Alþýðublaðið - 08.10.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.10.1965, Blaðsíða 15
Stúlka vön vélritun og sem einnig gæti unnið í bók- haldi óskast. Skriflegar umsóknir sendist Hafnarskrifstof- unni fyrir 15. október n.k. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Afgreiðslumaður óskast Ungur maður óskast til starfa við farþega- afgreiðslu félagsins á Reykj avíkurflugveili. Starfið laust strax. Góð málakunnátta nauð- synleg. Umsóknareyðublöðum, er fást á skrifstofum félagsins, sé skilað til starfsmannahalds fyrir 10. október n.k. Sendisveinar óskast sem fyrst hálfan eða allan daginn. Hf. Eimskipafélag íslands. Heimasaumur Nokkrar konur óskast til að taka að sér heima- saum. Upplýsingar í síma 20087. Kl. 4—5. Beitingamenn óskast, — Ákvæðisvinna. Upplýsingar í síma 50426. Byggmgardagur Framhald af 3- síffu. Gauitaborgar var haldínn mjög fróðlegur fyrirlestur um skipulagn ingu og endurbyggingu borga á hinum Norðurlöndunum og kom ’þar greinilega í 1 jós hversu verk- efni þetta er mikið vandamál og erfitt viðfangs, og gætu Norður- löndin lært mikið hvort af öðru í þessum efnum og ekki sízt við rslendingar. Norrænn Byggingardagur sem þessi, er haldinn á 3ja — 4 ára fresti til skiptis í löndunum. Ár ið 1955 hefði hann átt að vera á íslandi, en töldum við okfcur ekki fært um að taka hann að okkur og var hann þá haldinn í Finnlandi 1958 í Noregi, 1961 í Danmörku nú I Svíþjóð og er nú röðin kom in aftur að okkur. Aðilar Nor- ræna bysgingardagsins á íslandi hafa ákveðið að taka að sér undir búning næsta Bygginaardags og á lokafundi í Gautaborg bauð formaður íslandsdeildarinn ar, Hörður Bjarnason, húsameistari til 10 Bvegingardagsins í Heykja vík í september 1966, jafnframt gat hann þess að við yrðum að tak marka fjölda þátttakenda við 6— 800 manns. Viðfangsefni næsta bygg'ngadags er ekki endanlega ákveðið, en verður að miðast við íslenykar aðstæður. Aðilar að Norrænum byggingar degi eru opinberar stofnanir, sveit arstjórnir og félagssamtök sem starfa að byggingarmálum. Á hin um Norðurl.öndunum er þátttaka miö(T almenn í sam+öknm bessum en hér á landi eru eins og sakir standa aðsins 12 aðilar. Með til liti til að næsti Byggingardagur verður hér á landi væri æskileg ast að báttaka yrði almennarl. Aðalstjórn norrænu samtakanna flyzt nú til íslands en hana skipa: p7ýt-K,,r 'Riarnasoil. húonmeistarí ríkisins, formaður Axel Kristjáns son, forstjóri, Tómas Vigfússon, bv=rgino-»rmaður, Gunnlaugur Páls son, arkitekt. varpið um að það kaupi mynd sem hann hefur. tekið hér. Til þess að hafa fyrir daglegu brauði, lérefti og litum, vinnur Jorma í „Blóm og ávextir". Þar hefur hann fund ið sér fagrar fyrirsætur, — ýms i ar rósir — og eru nokkrar þeirra ! á þessari sýningu hans. Myndirn ■ ar eru flestar til sölu. iþrótfir Framhald af 11. síffu- Leikurinn í I. flokki var jafn og spennandi og gat farið á báða vegu, þó voru FH-ingar heldur á kveðnari í síðari hálfleik og þá kom eina mark leiksins úr víta spyrnu er þrjár mín. voru til leiks loka. Bergþór skoraði. Annars var leikurinn í heild hálf lélega leik inn en barátta mikil. Beztu menn liðanna voru markverðimir Karl Jónsson hjá FH og Stefán Jóns son hjá Haukum. I.V. HjólbarðavlSgerðir OPH) ALLA DAGA (LÍKA LAUGABDAGA OQ SUNIíUDAGA) FEÁ KL. 8 TIL 22. Gúmmfvinnustofan h.f. Sklpholtl 85, Reyklavflt. Símar: 31055, vertartæSið, 30688, skrifstofan. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Vietnam Framhald af 3. síffu. Norður-Vietnam hófust 7. febrúar. Fyrst í stað var ráðizt á skotmörk sunnan við Hanoi og síðan hafa Bandaríkjamenn haldið sig utan við hring umhverfis Hanoi. í dag fóru Bandaríkjamenn í 2000 árás- arferðina yfir N.-Vietnam. í dag fjölguðu Bandaríkjamenn í liði sínu í S.Vietnam í nær 140 þús. Tvær fótgönguliðsdeildir stigu á land við Vung Tau, 100 km. vestan við Hanoi. Þar eð dilkaslátrun er oð Ijúka lokar slátursala okkar að Laugavegi 160, laugardaginn 9. október kl. 12 á hádegi. SSáturfélag Suóurlands. Listsýning Framhald af 3. sfðu. ins leit við hjá honum fyrir nokkr um dögum síðan, voru 11 verk þeg ar seld, og eru sjálfsagt fleiri far in núna. Jorma hefur ekki kom j izt víða um landið, haldið sig j mest í nágrenni Reykjavíkur. Það j var ekki upphaflega ætlun hans að dveljast liér svona lengi, en j hann sagðist ekki hafa getað slit ið sig frá landinu ennþá, og bjóst ekki við að fara utan aftur fyrr en í júlí á næsta ári. Hann læt ur sér ekki nægja að mála mynd ' ir, heldur fer emnig með kvik myndavél með sér, og á nú í ! bréfaviðskiptum við finnska sjón Sérstætt . eins og yöar eigið fingrafar. Ávallt fyrirliggjandi. ORKA HI F Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukiff öryggi í akstrL BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerffír. Gúmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84. Laugavegl 178. — Sfml SSOOt. Koparpípur of Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Rennilokar, Blöndunartæki. BurstateU byggingavörnvenslnm, Réttarholtsvegi 8. Síml 3 88 40. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með : TECTYL! RYÐVÖRN Látið okkur stilla of herða upp nýjn bifreiðinaí BÍIASKOÐUN Skúlagötu 34. Sfml 13-100 Þeir me$limir Byggingarsamvinnufélags iðn- verkafólks, sem vildu kaupa í búð í Hvassaleiti 22, eru beðnir ■að hafa samband við skrifstofu Iðju í Skipholti 19 fvrir 15. þ.m. Stjórnin. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8: okt. 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.