Alþýðublaðið - 08.10.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.10.1965, Blaðsíða 8
Þó nokkru sunnar í hlíðinni er kotið Bóla, þar sem Bólu-Hjálmar barðist hart fyrir lífi sínu við mikla fá- tækt og orti ýmislegt misjafnt um þá, sem honum voru mótsnúnir. Undir Blönduhlíðarfjöllum eru einnig Stóru-Akrar, þar sem Skúli Magnússon sýslumaður Skagfirðinga og síðar landfógeti bjó miilu rausnarbúi. Hann var ekki síður umsvifamikill í sýslumannsembættinu en sem land- fógeti, þó að hann léti meira að sér kveða eftir að hann var kominn í síðara embættið, og benti þá lands- mónnum á að breytingá væri þörf á fjölmörgum sviðum þjóðiífsins. Þar sem þessi réttnefndi„faðir Reykjavíkur” bjó í Skagafirði er nú félagsheLmilið Héðinsminni, mjög vinsæll skemmtistaður 5)æði eldri og yngri Skagfirðinga. Skagfirðingar eru r|iklir gleðskaparmenn. Þeim er það öllum sameiginleý, að vera söngelskir, enda eru þar starfandi þrír kaiíákórar og má telja víst, að það sé Xslandsmet miðað við fólksfjölda. Heimir heitir einn þeirra, og er söngstjórijhans Jón Björnsson, annar heit- ir Feykir og stjórnar honum Árni Jónsson. Sá þriðji heit- ir tinfaldlega Karlakér Sauðárkróks. vegna þess, að hann starfar í höfuðborg héraðsins. Ögmundur Svavars son sér um að æfa og stjórna síðástnefnda kórnum, sem er, að því er ég kemst næst, þeirra yngstur. Af þessu má sjá, að Skagfirðingar eru miklir söng- menn og taka þeir gjarnan lagið, þegar kunningjar hitt- ast. Einn og einn Skagfirðingur hefur gert söng að ævi- starfi. og er þá nærtækast að nefna Stefán íslandi. í Skagafirði hafa yfirleitt fæðzt menn í flestar stétt- ir þjóðfélagsins og a. m. k. tveir ráðherrar eru þaðan. Magnús Jónsson fjármálaráðherra er frá Mel í Skaga- firð', sem er skammt frá Reynistað, og Hermann Jón- asson fyrrv. forsætisráðherra er fæddur á Syðri Brekk. um í Blönduhlíð. Söivi Helgason átti heima á Skálá lengst af eftir að hann var orðinn fullorðinn, en hann var alinn upp á Keldum, sem eru þar rétt utan við. Sölvi var einn þeirra GRESN OG MYNDSR: ÓLAFUR RAGNARSSON manna, sem nú á dögum eru nefndir „misskilin séní”. Á Bakka á Bökkum er talið. að Bakkabræður hafi átt heima, og mundi þá fjallið Gimbraklettur vera fjall það, sem þeir bræður veltu hrísbyrðinni niður, með einum bróðurnum innan í, en hann átti að sjá um að þeir fyndu byrðina, þegar niður kæmi, en allir vita hvernig fór. Á Reynistað, sem áður hét Staður í Reyninesi, var fyrrum nunnuklaustur. Þar bjuggu áður fyrr sögufræg- ir höfðingjar og ýmsar hetjur Sturlungaaldar, og þó- nokkur undanfarin ár hefur búið þar Jón Sigurðsson fyrr\erandi alþingismaður Skagfirðinga. Byggðasafn Skagfirðinga er í Glaumbæ, sem er kirkjus alþingi Fiöli auk Sí ir. Hof á útgei framle og drá í Va sundla mikið ili. í Skagfi Sleii staðir svonef staða ( þess, : m. a. og ert þarni „Áfi íenór syngja þeir al Sern farskji hestan ÞÁU VORU GRÁBLÁ skýin, sem grúfðu yfir Skaga- firðir'um þennan dag. Það var nokkur gola. Hún kom frá hafinu og var köld, enda var komið haust. Skagafjörðurinn var ólíkur því, sem lýst er í þjóð- sþng þeirra Skagfirðinga: „Skin við sólu Skagafjörður”, eh þetta var engu að síður hinn eini og rétti Skagafjörð- ujr. Það þurfti enginn að efast um, sem leit í kring um sig; svipmikil fjöllin bar við skýjaðan himininn, tvær evjar og einn höfði voru út við sjóndeildarhringinn, ók mikil vötn liðuðust um héraðið allt. Það þarf eng- an að undra, sem sér Skagafjörð, að hann skuli vera t'álinn ein fegursta sveit landsins, og það er' ekki að ástaiðulausu, að hann hefur orðið umræðu- og yrkis- efni svo margra. I Nær fullvíst má telja, að stórskáldið Stephan G. Stephansson hafi haft Skagafjörð í huga, þegar hann oírti Ijóð sín og kveðjur til ættarlandsins, eftir að hann var crðinn bóndi við Klettafjöllin í Vesturheimi. Hann fæddist í Víðimýrarseli, og hefur honum verið reistur jjiinnisvarði á Arnarstapa, sem er þar skammt frá. Þaðan blásir hið fagra hérað Skagafjörður við aug- lim, grösugt og vítt, skreytt silfurböndum Héraðsvatn- apna og umkringt háum og tignarlegum fjöllum. Til áusturs lofea Blönduhlíðarfjöllin útsýn; þar er Glóða- feykir, tígulegt fjall, upp af Flugumýri, sem fyrrum var búgarður Gissurs jarls. Norðarleiga í Blönduhlíð eru Brostastaðir, en þar bjó Jón Espólín, árbókarhöfundur- ihn frægi, sem var einn af sýslumönnum Skagfirðinga. É 8 8. okt: 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.