Alþýðublaðið - 21.12.1965, Page 8

Alþýðublaðið - 21.12.1965, Page 8
Jólin eru á næstu grösum. Allt ber þess vott. Fólkið er að kaupa jólagjafirnar, og svo mikil ös er stundum á Laugaveginum þessa dagana, að það er líkast því, að Laugavegurinn sé orðinn allt of lítill. Og öllum liggur mikið á. Það er svo margt, sem þarf að sjá um fyrir jólin, gjafakaup, matar innkaup o.fl. Húsmæðurnar þurfa að draga að sér allar þær vörur, sem til baksturs þarf, hveiti, sykur smjör og fjöldamargt annað. Svo eru það gjafirnar, sem allir þurfa að kaupa, jólapappírinn utan um þær og ýmiss konar pakkaskraut Og ekki má gleyma að kaupa jólafötin, því að enginn vill víst fara í jólaköttinn. Og af því að svo margir eru núna að hugsa um jólagjafir þá geng um við í nokkrar verzlanir höf uðbo garinnar og spurðumst fyr- GuffrúnarbúS, Rauðarárstíg 1: Margir eiginmenn kaupa kápua handa konum sínum í jólagjöf Einnig kjóla, dönsku Alundeo- kjólarnir eru mjög vinsælir. Haf: kona einu sinni eignazt: AlundcO' kjól, þá óska'- hún gjarnan að eigr ast annan. Telpnaúlpur, sem snú: má við^ eru einnig keyptar til jóh gjafa. Svo eru gjafakort keyp þó nokkuð, en það er þá aðallegí á Þorláksmessu og aðfangadags morgun, sem mikið er keypt a: þeim. Barbie og Tressy brúðurnar eru geysilega vinsælar í ár, og allt í sambandi við þær, t.d. fást á þær föt í mörgum gerðum. Þær eru langvinsælasta leikfangið fyrir telpur, en svo eru auðvitað mörg önnur leikföng, t.d. alls konar bílar fyrir drengi og kubbar eru alltaf vinsæl leikföng. Annars er leikfangaúrvalið geysilega mik ið núna. Leikfangaverzlunin Fáfnir: ir um, hvaða vörur seldust mest til jólagjafa í hverri einstakri verzl un. Og hvað er það svo, sem fólk kaupi ? Mjög erfitt er að nefna nokkuð sérstakt í því sambandi. Jafnvel á velmegunartímum eins og nú eru, er smekkur fólks mjög misjaln. Einnig hefur fólk auðvit að mismunandi mikil peningaráð, og gjafavalið fer þá oft eftir efn- um hver' og eins. Þó er það vafa laust of algengt, að fólk kaupi jóla gjafir langt um efni fram og er það óæskileg þróun, flestum finnst gaman að eftir þeim sé munað með jólagjafir, en meta ekki gjaf irnar eftir verði. Sá hugsunarhátt ur virðist of ríkjandi, að ekki sé hægt að gefa jólagjöf nema hún sé dýr og glæ ileg, Það exu ekki gjafimar, sem skipta máli, heldur sá vinarhugur, sem fylgir þeim. Fléstir hafa gaman af því að pakka inn jólagjöfunum á skemmtilegan hátt og hægt er að skreyta jólapakka á marga vegu, bæði með rilkiböndum, litlum jóla kúlum og ým-u fleiru, t.d. greni og könglum, Auðvitað fer það eftir lit og gerð jólapappírsins, hvaða skreyting á bezt við á hverjum pakka. og einnig má pakka inn á margan mismunandi hátt, útbúa öskjur, litta poka og margt fleira T.d. er fallegt að pakka inn litl um ílöngum hlutum á þann hátt að aðeins er límt fyrir pakkann í annan endann, en klippt upp í hinn endann langt kögur. Pakkan- um er svo lokað. með þvi að bræða jólaband rétt fvrir neðan kögrið. Nóg um jólapakkana. Hér á eftir koma »vo <-vör eigenda eða verzlunarstióra hinna ýmsu verzl ana við snurningunni.: Hvað kaup ir fó’k helzt til jólagjafa í verzl- un yðar? TEXTI OG MYNOIR: AK'NA BRYNJÚLFSDÖTTIR g 21. des., 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bækur eru alltaf vinsæl jóla- gjöf, bæði fyrir börn og fullorðna Aðalsölubækurnar nú eru Skáld- ið frá Fagra kógi, Ævisaga Wins tons Churehill, Árin, sem aldrei gleymast og Ævisaga Vilhjálms Stefánssonar. Verzlun Kornelíusar Jónssonar: íslenzkir skartgripir efu alltaf mjög vin ælir. Einnig eru bæði úr og klukkur keypt mikið til jóla gjafa, og ýrrisar aðrar gjafavörur t.d. er borðbúnaður úr silfri eða silfurpletti alltaf vinsæl gjöf. Fyr ir jólin selst líka mjög mikið af kertastjökum, bæði úr silfri, silfur pletti og kopar. Kayser-undirföt eru einna mest keypt til jólagjafa, t.d. náttkjól ar og sloppar. Einnig eru ilm vötn og snyrtivörur alltaí vinsæl ar jólagjafi'. Margir eiginmenn gefa konunum sínum kjól í jólá gjöf, en þá koma þær oft og máta sjálfar. Ýmsir kaupa gjafakort, en mest elst af þeim allra síðustu dagana fyrir jól. Bókabúð Braga: Verzlun Jes Zimsem Skálar og föt úr ofnföstu gleri eru mikið keypt til jólagjafa. Líka glös og glaeasett úr finnskum kristal. Mjög margir kaupa áleggs hnífa til gjafa, einnig hitakönnur og stálborðbúnað.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.