Alþýðublaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 14
MESSUR Laugames kirkja. Messa kl. 11 £. h. séra Grímur Grímsson mess- »r. — Sóknar.prestur. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Magnús Rmiólfsson. Ásprestakall. Messa (útvarps- messa) í Laugarneskirkju. Séra Grímur Grímson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 11. — Helgi Tryggvason. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Helgi Tryggvason. Kirkja Óháða safnaðarins. — Messa kl. 11. (Siðasta messa fyrir eumarleyfi). — Séra Emil Björnss. Elliheimilið Grund. Guðsþjón- usta kl. 10 f. h. — Heimilisprest- urinn. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Óskar J. Þorlóksson. Læknafélag Reykjavíkur, upplýs ingar um læknaþjónustu í borg Inni gefnar í símsvara Læknafé lags Reykjavíkur síml 18888 Verkakvennafélagið. Framsókn fer sitt vinsæla ódýra sumarferða- lag að Kirkjubæjarklaustri helg- ina 14.—15. ágúst. Allar nánari upplýsingar á skrif stofunni frá kl. 2—7 síðd. Fjölmennið og bjóðið vinum ykkar og venzlafólki að taka þátt í ferðinni. Gerum ferðalagið á- nægjulegt. — Ferðanefnd. Minningarkort Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Skeið- an%gi 143. Karfavogi 46, Efsta- sundi 69, Verzl. Njálsgötu 1, Goð- heimum 3, laugard. sunnud. og þriðjud. Frá Mæðrastyrksnefnd- Hvíldar vika mæðrastyrksnefndar að Hlað gerðarkoti í Mosfellssveit, verður 20 ágúst. Umsóknir sendist nefnd inni sem fyrst. Allar nánari upp- lýsingar í sfma 14349 milli kl. 2—4 síðdegis daglega. MinnlngarspjöTd styrktarfélags vangefinna. fást á eftirtöldum «töð um. Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, Bókabúð Æskunnar og á skrif stofunni Skólavörðustíg 18 efstu hæð Ameríska Dókasafnlð er opið yfir sumarmánuðina mánudaga til föstudags frá kL 12 dl 18. Vatnsbólið Framh. af bls. 1 á undan eru gengnir, gefur auga leið að eitthvað verður undan að láta. Samkvæmt upplýsingum Guð- mundar Óskarssonar, liggur vatns ból Hafnfirðinga á sama sprungu- svæði og Gvendarbrunnarnir. Að stöðumunur Vatnsveitu Hafnar- fjarðar og þeirrar í Reykjavík er augljós. Reykvíkingar hafa tvo geyma, sem þeir geta dælt vatni inn á á nóttinni og notað síðan til vatnsmiðlunar, en Hafnfirðingar hafa ekkert slíkt. Þess í stað hafa þeir orðið að grípa til þess ráðs að nota vatnið úr uppistöðulón- inu meðfram uppsprettuvatninu. Áður en sú ákvörðun var tekin fyr ir u.þ.b. mánuði, var gerlainnihald vatnsins rannsakað og reynd- ist bað skaðlaust. Útlit er nú fyr ir að grípa verði til allstrangrar vatnsmiðlunar milli hverfa í Hafnarfxrði. Eins og ástandið er í dag eru þau hverfi sem hæst i'Sgia vatnslaus, eða vatnslítil frá bví klukkan 10 á morgnana til klukkan 2 á kvöldin. Guðmundur tók það fram, að á öllu vatnasvæði Suðurnesja sem er ekki ýkja mikið vegna þess hve íarSirpgur er hér yfirleitt gljúpur, þornuðu nú öll vötn. Þannig væri K’r>í«'arvatn sífellt að lækka. Gróð urinn væri farinn að standa upp úr Rauðavatni. Elliðavatn er einka mál vatnsveitunnar í Reykjavík, oe svona mætti lengi telja Hver sá sem leið á um Krísuvíkurleið og ekur framhjá Kleifarvatni get ur séð þurran vatnsbotninn af innra vatninu, þegar liann kemur ofan úr skarðinu. Vatnsborð aðal vatnsins hefur víst sjaldan verið lægra. Til stendur að girða nú af vatna svæði vatnsbóla Reykjavíkur og Hafnarfiarðar. Hættan er alltaf sú. að vatnið mengist af oliu eða af öðrum orsökum. Vitað er að ekki barf nema 1 líter af venju iegri gasolíu til að menga milljón lítra af venjulegu vatni. Það er ekki bundið við að olían lendi beint í vatnsbóiið, heldur gretur verið nóg að hún renni niður á vanasvæðj bólanna því hér er um samfellt sprungusvæði að ræða, þar sem ein aðrennslisæðin er í nánu sambandi við aðra. Johnson Framhald >af síðu 1. Þegar Johnson forseti kom til þinghússins í dag að undirrita lög in voru liðin 104 ár síðan Abra ham Lincoln var á sama stað og undirritaði lögin, sem afnámu þræláhald. Fjölmargir öldunga- deildarmenn, þingmenn fulltrúa- deildarinnar og baráttumenn mannréttinda voru viðstaddir at höfnina í þinghúsinu. Johnson sagði að nýju lögin væru einhver merkustu lög. sem nokkru sinni hefðu verið sam- þykkt. Loforð það, sem felst í þessum lögum um að útrýmt verði því óréttlæti sem í því er fólgið að blökkumönnum er neit að um kosningarétt verður hald ið, sagði hann. Vietnam Frh. af 1. síðu. anna hafi hrópað fyrirskipanir á mállýzku þeirri, sem töluð er í Hanoi. Suður-vietnamiskur majór sagði, að einn árásarmannanna hefði hrópað fyrirskipanir sínar á kínversku. Duc Co er aðeins 55 km vestan við Pleiku. Mikið mann fall hefur orðið í liði stjórnarinn ar og fundizt hafa lík 678 skæru liða. Minnst 24 Suður-Vietnammenn og Bandaríkjamenn biðu bana eða særðust er bandarísk flugvél lirapaði til jarðar í dag á aðalgötu bæjarins Nha Trang, um 320 km norðaustur af Saigon. Tveir menn sem í vélinni voru björguðust í fallhlíf áður en flugvélin hrapaði skammt frá bandarískum herbúð um í bænum. Þegar flugmennirn- ir höfðu yfirgefið vélina reyndi önnur flugvél að skjóta hana nið- ur, en hún hrapaði niður í mið bik bæjarins með 125 kíló af sprengium innanborðs. 31 bandarísk þota gerði i dag sex loftárásir á staði sunnan við Hanoi og á Dien Bien Phu-svæð- inu, 200 km vestan við Hanoi. Bandarískar heimildir í Saigon herma, að 4.050 Vietcongmenn hafi verið felldir í síðasta mán- uði. 0<><><><><>0<><>00<><><><><><><><><><><><><>< - útvarpið Laugardagur 7. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 13.55 Umferðarþáttur. Pétur Sveinbjamarson hefur umsjón á hendi. 14.30 í vikulokin, þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Um sumardag Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón. 17.00 Fréttir. Þetta vil eg heyra: Haraldur Halldórsson kaupmaður velur sér hljómplötur. 18.00 Tvítekin lög. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregn'r. 19.30 Fréttir. 20.00 Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur Söngstjóri: Áskell Jónsson. Einsöngvari: Jóhann Konráðsson. 20.20 „Hrakfallabálkar", smásaga eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Jón Aðils leikari les. 20.55 Valsar og polkar eftir bræðurna Joseph og Johann Strauss. Fílharmoníusveit Vínarborg ar leikur; Willi Boskovsky stj. 21.25 Leikrit: „Af sama sauðahúsi" eftir John Oswald Francis Þýðandi: Árni Jónsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. va 7. ágúst 1965 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Lítið um að vera á Norðursvæðinu Reykjavík. — GO. VIÐ höfðum samband við Jón Einarsson skipstjóra á síldarleit- arskipinu Hafþóri, en það er nú statt á norðaustursvæðinu, á 12. gráðu vestlægrar lengdar og 67. LBJ Framhald af 3. síðu. bandi við friðarnefnd brezka sam- veldisins. Leiðtogi repúblikana í fulltrúa- deild bandaríska þingsins, Gerald Ford, hefur sagt í sjónvarpsvið- tali að þjóðþingið ætti að segja Norður-Vietnam stríð á hendur ef Johnson forseti hefði sérstakar á- stæður til að gera það ekki. Forsætisráðherra Sovétríkjanna, Aleksei Kosygin, lýsti því yfir í dag, að afstaða Rússa til Viet- nam-málsins væri óbreytt og Rúss- ar- mundu halda áfram samstarfi sínu við vietnamiska vini sína til að binda enda á árás Bandaríkj- anna. Hann sagði þetta í veizlu fyrir konungshjónin í Afghan- istan. Bandaríski sendiherrann yf- irgaf samkvæmið vegna liarðra á- rása Kosygin á stefnu Bandaríkj- anna. gráðu norðlægrar breiddar, eða þar um bil. Heldur var hljóðið dauft í Jóni. Sagði þó peðringslóðningar á svæðinu, sem gætu gefið ein- hverja veiði, ef þær hlypu sam- an í torfur. Átuvottur er nokkur og í heild má segja, að örlítið lif sé að færast í norðursvæðið. Hafþór hefur að undanförnu verið að rannsaka svæðið út af Norðurlandi, allt vestan frá Strandagrunni, þar sem fannst mikið af loðnu og norðaustur í haf. Er yfirferðinni nú um það bil að ljúka. Seinna mun svo Pétur Thorsteinsson taka við rannsóknum á þessu svæði, en Hafþór haida sig á austursvæð- inu. FELLIBYLUR IHIROSHIMA HIROSHIMA, 66. ágúst. (NTB- í London sagði Michel Stewart utanríkisráðherra í veizlu með ind verskum blaðamönnum, að Bretar væru fúsir til að kalla saman ráð- stefnu ásamt Rússum eða gera aðr ar þær ráðstafanir, sem leitt gætu til friðar í Vietnam. Stewart kvaðst reiðubúinn til slíkra sátta- umle'tana jafnskiótt og hinn sov- ézki embættisbróðir hans væri fús til þeirra. Bretar og Rússar skiptu með sér formannsstörfum á Genfarráð stefnunni um Indó-Kína og Stew- art kvað þetta hlutverk gera bað nauðsvnlegt að beir ynnu saman ef eitthvað ætti að boka áleiðis í Indókína. Hann saeði að Pússar væru í erfiðri aðstöðu í Vietnam- deilunni. Þeir vildn ekki láta Kín- veria halda að beir væru ekki nóeu ákafir baráttumenn frelsis Vietnam..Um leið revndu Rússar að bæta samskint.'n við Vestur- veldin og bví hefðu beir fallizt á að afvopnunarviðræður hæfust á ný. Reuter). — Fellibylurinn „Jean“ gekk yfir Hirosliima í dag er þess var minnzt að 20 ár voru liðin síðan kjarnorkusprengjunni var varpaff á borgina. Meffan borgarbú ar syrgðu um 100.000 fórnarlömb sprengjunnar dró ský fyrir sólu og stór tré rifnuðu upp meff rót um í ofviffrinu. \HFLGflSOMy jSOOflRVOG 20 Konan mín Sigríður R. Jónsdóttir Víðimel 40, andaðist í Borgarspítalanum fimmtudaginn 5. þ.m. F.h. aðstandenda Jón G. Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.