Vísir - 19.11.1958, Blaðsíða 2
vf SIR
___£___
Miðyikudaginn 19. nóyember 195®
Sœjarfréttir
FVWWWWT
IJívarpið í kvöld:
18.30 Útvárpssaga barn-
anna: „Pabbi, mamma,
börn og bíll“, eftir Önnu
Vestly; VIII. (Stefán Sig-
urðsson kennari). — 18.55
Framburðarkennsla í ensku.
— 19.05 Þingfréttir. Tónleik
ar. — 19.35 Auglýsingar. —
20.00 Fréttir. — 20.30 Lest-
ur fornrita: Mágur-saga
jarls; IV. (Andrés Björns-
son). — 20.55 íslenzkir ein-
leikarar: Einar Sveinbjörns-
son leikur á fiðlu; Rögnvald-
ur Sigurjónsson leikur undir
á píanó. — 21.25 Viðtal vik-
unnar. (Siugrður Benedikts-
son). — 21.45 íslenzkt mál.
(Jón Aðalsteinn Jónsson
kand. mag.). —22.00 Fréttir
og veðurfregnir. —• 22.10
Saga í lekformi: „Afsakið,
skakkt númer“; IV. (Flosi
Ólafsson o. fl.). — 22.45 Lög
unga fólksins. (Haukur
Hauksson). — Dagskrárlok
kl. 23.40.
Listamannaklúbburinn
í baðstofu Naustsins er op-
inn í kvöld.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla fór í fyrrakvöld frá
Raufarhöfn áleiðis til Rúss-
lands. Askja fór í gærkvöld
frá Kingston áleiðis tií Hav-
ana.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á
norðui'leið. Esja fer frá
Reykjavik kl. 13 í dag vest-
ur um land í hringferð.
Herðubreið er á Austfjörð-
um. Skjaldbreið er væntan-
leg til Akureyrar í dag á
vesturleið. Þyrill er í
Reykjavík. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gær til
Vestmannaeyja. Baldur fer
frá Reykjavík á morgun til
Ólafsvíkur, Grundarfjarðar
og Stykkishólms.
Ágóði af merkjasölunni um allt
landið varð um 72,000,00 kr.
Félagið heldur bazar í Gróf-
inni 1.—7. desember n. k. Þeir
sem vildu gefa muni geta
hringt og tilkynnt'það í síma
18808 eða 22511 og verða mun-
irnir þá sóttir. Einnig verður
leitað til fyrirtækja um fram-
lög.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, var
stofnað í Árnessýslu sl. laug-
ardag. Starfssvæði félagsins
verður Árnessýsla. í stjórn
frá Antwerpen í fyrradag til’voru kosin: Sigurgrímur Ólafs-
Hull og Reykjavíkur. Goða-'son formaður, Gunnar Malm-
f°ss !f.r£á5,e^.Y°^k.Ldag Quist gjaldkeri og Valgerður
Hauksdóttir ritari; öll úr Hvera
gerði. Framhaldsstofnfundur
Eimskipafélag íslands:
Déttifoss fór frá Akureyri í
gærmorgun til Siglufjarðar,
Ólafsfjarðar, Vestfjarða- og
Faxaflóahafna. Fjallfoss fór
til Reykjavíkur. Gullfoss
kom til Reykjavíkur í fyrra-
dag frá Leith og Kaupmanna
höfn. Lagarfoss fór frá verður haldinn í byrjun næsta
KROSSGATA NR. 3C62.
Lárétt: 1 stríð, 5 nafn, 7
,.berg, 8 alg. fargamark, 9
voði, 11 festa, 13 slæm, 15 eftir
eld, 16 nafn, 18 guð, 19 spyr.
Lóðrétt: 1 staður, 2 borg, 3
kjáni, 4 staf, 6 fiskurinn, 8
dráttur, 10 efni, 12 tryll. 14
standa saman, 17 sérhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 3661:
Lárétt: 1 bjargs, 5 gól, 7 nl, 8
bt, 9 dá, 11 Amor, 13 ar.g, 15
ská, 16 naum, 18 ak, 19 Grund.
Lóðrétt: 1 boldárfg, 2-agn, 3
róla, 4 gl, 6 stráka, 8 bóka, 10
árar, 12 ms, 14 gúu, 17 mri.
Siglufirði á föstudag til
Hamborgar, Leningrad og
Hamina. Reykjafoss fór
væntanlega frá Hafnarfirði
í gær til Keflavíkur, Akra-
ness og Reykjavíkur. Sel-
foss fór frá Kaupmannahöfn
í fyrradag til Hamborgar og
Reykjavíkur. Tröllafoss kom
til Leningrad á sunnudag,
fer þaðan til Hamina og
Reykjavíkur. Tungufoss fer
frá Reykjavík í dag til ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar, Dalvíkur, Akureyr-
ar og' Húsavíkur.
Flugvélarnar.
Hekla kom í morgun kl.
06.00 frá New York; fór kl.
08.30 til Stafangurs, K.hafn-
ar og Hamborgar. — Edda
er væntanleg frá London og
Glasgow kl. 18.30; fer kl.
20.00 til New York.
Merkjasala Sjálfs-
bjargar gekk vel.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra,
hafði merkjasölu 26. okt. s.l.
Merkjasalan gekk vel miðað
við það að annað félag hafði
merkjasöludag daginn áður.
mánaðar.
Akureyri vann
Dalvík í bridge.
Frá fréttaritara Vísis. —
Alfureyri í morgun.
Um síðustu helgi var háð ár-
leg bridgekeppni milli Svarf-
dæla og Dalvíkinga annarsveg-
ar og Akureyringa hinsvegar.
Skiptast þessir aðilar á að
sækja hvorir aðra heim og að
þessu sinni komu 8 bridge-
sveitir til Akureyrar og kepptu
þar. Leikar fóru svo að Akur-
eyringar unnu á 7 borðanna, en
gestirnir á 1.
Þá fór einnig fram tvímenn-
ingskeppni og sigruðu þeir
Svavar Sóffoníasson og Sigur-
björn Bjarnason, báðir frá Ak-
ureyri í henni. •
í kvöld hefst sveitakeppni
Bridgefélags Akureyrar í 1.
flokki og taka sex sveitir þátt í
henni.
BRIDGEÞÁTTUB
VÍSIS
Átta umferðum er nú lokið í
sveitakeppni Bridgefélags
Reykjavíkur, og hefir ein sve.it
þegar tryggt sér sæti í úrslita-
keppninni, þ. e. sveit Harðar
Þórðarsonar. Hörð barátta er
um hin þrjú sætin og er næst-
um ógerlegt að segja, hvaða
sveitir hreppa þau. Röð og stig 10. Marinós ...... 9 —«
efstu sveitanna er nú sem liér | Hér er spil frá leik Sigur-
segir: hjartar við Stefán. Staðan var;
1. Harðar ........... 15 ét. allir utan hættu og vestur gaf.
yMjaMaMMMBBgl--------------“--
Ewald
A D
V G-9
♦ Á-10-8-6-5-3
* D-8-7-5
2. Stefáns .... 10 —
3. Ásbjörns .... 10 —
4. Ólafs .... 10 —
5. Hilmars .... 10 —
6. Halls . . . . 9 —
7. Sigurhjartar . . . . 9 —
8. Elínar . . . . 9 —
9. Sveins . . . . 9 —-
Guðlaugur
A 9-3
V K-8-7-5-4-2
♦ G-9-4
* 6-2
N. Eggert A 10-8-5-2
V. A V D-6-3
S. ♦ K-D-2
* K-9-3
Sigurhjörtur
* A-K-G -7-6-4
V A-10
♦ 7
* Á-G-10-4
□ Ritstjóri einn á Möltu hefur
verið dæmdur i 4ra ára fang-
elsi fyrir niðrandi ununæli
um Laycock, landstjóra Breta.
ÍKUmiúlaÍ alwminqA
Sigurhj. opnaði í síðustul
hendi á tveimur spöðum, Ew-J
ald sagði tvö grönd, Sigurhj.
þrjú lauf, Ewald fjögur lauf,
Sigurhj. fjóra spaða. Ewald
fimm lauf og Sigurhj. sex lauf,
sem urðu lokasögnin. Útspilið
jvar hjarta og Sigurhjörtur vann
sex auðveldlega.
Á hinu borðinu sátu N-S,
Stefán og Gunnlaugur, og A-V,
Ingolfur og Gunnar. Þar gengu* 1
sagnir eftirfarandi: Gunníaug-
ur 2S, Stefán 3T, Gunnlaugur-
3G, sem urðu lokasögnin. Út-
spilið var hjarta og Gunnlaug-
ur vann 3 grönd slétt.
Ritari Bridgesambdnds ís-
lands, Júlíus Guðmundsson,
hefir tjáð mér, að nýlega hafi
hann ritað ítalska bridgesam-
bandinu bréf. þar sem hann feri
Miðvikudagur.
323. dagur ársins.
Ardegisfiæðl
kl. 12.08.
Lðgregluvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvörður t dag.
Reykjavíkur apóteki, simi 11760.
Slökkvtstöðln
íefur síma 11100.
Slysavarðstofa Beylijavíkur
1 Hellsuverndarstöðinni er op-
n allan sólarhringinn. Lækna-
/ðrður L. R. (fyrir vitjanir) er fi
>ama stað kl. 18 til kl.8.— Siml
5030.
Ljósatíml
bifreiða og annarra ðkutækja
iðasagnartimdæmi Reykjavik-
verður kl. 15.55— 8.25.
Listsafn Einars Jónssonar
A-'i+hjörgum, er opið kl. 1,30—
3.30 Su—uidoga og miðvikudaga.
Þ j óðmmj asaraio
er opið á briðjud.. Flmmtud.
og laugard. kl. 1—3 e. h. og fi
sunnudögum kl. 1—4 e. h.
Tæknibókasafn I.M.SJ.
I Iönskdlanum er opið frfi KL
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga
Landsbókasafnið
er cplð alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kL 10—12 og
13—19.
Bæjarbókasafn Reyk.javikur
sími 12308. AOalsafnið, Þingholts-
stræti 29A. Útlánsdeild: AUa virka
daga kl. 14—22, nema laugard., kl.
14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr-
arsalur f. fullorðna: Aila virka
daga kl. 10—12 og 13—22, nemp
laugard. kl. 10—12 og 13—19
Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm-
garði 34. Útlánsd. f. fullorðna:
Mánud. kl. 17—21, aðra virka d.
nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa
og útlánsd. f. börn: Alla virka d.
nema laugard. kl. 17—19. Útibúið
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn
og fullorðna: Alla virka d. nema
laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta-
sundi 26. Útlánsd. f. börn og full-
orðna: Mánud., miðv.d. og föstud.
kl. 17—19. Barnalesstofur eru
starfræktar í Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið
SölugengL
1 Sterlingspúnd
1 Bandáríkjadollar
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar króriur
100 Særiskar krónur
100 Finnsk mörk
1.000 Franskir frankar
100 Belgískír frankar
100 Svissneskir frankar
100 Gyllini
100 Tékkneskar krónur
iuij Vestur-þýzk mörk
1.000 Lírur
Skráð löggengi: Bandarikjadoll-
ar = 16,2857 ’krónur.
Gullverð ísl. kr.: 100 gullkruu^r
— 738,95 pappirskrónur.
1 króna = 0,545676 gr. af skiru
gulli.
Byggðasafnsdeiid Skjalasafns
Reykjavíkur,
Skúlatúui 2, er • opin alla daga,
nema mánudaga, kl. 14—17 (Ár-
bæjarsafnið er lokað I vetur.)
Blbiíulestur: Sálm: 119,9—16.
Orð þir. í hjárta mér.
þess á leit, hvort unnt muni að
fá hina sigursælu heimsmeist-
ara þeirra hingað til keppni, er,
þeir hafa lokið að spila um
heimsmeistaratitilinn í febrú-
ar næsta ár. Sé þetta unnt, sem
eg er nú frekar vantrúaður á,
myndi þetta vera mesti fengur,
sem íslenzkir bridgemenn hafa
hlotið til þessa. Er ekki að efa,
að koma hinnar ítölsku „spila-
vélar“ myndi vera geysileg
lyftistöng fyrir bridgelíf hér-
lendis og mun sannarlega ekki!
af veita.
Síðustu fréttir:
Eftirfarandi fjórar sveitiri,
komust í úrslitakeppnina, sem
hefst næstk. þriðjudag: Sveitir
Harðar, Ásbjarnar, Stefáns og
Sigurhjartar.
Mjög fjölbreytt og fróðEsgt efn-
tak af VeBrinu komið út.
45,70
16,32
16,81
236.30
228.50
315.50
5,10
38,86
32,90
376,00
432,40
226,67
391.30
26,02
Úr því að allir geta talað um
veðrið, ættu menn einnig að
geta skrifað unt það — að
minnsta kosti þeir, sem eru sér-
fróðir á þessu sviði.
Óbreyttur lesandi tímarits-
íns, sem veðurfræðingar gefá
út og hafa nú gert á 3ja ár,
kemst líka að því, að það er
hægt að skrifa skemmtilega
um þetta efni, þótt maður
skyldi næstum ætla, að al-
menningur væri búinn að fá
nóg, þegar hann er bæSi búinn
að lifa það oð rosga um það. En
tímaritið Veðrið er þannig úr
garði gert, að menn hafa
skemmtun af að lesa um veð-
urfar hér og víða annars staðar,
og fróðleikurinn er mjög mikill,
sem hvert hefti hefir að færa
öllum aimenningi.
Að þessu sinni hefst ritið á
grein eftir Pál Bergþórsson um
„þurrkavorið og rigningasum-
arið á Norðurlandi 1958“, sem
mörgum er í fersku minni, en
fæstir hafa þó yfirlit yfir. Þá
kemur greinin Hitastg yfir
Keflavík eftir Jónas Jakobsson
veðurfræðing, síðan Skýstrókar
eftir Hlyn Sigtryggsson veður
fræðing, Rykmekkir á Mýr
dalssandi eftir Jón Eyþórssor
Hríðarbálkur (úr handriti L
R. Kemp), Sót og súld efti
Borgþór H. Jónsson veðurfræð
ing, feliibylja,bylgja eftir sams
Mes.tu kuldasvæið jarðar efti
Flosa Hrafn Sigurðsson veður
fræðing, Énn um hitahvorf eft
ir sama og loks Hafis fyri
Norðurlandi fyrir'100 árum eft
ir Jón Eyþórsson.
Má af þessu sjá, að margr
grasa kennir í i'itinu, og „skjót
skipast veður í loft“ þar, sv
að fjölbreytnin er mikil, o,
svíkur hún engan. Er hér ur
fróðleik að ræða, sem var
mundi haldið til haga eða frar
koma, ef tímariti þessu væt
ekki haldið út, og ætti fróð
leíksfús almenningur að styðj
útgáfu þess með því að kaúp
það.
. Grikkir hafa cpnað fyrstu
olíuhreinsunarsíöð sína í
Asþropyrgós, 15 km. frá
Aþenu.