Alþýðublaðið - 09.09.1965, Side 2

Alþýðublaðið - 09.09.1965, Side 2
heimsfréttir S2/....siáastiidna nótt ★ NÝJU DELHI: — Styrjöld Indverja og Pakistana harðnaði cnn í gær. Indverskar ‘hersveitir fóru yfir landamærin á tveim r fitöðum og pakistanskir fallbyssubátar serðu ánásir á indverskan ttiafnarbæ. ★ LONDON: — Brezka stjórnin tilkynnti í gær, að hún hefði foannað sendingar vopna og hergagna til Indlands, en engin brezk vopn eru seld til Pakistans. Franska stjómin skoraði á Indverja og Pakistana í dag að láta skynsemina ráða áður en bað væri um sein an. U Thant, aðalframkvæmdastjóri Sþ heldur áfram ferð sinni til Pakistan og er væntanlegur þangað á morgun. ★ PEKING: — Kínverjar sendu Indverjum í gær orðsendingu jþar sem þeir mótmæla harðlega yfirgangi Indverja á landamærun- um. ★ PARÍS: — De Gaulle forseti heldur 12. blaðamannafund einn sem forseti Frakklands í dag. Hann anun væntanlega láta i Ijós ekoðun sína á deildunni innan EBE og mun einnig ræða NATO ög Vietnam. ★ AÞENU: — Hægri leiðtoginn Kanellopoulos lagði lil í gær að flokkur hans. Þjóðlega rótttaka sambandið, og flokkur Papan- dreous, Miðsambandið, mynduðu bráðabirgðastjórn, samkvæmt á. reiðanlegum heimildum. Hins vegar eru litlar líkur taldar á að eamvinna geti tekizt með 'þessum tveimur stærstu stjórnmálaflokk ium Grikklands ★ TEIIERAN: — Shahinn í Persíu skoraði í dag lá allar þjóðir Iieims að draga úr hernaðarútgjöldum og verja sparnaðinum til haráttunnar gegn fáfræði. Shahinn kom fram með þessa áskorun er UNESCO-ráðstefnan hófst í Telieran í dag. ★ BELGRAD: — Utanríkisráðherra Dana, Per Hækkerup, ræddi við Tito Júgóslavíuforseta lá Brioni í |gær. ★ PARÍS: — Franska stjórnin lagði fram ný fjárlög í gær. Tekjuafgangur nemur 140 milljónum franka og stingur þetta í fitúf við halla á fyrri f járlögum, einkum 1956 oig 1957. Búizt er við að þjóðarframleíðslan aukizt um 6.4% eða jafnmikið og geit var ráð fyrir á síðustu f járlögum. Á fjárlögunum er gent ráð fyrir skatta lækbunum. ★ DA NANG: — Bandarískir landgönguliðar felldu 66 Viet- conghermenn í gær er þeir sprengdu ineðanjarðarbyrgi skæruliða . í loft upp. Þetta gerðist í samræmdum aðgerðum stjórnarhermanna cg landgönguliða á skaga einum um 128 km. sunnan við Da Nang. ★ BERLÍN; — Vestur-Þjóðverjar hafa ekki fallizt a ti’iögu Austur-Þjóðverja um að viðræðum um nýjan samning á ferðum til Austur-Berlínar 9. iseptember verði haldið áfram. Ekki er búizt við nýjum viðræðum fyrr en eftir Vestur-þýzku kosningarnar. STÓRORRUSTA í VBETNAM Ruddust um borð í skip og slösuðu skipverjana DA NANG, 8. september (NTB- Reuter). — Bandarískir landgöngu tiðár felidu 66 Vietconghermenn I dag er þeir sprengdu neðanjarðar |»yrgi í loft upp 218 km sunnan við Pa Nang. Þar me'ð hafa 127 skæru ,Iiðar fallið í samræmdum aðgerð Um bandarískra landgönguliða og fSuður-vietnamiskra hermanna Begn Vietcong á skaga einum sunn an við Da Nang-stöðina f Quang Nam-héraði. Hér var um að ræða hörðustu ibardaga í Quang Nam-héraði um f'ins árs skeið ög úrvalssveit úr Suður-Vietnamher hefur ekki orð ið fyrir eins miklu imannfalli um tþriggja ára skeið. Skæruliðarnir. (sem tóku þátt í bardögunum, Iiöfðu dvalizt á þessum slóðum í unarga mániuði en aldrei átt í ' heinum vopnaviðskiptum við tstjórnarhermenn. Skæruliðar iögðu á flótta í gærkvöldi eftir að bandarískar þotur komu stjórn arhermönnum til hjálpar og voru að lokum lokkaðir í gildru, sem Frh. á 15. síðu. Reykjavík. — KB. í NÝLEGU blaði af Fiskaren, norsku sjávarútvegsblaði, segir, að nýlega hafi farizt síldarskip, sem bar hið kunnuglega nafn: ís- lendingur. Skip þetta var 134 tonna stálskip, nærri því 60 ára gamalt, smíðað 1906, en endur- byggt og lengt árið 1951. íslend- ingur var á heimleið frá miðunum við Hjaltland, þegar það fékk á sig sjó og lagðist á hliðina. — Áhöfninni tókst að rétta skipið við Reykjavík OÓ. AÐFARANÓTT mánudags sj. laust fyrir kl. þrjú réðust þrír ung ir Akureyringar um borð í síldar Göngur eru að Reykjavík. — ÓR. ÞESSA dagana eru göngur og leitir almennt að hefjast, en réttir verða svo fljótlega upp úr miðjum september. Nú er orðinn siður að hefja leitir og halda réttir ein- hvern vissan mánaðardag í sept- ember, en áður fyrr var allt slíkt miðað við þennan eða hinn dag- inn í ákveðinni viku sumars. Fyrstu leitarmenn hér sunnan heiða fara af stað í dag og leita svæðið á milli Hvftár og Þjórs- ár, en það munu vera lengstu Hafið smið á Neskaupstaður, — JS, — ÓTJ. FREMUR er dauft í atvinnulífinu hérna, nema helzt hjá þeim sem stunda byggingarvinnu. Um miðj an ágúst var byrjaff á dráttarbraut inni nýju, og er veriff aff rífa niff ur gömlu veggina. Þaff er pólskt fyrirtæki sem útvegar vélarnar, cn þær koma líkiega ekki fyrr en næsta sumar. Svo er veriff aff byggja myndarlegt barnaheimili, og Friffrik Vilhjálmsson er vel á veg kominn meff netaverkstæði sitt, sem er geysistórt og glæsilegt Batnar öll affstaffa tii mikiila muna þegar þaff verffur teki'ff í notkun Einnig er ráffgert aff byggja nýtt símstöffvarhús, og íþróttahús, en ólíklegt aff framkvæmdir viff þaff hefjist fyrr en næsta sumar. aftur, en fljótlega lagðist það aft- ur flatt, enda var síldin þá farin að renna til í lestunum. Á þess- um slóðum voru fleiri norsk skip, og þegar sýnt var, að íslendingi yrði ekki bjargað, var áhöfnin flutt yfir í eitt þeirra, og skömmu síðar sökk hið aldna fley. Þess var ekki getið í fréttinni, hvers vegna skipið bar þetta nafn: íslending- ur, en þess mætti geta til, að það hafi einliverntíma komið á ís- landsmið á langri ævi. skipið Guðmund Þórðarson frá Reykjavík, þar sem það lá í Akur eyrarhöfn. Gerðust þeir ærið að gangsharðir þegar um borð var og réttir hefjast göngur sunnanlands. Fyrir norðan munu gangnamenn þeir, sem lengst fara, leggja upp úr Ból- staðahlíðarhreppi upp á Eyvind- arstaðaheiði núna á laugardaginn. Þessir kappar allir koma svo til byggða um miðjan mánuðinn og verður þá réttað víða um land. Því fylgir að sjálfsögðu mikill gleðskapur og í réttunum hittast vinir og kunningjar, sem sumir hverjir hafa ekki sézt síðan í rétt- unum í fyrrahaust. Við liringdum í gær í Guðmund Jósafatsson, fyrrverandi bónda frá Brandsstöðum, en hann er nú starfsmaður Búnaðarfélagsins og er fróður mjög um réttir, göngur og allt, sem þeim málum viðvík- ur, og eru upplýsingarnar hér að framan hafðar eftir honum. — Margt bar á góma og hafði Gúð- mundur frá ýmsu að segja, því að hann hefur verið viðriðinn réttir og göngur allt frá aldamótum. — Hann hefur m. a. verið í Stafns- rétt í Skagafirði árlega frá 1902 og komið í þær fleiri. í sambandi við fyrstu réttir á Suðurlandi, sagði Guðmundúr, að Framhald á 15. síffu komið og hrutu og brömluðu allt sem hönd lá festi og slógust upp á áliöfnina, sem átti sér einskis ills von. Hlutu margir skipverja nckkra áverka og einn þeirra hand leggsbrotnaði í átökunum. Tveim af lárásarmönnunum tókst skips- höfninni að koma frá borði og vár aðeins einn eftir þegar lógreglan kom á vettvang og tók hann í vörzlu sína samt félögum hans, sem gerðu tili'aunir til að brjótast um borð aftur, en lán árangurs. Grunur leikur á að Akureyring arnir hafi þóttst ætla að sækja stúikur um boi'ð í Guðmuud Þórð arson, sem þeir héldu að þar værn að finna, en stúlkulausir fóru þeir frá borðj og alls óvíst að þær hafl nokkru sinni verið þar. Gerðar hafa verið skaðabótakröf ur lá hendur þessara athafnasömu manna vegna skemmda sem þeir ullu um borð í skipinu og áverka á skipsmönnum. Allt dautt á Seyðisfirði Seyðisfirði, — GB, — ÓTJ. HÉÐAN er allt slæmt aff frétta. Tíffin er andstyggileg og atvinna engin aff ráffi. Engin síld í sjón um, og bátarnir flestir famir eitt livað burt. Til þess aff kóróna allt isaman er svo kuldastormur og hraglandi dag eftir dag, og ligg ur viff frosti um nætur. Undan farin sumur hefur veriff líflegt hér og nóg aff gera, en nú er allt dautt. 2 sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kjördæmisþing á Ausluriandi ★ KJÖRDÆMISÞING Alþýðuflokksrns á Austurlandi verður háð lá Reyðarfirði sunnudaginn 19. september njk. og hefst kl. 2 e.h. Þingið sækja allir trúnaðarmenn Alþýðuflokksins á Austur- landi. Aðalræðumaður þingsins verður auglýstur síðar. — Kjör dæmaráð. Kjördæmisþing í Noröurlandskjördæmi veslra ★ KJÖRDÆMISÞING Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæml vestra, verður haldið á Sauðárkróki sunnudaginn 12. september. —< Þingið verður sett klukkan 3 síðdegis að Hótel Mælifelli. Auk stjórnarkosningar og venjulegra aðalfundarstarfa, verða rædd hin ýmsu framfaramál kjördæmisins og stjórnmálaviðhorfiff yfirleitt. { Á fundinum mæta þeir Eggert G. Þorsteinsson félags- og sjávar* útvegsmálaráðherra og Jón Þorsteinsson alþingismaður. RáÖstefna um verkalýösmál á SauÖárMi ★ VERKALÝÐSMÁLANEFND Alþýðuflokksins hefur ákvcðið að gangast fyrir ráðstefnu um verkalýðsmál 11. og 12. september nk. Ráðstefnan verður sett að Hótel Mælifelli laugardaginn 11. septem- ber klukkan 13,33 af Jóni Sigurðssyni formanni verkalýðsmálanefnd- ar Alþýðuflokksins. Eggert G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra, flytur erindi, og síðan fara fram umræður um verkalýðsmálin almennt. Fyrirhugað er að ráðstefnunni ljúki klukkan 15 á sunnudag, en þá hefst kjördæmisþing Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæml vestra. | ÍSLENDINGUR SOKKINN

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.