Alþýðublaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir ^....siáastlidna nótt ★ PARÍS: — De Gaulle forseti mun í dag skora á frönsku þjóðina að styðja stefnu hans eftir kosningasigurinn í fyrradag, Cg verður áskorunin liður í nýrri stefnu, sem forsetinn mun fyigja með hliðsjón af kosningaúrslitunum, að því er áreiðan- íegar fieimildir lierma. Talið er, að de Gaulle láti verða sitt fyrsta Verk þegar hið nýja sjö ára starfstímabil hans hefst 9.. janúar að fcndurskipuleggja stjórn sína, og alls fimm ráðherrar verða látnir ýikja. ★ PEKING: — Kínverska stjórnin húðskammaði sovézka leiðtoga í gær og skoraði á þá að taka þátt í opinberum umræð- þm um þau mál, sem kínverska og sovézka kommúnistaflokkinn greinir á um. „Alþýðublaðið” birti harðorða árásargrein á end- þrskoðunarsteínu ásamt árásargrein úr „Pravda” á Kínverja. Sov- ézkir leiðtogar eru bornir mörgum þungum sökum og sagðir þátt- fakendur í samsæri ásamt Bandaríkjamönnum í baráttunni fyrir fceimsyfirráðutn. ★SANTA DOMINGO: — Ókunnir menn skutu í gœr af vél- feyssum á bústað uppreisnarleiðtogans Franciseo Caamanos í Santo pomingo. í gærkvöldi heyrðist enn skothríð í höfuðborginni og |>ænum Santiago eftitr bardagana um helgina. Caamano slapp úmeiddur úr tilræðinu og ræddi seinna við Hector Garcia Godoy (orseta um bardagana. 100 stuðningsmenn Caamanos börðust við fluguliða á götum Santiagos. ★ BRÚSSEL: — Sagt var eftir fund í stjórn Efnahagsbanda- lagsins í gær, að Frakkar væru á leið aftur inn í bandalagið. frakkar áttu fulltrúa á fundinum — í fyrsta sinn síðan 31. júní þelta er talið bera vott um stefnubreytingu af Frakka hálfu. ★ SALISBURY: — Rhodesíustjórn sakaði í gær Breta um ^sjófnað í sambandi við olíubannið á nýlenduna og kvað það brot á öllum reglum að olíuflutningaskipinu „Staber” frá Osló væri fneinað að losa farm sinn, 16.000 lestir af hráolíu, í Beira í Moz- ambique. Sagt er að Rhodesíustjórn hafi þegar borgað olíuna. LONDON: — Frakkar og ítalir hafa lýst yfir stuðningi við oiiubannið á Rhodesíu, að sögn Wilsons forsætisráðherra í gær. jHann sagði að reynt yrði að tryggja samvinnu fleiri landa. For- fcætisráðherrann sagði þetta í ræðu í Neðri málstofunni skömmu fftir heimkomuna frá Washington og Ottavva. SAIGON: — Vietcongmenn létu tvívegis til skarar skriða í Saigon í gær í tilefni fimm ára afmælis s-vietnamisku frelsis- C. Ikingarinnar. Sprengju var varpað á herflutningabifreið, sem í Fprn bandarískir hermenn. 5 Bandaríkjamenn og 7 Suður-Viet- jjiammenn særðust. Seinna réðist flokkur skæruliða á varnarstöð aðelns 6 km. frá miðbiki liöfuðborgarinnar. ALGEIRSBORG: — Háttsettur fulltrúi Vietcong, Huyn Van Tam, sagði í Algeirsborg í gær, að friðarviðræður í Vietnam kæmu ekki til greina meðan landið væri hernumið af Bandaríkjamönn- um. ★ PEKING; — Kínverski forsætisráðlierrann, Chou En-Lai, Sagði í gær, að Kínverjar mundu svara ögruninni og berjast unz ýfir lyki ef Bandaríkin stækkuðu Vietnamstríðið. KARACHI: — í mesta lagi eitt þúsund manns fórust í felli- fcylnum í Austur-Pakistan á dögunum. Talið hafði verið, að 25,000 #nanns hefðu faiizt 1-----------------------1 ...................... JÓLATRÉÐ OG MEÐFERD ÞESS MARGIR kvarta undan því, að hádegi á aðfangadag. Tréð og barr jólatré missi barr fyrir tímann. þess hefur þá drukkið í sig mikinn enda er varla annars von, bar1 raka, og festir hann barrið við seiú íbúðir manna eru funheitar! greinarnar. fjæði nætur sem daga og loftið j -fnjög þurrt. Þeir, sem vilja að ÁSBJÖRN GAF 100 ÞÚS. KR. ^arrið endist fram undir og jafn yel fram yfir áramót, geta farið eftir þessu: Daginn fyrir þorláksmessu er 4.réð tekið inn, lagt á kjallaragólf # t4. í þvottahúsi og vökvað veL' Síðan skai breiddur yfir það strigi eem er lialdið blautum fram yfir Þá skulu menn koma fyrir vatns keri á miðstöðvarofnum í því her bergt sem trén eiga að standa I, og þess skal gætt að Þau standi aldrei tóm meðan fréð er upp. Enfremur eru til fætur undir jóla tré sem vatni eb hellt í, og eykur það endingu trjánna að nota slík a fætur. Framliald á 6. síðu. Ásbjörn Ólafsson stórkaupmað ur hefur gefið Mæðrastyrksnefnd 100.000 krónur til ráðstöfunar með Siefnumótið ekkert nýtt, segja Rússar Moskvu 20. 12., (NTB-TASS. Sovézki geimfarinn Pavel Popo vitsj sagði í dag í viðtali við stjórn armálgagnið ,,Izvestia“ að síðustu Geinini-geimferðir Bandaríkja- manna væru án efa mikilsvert af rek, sem hafa mundi mikla þýðingu 'fyrír geámrannsóknir |í fraontíð inni, en bætti því við, að í því hefði ekki falizt neitt nýtt, að Gemini- 6 og Gemini - 7 hefðu verið lát in fljúga samhliða. Popovitsj sagði, Framliald á 6. síðu. í dag klukkan fjögur verður kveikt á jólatré sem Reykjavíkur höfn liefur fengið að gjöf frá fé lagi fréttaritara í Hamborg. Jóla tréð verður sett upp á hafnar bakkanum við Hafnarbúðir. Verður það afhent af formanni félags þess sem gaf það, prófessor dr. Samhabey en hann kom til ís- lands í gær. Gunnar B. Guðmunds son, hafnarstjóri veitir gjöfinni 55 þúsund kammúnisfar handteknir ÍDjakai'ta 20. 12. (NTB-Reuter.) Yfir 55.000 kommúnistar og ann að fólk hafa verið liandteknir í Indónesíu síðan hin misheppnaða byltingartilraun var gerð 1. okt óber, að því er sagt er af opin berri hálfu í Djakarta. Á Suður-Borneó hafa lögregla og liermenn handtekið 30.000 manns. Á norður-Súmötru hafa ! 10.500 verið handteknir, á Vestur Jövu 10.573 og í Djakarta 4.000, að sögn fréttastofunnar Antara. Eng ar opinberar tölur liggja fyj'ir í 13 öðrum héruðum landsins. Á mörgum stöðum eru fangelsi troðfull svo að hinum handteknu hefur verið komið fyrir í öðrum stórum byggingum eða úndir ber um himni. Innanfélagsmót í sundi fer fram í Sundhöllinni annað kvöld kl. 8. Keppnisgreinar: 400 m. bringu- sund kvenna, 200 m. skriðsund kvenna, 100 m. flugsund kvenna og 50 m. skriðsund karla. al bágstaddra mæðra nú fyrir jólin. Þetta er me.ta gjöf, sem nefndin hefur fengið og þakkar hún af alhug þessa einstæðu rausn en Ásbjörn hefur áður gefið nefnd innj stórgjafir. Margar aðrar gjafir, stórar og smáar, liafa borist nefndinni og er allt jafn vel þegið. Nú hafa safnazt um 300.000 krónur í pen ingum auk matar og mikilla fata gjafa og góðra. Umsóknir um styrk úr sjóðnum berast daglega og læt ur nefndin engan synjandi frá sér fara, sem þarf á /aðstoð að halda .Nefndin þakkar öllum þeim, sem sýnt hafa söfnun nefndarinn ar góövild og örlæti og vonar að hagur þeirra allra megi blessast. Þá vonar néfndin að söfnunar listar, sem enn eru útj. berist sem fyrst. Allar umsóknir þurfa að vera komnar fyrir miðvikudag en þá er síðasti fataúthlutunardag viðtöku. Lúðrasveit drengja mun leika á undan og eftir athöfninni. Jólatrénu var skipað um borð í i ísborgu í Hamborg 13. þessa mán aðar. Við það tækifæri flutti Morg enstern hafnarstjóri Hamborgar hafnar ræðu. Sagt var frá þeirri athöfn í blöðum og var henni sjón vai’pað. Þetta er í fyrsta sinn sem félag fi'éttamanna í Hamborg gefur gjöf sem þessa, en í samtök um þessum ei’u þeir fréttamenn í Hamborg sem skrifa fyri- blöð og útvarpsstöðvar utan bórgai'innar óg ér dr. Samhamber formaður félagsins. í viðtali við blaðamenn í gær gat liann þes= að íslands vinafélög væi-u starfandi í brem boi’gum í Noi'ðui'-Þýzkalandi, Ham borg, Bremen og Lubeck. Þessi félög vinna nú að í sameiningu að gefa út bók um ísland og er lrún væntanleg á markað innan skamms. Málaliðar til Rhodesíu Bonn, 20. 12. (NTB-Reuterj. Málaliðar frá Kongó undir for ystu Þjóðverja eru teknir aíf streyma til Rhodesíu þar sem þeir munu starfa fyrir stjórn Ian Smiths, að sögn vestur-þýzka blaðs ins „Bild am Sonntag“. Blaðið hef ur það eftir foringja málaliðanna, Sigfried Miiller majór að mála liðarnir fái milli 2.300 og 3.600 mörk í laun á mánuði (um 28 — 39 þúsund ísl. krónur.) Múller, sem er 42 ára að aldii kvaðst ekki gera ráð fyrir að Rhod esía lenti í styrjöld við Bretland □ Við biSjum aila vijskipta vini happdrættisins a3 athuga a'ö dregið verður í happdrætt- inu 23. desember, drætti verð ur undir engum kringumstæð- um frestað. □ Ennþá eru til miðar, en þeim fækkar ört og viljum við vekja athygli ykkar á að kaupa miða nú þegar. □ Það er dregið um 3 bíla að verðmæti um hálfa milljón króna. □ Miðinn kostar kr. 100,00. □ Skrifstofan er á Hverfis- götu 4, opin kl. 9-5, nema laugardaga kl. 9-12. Síminn er 22710. □ Miðar sendir heim ef ósk að er, bara hringja og miðar sendir um hæl. □ Látið ekki H.fl.B. úr hendi sleppa. □ Mimið 23. deseniber 3 bílar. □ Það er vegleg jólagiöf. eða önnur riki, en afi'ískir þjóð-« ernissinnar, sem smyglað væri ti| Rhodesíu frá öðrum Afríkulönd um, kynnu að lxefja skemmdai> verkastyrjöld. í liði Múllert en| að hans sögn hennenn frá Bret landi, Belgíu, Frakklandi, SpánJ ítalíu, Sviss og Þýzkalandi. Ul'. Rey kjavíku rhöf n gefið jólatré 2 21. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.