Alþýðublaðið - 28.07.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.07.1965, Blaðsíða 5
Hafnarfjörður - Hafnarfjörður Leikja- og íþróttakennsla hefst áð Hörðu- völlum fimmtudaginn 29. júlí. Piltar og stúlkur 8—10 ára mæti kl. 9 f.h. Piltar og stúlkur 6 og 7 ára mæti kl. 1,30 e.h. Piltar og stúlkur 11—13 ára mæti kl. 3 e. h. Öllum börnum er heimil þátttaka. Innritun á staðnum. (Hafið strigaskó með- ferðis). Æskulýðsráð Hafnarfjarðar íþróttabandalag Hafnarfjarðar. ÞÓRSMÖRK Ferðir í Þórsmörk um verzlunarmanna- helgina frá Bifreiðastöð íslands, föstu- dagskvöld kl. 8, laugardag kl. 2. Farseðlar og upplýsingar á B.S.Í. — Sími 18911. Kjartan og Ingimar Grikkland Framhald af 3. síð'u. Vopnaðir lögreglumenn voru á verði víðast hvar í Aþenu í morg un. Verkfallsmenn fóru hóoi3önffo um hádeeisbil um götur Abenu og hrónuðu nafn Papandreous oa ókvæðisorð i garð stjórnarinn- ar. Að söen löoreglunnar hafa sum’r verkfaljsmenn nevt.t kaup- menn til að loka verzlupum sín- "m oa nokkrir hafa verið hand- teknir. í Saloniki. annarri stærstu bora Orikklands. genau verkfallsmenn nm aöt.urnar. enda þótt ekki væri ætlunin að allsher.iarverkfalhð næði t.il Saloniki. Þeir hrónuðu víaorð fiandsamleg stjórninni og kröfðust. þess m. a. að Grikkland seeði sig úr NATO. Seinna dreifð ist hópurinn án þess að til átaka kæmi. Verkalýðsmálaráðherrann • saeði að flestir verkamenn hefðu ekki hlýtt verkfallshvatningunni og hann hefði hætt við þá ákvörð un sína að nevða menn til síma- og skeytaþjónustu, þar sem það væri- ekki nauðsynlegt. Griska iðn aðarsambandið segir, að innan við 15% hafi ekki mætt til vinnu. Ekki reyndist nauðsynlegt að kalla út f jölmennar lögreglusveitir, sem skipað hafði verið að vera við öllu búnar eða kalla hermenn til starfa. Ungfrú AEheimur Framhald af 2. síðu Púk, en þaö þýðir Feita- bolla, og það nafn loöir enn þá við hana, þótt þyngd hennar nú sé aðeins 52 kg,- en hÚTi er 162 cm á hæð. Annars eru málin, sem öllu skipta: 87-55-87. Um átta þúsund áhorfend- ur voru viðstaddir, þegar feg urðardrottningin var kjörin, enáuk þess fylgdust milljón- ir manna með úrslitunum í sjónvarpi. Strax að keppn- inni lokinni gerði hún samn- ing við forráðamenn keppn- innar, o ger ráðgert a ðhún fári i hnattferð fljótlega. PÚSSN3NGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Eingangrunar- píast Seljum allar gerðir af pússs ingarsandi heimfluttan og blásinn inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115, sími 30120. MinningarorS: Ólafur Geirsson, læknir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. . Hjóibarðaverkstæðið Hraunholt Hornl Llndargötu og Vitastígs. — Siml 23900. F. 27./5 1909 - D. 2275. 1965. Það er 22. júlí 1965. Ég sit inni á gangi við að lesa blöðin. Þá kemur kona inn ganginn og segir: ,,Ég hef sorgarfregn að flytja þér, sem reyndar snertir okk un öll. Ólafur Geirsson læknir fékk heilablóðfall í nótt. Hann er dáinn.“ Mér varð litið út. Það var dimmt yfir og regn í lofti. En með kvöld inu létti til. Já, það var meira en að einu leyti dimmt yfir Vífilsstöðum þennan dag. Læknirinn okkar góði og staðfasti var farinn. Aldr ei framar myndi hann koma á Stofugang. Ólafur Geirsson læknir var já kvæður og þar mætti maður að eins góðvilja. Einu sinni sagði hann við mig, er talið barst að ekaðsemi reykinga: Viltu ekki ekrifa um þetta fyrir börnin í Æskuna? Hver veit, nema það gæti bjargað einu eða tveimur börn um á öllu landinu. Þegar mað Ur hugsar um það, hvað hvert mannslíf er dýirmætt, má það kallast góður árangur. Þið kenn ararnir eruð betur fallnir til að Skrifa fyrir börnin en við lækn arnir. . . . Ég gerði það að vísu en ég veit ekki um árangur. Þetta ér lítið dæmi um þann einlæga vin arhug. sem Ólafur Geirsson bar til æskunnar í landinu. Hann yar svo heill og, sannúr í öllu sínu, lífi og mikilí mannvinur. Frábær Iega góðúr læknir vár hann og er'' áreiðanlegt, að við sjúklingamir höfum mikils misst. Mikið starf hvíldi á honum sem aðstoðaryfir lækni hælisins. Aðrir mér hæf ari skrifa um störf hans í þágu vísindanna. Aldrei brást það, að hann væri þeim ráðhollur, sem til hans leit uðu. Tel ég það hafa verið mér til mikils góðs að njóta ráða hans á þroskaferli mínum síðustu ár. Ólafur Geirsson Já, hahn er farinn, meira að starfa guðs um geim. Mikill harm ur er kveðinn að fjölskyldu hans sem ég votta samúð mína, að sam starfsmönnum hans og ættingjum ,Mér finnst við sjúklingar Víf- ilsstaða mikils hafa misst. Guð blessi þig, Ólafur. Guðfinna Guðbrandsdóttir, ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. júlí 1965 £ Þórsmerkurferð Verzlunarmannahelgln 30. Júl(-2. ágúet. Verö kr, 600.00. Farið austur kl. 20.00 á föstudag og laugardag kl. 14. Á sunnudag verða famar gönguferðir um ná- grennið. Ekið heim á mánudag kl. 13.00 og kl. 20.30. Eginn selfiutningur á fólki. Skemmtiatriðí á laugardags- og sunnudagskvöld. Viðleguútbún- aður nauðsynlegur. Þátttakendur snúi sér til Ferðaskírfstofunnar LA ISi O S a N FERÐASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVlK miimrn} 7r'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.