Alþýðublaðið - 08.10.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.10.1965, Blaðsíða 3
Þrjár nýjar aðalbrautir Borgarráð Reykjavíkur hefur nú samþykkt tillögu umferðarnefnd ar Reykjavíkur frá 21 sept, þar sem umferðarnefnd mælir með því að Bræffraborgarstígnr, Ægisgata og Höfðatún verði gerðar að að albrautum. Sérstök ástæða er til að vekja athygli ökumanna á, að stöðvunar skylda Bræðraborgarstígs við Tiin götu og Holtsgötu snýst við, og verður því umferð um þær göt ur að víkja fyrir umferð frá Bræðraborgarstíg. Þó Bræðraborg arstígur verði gerður að aðal- braut verður umferð um hann að víkja fyrir umferð um Hring braut og Vesturgötu. Samkvæmt aðalskir,”iaCTi r»lr%iTr á Bræðra- borgarstígur að verða dreifigata frá Ásvallagötu að Vesturgötu, en lokast við Hringbraut. Til þess að greiða fyrir umferð, hefur ver. ið ákveðið að banna stöður b’f reiða'á Ö’dugö+u, beggja vegna Bræðraborgarstígs. Ennfremur er gert ráð fyrir því í aðalskipulagi Reykjavíkur, að Ægisgata verði dreifigata, en hlið Lítið gert úr njósnum norska kvenritarans STOKKHÓt.MI. 7. október (NTB). — Sænskur blaffamaður héit því fram í dasr, aff norska iijósnamáTiff væri ekki eins um fangrsmikiff og margir liefffu ætlað. Njósnarinn. Inffeborsr Lygren, var ritari norsku leynibjónustunnar og handtekin 18. sentember. Blaffa- maffurinn se^r. aff hún liafi affal lega veitt Rússum vitneskju um þaff sem Norffmenn vlssu um viss ar herstöffvar í Sovétríkjunnm, einkum nálæsr* Tnndamærunum, og' sennilega ekki lióstraff upp um NATO-levndarm.ál aff nokkru ráffi. Blaðamaðurinn Kurt Andersen, sagði þetta í fréttasendin’gu í sænska úívarninu í kvöld og kveðst hafa be‘fa eftir norskum aðilum, sem vinna að rannsókn njósnamálsins Hann se^ir, a ð lög- reglan bafi sérstakan áhuga á að vita um ásfæð”rnar til njósnanna og segir aff bór oó um mannlegan harmleik að ræða Tngeborg Lygr on heldur tasf vjff sakleysi sitt. en ýmislef’t bpnd'r til þess að arg. hennar, Oldugata, Bárugata Ránargata og Nýlendugata, íbúðar götur. Strætisvagnaleiðin aus I p Öldugötu, verður að víkja fyrir Ægisgötu, en gatnamótin verða öruggari, en þar hafa orðið all tíðir árekstrar. Þó Ægisgata verði að aðalbraut verður umferð um hana að víkja fyrir umferð um Mýrargötu, Vest urgötu og Túngötu. Á gatnamót um Vesfurgötu og Ægisgötu hafa Framhald á 14. síðu. Norrænn byggingardagur haldinn hér á næsta ári Dagana 13. — 15. september fræðingar á Norðurlöndum höfðu sl. var níundi Norræni byggingar framsögu, hver á sínu sviði, og dagurinn haldinn í Gautaborg. Mæ'.tir voru yfir eitt þúsund þátt takendur frá öllum Norðurlöndum þar af 70 frá íslandi. Byggingardagurinn var settur á hinu glæsilega torgi „Götaplatsen" af fo»'.sæf’'sráðherra Svía, Tage Er lander, en ávörp fluttu formenn norrænu deildanna, af íslands hálfu Hörður Bjamason, húsasmíða meisfari ríkisins,. Viðfangsefni Byggingardagsins að þessu sinni var endurskipulagn —'bvffgingu bæja (sladts- förnyelse.) Verkefni þessu var skipt nið ur í flokka til að fjalla um hina ýmsu þætti þess. Þekktustu sér hófust síðan almennar umræður þátttakenda um verkefnið. Síðasta daginn var gerður útdráttur og sv'Vngar um niðurstöður umræðn anna. Kynnisferðir voru farnar um Gautaborg, m. a. sýnd endurbygg ing gamla bæjarins og hið mikla átak sem Gautaborgarbær gerir nú ,í umferðarmálum sínum svo "en ný hábrú vf:r Göfaálv og einnig neðanjarðargöng und'r ána Þá voru sýndir skipulagsupndrætt ir og líkön af nýjum hverfum, sem ”ú ot-11 í iTndirbúningi Þrátt fyrir mikla uppbyggingu Gautaborgar er húsnæðisekla þar mikil eins og í öðrum stærri bæjum á Norð Auknar loífárásir á Norður-Viefnam SAIGON, 7. október. t Fimm bandarískar flugvélar fór- (ntb-afp). 1 ust í loftárásinni á Lang Met, en Bandarískar flugvélar gera nú eyðilegging brúarinnar leiddi til æ haröari loftárásir á samgöngu- þess, að allar vega- og járnbrautar leiöir til og frá Rauöárdal í N,- samgöngur milli Hanoi, norður-vi- Vietnam, en þar eru helztu iöju- etnamiska landamærabæjarins Lan ver landsins og borgirnar Hanoi gson og Kínverska alþýðulýðveld- og Haiphong. j isins lögðust niður. Áður en loft- Tveir helztu vegirnir frá Hanoi árásin var Serð sást aS þung vopn’ hún sé fm-5” v* fa undan. til Kínverska alþýðulýðveldisins hafa verið lokaðir fyrir þungaum- ferð síðan á þriðjudag er banda- rískar flugvélar gerðu loftárásir á og eyðilögðu tvær mikilvægar brýr við Long Hep, 65 km. norð- austan við Hanoi, og aðra brú við Lang Met, 10 km. lengra í norðri. <X>OOOOÖOÓOOOO<XXXXy>ooooOOOOOOOO<> Spilakvöld í Reykjavík FYRSTA spilakvöld vetrarins hér í Reykjavík verffur hald iff í kvóiti, föstudag í Iðnó og hefst kl. 8,30 stundvíslega. Eggert G. Þorsteinsson félagsmálaráffherra, flytur ávarp, en á eftir verffur dansaff. Félagsmenn eru hvattir til aff fjölmenna og mæta stundvíslega. ó OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓ sennilega loftvarnaeldflaugar, voru flutt frá Langson til Hanoi. Hin aðalsamgönguleiðin frá Hanoi norðvestur á bóginn til Lao Kay og Kína, hefur orðið fyrir reglubundnum árásum síðan 4. ág- úst. í dag voru nýjar loftárásir gerðar á vega- og járnbrautarbrýr á þessari leið. Eitt skotmarkanna var járnbrautarbrú, aðeins 48 km. frá kínversku landamærunum. í dag gerðu alls 146 sprengju- þotur árúsir á 34 skotmörk á svæði, sem myndar hring um- hverfis Rauðárdal. Bandaríkja- urlöndum, þó leyfa þeir sér að rífa 2000 íbúðir i sambandi við endurbyggingu eldri hverfa og sýn ir það hversu föstum tökum er tekið á málum þessum. Auk þess að kynnast málefnum Framh á 15 síðu Reykjavík — ÓTJ. ÞRJÁTÍU myndir eru á málverkasýningu. Helgu Weisshappel, sem stendur yf ir í Borgasal þjóftmin jasafns ins næstu 9 daga. Listakon- an hefur málaff þessar mynd ir hérna og erlendis, en hún er nýkomin heim frá Banda ríkjunum, þar sem hún hétt einkasýningu á verkum sín- um. Þessa dagana eru svo 8 myndir eftir hana á sam- sýningu í New York. M.:JV. kx>oooooooooooo<x Finnskur flist- málari sýnir hér Rvík, — ÓTJ íslandi í rúma fjóra mánuffi, pg á TUTTUGU og fjögur Pastell og þeim tíma hefur hann gert mynd olíumálverk eru á sýningu sem finnski listamaffurinn Jorma Nu orsalo heldur í Mokkakaffi til 24. þjn. Jorma hefur veriff hér á irnar sem flestar eru frá Islandi, af íslenzkri náttúru. Þegar fréttamaður Alþýðublaðs Framhald á 15. síffn. Fvrirlestrar Prófessor, dr. Karl Gustav Ljunggren frá Lundi mun halda tvo fyrirlestra í boði Heimspeki- deildar Háskóla íslands mánudag- inn 11. okt. og þriöjudaginn 12. okt. og hefjast þeir báöa dagana kl. 5,30. Fyrirlestrarnir verða fluttir í fyrstu kennslustofu Há- skólans, báðir á sænsku. Fyrri fyrirlesturinn nefnist: Eder och kraftuttryck ett förbisett forskningsfalt. Síðari fyrirlesturinn nefnir prófessorinn Om ándringar i text- en, og fjallar hann um breytingar, sem kunnir sænskir rithöfundar hafa gert á verkum sínum í síð- menn hafa hingað til ekki ráðizt ari útgáfum, bæði frá sjónarmiði á sjálft óshólmasvæðið. I niáls og hugsunar. Loftárásir Bandaríkjamanna á Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrunum. Framhald á 15. siðu. (Frá Háskóla íslands). Nótnahefti Komið er út nýtt verk í tón- verkaflokknum Musica Islandica, sem Menningarsjóður gefur út. í nýjasta heftinu, sem er hið tólfta í þessum flokki er sónata fyrir klarinet og píanó eftir Jón Þórarinsson. Bveei'm F+nlÍð Reykjavík. — ÓTJ. TVEIMUR rifflum og tveimur haglabyssum var stolið úr sport- vöruverzlun Búa Petersen við Bankastræti 4 sl. þriðjudagsnótt. Rifflarnir voru báðir 22 cal. og haglabyssurnar báðar númer 12, önnur mjög verðmæt tvíhleypa. Þjófurinn bafði náð í byssurnar gegnum glugga sem er við dymar. Gat hann teygt sig í byssurakka og náð þessum fjórum. ,,,ow ^ælonsokkum Reykjavík. — ÓTJ. SEXTÍU OG FIMM pörum af kvennylonsokkum og sælgæti fyr- ir um það bil 500 krónur, var stolið .úr söluturninum við Vestur- götu 2 í fyrrinótt. Engar teljandi skemmdir voru unnar á turnin- um, og ekki öðru stolið. ALÞÝ0UBLAÐIO - 8. okt. 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.