Alþýðublaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir ....sidasfliána nótt Beðið er eftir árangri botnleðjurannsókna fossi og Neskaupstað. Fundirnir fjölluðu allir um eitt og sama efnið, húsnæðismálin, en það cr sér í lagi hagsmunamál unga fólks ins að það eigi kost á húsnæði á sem ódýrastan og hagkvæmaslan hátt. Á öllum fundunum u'ðu miklar umræður um þessi mál á eftir ræðum framsögumannn. Nánar verður sagt frá fundum l>es3 um á Æskulýðssíðu Alþýðublaðs ins. ★ HOUSTON: Undirbúningur að ferð „Gemini-6 gengur roikiu betur en búizt var við og líkur benda til þess að því verði .skotið á loft á sunnudag, degi fyrr en ráðgert hafði verið. Er nú jun.oið á átta dögum það undirbúningsstarf, sem fyrir einu ári tók tíu vikur. Gemini-gcimförin tvö eiga að fljúga samhliða X, 2 eða hringi og einu metri verður á milli þeirra. eí ★ LONDON: — Brezka stjórnin hefur skipað nýja stjórn í ^jaldeyrisbanka Rhodesíu í London. Þetta jafngildir eignarnámi 30 milljón punda eignum bankans. >s ★ LUSAKA: — Tvær grimur eru farnar að renna á ýmis ÖAírikuríki vegna þeirrar ákvörðunar Einingarsamtaka Afríku- -(Ctkja (OUA) að slíta stjórnmálasambandi við Breta ef þeir víkja :ckki stjórn Smiths úr Rhodesíu frá völdum fyrir 15. desember .-Og ákvörðunarinnar um að setja á fót afrískt herlið til þess að Bteypa Smiths stjórninni. Kaunda Zambíuforseti liyggst gera öðr- ,|im þjóðhöfðingjum Afríku grein fyrir afleiðingum þeim, sem jþessar ákvarðanir geta haft. ★ JÓHANNESARBORG: — Suður-Afríka leggur nú liart að vestrænum iöndum, einkum Bretlandi og Bandaríkjunum, að af- iiema bann á sölu vopna til landsins. Suður-Afríkumenn segjast ekki geta varið landið ef vestræn ríki útvegi ekki eldflaugar. Svo geti farið að segja yrði upp samningnum við Breta um afnot af fiotastöðinni í Simonstown. ★ WASHINGTON: — McGeorge Bundy, einn helzti ráðu- nautur Johsons forseta í utanríkis- og öryggismálum, hefur látið af störfum og tekur við öðru starfi, að því er tilkynnt var í Irivíta húsinu í gær. é ★ WASHINGTON: — Bandaríski landvarnarráðherrann, ifvlcNamara, sagði í gær að Bandaríkin mundu fækka langfleyg- ;íim sprengjuflugvélum sínum og treysta í staðinn meir á lang- iQræg flugskeyti. Ástæðan sé ógnun sú, er stafi frá Rússum. Áður fiefur McNamara sagt, að lagðar verði niður 236 bandarískar her- jgtöðvar, þar af 23 erlendis. Sj; ★ RÓM: — Þriggja ára kirkjuþingi, sem stuðlað hefur að 3>inipgu kristinna manna í lieiminum, lauk í gær með hátíðlegri Bthöfn í Péturskirkju. ★ PARÍS: — De Gaulle forseti hyggst taka virkari þátt í Ííðari umferð kosningabaráttunnar en í hinni fyrri. Forsetinn og iipndstæðingur hans, Mitterand, munu berjast um atkvæði þeirra fyósenda, sem standa til miðju í stjórnmálum og kusu Lecanuet | fyrri hluta forsetakosninganna á sunnudaginn. fr ★ Utanríkisráðherra Frakka, Couve de IVIurviIIe ræddi í gær 'tið formann ráðherranefndar Efnahagsbandalagsins, Emilo Col- t>mbo fjármáiaráðhprra Ítalíu. ★ HAAG. — Júlíana Holiandsdrottning og Bprnharð prins Ijilkynntu í gær að brúðkaup dóttur þeirra, Beatrix krónprins- Jssu, og Claus von Amsbérgs, færi fram í Amsterdam 10. marz ígiæst komandi. ■'l 1 ...... ....T ™ ................................... Fundir ungra jafnaðarmanna á þ iðjudagskvöld síðastliöið tókust mjög vel og voru vel sóttir. Alls voru fundirnir haldnir á níu stöð um á landinu, en féllu niður á tyeimur, ísafirði og Vestmanna eyjum, af óviðráðanlegum orsök um. Fundirnir voru haldnir á eftir töldum stöðum: Aki-anesi, Akur diónas Ástráðsson, formaður FUJ og Unnar Stefánsson, viðskipíafræöir.gur, sem talaði um húsuæðismál- eyri, Hafnarfirði, Húsavík, Kefla ín á fundinum í Reykjavík. (Mynd: J.V.) vík, Kópavogi, Reykjavík Sel- Reykjavík, — EG. ÞEGAR rannsókn verður lokið á botnieðjusýnfíshoriinm úr Mý vatni, sem send voru vestur til Bandaríkjanna, verður um það tek in ákvörðun hvort gerðir verða, samningar við bandaríska fyrir- j tækið John Manville um vinnslu og sölu kísilgúrs úr Mývatni. Þess ar upplýsingar gaf Jóhann H:|f stein iðnaðarmálaráðherra í svari við fjórliðáðri fyrirspurn frá Birni Jónssyni (K) í gær, en fyr irspurn Björns og svör Jóhanns voru á þessa leið: ,.-4 Sp. Hafa verið teknir upp samn i ingar við aðra erlenda aðila um þátttöku í kísilgúrvinnslu og sölu Ný lög um oröin brýn en ráð var fyrir gert í rökstuðn ingf fyrir lögum um Kísilgúrve f; smiðju við Mývatn, og ef svo er, hve langt eru þeir samningar á veg komnir og hver eru megin atriði þeirra? Svar: Iðnaðarmálaráðherra minnti á, að svar við þessu hefði að nokkru komið fram í fréttatil kynnngu frá iðnaðarmálaráðuneyt inu til blaðanna í sumar. Minnti ráðherra á viðræðurnar við hol Ienzka fyrirtækið AIME, og sagtl að svo hefði komið í ljós, að fyrir tækið treysti sér ekki til að standa við skuldbindingar sínar gagnvart okkur vegna annarra framkvæmda sem það hefði ráðizt í, og hefði hluíafélög nauösyn það boðig að selja kísilgúr fyrir okkur fyrir ákveðna þóknun, en því hefði verið hafnað og samning ar þess í stað teknir upp við bandaríska fyrirtækið John Man ville, og hefðu þeir vérið mjög jú kvæðir til þessa en mundu ekki til lykta leiddir fyrr en á næsta ári, ér 'fyrir liggur árangur a£ rannsóknum á botnleðjusýnishorn uin sem tekin voru úr Mývatni og send vestur um haf. Sp. Er fyrirhugað að leggja samninga, ef gerðir verða við aðra Framhald á 15. síðu. Fundir FUJ vel sóttir Reykjavík, — EG. Um alllangt skeið hefur verið unnið að því að reyna að sam ræma reglur og löggjöí Norður (bndanna um hlutafétög, og í marz næstkomandi verður þetta mál til umræðu á fundi í Stokk hólmi þar sern verða fuUtrúar allra Norðurlandaþjóðanna. Frá þessu skýrði Jóhann Haf- stein dómsmálaráðherra (S) á A1 þingi í gær í svari við fyrir spurn frá Jónasi Rafnar (S). Ráð herra sagði, að Árni Tryggvasoii núv. sendiherra í Stokkhólmi og , Þórður Eyjólfsson liæstaréttárdóm ■ ari hefðu haft mikil afskipti af þessu málj ög gat þess að 1952 og 1953 hefði verið lagt fram frumvarp til nýiTa ■ hlutafélaga- laga á Alþingi en það'éigi orðið útrætt. Allmikið hefði verið unnið að því að reyna að samræma norrænar reglur um þessj efni, enda þess nauðsyn sagði ráðherra en engu að síður þyrfti að hraða ! isamningu nýrra hlutafélagalaga hér og leggja fyrir Alþingi eins fljótt' og auðið væri. Einnig ætti í sambandi við það að hafa í huga eftirlit með fyrirtækja samtökum eins og tillögur hafa komið fram um á þingi. Ráðherra gat, þess að Theodór Líndal hefði í dómsmálaráðherra tíð Bjarria Benediktssonar samið drög að frumvarpi um eftiríit með fyrirtækjasamtökum, en ekki kvaðst ráðherra enn hafa treystst til að flytja'það. Þá minnti hann á, að annað stóTu flugfélaganna hér hefði reynt með hluiabréfakaupuin að ná valdi yf ír hínu, en hjá öðru þessára fé laga hefði átt sér stað mikil auð söfnun vegna sérstakrar aðstöðu þess, sem værj að nokkru léyti ’fýrlr tilstuðlan stjórnarvaldanna. Kæmu atriði sem þetta mjög til ajthugunar í sambaridi við nýja löggjöf í þcssúm efnúm. Tekur sæti á Alþingi Reykjavík — EG. ' Ragnar Guðleífsson kennári I Keflavík, og fyrsti varamaður Al þýðuflokksins í Reykjaneskjör- dæmi tók í gær sæti á Alþingi i stað Efnils Jónssonar utanríkia ráðherra, sem farinn er utan til að sitja ráðherrafundi Evrópuráða og NATO, sem eru að hefjast í París. Ragnar hefur ekki átt sætl á Álþingi áður á þessu kjörtíma bili. Þá tók einnig sæti á Alþingi í gær Oddur Andrésson bóndi og kemur hann í stað Matthíasar Á Mathiésen. vu.ííií 2 9. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.