Alþýðublaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 13
$ÆJÁRBÍ Dm' " : Siml fif Siml 60181. Maðurinn frá Scotland Yard Spennandi ensk-amerisk kvikmynd eftir metsölubók. Aðalhlutverk: Jack Hawkins Dianna Foster Bönnuð börnuon. Irma La Douce Heimsfraeg og snilldarvel gerð, ,ný amerísk gamanmynd í litum og Panaviston. Shirley MacLaine - Jack Lemmon Sýnd kl. 9. SRWflUU Hliómsveit Elfars Berg Mwy Douglas Warren Hann var jafn hrifinn og þau. En stundum svimaði hann, þeg- ar hann kom upp í fjöruna. — Eg held ég nenni ekki þessa helgi, sagði hann við Mavis. Er þér ekki sama, elskan? Við skul- um hafa það gott hérna saman í borginni. Hún varð fýluleg á svipinn. Mig langar til að fara, Ned, ég lofaði strákunum að koma. Þú veizt hvað ég er flink að veiða neðansjávar; — ég er flinkari en þeir. — Af hverju ferðu þá ekki ein? spurði hann, — Ég get fund- ið mér eitthvað að gera. Hún var enn reið. — Það liggur við að ég segi já. Mig langar ekki til að hanga hérna í borginni alla lielgina. Mér finnst nóg að vera þar alla vikuna. Svo hikaði hún ögn og spurði: — Heldurðu að þú gerir það ekki fyrir mig að koma með, Ned? Hann þagði um stund og hug- leiddi málið. Honum var svim- inn ríkt í minni. — Nei, þakka þér fyrir, elskan. En ég vil að þú skemmtir þér. Farðu bara. Hún leit reiðilega á liann. Það var leiðindaglampi í Ijósbláum augum hennar. — Heldurðu kannski að þú sért of gamall til að koma með, Ned? Eru árin farin að segja til sín? Hann missti stjórn á sér og kreisti fingur hennar svo fast, að hún sárfann til. — Þú veizt, að það er ekki ástæðan. Mér leið- ist fólkið sem þú ert með. — Ég kann vél við þau, mót- mælti hún. Þau eru góðir vinir. — Farðu þá sjálf. Ég hef ann- að að gera. — Og hvað er það? — Bara áð ég hef annað að gera, endurtók hann. — Ég hitti þig á mánudaginn Mavis. Það gleður mig að þú skulir ætla að vera við ströndina. Það lá við að hún hætti við að fara. En liún vildi ekki gera honum það til geðs. — Svo myndi hún líka skemmta sér betur ef Ned væri ekki með. Henni fannst allar íþróttir skemmtilegar. Hún vildi að eiginmanni hennar finnd ist slíkt hið sama. Henni hafði ekki komið til hugar fyrr en nýlega. hvað Ned var mikið eldri en hún. Vildi hún vera gift göml- um manni? Það var leiðinleg tilhugsun. Eftir ellefu ár yrði Ned sextugur, en hún þrjátíu og fjögurra. Henni fannst það ekki skemmtileg tilhugsun heldur — sextíu ár er hár aldur, svakalega hár og hún væri þá ung kona á bezta aldri. Fyrst Ned vildi ekki fara að synda með henni fjöru- tíu og níu ára, hvað myndi hann þá segja sextugur? Henni fannst hún vera í gildru. Hún hafði fengið stefnu. Ned myndi ætlast til þess að hún kvæntist sér, þegar hann fengi skilnaðinn. 35 2. Ned lá í rúminu og las sunnu- dagsblöðin um morguninn. En eftir hádegi hafði hann lesið þau öll — og honum leiddist. Hann langaði til að hitta Joan og börn- in. Ekki gat hún haldið honum að eilífu frá fjölskyldunni. Þegar hann fór að heiman hafði hann tekið bílinn, því Jo- an hafði ekki bílpróf og Don átti sjálfur bíl. Varla gat verið neitt SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. ! | ! Seljum æðardúns- og ]; gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum ; stærðum. I DÚN- OG FEÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740 MWWIHIMtMMWIHIWWWM vont við að fara til Palm Beach og biðja Joan um, að hann fengi að hitta börnin? Það voru marg- ar vikur síðan hann hafði séð þau — ekki síðan Joan hafði látið stefna þeim Mavis. Hann ákvað að hætta á það. Hann langaði líka til að hitta Joan og biðja hana afsökunar. Það var svo margt sem hann langaði til að biðja hana afsök- unar á. Hann hafði ekki ætlað að segja alla þessa leiðinlegu hluti, sem hann hafði sagt við hana vikurnar áður en þau þau skildu að borði og sæng. — Hann skildi ekki núna hvers vegna hann hafði látið þetta út úr sér. Sjálfsagt hafði það verið vond samvizka. Þegar hann kom að húsinu — þorði hann ekki að fara inn og sektarmeðvitundin og skömmin var ný tilfinning fyrir hann. Hann skildi bílinn eftir fyrir utan hliðið og gekk hægt upp stíginn að húsinu. Joan sá þegar hann kom. Hún gat ekki lýst tilfinningum sín- um þá stundina. Hún var æst og henni leið illa. Til hvers kom Ned hingað? Af hverju var hann ekki þennan sunnudag eins og alla aðra á ströndinni með Mavis Bailey og ungum vinum henn- ar? Þau hittust á tröppunum. — Hjarta Joans tók viðbragð og henni fannst hún vera að kafna. —• Hvað vilt þú, Ned? spurði hún lágt. — Mig langar til að sjá börn- in, ef ég má. Og mig langar til að biðja þig afsökunar, Joan. — Langar þig til að biðja mig afsökunar? spurði hún hikandi og andstutt. — Já. Ég sagði margt sem ég hefði aldrei átt að segja við þig. Ég hagaði mér andstyggilega áð- ur en ég fór að heiman. Ég meinti ekki orð af því sem ég sagði. Ég ætlaði ekki að segja það. En eitthvað knúði mig á- fram. Mig langaði til að gera úr þér skass og lélegt kvendi, því annars hafði ég enga ástæðu til að yfirgefa þig. Ég þurfti að réttlæta sjálfan mig, ég vildi ekki vera aumingi, ég vissi, að ég var það. Ég veit að þessi af- FATA VIÐGERÐIR Setjum sklnn á jakka •uk annarra fata- viðgerða. Sanng-jarnt rerð. [ EFNALAug AUSTURB/SI^a/,;. Sklpholt 1. — Sfmt 16346. SÆNQUI Endurnýjum gömlu sængunuz Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIDURHREINSUNIN Hverfisgötu 57 A. Sfrnl 11738 sökunarbeiðni mín hefur engin áhrif. Þú hlýtur að hata mig mjög mikið. — Ég hata þig ekki, Ned. Ég gæti aldrei hatað þig, við vor- um of lengi hjón til þess. Það var grátstafur í rödd hennar. — Það gleður mig, að þú skulir ekki hata mig, sagði hann blíðlega. — Ég vil ekki að þú hatir mig, hvað svo sem hefur skeð og mun ske. Guð veit að ég á hatur þitt skilið. En eins og ég sagði áðan, kom ég til að hitta börnin. Má ég það? — Ted er í rannsóknarstof- unni sem hann útbjó sér. Don er úti einhvers staðar. Hann er hættur að vera með Joy. Hann leit undrandi á hana. —pg Það eru svei mér fréttir. En mér þykir það ekki leitt. Ég þekki svoleiðis kvenfólk eins og Joy. Ég hélt að hún myndi aldrei sleppa honum. — Það er víst komin stúlka f spilið — Carmen Pringle, sem var með honum í Háskólanum. — Gott. Eins og ég sagði áðan hef ég aldrei verið hrifinn af Joy Weston. — Veiztu að Cherry er trú- lofuð? * 1 — Cherry trúlofuð! Hann lirökk við. — Cherry trúlofuð og ég vissi það ekki! Söngvari: Anna Vilhjálms OOOOOOOOOOOOv Tryggið yður Dorð tímanlcga > síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. ALÞÝÐU6LAÐH3 - 6. des. 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.