Alþýðublaðið - 25.08.1965, Page 10
mmmmmimmiiimmimmmmmmmmmmmmmmmm
Skemmtiferðir
M með skipum
3
Baltic liiie:
Vín-Yalta-Vín. Með flugvél til Lúxemborgar og
Vínar og frá Vín til Yalta með fljótaskipi eftir
Dóná með viðkomu í Bratisslava-Budapest-Bel-
grad-T. Severin-Ruse-Djudrju-Galaz-Ismail og
til Yalta við Svartahaf. Sömu leið til baka, Verið
3 daga á Yalta og stansað í hinum borgunum
part úr degi. Alls 14 daga ferð. Mjög heillandi og
skemmtileg ferð. Hljómsveit um borð í skipinu,
ágætis aðbúnaður. Verð: 21.500 kr. á mann. 16
daga ferð.
3il}j)]])))jj)))))))))))))))))l))})
22 London — Kaupmannahöfn — Gauta-
Eg borg — Stokkhólmur — Hélsinki — Leningrad.
g og til baka. 14 daga ferð. Vérð 13.400. Farið með
gí skemmtiferðaskipum í júní-júlí-ágúst og október.
jgj á 12 daga fresti. Flogið til London og til baka
Rólegar ferðir um Norðursjó og Eystrasalt með
fyrsta flokks skemmtiferðaskipi, höfð viðkoma í
2= fyrrnefndum borgum. Hægt að hafa viðdvöl eftir
’ 5= þörf á útleið og heimleið í London
i3nn
mmmmmmmi
MarseiIIes — Genoa — NapoIÍ =
« — Pireaus - Istanbul Varna |
“í LBTJ*— Constanta — Odessa — Yalta 2
Sochi. (Miðjarðarhaf og Svartahaf). =
Verð: 21.500..00. Flogið til Parísar -— Marseilles =
og farið með sketmmtiferðarskipi á .fyrrtalda staði. |
21.daga ferð.
)))))))))))))))))))}))))nnnnnn I W
= Gdynia — Amarica line ==
| London — Las Palmas — Martinque — Nassau §
= Miami — Curaco — Barbados — Londón. 17.1- §
| 22.2 1966 36 daga ferð. Verð frá 24.570.00-46.170 §|
00. Flogið til London og til baka. Dvalið í 1 dag
= til 4 daga á hverjum stað. 5
>)))))))))))))))))) ' t(((((((!((((((((((((((((((((((((C
Kaupmannahöfn — London — Quebec — Montre 5=
: al. 18 dagar. Verð: 28170.00. í báðum tilfellum ~
= ferðast með M.s. Batory. Glæsilegt skemmti- g
1 ferðaskip. ~=
= Upplýsingar veittar í ferðaskrifstofu vorri §
LAN □ Sy N ^
FER0ASKRIFSTOFA g
Skólavörðustíg 16, II. haað §
§5 SlMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK 1
Fí7///////////)////]/]////)////)//))/)/])))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))}})})))))H
TjLLEÍLL FRAMTÍÐ
Mao.
Áskriítasími Alþýðublaðsins er 14900
Framhald af 7. síðu.
um. Hins vegar hafi Kínvérjar
skynjað þessa hættu og reyni að
vera rólegir jafnvel þótt þeir láti
troða sér illþyrmilega um tær.
De Gaulle hershöfðingi er að því
er virðist enn þeirrar skoðunar, að
Vietcong muni fara með sigur af
hólmi í styrjöldinni, og hann gerir
sér að sjálfsögðu grein fyrlr þvi,
að Frakkar eru eina stórveldið
sem er nokkurn veginn viðræðu-
hæft við bæði Peking og Washing-
ton. Og honum er mikill akkur í
því að hafa ráðherra, sem hefur
til að bera nákvæma þekkingu á
menningu og heimspeki Kínverja
og getur auk þess starfað sem dipl-
ómat.
Frakkar vilja koma á friði. Og ef
Frakkar leggja hönd á plóginn
mundi það ekki rýra fylgi de
Gaulies í forsetakosningunum 5.
desember n. k. Ef til vill kemur í
ljós, hvað hershöfðinginn hyggst
fyrir þegar hann. heldur næsta
blaðamannafund sinn, en búizt er
við að það verði 9. september.
★ Kúvending Malraux
Heldur hinn venjulegi Frakki
að de Gaulle stjórnist af ótta í
garð Bandaríkjamanna í stjórnar-
athöfnum sínum? Jules Roy, sem
barðist í styrjöldinni í Indó-Kína
og hefur ritað bók um Dien Bien
Phu, sneiðir að vinstrisinnuðum
andstæðingum stjórnarinnar í
blaðinu „Nouvel Observateur” fyr-
ir þögn þeirra og umburðarlyndi í
garð Bandarikjamanna, því að það
kæmi sér bagalega fyrir þá ef þeir
væru sammála hershöfðingjanum
um eitthvað.
Það er furðulegt, að André Mal-
raux, kommúnistinn, sem gerðist
gaullisti og barðist með byltingar-
mönnum og kommúnistum í Kína
og á Spáni, skuli nú vera tekið
með kostum og kynjum í hinu nýja
Kína, skömmu eftir að hann var
sæmdur virðulegu, portúgölsku
heiðursmerki. Þegar Malraux hélt
aftur til Hongkong eftir að hafa
ferðazt til Peking, Canton, Honan
og Shanghai, sagði hann:' „Við
viljum að sjálfsögðu nánari tengsl
milli Alþýðu-Kína og Vesturlanda.
En þetta er vandamál og við vit-
um ekki hvernig hægt er að leysa
það .... Viðræður mínar við Mao
forseta var samtal um stærstu
vandamál vorra tíma við mann,
sem hefur þau algerlega á valdi
sínu, við þann náfumann, sem
Mao hefur verið alla ævi”.
Hin fvrirhugaða listsýning get-
ur verið liður í þessum nánari
tengslum Vesturlanda og Kína. Og
á sama hátt og með mexíkönsku
sýninguna er vel hugsanlegt, að
fleiri þjóðir en Frakkar noti tæki-
færið og sjái 500 kínversk lista-
verk, gömul og ný.
Tek að tnér hvers konar þýðingai
úr og á ensku.
EIÐUR GUÐNASON
Iðggiltur dómtúlkur og sKjala-
þýðandi.
Skipholti 51 - Sími 3m
mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla-, skipa- og bíla-
módelum frá Lindberg o. m. fl.
Komið og skoðið meðan úrvalið er mest.
FftíSTUNDABÚÐKN
Hverfisgötu 59.
Benzínsalð - Hjólbarðaviðgerðir
Opið alla daga frá kl. 8—23,30.
Hjólhatöaverkstæðið Hraunholt
Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900.
10 25. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLADIÐ