Alþýðublaðið - 09.12.1965, Blaðsíða 8
Lítil stúlka á heimssýningunni í Seattle árið 1962 teygir sig til
að fá betra yfiriit yfir hið risastóra likan af uppdrsetti lífsins, DNA-
Fruman og mannslíkaminn
st4:
m:
Þrj>i
i
da
hv
uni
Tek:
Úrg
,Ólgandi umferð á strætum
irborgar verður seinlætið upp-
4Jað sé hún borin saman við þá
itlauSu starfsemi, sem fram fer
líkömum okkar. Nótt og nýtan
% er verið að ferma og losa í
ferri einustu af þeim trilljón-
fruma, sem í líkamanum eru.
ið er á móti fæðu og súrefni;
angsefni eru flutt á brott.
þessum framgangi seipkar nokk-
Uð í svefni, en hann stöðvast ald-
re:' Stöðvun mundi sem sé tákna
darða.“
þessum orðum hefst kaflinn
unji hjartað og hraðboða þess í
bók Almenna bókafélagsins um
mgnnslíkamann.
JóB hefur -sent frá sér tvær
fytstu bækurnar í alfræðasafni
sínu og fjalla þær um frumuna
og mannslíkamann. Hvor bókin
um sig er um 200 blaðsíður að
stíferð og báðar prýddar aragrúa
skýringarmynda. Mikill hluti
njýndanna er litmýndir ,og án
myndanna væri textinn ekki sam-
ur: og hann er fyrir leikmenn að
minnsfa kosti. Myndirnar skýra
á einfaldan og aðgengilegan
hátt það sem fjallað er um í text
anum og það með þeim ágætum,
að flókin og torskilin hávísinda-
leg atriði verða flestum eða öll
um skiljanleg.
Það kann einhverjum að þykja
djarft af leikmanni að ætla sér
að skrifa stutta umsögn um þessar
tvær vísindabækur, en þá er þess
að geta, að þessar bækur eru
ekki ætlaðar vísindamönnum,
heldur almenningi öllum.
jBækurnar greina frá undrum
lífs og líkama og þar er þannig
skýrt frá, að hver maður getur
haft af þeim í senn gagn og gam
an án þess hann hafi til að bera
laokkra unditstöðuþekkingu á
þeim fræðum, sem bækurnar
fjalla um. Að bókunum stendur
fjöldi sérfræðinga og verður ekki
annað sagt, en þeim hafi tekizt
vel að setja flókið efni fram við
alinenningshæfi.
iFramfarir vísinda og tækni eru
nú með þeim ólíkindum, að jafn-
vel sprenglærðir sérfræðingar
eiga fullt í fangi með að fylgj
ast með hver á sínu þrönga sviði,
hvað þá, að venjulegt fólk, sem
ekki vill dragast aftur úr á sviði
almennrar þekkingar, eigi þess
kost að fylgjast með framförun-
útn.
Alfræðasafn Almennabókafé-
lagsins er merkur skerfur í þá
átt að gera almenningi kleift að
fylgjast með þeim undrum vís-
ltidanna, sem nú eru að eiga sér
staff í veröldinni. Yarla þarf að
undirstrika það, að fyirstu tvær
baekur þessa flokks fjalla um efni
spm hverjum manni stendur
jjær.
| Bókin mannslíkaminn skýrir
fýrir okkur á lifandi og skemmti-
Ígan hátt live dásamleg undra
il líkami okkar er, hve ægiflók
starfsemi þar fér stöðugt fram,
fljg gefur okkur innsýn í þessa
staffsemi. Þá sjáum við einnig
Ihvemig framfarir Ág1 •kunnátta
hafa þróast gegnum aldirnár,
hvernig gamlir hleypidómar hafa
orðið að víkja fyrir nýjum sann-
leika og ennfremur verðum Við
þess vísari, að enn er langt í
land, að allt sé vitað og skilið.
Bókin um frumuna geymir fjöl-
breytilegan fróðleik um það líf,
sem ekki er sýnilegt nema í gegn-
um rýnigler smásjánna. Þar ægir
saman fróðleik og forvitnilegum
myndum, sem segja okkur ótrú-
íegt ævin/týri -og eiga áreiðan-
lega eftir að opna möirgum
nýja heima. Sumt er ýmsum ef til
vill gamalkunnugt en fleira er þó
vafalaust nýtt, og allt er forvitni-
legt. Þar er til dæmis þennan fróð
leik að finna á blaðsíðu 42 í
kaflanum Lífsorka úr ljósgeisla:
„David Garfinkel, sem er einn
í hópi ví'indamannanna við Penn
sylvaníu-háskólann, notar rafheila
við rannsóknir sínar.
Við eitt viðfangsefni tók það
heilann (Univae II) níu stundir
að reikna út hvað mundi gerast
á 50 starfsekúndum í líkani einu
af krabbameinsfrumu, er í voru
65 efnasambönd, er tóku þátt í
89 efnabreytingum við það að
þrúgusykri var veitt inn í frum
una.
Unnt er að fá nokkra hugmynd
um, hvað nútíma líffræði er flók-
in, af þeirri vitneskju, að starf-
andi fruma getur verið vettvang-
ur fyrir 2000 þess háttar efna-
breytingar í stað þeirra 89, sem
gerðust við líkaniff. Og þrátt fyr-
ir þetta er hin lííræna fruma
milljón sinnum smærri en nútíma
rafeindaheili, en stjórnar samt
og stýrii- öllum þessum efnabreyt
ingum án afláts.“
Kaflaheiti bókanna gefa iall-
góða hugmynd um efni þeirra.
Kaflaheitin í bókinni um frumuna
Liffurinn milli mjaffmarbeins og lærleggs gegnir erfiffu hlutverki.
eru þessi: Fruman, Lífsorka úr
IjósgeisJa, Byggingarmeifetarinin
og yfirsmiðurinn, Upphaf lífs á
jörðu, Frumuskipting og fjölgun
tkundrið, Vélræni Vöðvaaflfins,
Boðberarnir og Fruman í sjúk-
leika og heilbrigði.
Kaflaheiti bókarinar um manns
líkamann eru: Fær í flestan sjó,
Aðalsmark einstaklingsins, Sam-
eyki beina og vöðva, Hjartað og
hraðboðar þess, Kynt undir kötl-
- sameinUinjni.
um lífsins, Förunautarnir lungu
og nýru, Sívirkt símakerfi og
Kyngimáttur hormóna.
Bygging bókanna er í meginatr
iðum hin sama. Meginmál er rit-
að af sérfræðingum og þýtt á
íslenzku af sérfræðingum. í þess
um köflum eru teknar líkingar
úr daglegu lífi, sem allir ættu
að geta skilið. Á spássíum eru
margvíslegar skýringarmyndir,
sem bæði greina frá nútímatækni
svo og ýmsum uppgötvunum og
rannsóknum fyrr á tímum, sem
valdið hafa aldahvörfum eða eiga
af einhverjum öðrum orsökum skil
ið að komast á blað. Hverjum kafla
fylgir síðan myndakafli þar sem
fjallað er um sama efni í myndum
með ítarlegum skýringatextum. Aft
ast í báðum bókum er atriðisorða-
safn, sérfræðiorðasafn, eða íðorða
safn, eins og það er kallað í ann-
arri bókinni og ábendingar um
frekara lesefni á sama sviði.
Myndir eru greinilega valdar
af mikilli kostgæfni úr mynda-
safni Time og Life, en bækur A1
menna bókafélagsins eru sniðn-
ar eftir bókaflokki útgefnum af
þessum aðilum.
Bókina um mannslíkamann
þýddu læknarnir Páll Kolka og
Guðjón Jóhannesson, en bókina
Um frumuna þýddi dr. Sturla
Friffriksson. Þýffendur virðast mér
hafa sloppið furðu vel frá erfiðu
verki. Sumsstáðar mætti ef til
vill segja, að fulllangt sé geng-
ið í að þýða sérfræðiheiti, enda
umdeilanlegt hve Iangt skuli
ganga í þeim efnum, og hvort
finna skuli íslenzk nýyrði yfir
öll erlend sérfræðiorð. Eitt rak
ég augun í sem mér féll alls ekki
allskostar og það var aff sjá enska
orðið „stres“ notað sem góða og
. Framhald á 15. SÍffu.
£ 9. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Vildi
alltal
verði
geim
Valentina Tereshova geimfari er
hreykin, þegar hún segir: „Vissu
lega hef ég farið mikið um. Ég hef
séð meira af lieiminum en nokk
ur önnur kona.“
Og ekki er hægt að bera á móti
því. Va entina hefur hvasst augna
ráð. Hún er hljóðlát í framkomu,
og svör hennar við spurningum eru
sum út i hött. Kannski eru það á-
hrif þess að ferðast með 18 þús.
mílna hraða á klukkustund, 140
rnílur utan jarðairinnar. Hefur
það haft þau áhrif á hana, aff hún
lætur sér fátt um finnast tun aðr
ar manneskjur? Að minnsta kosti
ekki gagnvart litlu dóttur sinni,
Elenu, sem er nú eins árs. Þegar
Valentina horfir á dóttur sína,
kemur í augu hennar ástúðlegt
blik, og hún segir. „Elena er al
veg eins og önnur ársgömul börn,“
og hún heldur áfram að endurtaka
þetta eins og hún haldi að blaða
maðurinn ímyndi sér, að börn geim
fara séu eitthvað öðru vísi en önn
ur börn. En það var augljóst, af
hverju hún hafði þessa afstöðu.
Valentina hafði á sínum tíma á-
byggjur vegna fæðingar barnsins
sem var beðið með mikilli eftir
væntingu um allan heim, vegna
þess að ekki var vitað um, nema
barniff yrði á einhvern hátt af-
brigðilega skapað.
Þegar Elena litla varð ársgöm
ul, heimsóttu hana nokkrir blaða
menn til þess að taka þátt í af-
mætisveizlunfei. En afmælisveizl
unni varð að fresta á síðustu
stundu, þar sem faðir Elenu litlu
Andrina Nikolajev, geimfari þurfti
skyndilega að fara að heiman. Val
entina var einnig önnum kafin,
hún var að taka lokapróf við flug
herskólann. En bar kom, að blaða
mennimir fengu að ræða við geim
farana. Valentina er 28 ára göm
ul, há og grönn. Móðir Valentinu
og barnfós+ra siá um Elenu, þeg
ar Valentina er í flugskólanum.
Og Valentina skýrir frá þvi, að
uppeldi Elenu sé í engu frábrugff;
ið uppeldi annarra barna í Sovét
ríkjunum. F'estar mæður virma
úti. Og eins og til að leggja S-
herzlu á bað a« hvorki móðir hetin
ar né bamfóstra geti tekiff staff-
hennar s'álfrar. segir húrt, gff
hún sé aðeins í burtu sjo klukku