Alþýðublaðið - 02.10.1965, Side 6

Alþýðublaðið - 02.10.1965, Side 6
Eiturlyf í París Frakkland er miðstöð eiturlyfja verzlunar í heiminum. Frá Aust tirlöndum, sérstaklega Líbanon, kemup óblandað morfin, sem unn ið er úr opium. Morfinið er unn ið í leynilegum efnaverksmiðjum í París og Marseille og er þar breytt í heroin. Vörunni er síðan smyglað til Bandaríkjanna, oft í gegnum Canada eða Mexíco. Einn af stöðunum þar sem viffskiptin fara fram. Það er ekki erfitt að kaupa eiturlyf í París. Litli, gleiðbros andi kortasalinn á Place Pigalle getur gefið upplýsingar um það, þeim sem .spyrja og ung stúlka frá Marokko gengur um sum veit ingahúsin á Mont martre og geym ir heroin í brjósthaldaranum. Þó að svo mikið sé um eiturlyf í Par ís eru þó tiltölulega fáir Frakk ar eiturlyfjaneytendur, kaupend ur eiturlyfja eru oftast útlending ar, marg'r eru listamenn og kvik myndaleikarar. Margir háttsettir menn hafa verið staðnir að eitur lyfjasmygli og notaðar eru furðu legustu aðferðrir við að smygla. Oft mætast glæpamennirnir inni í kirkium t!l þess að ræða um óþokkaiðju sína, og utan við Place | Pigalle á Montmortre mætast þeir I frá öllum löndum heims til að ræða um viðskipti sín. Mjög er fitt er að hafa hendur í hári þess ara manna, beir eru varir um sig j og svífast einskis til að koma á | foi-mum sínum í framkvæmd. Og I eiturlyfjasölunni fylgja oft aðrir glæpir, hvit þrælasala, mórð rán. Lögreglunni hefur oft tekizt að koma unn um ýmsa höfuðpaura eit.urlyfiasölunnar, en þó eru enn fleiri sem komast undan svipu rétt vísinnar. Barnastjarnan v Iliér á myndinni sést „barnastjarnan" Hayley Mills, sem 0 nú er orffin 19 ára. Hún er þarna á leiff á hljómleika meff Y Roddy McDoweU, sem einu sinni var líka „barnastjarna“. q Hann er nú 36 ára. () A CK>000000000000000000<0>00000000000< Fornleifafræði er vinsæl Fornleifafræðin virðist vera mjög vinsæl fræðigrein sums stað ar í heiminum. Svíakonungur og dótturdóttir hans, Margrét, Dana prinsessa eru bæði mjög áhuga söm um fornleifafræði og það eru fleiri. Nýlega var Lynda Bird, dóttir Johnsons Bandaríkjaforseta í foi-nleifafræðileiðangri í Ax-izona Leiðangurinn fann 500 ára gamla beinagrind af indíánakonu og Lynda Bird segir, að sér hafi fundizt hún vera nýr Columbus að finna Ameríku. Beinagrind fanhst nálægt staðn um Grasshopper, sem er uppi í fjöllum Arizona, og síðasta hluta leíðarihhar þangað þurtftu Jeið angursmenn að fara með hjálp reipis. GLUGGINN Skerfur Gabins til frönsku kosninganna HIÐ ;tjórnartrúa tímarit — Le Nouveau Candide — ásakar íranska kvikmyndaleikarann Jean Gabin um „ámóti-gullisma“. í síð ustu imynd sinni — Iæ Tonnerre de Dieu — (Þruma Guðs) er frönsk um kvikmyndagestum í fyrsta skjpti boðið upp á töluvert slæmt orðalag um De Gaulle hershöfð- ingja og stjórn hans. Þar sem það er vitað að Gabin lætur sér mjög annt um í myndum sínum, að segja ekki nokkuð, sem hann getur ekki staðið við. bá telur tímaritið Candi de að ómögulegt sé að iýsa hann sáklausan og skella allri skuldinni á fcvikmyndastjórann, Debysde la Patelliére, og á textahöfundinn, Pascal Jardin. í Le Tonnerre de Dien, sem varla er með betri myndum Gab ins, leikur hann ríkan uppgjafa Ihenmann, sem býr á stórrj jörð rétt hjú Nantes. í eitt skipti heim sækir hann gamlan skólafélaga í París, sem lítur út fyrir að vera GABIN einn af ráðhemxm De Gaulles, ag lætur móðan mása og vinur hans, ráðherrann, segir: — Ég skil, að þú hefur ekki mjög mikið álit á stjórninni. — Nei, en ég ætla samt ekki að þræta við þig, segir Gabin — Það máittu þó gjarnan gera, svarar ráðherrann. — Hershöfð- irtginn á von á því, að ég sé skamm aður. Fyrir utan Birgitte Bardot er það engin, sem nær betri að- sókn í bíóin í Frakklandi en Je- an Gabin. Og þar sem Le Tonn erre de Dieu er einmitt frumsýnd fáum mánuðum fyrir frönsku for setakosningarnar í desember, segja sumir gaullistarnir að líta megi á myndina sem skerf Gab ins til kosninganna. Það, að hanm skuli láta líta svo út, sem hann sé íhaldssamur „ámóti-gaullisma“ er ekki án pólitískra áhrifa miðað við ástandið eins og það ev ■HEILBRIGÐI MEÐ BÆN NÝJASTA trúarhreyfingin í Uganda nefnist Elin Cospel frá Bandaríkjunum og breiðist út, sem eldur í sinu. Hreyfingin trúir á heilbrigði með bæn, og eiga þá félagarnir von á löngu og farsælu lífi. Nýlega kom gömul kona til kirkj unnar í Kampala til þess að fá skírn. Þegar presturinn spurði hvað hún vildi heita svaraði hún Shara og þegar hann spurði hana hversu gömul hún væri svaraði hún 164 ára. En það er ekki hægt að sanna, að hún sé svona gömul. Hún var nefnilega fædd löngu áður en byrj að var að skrá fæðingar og sjálf segir hún, að hún var þegar orð in amma, þegar brezki landkönn uðurinn Spekc, kom sem fyrsti hvíti maðurinm til Uganda árið 1862. Svolítið imdrandi að hitta svo gamla konu, spurði presturinn, hvort hún léti ekki nægia að fá smá vatnsgusu á sig í staðinn fyrir að vera skírð imeð baði. Shara heimtaði þó að skírnin færi al- mennilega fram, og eftir skírn- ina var hún. borixi Iheim af ættingj um sfnum. 0 2. okt. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.