Alþýðublaðið - 22.10.1965, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 22.10.1965, Qupperneq 16
‘T- a ! ! Bífvelta varð allbrosleg aðfaranótt sunnudags í brekkunni fyrir neðan Aki-anesvegamótin. Fjórir ungir piltar voru að koma á Landrover-jeppa af dans- leik í Reykjavík. Rann bíll- inn út í skurð og valt. Sóp- uðust hjólin undan bílnum að framan. Þeir, sem í bíln- um voru skrámuðust lítils- háttar. — Bílstjórinn liafði sofnað við stýrið. Oddsfrétt í Mogga. Eitt glæsilegasta atriðið í hagspeki nútímans er að þræla baki brotnu allt sitt líf til þess að borga — líf- trygginguna sína. cmvrig Barnaherbergi er afdrep fyrir karlinn og kerlinguna, þegar krakkarnir eru búnir að leggja undir sig heim- ilið. . . . LEKI í U5TA- MANNASKÁLA -k ct brítu- Kýóviti r-on ti) irAuiirtcií-tii', í iu.mtiaruH vtð aíxu^fw- nipAiL 'tytlV mymHi/.t.v-- auiooá. í<ásf þHit tw-rf :'i TÍ<«It>S{M«t>t Ww dMrapa hvr fíríÍH á. OÍlM .*ýn<>'X~ »rf>ú»< »r OfW.rt Hrýq þ't a' tJ'dH' D«»M>»5któwi tJOOU í«kw .i i -S «öð* v«rítló > ft.'niníimn) t>i 'aó vnr.úi b*A BknnnHium a{ vóldum vWn»íns. Mf.vtnr n- ,Icki>tn vió glugjtrApj.. ; acm ííxrp Ia»)Wo«i i tdtrfHU or búijv art þyn/r.w • vlaM HHtíit' þ,», cúAngir. «kki.Hk *• .-litla Tovntí. oi> ivjrrþ.v þyritl c',)fíð Á/>Vo«<trii w# sýöitíúaíifcstir inivtí tþul að íyfir po))»n», t)> þns.> «ri->st ••nfclcl Wírt: tfðlfjð |«kuf rtcí>iÞ>fcR iiknl ■k k mymUoíM bcr nJ> alnn nfet. pwivwXM >nrA píiAÍino. polbtr fjtfr ír»n>'A« <■: Ola.nti'cnn» ttúíí í íortiuu tyck «L»n dl o.V bríh* >t -AHtmnim fr*tn fyrti' u»yn<Þ (n* —• (t-JÓMtt. f'fóðr.-AJO STUNDUM lætur nærri, að maður óski þess að verða aldrei fræg- ur þótt vissulega hafi hug- urinn oft og lengi daðrað við slíka drauma á sokkabandsárunum.í það minnsta hlýtur maður að biðja guð almáttugan þess lengstra orða, að hann láti mann aldrei eiga stór- afmæli, þótt svo kunni að fara, að einn góðan veðurdag komi frægðin aðvífandi í bláum spariföt um. Það reynir á þolrifin í þjóðfræg um mönnum, sem lenda í því ó láni að verða sextugir eða sjö tugir eða áttræðir, að fá yfir sig súpu af leirbulli í blöðunum, jafnt i bundnu máli sem óbundnu. Og svo verða þeir hinir sömu nátt úrulega að þakka „vinum“ sínum fyrir ritsmíðarnar, þótt auðvitað langi þá miklu fremur til að gefa þeim spark í endann.í það minnsta lauma því að þeim, að þeir ættu heldur að ganga í Hjálpræðisher inn og dúlla þar við sálmasöng og hallelúja. Kannski lægi beinast við að skeyta skapi sínu á ritstjórum dag blaðanna, sem opna allar gáttir síns dýrmæta rúms og hleypa ó fögnuðinum inn á síðurnar. En þar sem ritstjórárnir eru flestir sjálfir að dunda sér við yrkingar og skáldskap á nóttunni, þá er þeim það varla láandi, þótt þeir birti illgresið glottandi, minnugir þeirra gullnu sanninda, að lilutur leirskáldanna er líka mikilsvérð ur i menningarlífinu. Höfundar afmælisgreina hefja gjarnan ritsmíðar sínar á að lýsa undrun sinni yfir því, að afmælis barnið skuli vera orðið svona gam alt, — rétt eins og engum hafi nokkum tíma til hugar komið að ætla, að það hefði heilsu eða burði til að verða meira en tvæveb ur. Síðan kemur löng romsa um öll þau ráð og nefndir, sem barnið hefqr setið í, og hafi það í enga nefndina komizt, er sjálfsagt að geta þess, -að það hafi átt ó- dauðlegar hugsjónir og lagt á ráðin í ýmsum málum — svona á bak við tjöldin. Auðvitað er það kyrfi lega tíundað, ef fórnarlambið lief ur fengið orðu, en ef svo illa vill til, að það liefur aldrei þurft að bera þann kross, þá er það gjarn an skýrt tekið fram, að píslar votturinn sé svo lítillátur og laus við allt tildur, að hann mundi ekki einu sinni þiggja krossinn þótt hann byðist. Að síðustu er svo klikkt út með því, að afmæl isbamið hafi alltaf átt ömggt at hvarf í skauti eiginkonu sinnar. Látum vera þótt eitthvað hug ljúft sé skrifað um menn þegar þeir hafa geispað golunni. Þeir þurfa að minnsta kosti ekki að lesa það sjálfir. Mikið lifandis skelf’ngar ósköp var til dæmis Davíð skáld frá Fagraskógi lán samur að þurfa aldrei að lesa allan leirburðinn, sem ortur var eftir hann! Ellegar þá Kennedy eða Churchill og annað stórmenni sem hefur inspírerað andans menn hér uppi á ísa köldu landi. Afmælisgreinarnar og ljóðin, sér í lagi þegar óskaböm þjóðar innar eiga í hlut, eru orðin sá þjóðarvoði og mein sem leiðara höfundi Tímans hefur láðst að kenna viðreisninni um. Sú var tíð in, að mikilmenni þjóðarinnar litu hýru auga til stórafmælisdaga sinna, enda áttu þau þá von á þvi að þeirra yrði getið á maklegan hátt. Nú er svo komið, að allir sem vettlingi geta valdið og eiga eitthvað undir sér, flýja laiid í dauðans ofboði, þegar afmælis dagurinn nálgast, og hóta ritstjórn um lífláti, ef á þá verði minnzt. Stundum slæðast þó inn í útvarpið örfá orð, sem enda gjarnan á þessari klassísku setningu: Hann er að heiman í dag.. . í Listamsnnaskálanuin Ofan úr loftinu íslenzkt drýpur regn, alþekktir Vindar kveina þar við dyr, en enginn kippir sér upp við slíka fregn, því eflaust hefur Kjarval blotnað fyr. Ej gerist þörf að þurrlca blcytu slíka, þakið er hriplekt, en gólfið er það líka. LÆVÍS. — Þetta er nýjasta uþpfinning eigandans. Hann heldur að fyrirtækið njóti meira trausts með þessu móti, .. / - >

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.