Vísir - 19.11.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 19.11.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 19. nóvember Í958 VÍSIR I grenni svipað. f dag, síðasta á- ' áttan mjög til batnaðar um 1 ! gúst, er fyrst brakandi þurrk- mánaðamótin ágúst—septem- ur-“ i ber, þó að sumir yrðu að bíða í innsveitum var ástandið viku lengur til að ná inn heyj- mun skárra. Eins og áður var um sínum. Þó að ekki væri sagt, náðist fyrst taðan þar ó- hægt að gefa töðunni aftur þann ' hrakin, og eftir að óþurrkarnir kraft og fóðurgildi, sem rokið byrjuðu fyrir alvöru, voru þeir hafði út í ágúst-vindinn, var '■ mun vægari í dölunum. Á Ak- þetta þó til mikilla hagsbóta . , - - I ureyri mældist úrkoman í ágúst fyrir eigendur hennar, en einn- iir.giir hefur heimilað Visi að dropi ur lofti fyrr en um 25. +;++ • +-i ■, •, , ,,,,. , .......... . _ * .,,, I aðeins 31 mm. En ems og titt ig til mikils hugarlettis fynr grein, sem Þetta timabil, fra 1.—25. juli, Þurrkavorfð og rigningasum- aríð á Norðuriandi 1958, Víða kom varla dropi úr lofti vikum saman um vorið. Páll Bergþórsson veðurfræð- kringum þann 8., en siðan varla Brenndist hirta hann eftirfarandi liefur ritað í tímaritið má þó segja, að hafi verið ákaf- Veðrið, sem er nýútkomið: (er í norðanátt, voru þurrkar þá, sem trúðu á þýðingu höfuð- , varla teljandi, þó að úrkomu-' dagsins, 29. ágúst, fyrir veðr- | lega mikilvægt fyrir heyskap- ]aust væri> þokuloft og áfall áttuna Það er eitt af sérkennum veð- inn í sumum sveitum Norður- um nætur> en k81d Qg saggafull uríarsins á Islandi, að vorið er lands. Kom það nú fram, eins og , , , „ ,___ , , tr- , , - ,• . + ’ ’ hafgola og solarlitið, þegar loks Her skal nu birt tafla um ur- þurrasta arstiðin, en haustið raunar oftar, hve mikill munur i , , , , , ^ ’ | var orð:ð þurrt a eftir nottma. komuna a nokkrum norðlenzk- votviðrasamast. Fyrir landbún- getur orð.ð á tiðarfari í ná- 1 aðinn er þetta að flestu leyti ó- hagstætt, eins og skiljanlegt er, og mundi margur kjósa, að þær rigningar, sem hrekja heyin að áliðnu sumri, hefðu heldur vökv að skrælþurra jörð um gróðrar- tímann. Stundum bregður út af þessu, en ekki fer þó hjá því, að í ein- stökum sumrum kemur þetta leiðinlega háttalag veðurfars- ins svo óþægilega við menn, að lengi er í minnum haft. Svo mun verða um tíðarfarið víða á Norðurlandi sumarið 1958. Vorþurrkar — l'íma- bilið 1. maí—25. júlí. Venjulega fer að koma gróð- urnál á ræktað land í maíbyrj- un á Norðurlandi. Að þessu sinni var ekki því að heilsa. Veturinn hafði verið mjög snjó- þungur, einkum í útsveitum. Allan maímánuð héldust svo kuldarnir, t. d. var mánuðurinn tveim stigum kaldari en meðal- lag á Akureyri. Úrkoma var lít- il, en oftast snjókoma, þegar ekki var þurrt veður. Ekki mældust nema 10—20 mm yfir mánuðinn, en það kom ekki að sök fyrir gróður, svo miklir voru kuldarnir, að þeirra vegna varð sprettan nær engin, og mátti hei'ta gróðurlaust í mán- aðarlok. Þegar kom fram í júní, hlýn- aði með sólfari og hægviðri. En um leið fór vatnsskorturinn að gera vart við sig. Víða var úr- koman ekki nema 5—10 mm grannasveitum. Úrkoma sumarið 1958, mm. MánuSur Suðure. Siglun. Fagrid. Æðcj Ak. Egilsst. Rvk. Maí 15 12 19 6 11 21 9 Júní 17 5 31 9 9 6 50 Júlí 43 36 38 15 36 17 13 Ágúst 144 201 178 24 31 59 17 Meðaltal á mán. 25. júlí—31. ágúst 153 181 165 21 48 60 18 1. maí—24. júlí 13 13 24 10 10 11 24 Athyglisvert er að bera sam- unum, því að þar ri gndiað jafn- Eins og skýrslan frá Fagra- um veðurstöðvum og í Reykja- dal ber með sér, breyttist veðr- vík s.l. sumar. Júní- og júlímánuður eru nær undantekningalaust mun hlýrri inn til dala en í útsveitum norð- an lands. T. d. er meðallag júlí- mánaðar á Akureyri talið 10.9 stig, en aðeins 8.7 stig á Siglu- nesi, og svipaður er munurinn fyrr á vorin. Að jafnaði verður þ-/í sumarið mun seinna á ferð á útnesjum en í innsveitum, og nemur það oft tveim til þrem vikum. Og þegar hlýindaskúr- irnar komu kringum 8. júlí, var an úrkomuna fyrir og eftir 25.1 aði 24 mm á mánuði fyrri hluta grasið búið að ná þeim þroska júlí. Miðað við úrkomu á mán- sumars. í júlílok var túnið þar í hlýrri sveitum Norðurlands, uði eykst hún alls staðar mikið líka ágætlega sprottið, og eitt- að það varð að allgóðri slægju á Norðurlandi, tvöfaldast í Æð- hvað var búið að hirða þar fyrir á fáum dögum, en í útsveitum ey, en sexfaldast á Egilsstöðum.' 23. júli, áður en óþurrkarnir spratt það ekki svo, að unnt Enn meira eykst hún þó, þegar byrjuðu. Þó er Fagridalur væri að byrja slátt. Nú kom aft- nær dregur útnesjunum, tólf- fremst við sjó og sumarhlýindi ur sól og þurrkar í hálfan mán- faldast á Suðureyri og fjórtán-' þar ekki meiri en á Siglunesi, uð. Þá var mikið að gera í góð- faldast á Siglunesi. í Reykja- svo að hér hlýtur regnið að hafa sveitunum, græn og ilmandi vík rigndi aftur á móti mest í ráðið úrslitum um sprettuna. taða hlóðst upp í sæti og var ek- júní, um sjálfan sprettutímann,1 Bendir þetta til þess, að spretta ið í hlöður. En á annesjum en eftir það var úrkoman mun á túnum geti orðið góð, ef regn- þurfti að bíða dálítið lengur. minni, og er það hagstæðari úr- ið nemur um 25 mm á mánuði, Þurrkarnir, sem komu aftur eft koma en vænta má í meðalárij en 10—13 mm á mánuði er ir þann 10., kipptu fljótt úr einkum þegar þess er gætt, að greinilega of lítil væta fyrir sprettu á ný, og það var ekki sumarið var hér syðra tiltölu- gróðurinn. Má jafnvel segja, að fyrr en um þann 25., sem hin lega hlýtt frá júníbyrjun. I nokkrir millimetrar regns á langþráða væta kom á þyrsta Annað er eftirtektarvert. í hentugum tima geti haft úr- jörðina. En þá var komið annað Fagradal voru vorþurrkarnir slitaþýðingu fyrir heyskapinn á vandamál til sögunnar; það er ekki nærri eins svíðandi og á heilu sumri. ekki nóg, að grasið spretti, það hinum norðlenzku veðurstöðv-l ----•—— þarf líka að bjarga því í hlöð- -------------------------------.------— ur. Og nú hefst nýtt tímabil í tíðarfari þessa sumars. j Frá fréttaritara Vísis. Selfossi í morgTin. í fyrradag varð það slys í Rangárvallasýslu að 17 ára pilt- ur Páll Ófeigsson frá Litlu-Hikl- isey í Austur-Landeyjarhreppi brenndist þegar púðursprengj a, sem hann var að búa til sprakk í Iiöndum hans. Brenndist pilturinn nokkuð á höndum og í andliti. Var hann fluttur að Selfossi til lækninga. Var óttast um að sjón hans hefði bilað en að því er læknirinn á Selfossi sagði í morgun munu skemmdir á augum piltsins ekki vera eins alvarlegar og álitið hafði verið í fyrstu. Það hafðisft á mörgum árum* Frá fréttaritara Vísis. Khöfn á laugardag. Þolinmœði þrautir vinnur all~ ar, geta íbúar í Faartoft á N,- Jótlandi sagt. Fyrir 17 árum var brezk her- flugvél skotin niður hjá þorp- inu, og fórust með henni allir flugmennirnir, fjórir að tölu. Þegar stríðinu var lokið, ákváðu þorpsbúar, sem eru sárafáir, að reisa þeim minnismerki, þar sem þeir hefðu fallið í sameigin- legri baráttu lýðræðisríkjanna. Það er ekki fyrr en nú, að minn- ismerkið er fullgert, því að bæði eru þorpsbúar fáir og svo eru auraráðin lítil. IUisferli barna Óþurrkar — Tíma- biiið 25. júlí—31. ágúst. Rigningin, sem hófst um 25. Framh. af 12. síðu. i börn segja foreldrum og forráða. útivistar, skv/1 19. gr. lögreglu-1 mönnúm beinlinis rangt til um samþykktar Reykjavikur. Því ferðir sinar og athafnir, er þau júlí fyrir norðan, reyndist annað miður virðist svo sem ýmsir eru um slíkt spurð, og er nauð- foreldrar geri sér litla rellu út af allan mánuðinn, og má geta! og meira en gróðrarskúr. Frá nærri, að hún hefur hroltkið þeim degi og til ágústloka kom Þvi’ að börn þeirra flækist úti á skammt handa vaxandi túngrös [ tæplega þurrkdagur í mörgum ólöglegum tíma. Unglingar safn- um. Til að sýna, hvernig ástatt útsveitum. Kemur þetta vel asi; saman á „sjoppum" og leiö- var í júlíbyrjun, skulu hér birt- fram í veðurskýrslum frá Siglu- ast Þa gjarna út i afbrot og ó- ar nokkrar umsagnir úr veður-|nesi. Um júlímánuð segir þar: knytti án vitundar foreldra eða skýrslum um júnímánúð. | „Síðari hluti mónaðarins var annarra uppalenda. Helzta á- Frá Egilsstöðum var skrifað: mjög votviðrasamur, svo hey- næSÍa þessara barna er oft í því „Tún eru lítið sprottin og skapur hefur gengið mjög illa, hólatún illa farin. Það má segja, og ekkert strá komið í hlöðu um að jörð sé þurr sem ryk að reku- mánaðamót.“ | Um ágústmánuð segir svo á Siglunesi: „Ágústmánuður hefur verið elu svo kærulausir, að þe.r „Einn þurrasti og stilltasti mc?s fádæmum votviðrasamur kauPa afeng* fýr-r börn og ung kaldur, svo enginn teljandi iiUga e®n S3iía þeim, og dæmj stungu niður.“ Úr Æ3ey kom þessi frásögn: „Einn þurrasti og stilltasti júnímánuður, sem menn muno. fólgin að sækja fjarlæga skemmtistaði. Venjulega eiga þau aðgang að einhverjum á- kveðnum leigubílstjórum, sem aka þeim. Eiiistöku bilstjórar Frá Siglunesi var ritað: „Gróður er hér lítill, mun varla verða hægt að byrja að s’á fyrr en eftir hálfan mánuð synlegt, að foreldrar gefi meiri gaum að útivist og félagsskap barna sinna. Nefndin hvetur for- eldra til að stuðla að því, að börn læri strax að hlýða lögun- um. Það mun öllum verða fyrir beztu. Svo virðist sem áfengisneyzla barna fari í vöxt. Varð lítið vart við það áður fyrr, að börn innan fermingaraldurs neyttu áfengis, en á árinu 1957 hefur nefndin fengið nokkur slík mál til með- ferðar. Vistheimilið í Breiðavík hefur mjög auðveldað nefndinni störf að því er varðar mál drengja, er gerzt hafa brotlegir við lög á einn eða annan hátt. Hins vegar vantar enn tilíinnanlega sam- Mesta gosið í 30 ár. Jaþanskt eldfjall, Asma, hefur ! gosið hrauni og ösku við og við í nieira viku. | Byrjaði fjallið að gjósa með talsverðri sprengingu á mánu- daginn, og náði gosstrókurinn 30.000 feta hæð, að því er segir i fregnum frá Japan. Var spreng ingin svo mikil, að rúður sundr- uðust í 2000 húsum í næstu þorp- um, og meiddust tveir menn af völdum glerbrota. Asama gaus j seinast fyrir þrem árum, en þetta er mesta gos i fjallinu í 30 ár. Fjallið er um 135 km. fyrir norðvestan Tokyo. Vegna þurrka og solíars er þurrkdagur hefur komið allan eru til þess. að bílstiórar hafa- spretta ryr.“ mánuðmn, hey'líka orðin mjög látið afskipfaiausa alls konar ó- hrakin, ef ekki ónýt, það sem siðsemi 1 bifreiðum þe’rra. Rétt fyrst var slegið.“ ^ að taka skvrt frarn' að hír eiga aðeins fáir menn hlut að bærilegt heimili fyrir stúlkur o^ Regnmælingar á Siglunesi máli i stórum hóp, en nauðsvn- torveldar þr.3 m:ög störf nefnd- 1:1 þrjár vikur, og því aðeins, bera það með sér, að hér er ekki iegt er að slíkir menn verð’ látn- «ð breytist mikið tíðarfar til ýkt um úrkomuna. Samtals jr sæta hinum þyngstu viður- batnaðar." | r;.gndi þar 201 mm í ágúst. Um lögum. Nokkuð ber á því, að Þessar umsagnir sýn, hvernig þann 9. komu nokkrir dagar, börn fái að fara inn á da."s'-taði ástatt var í júlíbyrjun um norð- þegar úrkoma var ekki teljandi. óátalið af forsvarsmönm’m siikra anvert lanaið, frá ísafjarðar- En þá var loftið kalt og rakt, skemmtana, bæði bér i djúpi til Fljótsdalshéraðs. ! og mátti því heita þurrklaust. vík og ná<+renr>i. Bá e"u e’"níg arinnar svo og kvenlögreglunn- ar, sem á við sömu erfjðleika að striða i þessu efni og barna- verndin. Samkv. upplýsingum kvenlög- reglunnar hefur hún á árinu haft Þetta er ekkert verð. Hænurnar í Maxíkó hafa hætt að verpa eða því sem "^-t — eða eitthvað er að, því p* ■>— skorti," er rni'dll, svo r~ á evfrium hefur rr'-’ð rm úr ö“u valdi. Kostar epmð nú e’nn ""'-o eða um það bil 2 krónur og þyk- ir mikið. (Hvað fyndist mönnum hér?l Hefst nú ,]úlimánuður, þegar grösin em sem örast að taka út öðrum útsveitum á Norðurlandi. uð í kvikmvndahús, þó að um þroska sinn í venjulegu árferði. Frá Fagradal í Vopnafirði var hannaðar mvndir sé ?ð /»f Illýindi eru varla í meðallagi skrifað í ágústlok, en þar rigndi Sfyc,—. ríjvndum læra Vw*n mar'+t norðan lands, þó að á Suður- 178 mm í mánuðinum: óæskilegt. sem síðan endursrer'l- landi sé hlýrra en í meðaláriJ „Ekkert strá náðst inn síðan ast í leikjum þeirra og athöfn- Og enn er allt of þurrt fyrir 23. júlí, og er því mjög skemmt um. Nefndín he'nr norðan, að vísu nokkur rigning i heyið, Þetta er hér og í öllu ná- vör, að nokkuð fcer á því, að l afskipti af 67 stúlkum á aldrin-1 Svipað þessu var tíðarfarið í brögð að því, að börn fari óhindr, um 12—18 ára vegna út’vistar. lauslætis, þjófnaðar óg •áfonp’s- ne"zh\. Á'ffr.t sa’"|vi"na p" j kven1ö"re"!u on b?""avernd?r- nefndar og er nefndin njög á- nægð með þá a-ðstoð, er löeregl- an veitir henni í síörfum henn- ( ar.“ Árekstur við Spán. í s.l. viku lenti spænskt fiski- skip í árekstri við enskan drltt- arbát nærri Cadiz. Sigl'i d’’' ttirh'- 'ur’"" á spænska sk’p:ð með þeim ár- angri, að það sökk eftir skamma stund, en öllum mönnum, 15 talsins, v”r bjargað um borð i dráttarbátinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.