Alþýðublaðið - 08.10.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.10.1965, Blaðsíða 7
KASTLJOS Deila Kínverja og Rússa harðnar enn MIKILVÆGASTA niðurstaðan af íhlutun Kínverja í deilu Indverja og Pakistana var kannski ekki á- hrifin, sem hún hafði á sjálfa deiluna, heldur áhrif hennar á sambúð Peking og Moskvu. í marga mánuði hafa Rússar forðazt beina gagnrýni á Kínverja svo að unnt mætti verða að leggja liinar opinberu ritdeilur niður. Þeir hafa áreiðanlega gert sér von ir um, að Kínverjar mundu einn ig leggja á sig svipaðar hömlur. Hófsemi Rússa virðist að minnsta kosti hafa haft nokkur áhrif. Þótt Kínverjar hafi nokkrum sinn um ekki getað stillt sig um að hella úr skálum reiði sinnar vegna stéfnu Rússa í Vietnam-málinu hafa þeir látið af þeirri venju sinni að birta nákvæma gagnrýni á stefnu Rússa í heild með reglu legu millibili. í síðustu deilu Kínverja og Ind verja hafa Rússar forðazt að for dæma Kínverja becht og Jfeieð nafni. En Moskva hefur birt yfir lýsingu, þar sem sovétleíðtogarn ir fordæma öll erlend afskipti af Kasmír-deilunni. Auðséð virðist, að þessari yfir lýsiinguj hafi ver'ð 'beint gegn Kina, en liún sýnir hve langt Moskvuvaldhafarnir eru fúsir að ganga til þess að forðast opinber ar deiliir við Peking. Bófahlutverk . ..... En eftir að stríðshættan er lið in hjá liafa Rússar lýst því yfir, að i rauninni liafi það verið Kín verjar sem leikið liafi bófahlut verkið í þessum leik. Með þessu hafa Rússar í fyrsta sinn síðan Krustjov var settur af gert bcina árás á Kínverja. Beint og kröftugt svar frá Pek ing lætur áreiðanlega ekki bíða eftir sér. Þessu verður síðan aft ur svarað frá Moskvu, og ástæða er til að ætla að illindin milli hinna tveggja kommúnistaríkja komist að minnsta kosti á sama stig og í valdatíð Krustjovs. Nú kann sovézka árásin á Kín verja að virðast varlega orðuð eins og hún birtist í „Pravda'. Þvi var haldið fram, nánast inn an sviga, að orðsendingum Kín verja til Indverja hefði verið fylgt eftir með kínverskum liðssafnaði á landamærunum, en slíkt „geti ekki annað en vakið áhyggjur þeirra, sem áhuga hafa á skjótri lausn indversk-pakistönsku deilunn ar.“ En „Pravda” sýndi glögglega að mikilvægi þessara atfugasemda var miklu meira þegar það hélt því líka fram, að aðgerðir Kín- verja hefðu einnig vakið ugg þeirra, sem áhuga hefðu á frið samlegri lausn bæði í Suður- og Suðaustur-Asíu almennt, og hefðu áhuga á að „binda enda á.glæfra spil heimsvaldasinna á þessu svæði og um fram allt árás Bandaríkj anna í Vietnam." HAO TSE TUNG — nú byrja árásirnar á ný. Hverjir hafa „umfram allt“ á- huga á að binda endi á það, sem „Pravda" kallar bandaríska árás í Vietnain? Það hlýtur í fyrsta lagi að vera stjórn Ho Chi Minh í Hanoi. Hingað til hefur þessi ríkis- stjórn haldið sig fast við hina hörðu linu Kínverja og vísað á bug tilraunum, sem Rússar senni lega gerðu á fyrsta stigi deilunnar til að koma á samningaviðræðum við Bandaríkin. Ef „Pravda" er að gefa í skyn, að Norður-Vietnam menn séu farnir að ókyrrast eftin hina dólgslegu stefnu Kínverja í Himalayafjöllum liggur beinast við að halda að Rússar telji sig vita hvernig að minnsta kosti nokkrir leiðtogar Norður-Vietnam hugsa. Eftirþankar. . . Rússar eiga áreiðanlega mikið betra með að dæma um áhrif kín versku stefnunnar á valdamenn ina í Hanoi en menn á Vesturlönd um. Þeir sem „umfram allt“ hafa áhuga á að binda enda á hina bandarísku „árás‘” í Vietnam kunna nú að gera sér grein fyrir., að mikilvægi stuðningsins, sem Kínverjar veita þeim er minna en þeir hafa áður talið. Síauknar sovézkar vopnasending ar, þar á meðal loftvarnaeldflaug ar. og önnur nýtízku vopn sem Kín verjar geta ekki framleitt, hafa að undanförnu vegið upp á móti hernaðaraðstoð þeirri, sem Kínverj ar veita, eða svo er talið. Önnur miklvæg forsenda fyrir hinni kínversku aðstoð við Norð ur-Vietnam felst í endurteknum bendingum Pekingblaða um, að dragist kínverjar inn í beina styrj öld við Bandaríkin um Vietnam festist bandarísku hersveitirnar Reykjavík, — EG. Á fundi borgarstjórnar í dag kemur til fyrstu uniræðu tillaga um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn, og er þar gert ráð fyrir verulegri hækkun hafnargjalda. Lagt er til að lestargjald hækki um 50%, vitagjald um rúmlega 40% og bryggjugjald um 50%. Hækkun á vörugjaldi, en það er greitt af vörum, sem um höfnina fara, mun að meðaltali vera um 50%. Er gert ráð fyrir að þessi gjaldhækkun færi Reykjavíkur- í hinum asíska frumskógi í von- lausri baráttu gegn fjandmanni, sem hafi yfir margfalt fjölmenn ara liði að ráða. Vegna almennings álitsins í heiminum þori Banda rikjamenn ekki að beita kjarnorku vopnum í slíkri styrjöld. Erfitt er að segja um hve mikil áhrif þessar hótanir hafa á mót un stefnunnar, sem Bandaríkja- menn fylgja í Vietnam-málinu, en bandarísk yfirvöld athuga áreið anlega vandlega líkurnar á slíkri íhlutun Kínverja. En þar eð hernaðaraðstaða Bandaríkjamanna hefur smám sam an batnað í Vietnam kann vopna hlé að hafa færzt nær og pólitísk lausn ef til vill lika. í samræmi við hugarkerfi sitt í hermálum munu Kínverjar vafalaust leggjast gegn slíku vopnahléi. En stefna Kinverja hefur glatað sannfæringarkrafti sínum, þar sem þeir fylgdu ekki eftir hót unum sínum í átökum Indverja og Pakistana. Og þetta getur vel haft það í för með sér, að Norður Vietnam haldi ekki áfram að reiða sig á Kína og loforð þeirra eða leggja trúnað á kröftugar for- höfn um 22% heildartekjuaukn i ingu miðað við tekjur hafnarsjóðs ái’ið 1964. í greinargerð hafnar stjóra um þetta mál er bent á, að hafnargjöld á Noi’ðurlöndum muni vera 2 — 5 sinnum hæi’ri en hér er fyrir flutningaskip og að í Eng landi séu hafnargjöld fyrir fiski skip 6—8 sinnum hærri en hér. Megim-ök fyrir hækkun hafnar gjalda eru brýn nauðsyn fjárfrekra framkvæmda við uppbyggingu og viðhald í gömlu höfninni, og að nú hefur verið samþykkt að hefj ast handa um 1. áfanga Sunda_ Indverskir hermenn ráðast á. pakistanskt þorp. Kínverjar biði* álitshnekki með íhlutun sinni i striðinu ogr afleiðingin gelur orðicl sú, að áhrif Kínverja í Hanc) minnki en álirif Rússa aukist.. Stefna Kíxiverja hefur misst sansi færingakraft sinn og vopnahlé ogr pólitísk lausn kanna að liafa færxt nær í Vietnam-deildunni, dæmingar kínverskra blaða í garð Bandaríkjanna. Jafnframt því sem stjórnin í Han oi tekur vafalaust úrslitaákvörðun ina á grundvelli hagsmuna Norð-s ur-Vitnem og skoðana ráðamanna sjálfra dregur úr ráðgjafahlutverki Kínverja og hlutverk Rússa eykst að sama skapi. Ef niðurstaðan vei-ður á þessa lund verður hún miklum muri mikilvægari afleiðing Kasmírdeil unnar en sú staðreynd, að deila Peking og Moskvu blossi upp að nýju fyrir opnum tjöldum. Victor Zorza. I hafnarinnai', og er talið að næstxj í fimm ár þurfi að fjárfesta alls 184 milljónir króna af þessum sökum. Með um 20 millj. kr. eigin frarh lagi á ári er heildarútlánsþörfin um 8Ó millj. kr. Auk þess muti höfnin þurfa að standa undir veru legum viðhaldskostnaði á þes.sil tímabili ásamt endurnýjun á verú ■legum hluta af vinnuvélum og tækj urn. Má lauslega áætla þann koslrf: að 4 — 5 millj. kr. á ári umfram' venjxdegan viðhaldskostnað. Þann Framhald á 10. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. okt. 1965 7 Hækkun hafnarqjalda rædd í borgarstjórn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.