Alþýðublaðið - 23.12.1965, Page 9
Minningarorð;
Guðmundur Ölafsson frá Fjalli
Hinn 15. október síSastliðinn
andaðist á Hrafnistu, dvalarheimili
aldraðra sjómanna hér í bæ, Guð
mundur Ólafsson, sem lilngum
var kenndur við Fjall á Skeiðum.
Jarðarför hans fór fram 22. sama
mánaðar.
Guðmundur var fæddur 9. des
ember 1874, og var því nærri 91
áris að aldri, er hann andaðist. For
eldrar hans voru Ólafur Stefáns
son, bóndi á Fjalli, og kona hans
Margrét Ófeigsdóttir hins ríka, er
svo var oft nefndur. Guðmundur
ólst upp og dvaldist á Fjalli til
17 ára aldurs, en eftir það stund
aði hann sjómennsku á Suðurnesj
um. 1896 gekk hann að eiga Guð
rúnu Sigurðardóttur og hófu þau
býskap jí Móíakoti í Sandvíkur
hreppi. Þau eignuðust 6 börn, 3
syni og 3 dætur, sem öll eru á lífi
að einu undanteknu (syni). Árið
1919 fluttist Guðmundur með fjöl
skyldu sína að Læk í Ölfusi, og
bjó þar í 5 ár. Þaðan lá svo leið
in til Reykjavíkur og stundaði
hann þar sjómennsku um skeið,
en vann svo nokkur ár hjá Þor
oddi Jónssyni heildsala. Síðustu
árin var hann umsjónarmaður
með húsi Tónlistarskólans hér í
bæ.
Þannig lítur æviferill Guðmund
ar Ólafssonar frá Fjalli út í stór
um dráttum og stuttu máli. Ekki er
AÞÁTTUR
hægt að segja, að líf hans væri
Viðburðaríkt eða óvenjulegt að
neinu leyti, en það var farsælt og
auðugt að sólskinsblettum, enda
var Guðmundur gleðimaður og fé
lagslyndur að eðlisfari, — gat í
sannleika verið hrókur alls fagn
aðar í vina og kunningja hópi.
Hann var gamansamur og hafði
Guðmundur Ólafsson.
yndi af skáldskap. Sérstaklega mun
hann nafa haft mætur á ljóðum
Einars Benediktssonar. Hann var
og maður hljómvís (músikalskur)
og mjög var söngur stundaður á
heimilum hans, bæði í Móakoti
og á Læk, og var þá stundum
svefni fórnað á altari söngdisar
innar og talið sjálfsagt. Þó held
ég, að Guðmundi hafi búnast vel
og að ekki hafi hann öðrum frem
ur þurft sinn bróður að biðja. —
Það lætur að líkum, að vegna þess
»ð hann var gleðimaður, sem
kallað er, hafi hann við og við
dýrkað vínguðinn, en aldrei var
þar um ofdýrkun að ræða og tö
baks neytti hann einnig í hófi.
Eins og drepið var á, var Guð
mundur hljómvís, enda lék hann
á orgel og var organleikari í ýms
um kirkjum austanfjalls. Hann
mun og verið hafa trúmaður á sína
vivu,en öfgalaus og óáreitinn í
þeim efnum sem öðrum.
Síðustu árin var hann sem fyrr
segir, umsjónarmaður með húsi
Tónlistarskólans hér í Reykjavík.
Kynntist hann þá tónlistarmönn
um ýmsum, t.d. Páli ísólfssyni, og
voru þau kynni honum mjög að
skapi. Hygg ég, að þeir Páll og
hann hafi mjög vel kunnað að
meta hvorn annan, og munu þessi
ár, sem Guðmundur gegndi starfi
sínu við Tónlistarskólann, hafa
verið hans mertu hamingjuár.
Kynni mín af Guðmundi voru
ekki löng, en fljótt tókst með okk
ur góð vinátta. Var það meira en
frændrækni ein, sem þar var um
að "-æða, og nú, begar leiðir skilja
sakna ég skemmtilegs málvinar, er
gaman var að hitta endrum og elns
og blanda geði við. — Hann var
greindur og athugull og ‘hafði
gaman af þjóðlegum fræðum, hlýr
í viðmóti og orðvar. Við andlát
hans var þetta kveðið:
hvernig Wenzel konungur stofn
setti Sankti Vitus kirkjuna í
Prag og ennfremur hvernig hann
féll fyrir hendi launmorðingjans.
Þessi frímerki, a.m.k. lægri verð
gildin hafa til þessa fengist, og
verið frekar ódýr, því að upplag
þeirra var allhátt. Margir ;,motiv“
safnarar munu taka þetta merki
með í safn sitt, þótt ekki sé bein
linis um kirkjuhöfðingja að ræða.
Ekki er úr vegi að minna þá sem
safna „trúmálum á frímerkjum" á
minningar-frímerkið um sálminn
„heims um ból, helg eru jól“, sem
Austurríki gaf út viku fyrir jól
1948. Á frímerkinu er mynd bæði
af textaliöfundi og tónsmiðnum.
X því sambandi getum við til gam
ans sagt frá því, hvernig þessi
jólasálmur varð til: í kirkj-
unni í borginni Oberndorf vo_u
þeir eitt kvöld staddir prestur
inn og meðhjálparinn. Nafn prests
ins var Joseph Mohr, en nafn
organistans var Franz Gruber.
Þetta var að kvöldlagi og beir ætl
uðu sér að semia jólasálm, því
nú hallaði mjög að jólum. Þá kom
það unp úr kafinu, að mvsnar í
kirkjunni höfðu nágað svo stórt
■ gat á belginn í orgelinu, áð það
ivar næstum hljóðlaust. Nú var
ekki gott í efni, en ekki gáfust
þeir félagar þó upp. Þeir unnu við
það meiripart nætur, að semja
lag, sem væri svo einfalt, að auð
veldlega mætti spila það á fiðlu
eða gítar. Árangur þessarar næt
urvinnu þeirra félaga var sálmur
inn „Heims um ból, helg eru jól.“
Hann er nú sem kunnugt er orðinn
alheimseign.
Frímerkjaþátturinn þakkar les
endum bréf og sendipgar á liðna
áíinu og óskar ykkur öllum gleði
legrá jóla.
„Hneigð til sagna og hlý var lund.
Hlióðu magni dveginn
hefurðu á ragna stórri stund
stefnt á þagnarveginn."
„Á ragnastórri stund" — stund
guðanna eða ö-laganna þ.e. á dauða
stundinni, var hann „hlióðu magni
dreginn" út á ..baenarveginn’’
•Hann fókk hægt og rólegt andlát
og þurfti ekki að biást.
Hér er góður maður genginn.
Þetta er sannleikur, en engar eft
i”mælaöfear. oe mun minning Guð
mundar Ólafssonar 1 ifa.
Grétar Fells.
Síldarbátar
komnir heim
Reykjavík — GO.
Allir síldarbátar frá Reykjavik
eru komnir heim og munu liggja
hér yfir jólin. Þann 18. desember
lönduðu þessir bátar síld að aust
an: Reykjaborg 762 tunnum, Helga
RE 1932 og Helga Guðmundsdótt
ir BA 1400 tunnum. Þessi síld fór
mestöll í frystingu.
Auk þess landaði Sigurkai'fi ein
hverju magni í bræðslu.
EGE-RYA
Ný sending! Þekktustu dönsku
RYATEPPIN
Kærkomin jólagjöf
fyrir hverja húsmóður
IVI Á L A R I N N
Sími 22866.
Amerískir
Greiðslusloppar
Laugavegi 31. — Sími 12815.
Aðalstræti 9. — Sími 18860.
UTBOÐ
Tilboð óskast í að bora í fast berg eða Otlöpp og að
sprengja á eftirtöldum stöðum:
1. 15000 má í grjótnáminu í Selási.
2. 20000 m:1 í grjótnáminu á Köllunarkletti.
Útboðsgcgini eru afhent i skrifstofu vorri, Vonar-
stræti 8.
Innkaupastofnun. Reykjavíkurborgar.
Auglýsingasíminn er 14906
ALÞÝOUBLAÐIÐ - 23. des. 1965 ^