér stað. Rætt var við yfirmenn brezka flughersins, Ríkisstjórn íslands, Sendiráð Breta í Reykjavík o. fl. í febrúar 1945 barst Flugfélagi íslands bréf frá Utanríkisráðuneytinu í Reykja vík, þess efnis, að brezka stjórnin leyfði umbeðin flug, en bæði jafn framt um ýmsar upplýsingar varð andi farkostinn, áhöfn og farþega. Ennfremur voru sett nokkur skil- yrði fyrir því að flugið mætti fara fram. Loks voru þó allar hindran- ir að baki og fyrsta flugið ákveðið 11. julí. Eftir flugtak af Skerjafirði lenti flugbáturinn í skýjaþykkni, sem lá suður yfir landið, og flug- mennirnir flugu blindflug á „in- strumentum" eins og það var kall- að í þá daga. Um eitt hundrað mílur suðaust- ur af V estmannaeyj um kom flug- báturinn svo út úr skýjum og flaug í glampandi sólskini í 7 þúsund feta hæð. Það var rúnlt um farþegana fjóra í flugbátnum, sem hafði sæti fyrir- tuttugu farþega. Jóhann Gíslason loftskeytamaður, núver- andi yfirmaður Flugdeildar Flug- félags íslands, hitaði kaffi og te og bar farþegum og ennfremur smurt brauð. Einn farþega, Hans Þórðarson, var vel útbúinn með nesti og veitti samfarþegum sín- um og áhöfninni. Samband við landstöðvar var gott á leiðinni, en það fór fram á morsi. Stefna ..Péturs gamla“ lá til Tiree-eyjar undan Skotlandi. í 7 þús. feta hæð var flugbáturinn yfir skýjum, en yfir eyjunni lækkaði hann flugið og eftir það var flogið und- ir skýjum alla leið til Largs Bay, bar sem lent var á flugbátahöfn brezka flughersins, eftir sex tíma os fjögurra mínútna flug frá Reykjavík, og farþegarnir fjór-ir, fvrstu farþegar í íslenzku milli- landaflugi, hrópuðu ferfalt húrra fyrir áhöfn og farkosti. Strax eftir lendingu kom hrað bátur að flugbátnum og flutti far- bega og áhöfn í land svo og póst- inn, fyrsta flugpóstinn, sem sam- tals vó fjögur kg. Skotarnir tóku íslendingunum tveim höndum og buðu til te- drykkju er í land var komið, þar sem þeir fögnuðu komu flugbáts, farþega og áhafnar með ræðum. Daginn eftir, hinn 12. júlí, hélt flugbáturinn heimleiðis. Engir farþegar voru í þeirri ferð, sem gekk að öðru leyti að óskum. Þeg ar „Pétur- gamli' lenti svo á Skerjafirðinum eftir sex stunda flug frá Skotlandi og þegar geng- ið hafði verið frá flugbátnum við legufæri, komu fonáðamenn Flug félagsins ásamt fleiri framámönn- um íslenzkra flugmála út að hon- um á hraðbáti. Er í land var kom- ið, var haldið að Hótel Borg, þar sem Flugfélag íslands bauð til fagnaðar, og áhöfnin og farkostur voru boðin velkomin heim. Nú, tuttugu árum eftir að fyrsta millilandaflugið með farþega og póst var farið, lenda flugvélar Flugfélagsins ellefu sinnum í viku í Kaupmannahöfn, fimmtán sinn- um í viku í Glasgow, þrisvar í viku í London, fjórum sinnum í viku í Osló og tvisvar í viku í Bergen og á Vogey í Færeyjum. Fyrsta sumar millilandaflugsins, sumarið 1945, voru flutiir fimmtíu og sex farþegar milli landa. Á síð- astliðnu ári fluttu flugvélar Flug félagsins í áætlunarflugi og leigu flugi 42.481 farþega milli landa. Geröardómiir Framh. af 1. síðu. aðferð, þeir vildu fá að leiða kjara mál sín til lykta sjálfir með samn- ingum við atvinnurekendur sína. Guðlaugur kvað flugmenn einna ánægðasta með að tekið hefði ver- ið visst tillit til kröfu þeirra ura 70 flugstundir á mánuði, þótt ekkl hefði verið að henni gengið aB fullu. Koparpípur og Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Rennilokar, Blöndunartæki. Burstafell byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. júlí 1965

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.