Alþýðublaðið - 21.12.1965, Síða 9

Alþýðublaðið - 21.12.1965, Síða 9
4 Fálkinn hljómplötudeild: Mikið selst af íslenzku plötunum „Krakkar mínir, komið þið sæl." sungið af Ómari Ragnarssyni, ,Há tíð í bæ,“ sungið af Hauk Mortens og piatan „Á sjó,“ með hljómsveit Ingimars Eydals er mjög vinsæl. Sama má segja um plötur Savanna tríósins og fjórtán fóstbræðra, þær seljast vel. Bítlaplöturnar eru ennþá geysilega vinsælar, og ein sú vinsælasta núna er „We can work it out“ með hinum sönnu bítlum. Klassiskar plötur virðast selj ast nokkuð jafnt allt árið, sala þeirra eykst ekki svo mjög um jólin. Bernhard Laxdal, Kjörgarði: Loðhúfur og hattar, töskur, lianzkar og regnhlífar er mest keypt til jólagjafa. Margir menn gefa konunni kápu, og þá jafnvel hatt, tösku og hanzka ’íka. Hinar vinsælu treflahúfur eru mjög mikið keyptar, svo að varla er annað eftirspurn. Einnig slopp ar, blússur og hanzkar. Hattabúð Reykjavíkur: 4 Kerratízkan: Hér eru tvær verzlanir saman Verzlunin Tízkan, sem verzlar með kvenfatnað, og var áður stað sett á Laugavegi 17, og Herra- tízkan, sem selur allan karlmanna fatnað. Það sem aðallega er keypt til jólagjafa í herradeildinni eru hanzkar treflar, hálsbindi og nátt föt. Einnig skyrtur, peysuir og sloppar. Þetta eru aðalgjafavör urnar. Föt og annar ytri fatnað ur eru yfirleitt keypt sjólfstætt. Það veldu-r nokkrum erfiðleikum hve lengi fólk dregur jólainnkaup in, en það gerir alla þjónustu erf iðari seinustu dagana fyrir jól. Er lendis er algengt, að jólainnkaup in séu gerð í nóvember og byrjun desember. GLÆSILEGT URVAL KARLfWIANNAFATA GéifdregEar Ódýrir gangadreglar Breidd i metri — 4 litir Gólfteppagerðm ht. Skúlagötu 51. — Sími 23570. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. des. 1965 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.