Alþýðublaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 6
GLUGGINN
LEYNDARDÓMURINN um Mary
Celeste er óráðinn. Eða hvað? Á
sjómannaheimili í Plymouth lézt í
júlí 1939 sjómaður að nafni John
Pemberton. Samkvæmt þeim
minnisgreinum, sem Pemberton
skrifaði síðustu daga lífs síns, hef-
ur leyndardómshulunni verið
Það var undarleg sigling. Kona
skipstjórans hlýtur að hafa verið
trúuð, því að hún sat alltaf og
spilaði sálma á píanóið í káetu
skipstjórans, og stýrimaðurinn
þoldi þetta ekki til lengdar og
sagði skipstjóranum frá því. Þeir
tóku að slást og ráku sig á píanó-
ið, sem sporðreistist, og til allrar
óhamingju kramdist kona. skip-
stjórans undir píanóinu. — Hún
lézt eftir nokkra tíma.
Skipstjórinn ásakaði nú stýri-
manninn fyrir að hafa drepið kon
una og hótaði því að fara til Gib-
raltar og afhenda stýrimanninn
liafnarlögreglunni þar. En áður
en skipið komst svo langt, gerð-
ust undarlegir hlutir. Skipstjór-
inn kom með ílát fullt af spíri-
tus upp á þilfar — en mörg slík j
voru um borð — og ætlaði að '
setja líkið af konu sinni þar í
til geymsluT En áhöfnin var á
móti þessu. Þá lokaði skipstjór-
inn sig inni í káetunni, meðan
áhöfnin sökkti líkinu fyrir borð '
að hætti sjómanna. En einmitt
þegar það var að ske, kom skip-
stjórinn hlaupandi og steypti sér
í bylgjurnar. Stýrimaðurinn tók
þetta mjög nærri sér og strax
og landsýn sást fór hann á smá-'
Framhald á 15. síðu
17 ára gömul svissnesk stúlka,
erfingi að 1200 miljónum króna,
hefur nýlega horfið á dularfullan
hátt. Stúlkan heitir Anna Marío
Hitz, og fjölskylda henar óttast
að eitthvað hræðilegt hafi komið
fyrir hana. Móðir Önnu Mariu,
frú Spring-Hitz, sagði frá því í
gær, að dóttir hennar hafi í júlí-
mánuði s.l. hlaupist að heiman
með þýzkum vini sínum, hinum
25 ára Ulrich Bierschenk. í októ-
ber sendi móðirin skötuhjúunum
SAMTÍNINGUR
□ Nýlega var haldin í Póllandi
fyrsta tízkusýning frá Vestur-
xondum síðan stríðinu lauk. Hún
var haldin í menningarhöllinni
í Varsjá, og seldust upp allir að-
göngumiðar mörgum dögum fyrir
sýninguna. Það var tízkuhúsið Di-
or frá París, sem sýndi vetrar-
kjó’atízkuna 1965-1966, alls 131
dragt, kápur og kjóla. Ekki er
búizt við að keypt verði mikið
af fötum á sýningunni, þar sem
Pólland hefur sitt eigið tízkuhús
með nýtízku fötum. Ep konurnar
í Varsjá hafa ekki misst áhug-
200 dollara, en þau dvöldust þá
í Californíu. Síðan hefur hún ekk-
ert heyrt frá dóttur sinni, en hún
var annars vön að skrifa eða
hringja í móður sína tvisvar í
viku.
Móðirin skýrði einnig frá því,
að dóttirin á 21. afmælisdegi sín-
um hef'ði átt að fá yfirráð yfir
um 1200 milljónum króna, sem
faðir hennar lét eftir sig, er hann
lézt 1956.
ann á að koma á Diorsýninguna,
þó að þær æíli ekki að kaupa
mikið.
□ Sálfræðingur nokkur í Miin-
chen heldur því fram, að fólk,
sem barðar í mötuneytl verk-
smiðja eða skrifstofa muni alla
tíð kvarta um að maturinn sé
vondur, matreiðslumaðurinn geti
aldrei bætt þar neitt um. Sálfræð-
ingur segir, að vinnandi maður
án þess að vita af því sjálfur, vilji
alltaf sýna, að hann borði betri
mat heima hjá sér, og þannig
reyna að auka álit annarra á sér
Ekki er ólíklegt að sálfræðing-
urinn hafi eitthvað fyrir sér í
þessu.
Suðurameríkamk Isolde
Duda Cvaalcanti heitir þessi stúlka og er ljósmyndafyrirsæta
í SnSV'tr-a.p^eríkH. Hún á að leika annað tiltilhlutverkið í kvikmynd
innl „Tristam og Isolde”, sem nú er verið að taka í Frakklandi
í myndínn keina fyrir atriði, þar sem Isolde bruggar ástardrykk
handa sínum útvalda. Slíkt er enn gert I Suður-Ameríku og kann
ski hefur kvikmyndastjórinn, Antonine d‘ Ormessom valið Duda
af þeim sökuin í hið vandasama hlutverk.
OO O OOOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓ'
inn af mörgum
svipt af Mary Celeste. John Pem-
berton var sá síðasti eftirlifandi
af áhöfn skipsins.
Skipstjórinn á Mary Celeste,
sem lá þá við bryggju í New
York, átti í erfiðleikum með að
fá áhöfn á skipið — hann vantaði
nefnilega peninga til að borga
launin. En dag nokkurn hitti hann
skipstjórann á skipinu Dei Grat-
ia og þeir urðu mestu mátar. —
Þeim kom saman um, að með
tryggingarsvindli skyldu þeir fá
peninga út á gamla skipið. Áætl-
unin var á þá leið, að báðir skyldu
sigla af stað samtímis og hittast
svo við Ponta Delgada nálægt Az-
oreyjum. Þar átti að flytja hlass-
ið úr Celeste yfir í Dei Gratia,
sem einnig átti að taka áhöfnina
um borð og sigla til hafs og neyða
þá til að þegja.
Síðan átti Dei Gratia að bjarga
Mary Celeste og draga hana til
lands og krefjast björgunarlauna.
Þetta var allt undirbúið bæði
lengi og vel, og loksins fékkst á-
höfn á mary Celeste. Sá síðasti,
sem ráðinn var, var John Pem-
berton.
Af tilviljun var hann ekki
skráður sem skipsmaður, heldur
farþegi. En þegar hann var að
fara um borð, kom hann auga á
konu skipstjórans, sem laumaðist
um borð, og svo lét Mary Celeste
úr höfn.
Milljónaerfinginn
finnst ekki
oo oooooooo o<
OOOOOOOOOOO'
John litli Kolobi er þriggja ára. .
Allt sitt stutta líf hefur hann'
þjáðst af hungri. Síðan árið 1962
hefur landið hans, Bechuanaland, [
átt í erfiðleikum vegna stöðugra
þurrka. Þegar þessi mynd var tek-1
in ívrir nokkrum vikum síðan,
var John aðeins 12 Idló og líkami,
hans aUur bar vott um næring-1
arskortinn. En síðan hann kom ]
í jRauða kross hjálparstöðina, þar j
som hann fékk hjúkrun og mat, j
hefur hann þyngst og er farinn ]
að brosa. John Kolobi er eittj
þeirra barna, sem notið hefur j
góðs af hungursöfnuninni, sem
nú stendur yfir hér á íslandi og
einníg i fleiri löndum. þarf til að kaupa mat og korn,
Á sumum svæðum í ’landinu einnig til að koma af stað land-
hans, Bechuanalandi hefur regnið búnaði og sjá um að vatnsbólum
komið aftur, en mikla peninga verði komið upp.
£ 9. des. 1965 - ALÞYÐUBLAÐI0