Alþýðublaðið - 21.12.1965, Side 15

Alþýðublaðið - 21.12.1965, Side 15
^ : ,/v ■' Þrívíddokíkirinn „VIEWMASTER" (Steros.cope) hefúr fariS sigurför um viSa veröld og náS miklum vinsældum hjá börnum jafnt sem fullorSnum. Myndirnar í „View-Master" eru í eSlilegum lifum og í þeim verSa fjarlægSir auSveldlega greindar. Jáfnan er fyrirliggjandi hjá oss fjölbreytt úrval mynda frá flestum löndum heims, auk mikils úrvals æYÍntýramynda fyrir börn. „View-Master-kikir kr. 135.00. — 1 myndasería (3 hjól) 21 mynd kr. 83.00. HANS PETERSEN" Hannes á horninu Framhald af 4. síðu. þessir 4 hér tilfærðu dæmi yrðu til þess að vekja menn tii með vitundar um, að linna nú í bili ó hóflegum kröfum á ríkissjóð. { ; HVAÐ UM ÞAÐ, þessi 4 stór mál eru öll hvort um sig, fögur eftirmæli ársins 1965, og þjóðin öll hlýtur að senda öllum þessum aðilum, sem forgöngu höfðu um málin, kærar þakkir, en ef til vill gætí þetta orðið vísir til fleiri sameiginlegra stórátaka, sem að eins þjóðin sameinuð, er fær um að leysa á farsælan liátt. Við von um það bezta.“ AB segir Farmhald af síðu 1. bíða og ekkert svar fengu þeir, né heldur vinnu. Slík framkoma verkstjóra við liöfnina í garð verkamanna hvort sem um er að ræða full orðna menn eða skólapilta, er auðvitað gjörsamlega óafsakan leg og be>- raunar vott um skort á einföldustu háttvísi, auk þess sem skýlaus ákvæði munu vera í samningum um að ekki megi draga menn endalaust á svör um um hvort vinna verður þann daginn eður ei. Skrelð Framh. af 1. síðu. höndum og létta þannig undir með þeim við slíkar framkvæmdir. Auk þess er nokkru fé varið til neyð- arhjálpar vegna náttúruhamfara. Samlag Skreiðarframleiðenda annast afskipun skreiðarinnar, en Eimskipafélag íslands h.f. sér um flutning hennar til meginlandsins Og hafa þessi fyrirtæki sýnt marg- háttaðan velvilja og veitt góða fyrirgreiðslu í sambandi við gjafa- sendingu þessa. Utanríkisráðuneytið, 20. desember 1965. De GauEle Framhald af síðu 1. kosninganna og að kjósa varð aft ur. Talið er, að De Gaulle muni undirbúa nýtízkulegra stjórnar- ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. des. 1965 fyrirkomulag og koma á beinna sambandi við almenning. Hugsan legt er talið að hann láti stjórn sína semja stefnuskrá með tilliti til þingkosninganna 1967 og búa þannig í haginn fyrir eftirmann sinn. Á ráðuneytisfundi í dag, verð ur senniega rætt um framtíðará- form stjórnarinnar. Talið er, að fyrirhugaðar breytingar á stjórn inni nái ekki til Pompidou forsæt isráðherra, Couve de Murville ut anríkisráðherra og Edgar Pisini landbúnaðarráðlierra. Úrslit. kosninganna voru í sam ræmi við niðurstöður síðustu skoð anakönnunarinnar fyrir helgi. Lokatölur voru þessar: De Gaulle 12.645,315 atkv. 54,49% Mitterand 10.557,480 atkv. 45,51% De Gaulle barst í dag fjöldi heillaóskaskeyta hvaðanæfa að úr | heiminum, og samtímis er mikið bollalagt um framtíðarstefnu hans ekki sizt í sambandi við afstöðu Frakklands til baráttunnar fyrir sameiningu Evrópu, Bandaríkjanna varna~asamstarfs Vesturlanda og kjarnorkumála. í aðalstöðvum Efnahagsbanda lagsins í Briissel er sagt að andúð- in á þeirri ákvörðun frönsku stjórn arinnar í sumar að hætta þátttöku sinni í samstarfi EBE hafi átt mik inn þátt í því að skerða meiri hluta de Gaulles. Þessi staðreynd . gefi á-tæSu til bjartsýni og styrki j þá viðleitni hinna EBE-landanna 1 að hafna kröfu Frakka um breyt | ingar á Róma,’-sáttmáanum. sem EBE grundvallast á. Heinrieh Lúbke, forset.i Vestur-Þýzkalands segir í skeyti til de Gaulles að hann geri ráð fyrir trau'tari og aukinni vináttu Frakka og Vestur j Þjóðveria á næ=tu sjö árum. Sara I gat ítalfuforseti kveðst vona að { de Gaulle lát.i Evrópu halda áfram ! á sömu braut,. Sovézka stjórnarmálgagnið „Iz vestia” birti í dag úrslit kosning anna án nokkurrar athugasemdar nema þeirrar að franski kommún-! istflokkurinn teldi það vera mark mið sitt nú að efla vinstrabanda lagið á grundvelli sameiginlegrar sósíalistískrarr stefnu í Frakk- landi. Belgíska íhaldsblaðið ,,La Libre Belgique” segir ag vonandi verði Frakkar opinskárri í framtíðinni og ekki tortryggnir. ítalska blaðið „II Messaggero" og óháða blaðið „Tribune” í Lausanne í Sviss segja að félagar Frakka í EBE hafi enga ástæðu til að brósa sigri. Bonn blað ,ið „Die Welt“ segir að á því sé enginn vafi, að hinn nýkjörnl for seti verði enn um sinn erfiður við ureignar, bæði fyrir Bandaríkin Evrópu og Vestur-Þýzkaland, sem telji áframhaldandi tilveru NATO og EBE skipta miklu máli. Óháða blaðið „General Anzeig er“ segir, að mikilmennið, senj muni hafa játað eftir 5. desem ber í þröngum hóp, að honum hafi sjátlast, geti eftir sigurinn á sunnu daginn glesymt veikleika sínum og haldið áfram að trúa á óskeik ulleika sinn. Frönsku síðdegisblöð in gera sér tíðrætt um hugsanlega stefnubreytingu. Fréttaskýrandi í „Le Monde“ segir undir fyrirsögn inni „Þriðja umferðin”. að stjórn de Gaulles verði óstarfhæf glati hún meirihluta sínum í þingkosn ingunum 1967. Þessar kosningar Bankastræti 4 Sími 20313 NYTT-GLÆNYTT-NÝTT VAPORMAT Leysir vandann af ,of þurru lofti, óþægilegum (ónógum) hita og af of háum hitakostnaði. — Káupið VAP ORMAT raikatækin strax í dag. VAPORMAT er smár, en afkastamikill, formfagur og ódýr. Sölustaðir: Rafbúð SÍS, Dráttarvélar h.f., Hafn arstræti, Liverpool, Laugavegi, Kaupfélag Hafnfirðinga, Kf. Suðurnesja. verða þriðja umferð de Gaulles, segir hann. Það eina sem stjómin getur gert til að mæta þessari hættu er að breyta stefnu sinni. En getur hún það, vill hún það? segir í „Le Monde“. Undir fyrirsögninni: „Hvað ger ir de Gaulle?“ segir „France Soir” Viðvörun sú, sem fyrri umferð kosniuganna fól í sér, hýtur að leiða til stefnubreytingar. De Gaulle hershöfðingi og forsætis- ráðherra lians verða að taka upp sveigjanlegri stefnu, sem meira er í samræmi við heimiim eins og hann er í dag. Kaþólska blaðið „Lf Croix” segir: Við megiím búast við frjálslyndari stefnu af iiálfu Ð* Gaulles. Haun hefur áðnr sýn> að hann getur lagað að nýjun* aðstæðum. | Nytsamasta jólagjöfin er Luxo lampinn Tveggja ára ábyrgð. Varist eftirlíkingar, Munið Luxo 1001

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.