Alþýðublaðið - 28.07.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.07.1965, Blaðsíða 10
Framhaid úr opnu. Nokkrar tegundir eru framleidd- j ar af Rolleiflex og kosta þær frá kr. 12 þús. og upp í kr. 15 þús. ’ Ekki má gleyma Leica myndavél ; unum, þær eru allar framleiddar í 35 mm. stærð. Nokkrar gerðir eru til af henni og misdýrar, en allt fyrsta flokks myndavélar og verð- ur enginn svikinn af þeim kaup- um. Ótal fleiri tegundir eru til sem of langt væri upp að telja. Við skulum ekkert vera að skipta okkur af framköllun í sumar en láta ljósmyndavöruverzlanirnar um hana. Hins vegar er óneitan- lega gaman að framkalla sínar eig- in filmur og búa til myndir eftir þeim og það getum við gert síðar í vetur þegar búið er að safna fyr- ir stækkunarvél, en þær kosta frá 3 þús. kr. Sumir virðast halda að ekki sé hægt að taka myndir nema í glamp andi sólskini. Þetta er mikill mis- skilningur þeð er hægt að taka skemmtilegar myndir í öllu veður fari, aðeins ef næg birta er fyrir hendi og oft verða litmyndir und- arlega fallegar sem teknar eru í rigningu eða dumbungsveðri. Sé farið í ferðalög til óbyggða er ráðlegast að hafa með sér næg- ar birgðir af filmum en í öllum bæjum, bæði hér og erlendis er hægt að kaupa flestar tegundir af filmum og koma þeim í framköll- un. Bezt er að skipta við ljósmynda vöruverzlanir, þar er úrvalið mest og þar getur afgreiðsluíólkið gef- ið allar upplýsingar um vöruna sem verið er að selja, ef með þarf. Fyrst í stað ættu byrjendur að nota sem mest sömu filmutegund, því meðferð þeirra er mjög mis- munandi og einfaldast að nota að- eins eina tegund þeirra í einu. Og svo gleymum við ekki að hafa myndavél með okkur í ferða- lagið. Af því er tvöföld ánægja. Fyrst að spreyta sig við sjálfa myndatökuna og síðan að skoða myndirnar þegar þær koma úr framköllun og upplifa sumarleyf- ið aftur. Filmur Litfilmur Kvikmynda- filmur í úrvali Leifturperur og margt fleira í ferðalagið Hreyfilsbúðin :* FILMAN AMARKAÐNUM 25 Mrvih yiMTrryrg FIÚVIUR DG VÉLÁR S.F. Skólavörðustíg 41. Sími 20235. Margar gerðir af sýningartjöldum Sýningarlampar Flestar gerðir af litfilmum 35 mm—8 mm svart-hvítar allar stærðir 8 mm filmuskoðarar, límarar — lím Margar gerðir af ljósmyndavélum 8 mm tökuvélum 8 mm — 16 mm — 35 mm 70 mm sýningarvélum fyrir heimili, skóla, félagsheimili og kvikmyndahús. Transistor ferðatæki og viðger ðaþ j ónusta Leiðbeinum meðhöndlun á sýninga- og tökuvélum 8—16 mm filmuleiga Viðgerðir- og varahlutaþjónusta Fullkomnasta litskuggamynda- sýningavélin með innbyggðu bendiljpsi. ÁRS ÁBYRGÐ EINKA UMBOÐ Fótóhúsið Fjölbreytt úrval af Ijósmyndavörum svo.sem Zeiss Ikon, Penltax, MAMIA. YASHICA, KONICA og VOIGTLANDER myndavélar 8. mm kvikmyndavélar frá BÉLL og HOWELL Kú 6711 LJÓSMYNDAPAPPIR frá LEONAR og ILFORD Sýningartjöld á fæti 120 x 120 (perlu) kr. 1.232.- NEGATIV-ALBUM (sænsk). fyrir 6x6 eða 35 mm. kr. 273*“ KomiÖ - Hringiö - Skrifið SÍMI 21556. Fótóhúsið t JO 28- iú,í 1965 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.