Alþýðublaðið - 07.08.1965, Qupperneq 12
GAMLA BÍÖ S
SimL 114 75
Tveir eru sekir
(Le Claive et la Balance)
Frönsk sakamálakvikmynd
TWO
ARE GUILTY
.
Anthony Perkins
Jean-Claude Brialy
Sýnd kl. 5 og 9
K'ORAy/OiC.SBÍO
Hefðarfrú í
heilan dag.
(Pcketful of Miracles)
Snilldarvelgerð og leikin amerísk
gamanmynd í litum og Panavision.
Glenn Ford, Hope Lange.
Endursýnd kl. 5 og 9
Allra síðasta sinn.
Tek aS irér hvers konar þýtingai
úr og á ensku.
EIÐUR GUÐNASON
ISggiltur dðmtúlkur og skjala-
þýðandi.
Skipholti 51 - Simi 3?S33
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 — Sími 16-2-27
BflUnn cr smurður fljótt og vel.
Seljum allar tegundir af smurolíu
Frá Ferðafé-
lagj íslands
Ferðafélag íslands ráðgerir eft
irtaldar sumarleyfisferðir i ágúst:
10. ág. er 6 daga ferð um Laka-
gíga og Laudmannaleið. Ekið aust
úr að Kirkj ubæjark] austri, um
Síðuheiðar að eldstöðvunum Dval
ist þar að minnsta kosti eirn dag.
Síðan er farin Landmannaleið, um
Eldgjá — Jökuldali — Kýfinga og
í Landmannalauigar.
18. ág. er 4 daga ferð um Vatns
nes og Skaga.
18. ág. er 4 daga ferð til Veiði-
vatna.
Allar nánari upplýsingar eru
veittar á skrjfstofu félagsins, Öldu
götu 3, símar 11798 — 19533
Sími 11 5 44
Maraþon-
hlauparinn
(It Happened In Athens)
Wbaa Jayn* dtciif toiival
Heltn ofTtoy... H* * taidetp
mnrathen fcr Ofywplc Herots ,
nnd Gtaciaa Gloryl ■
Spennandi og skemmtileg amc-
rísk litmynd sem gerist í Aþenu
þegar Olympisku leikirn'r voru
endurreistir.
Trax Colton
Jayne Mansfield
Maria Xenia
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
M.s. Skjaldbreið
fer vestur lun land til Akureyrar
12. þ.m.
Vörumóttaka árdegis á laugar-
dag og mánudag til Vestfjarða og
áætlunarhafna við Húnaflóa og
Skagafjörð, Siglufjörð, Ólafsfjarð
og Akureyrar.
Farseðiar seldir á miðvikudag.
EX-----------—----------------
12 7. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Ávallt fyrirliggjandi.
Laugavcgi 178. — Síml 38000.
lesiO Alþýðublaðið
Áskriflasíminn er 14900
LAUGARAS
Símar 32075 — 38150
24 tímar í París
(París Erotika)
Ný frönsk stórmynd í litum og
Cinema Scope með ensku tali.
Tekin á ýmsum skemmtistöðum
Parísarborgar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Miðasala frá kl. 4.
& STJÖRNUDfn
** SlMI 189 35 II*U
ÍSLENZKUR TEXTI
Sól fyrir alla
(A raisin in the sun)
Áhrifarík og vel leikin ný ame-
rísk stórmynd, sem valin var á
kvikmyndahátíðina í Cannes.
Aðalhlutverk
Sidney Poitier
er hlaut hin eftirsóttu „Oscars-
verðlaun 1964. Mynd sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
Einangrunargler
Framleltt elnungis fir
úrvalsglerl — 5 ára ábyrgO
Pantið timanlega.
KorkiÓjan hf.
Skúlagötu 57 — Simt £32««
TÓNABÍÓ
Siml 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
Fldttinn mikli.
(The Great Escape '
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin, ný amerísk stórmynd í
Utum og Panavision.
Steve McQueen , James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Koparpípúr og
Fittings,
Ofnkranar,
Tengikranar,
Slöngukranar,
Rennilokar,
Blöndunartæki.
Burstafell
byggingavöruvei'zlun,
Réttarholtsvegi 3,
Sími 3 88 40.
Sími 2 21 40
Stöð sex í Sahara.
(Station Six-Sahara)
SHE MABE Á MAH’S
worls
EIPLOIE!
CARROLL BAKER • IAN BANNEN • DENHOLM ELLIOTT
5TATIOM 5IX-5AHARA
JORG FELMY • MARIO ADORFmPETER VAN EYCK.,,,™,
Sawitij ti fc.ii Cdlci jnð Bnii QeTœs • I tftutof hoóuoct UW GJlOWSIU • Proaueá t* IflCIOK tíNDON
Afar spennandi ný brez'í kvik-
mynd. Þetta er fyrsta brezka kVik
myndin með hinni dáðu Carroll
Baker I aðalhlutverki.
Kvikmyndahandrit: Bryan For-
bes og Brian Clemens
Leikstjóri: Seth Holt,
Aðalhlutverk:
Carroll Baker
Peter van Eyck
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ingólfs-Café
Gömlu dauarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar leikur
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.