Alþýðublaðið - 25.08.1965, Page 11

Alþýðublaðið - 25.08.1965, Page 11
Rosenborg náði 2ja marka f orskoti 3:1 FYRRI LEIKUR KR. oer Rosen borg í Evrópubikarkeppninni fór fram í gærkvöldi í frekar köldu veðri, norðan gola var og völl- inn háll eftir undanfarandi rign- ingar. Menn höfðu gert sér von- 3r um jafnan leik og jafnvel KR. sigur, en það fór á annan veg. II. deildur liðið norska hafði yfir- burði á Inær öllum sviðum og gerði sigurvonir manna að engu. Ekki bætti úr skák að KR. mætti til leiks með tætingslið, sem aldrei tókst að ná saman, en hreint furðu legt hvernig heim datt í hug að mæta með þessa uppstillingu eftir annars góða leiki hjá aðalliðinu í sumar. ★ LIÐ ROSENBERG: T. Fossen, Knut Jensen, Kjell Lyssand, S. Haagenrud, K. Rönn es, E. Nygaard, T. Pedersen, B. Tingstad, T. Lindvaag, H. Han- isen, Kleveland ★ LIÐ KR. Heimir Guðjónsson, Ársæll Kjartansson, Bjarni Felixsson, Þórður Jónsson, Þorgeir Guð- mundsson, Sveinn Jónsson, Gunn ar Felixson, Sæmundur Bjarkar, Baldvin Baldvinsson, Ellert Schram, Gunnar Guðmannsson. ★ Dómari: W. J. Mullan. ★ Línuverðir: J. Rodger, A. O. Russel. ★ Áliorfendur um það bil 5 þiis. FYRRI HÁLFLEIKUR: 1—0 KR. byrjar með knöttinn og leik ur gegn, nokkuð sterkri golu. strax í byrjun sækja KR-ingar og hætta er við norska markið þegar annar bakvörðurinn ætlar að gefa til Fossen í markinum en boltinn rúllar rétt framh.iá mark súlunni. Rétt á eftir fær KR horn spyrnu en Baldvm skallar jdir. Nú fara þeir norsku að taka leikinn í sínar hendur og sækja fast en eru óskyttnir eða þá að Heimir ver. Á 10. mín. kemur fyrsta rnark ið. Heldur sakleysislegt spil á vall arhelmingi KR og allt í einu er boltinn kominn á vítateig og hinn eldsnöggi útherji Kleveland not- færir sér það vel og skorar með fastri spyrnu óverjandi fyrir Heimi. Rosenborg sæ'kir fast eftir markið og oft er hætta við mark KR., en Heimir er vel á verði og bjargar oft glæsilega. Siðustu 10 mínúturnar eru nokkuð jafnar og fjörugar. Á 35 mín. er skallað að marki KR. en boltinn dettur ofan á þverslá og yfir. Skömmu síðar kemst Sæmundur í gegn, en Skot hans er laust og lendir í fæti norska markmannsins og í liann, sem svo ekkert varð úr. Undir lok hálfleiksiiis sækja KR-ingar fast og Ellert skallar að marki, Valur og FH til úrslita í 2. fl. kl. 7,30 í kvöld í KVÖLD fer fram úrslita leikur 2. flokks íslandsmóts ins í knattspyrnu. Valur og FH leika á Melavellinum kl. 7.30. ÍWWWMWMMWWWWWWWW en h. bakvörðurinn Jensen bjarg ar stórglæsilega með þvi að henda sér og skalla framhjá. SÍÐARI HÁLFLEIKUR 2—1 Strax á fjrrstu mín. kemst mark Rosenborg í hættu, en Gunnar Guðmannsson á gott skot að marki, en Fossen bjargar naum- lega. KR-ingar sækja fast, en geng ur illa er upp að markinu kem- ur. Á 5. mín. Brýst Kleveland í eegn, en Heimir bjargar fallega með úthlaupi. Strax á eftir er Kleveland aftur með fcnöttinn og leikur á Ársæl bakvörð og renn ir knettinum út í teig til Han- sen, en hann hittir ekki og knöttur inn heldur áfram til Tingstad h. innherja, sem þrumar hátt yfir fyrir opnu tnarki. Á 25 mín. kem ur svo KR. markið, hornspj’rna er tekin og Ellert skallar fast að marki og markvörðuriim réð ekki við bohann og missti hann inn- fyrir. Við markið færist fjör í KR.-liðið og liggur við að þeir nái yfirhöndinni er Ellert gefur góða sendingu til Baldvins, sem sendir lausan bolta að marki, en Fossen biargar með því að reka tána í knöttinn. Rétt á eftir er Gunnar F. í dauðafæri en skot hans fer hátt yfir. Á 33. min kem ur svo 2—1. Ársæll var að gaufa einhvers staðar út á velli og Kleveland fær góða sendingu og skorar fallega. Firnm mín. síðar innsigla Norðmennimir sigurinn, er h. útlierjinn Pedersen fær í Framh. á 14. síðu Hér munaði mjóu, að KR tækist að skora. Nörðmennirnir voru betri en KR-ingan ÞAÐ sýndi sig í gærkvöldi í leik Evrópubikarkeppninnar, milli Bikarmeistara Noregs og íslands, Rosenborg og KR, að enn skortir vora menn verulega á, að standa þar með hælana sem hinir er- lendu knattspyrnukappar hafa tærnar. Rosenborg, sem leikur í II. deild bar óneitanlega af mót- herjum sínum um knattmeðferð og leikskipulag. Sú mikla breyt- ing, sem KR gerði á liði sínu kom ekki að því gagni sem búizt var við. Umsagnir kunnugra á norskri knattspyrnu og „spádóm- ar” um gott gengi vorra manna stóðugt heldur ekki, vegna þess einfaldlega, að gestirnir kunnu meira fyrir sér en heimamenn. Úrslitin 3:1 hefði og eftir tæki- færum geta orðið mun meiri. Má Leikurinn í tölum Norsku bikarmeistararnir — Rosenborg frá Þrándheimi. Myndir: Bj. Bj. Fyrri hálfleikur. Rosenborg Innköst 13 Aukaspyrnur 6 Hornspymur 8 Rangstöður 2 Skot á mark 7 Skot framhjá 5 Skalli á mark 4 Mörk 1 Seinni hálfleikur Innköst 9 Aukaspyrnur 3 Hornspyrnur 4 Rangstöðui' 2 Skot á mark 7 Skot framhjá/yfir 5 Skalli á mark 0 Mörk 2 því segja, að eftir atvikum væri það vel sloppið. í liði Rosenborg, sem var yfip- leitt skipað frekar jafnsterkum leikmönnum, báru þó af v. út- herjinn og h. bakvörðurinn. í liði KR voru þeir Ellert Schram og Sveinn Jónsson, þeir af leikmönn- unum sem bezt börðust og sýndu verulega „bikar-keppnisskap”. —• Auk þess varði Heimir oft mjög vel, enda heppnin með honum í mörg skipti. KR-liðið í heild var ekki eins öflugt í þessum léik og stundum áður er það hefur att kappi við erlend lið. Sannarlega er það mjög þakkar- vert af KR að hafa rutt braut- ina að þátttöku íslenzkra knatt- spyrnuliða í Evrópubikarkeppn- inni, en þetta er í annað sinn sem ísland (KR) er þar þátttakandi, og rekja má beint til áhrifa þessa, þátttöku íslandsmeistaranna nú- verandi í keppni meistaraliða Evrópu, en á sunnudaginn kemur mun leikur ÍBK og ungversku meistaranna, Ferencsvaros fara fram á Laugardalsvellinum. En þó vitað verði að þar verður ó- jöfnu saman að líkja, miklu ójafn- ari átök en í gærkvöldi, er það þó vissulega tilhlökkunarefni áð sjá enn einu sinni hversu fer er um getur vorra manna í við- skiptum þeirra við snillinga á 10 heimsmælikvarða. Og sannarlega 4 eiga hinir tryggu áhorfendur knatt 6 spyrnuíþróttarinnar það skilið, að 2 fá að sjá að minnsta kosti með 4 nokkurra ára millibili það bezta, 2 sem boðið er upp á — á þfeasu 1 sviði íþróttakeppninnar í víðri 1 veröld. — EB. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. ágúst 1965 %% KR 7 8 5 5 3 2 2 0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.