Vísir - 19.11.1958, Page 12

Vísir - 19.11.1958, Page 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. VXSIR Miðvikudaginn 19. nóvember 1958 Munið, að þeir, sém gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Bifreíðastjórar útvega feiríam á- fengi og líða saurlífi í bílunum. Rltsferli bariii3: jókst abmíkið á áriicis sem leið. jóksít Bstivist og ílakk, svo og álcngisnevzla. sumar sam leið. Auk þess dvöldu 80 börn á barnaheim- ilinu Vorbcðanum í Rauðhólum í sumar. Formaður barnaverndar- nefndar er Guðmundur Vignii'0 Jósefsson, en starfsemi Þor- Samkvæmt upplýsingum Barnaverndarnefndar Reykjavíkur björg Árnadóttir hjúkrunar- jókst misferli barna- og unglinga talsvert á árinu sem leið, kona, Þorkell Kristjánsson miðað við árin á undan, en sérstaklega hefur borið mjög á því ^ fulltrúi svo og skrifstofustúlka hve útivist og flakk barna hefur aukizt, eða samtals um 200 brot. nokkurn hluta dagsins. í greinargerð barnaverndar- Samtals eru það 348 börn á dvalarstaði ýmist á barna- ‘ heimiium, einkaheimilum hér í bæ eða í sveitum til skemmri eða lengri dvalar. Ástæðan áldrinum 6—16 ára sem nefnd- in hafði afskipti af árið sem sém leið, þar af 94 stúlkur. Mest ber á misferli 15 ára unglinga og hafði nefndin af- skipti á 72 piltum og 41 stúlku á þeim aldri. Fyrir utan útivist og flakk ber hvað mest á hnupli og þjófnaði barnanna, samtals 172 1 brot, skemmdir og spell í 78 tilfellum, ölvun í 44 tilfellum, innbrot í 47 tilfellum, en auk þessa lauslæti og útivist (29), svik og falsanir (5), meiðsli og hrekkir (4) og ýmsir óknytt- ir (10). Eins og að framan getur voru það 348 börn, sem nefndin hafði til meðferðar, en brota- f jöldi þessara barna v< r 603 talsins. Auk afskipta nefndarinnar af þessum börnum hafði hún og ýmis önnur mál með hönd- um. M.a. heimsótti hjúkrunar- kona nefndarinnar 144 heimili og hafa sum þeirra verið undir eftirliti árum saman. Auk þess hafði fulltrúi nefndarinar eftir- lit með fjölda heimila vegna afbrota og óknytta barna og unglinga. Á árinu útvegaði nefndin 183 börnum og unglingum lengri fyrir þessu var langmest erfið- ar heimilsástæður, slæm hirða og óhollir uppeldishættir, en einnig þjófnaður, lausung, lauslæti, útivist og óknyttir. Nefndin hefur mælt með 35 ættleiðingum. Þá hefur nefndin og stuðlað að því að þau börn, sem mesta þörf hefðu á sumar- dvöl, fengju að sitja fyrir um dvöl á barnaheimilum Reykja- víkurdeildar Rauða Krossins, en á þeim dvöldu 180 börn í nefndar segir svo: „Brotafjöldi er nokkru meiri j en árið 1956. Hækkunin er mest undir liðnum „flakk og útivist‘“, eða um 200 brot. Stafar þetta af því, að mjög var hert á eftirliti með veitinga- og dansstöðum Þá hefur nokkuð aukizt tilhneig- ing barna til skemmdarverka og verður ekki hjá því komizt að álíta að virðingaleysi barna og ungmenna fyrir verðmætum fari mjög í vöxt. Nokkuð ber á því að börn fremji afbrot eftir að sá tími er liðinn, er þau hafa heimild til Frh. á 7. síðu Maður skerst illa I andllti I brfrelðaslysl. Lcið vel í morgun og líklegí að liaiin megi íara lieim í dag. Harður árekstur tveggja bif- reiða varð í gærkvöldi lun 9 leyt- ið á Reykjanesbraut við mót Sléttuvegar. Stórskemmdust báðir bílarnir og farþegi í öðrum bílnum skarst Erfiðleikar á innanlandsftugi sök- um storma og dimmviðris. Tvær flugvélar teppast úti á landi frá þvi á mánudag. Vegna óhagstæðrar veðróttu síðustu dagana hafa verið miklir erfiðleikar á innanlands- flugi og frá því um lielgi hefir það að mestu legið niðri. Reyndar fóru þrjár flugvélar héðan sl. mánudagsmorgun í áælunarflug út á land, en tvær þeirra komust ekki' til baka aítur og hafa ekki komizt enn- þá. Fóru vélar þessar til Vest- fjarða, Akureyrar og Vest- mannaeyja, en hvorki Akur- æyrarvélin né Vestmannaeyja- vélin komust til baka og voru enn ókomnar þaðan í morgun. Vestfjarðavélin komst við illan leik til baka á mánudaginn og h£n fór aftur til Vestfjarða í gær. Það var eina flugvélin, sem var í innanlandsflugi í gær. Til annarra staða var lok- að sökum hvassviðris og dimmviðris. Allur þessi mánuður hefir verið óhagstæður til innan- landsflugs, en erfiðast hefir þó gengið að halda upp flugsam- göngum til Vestmannaeyja, því þangað hefir ekki verið unnt að fljúga nema 5—6 sinnum á þeim 18 dögum, sem liðnir eru af mánuðinum, en áætlaðar flugferðir þangað eru daglega. Hefir sunnanátt verið ríkjandi í Eyjum nær allan þennan mán- uð og auk þess hvassviðri, en þá er illmögulegt að lenda vegna þess, að vindur stendur þá á þvera flugbrautina. í morgun hafði engin flugvél hreyft sig til innanlandsflugs og veðurhorfur í dag þannig, að lítil von var um að úr rætt- ist. illa á höfði- er hann þeyttist út um framrúðuna á bilnum og út á götuna. Bílarnir sem þarna rákust a voru R-10115 — Fiat — sem Guonlaugur B. Geirsson í Eski- hlíð stýrði, og G-10 — Buich — sem Sveinbjörn Enoksson Kirkju vegi 8A í Hafnarfirði ók. Við á- reksturinn klesstust báðir bilarn. ir saman að framan og varð að fá Vökubíl til að fjarlægja þá af staðnum, en ekki er endanlega búið að kanna skemmdir á þeim. 1 Reykjavikurbílnum var Helgi Gíslason Miklubraut 54 farþegi. Hann sat í framsæti og við á- reksturinn kastaðist hann gegn- um framrúðuna og út á götu. Hann skarst illa í andliti og varð fyrir verulegum blóðmissi, en missti þó ekki meðvitund. Hann var fluttur í slysavarðstofuna, þar sem búið vat- að sárum hans. Var Helgi þar enn í morgun, en líðan hans var þá sæmileg og líklegt talið að hann myndi fá að fara heim til sín í dag. Ökumaðurinn á R-10115 skall á framrúðuna við áreksturinn hlaut skrámur á andliti og braut í sér tönn. Var hann einnig flutt- ur í slysavarðstofuna til aðgerð- ar. 1 Hafnarfjarðarbilnum urðu ekki meiðsli á mönnum, en í hon. um var farþegi, auk bílstjórans. LandlielglsmáSið: Þetta eiga Islend- ingar að gera! VeraigL^in Bif sjómanns;niiia, heill og hei^ior þjóð&riniuar. Vísir heíur fengið af því öruggar fregnir, að á utan- íkisnefndarfundi síðastliðinn sunnudag bað Finnbogi llútur formann Sjálfstæðisflokksins, Ölaf Thors, að iundurliða, hvað það væri, sem vekti fyrir Sjálfstæðis- flokknum í sambandi við ósk þá, sem Ölafur Thors bar ;ram um fund æðstu manna NATO-ríkjanna. Ólafur Thors svaraði þessu taíarlaust efnislega á þessa leið: 1) Sjálfstæðisflokkurinn vill, að íslenzk stjórn- .y arvöld eigi tafarlaust frumkvæðið að því, að þegar í stað verði kvaddur saman fund- ur æðstu manna NATO-ríkjanna. 2) Á þeim fundi kæri íslendingar Breta fyrir , hernaðarofbeldi í íslenzkri landhelgi og krefjist þess, að bandalagsþjóðirnar stöðvi þessar aðgerðir Breta án tafar. 3) Þessar óskir Sjálfstæðismanna miðast fyrst og fremst við að vernda líf íslenzkra sjó- manna og sjálfstæði og heiður þjóðarinnar. 4) Þetta og þetta eitt vakir fyrir Sjálfstæðis- flokknum með kröfum sínum. Bardagar harðna á Kiíbu. Cfflstro segíst vet a í sókn Öllum fregnum ber saman um það, að viðsjár fari mjög í aukana á Kúbu, en hinsvegar eru fregnir mjög óljósar og mótsagnakenndar. Fidel Castro, foringi upp- reistarmanna tilkynnti fyrir rúrnri viku, að hersveitir hans hefðu nú hafið sókn gegn her forsetans, Fulgencios Batista, og mundi henni ekki verða hætt fyrr en Batista hefði séð sitt óvænna og lagt niður völd, eða uppreistarmenn tekið Havana,1 höfuðborg landsins. Nokkru eftir að þessi sókn var hafin, tilkynnti útvarps- stöð Castros, að hersveitum sín- um hefði orðið talsvert ágengt, og hefðu þær tekið nokkrar borgir herskildi. Hefði þeim verið vel tekið af íbúunum þar, og væri það góð sönnun fyrir því, að stjórn Batista væri síð- ur en svo vinsæl meðal alþýðu manna. I gærkveldi fannst stjórninni, að hún yrði að gefa út tilkynn- mgu til að hamla gegn áróðri Castros, og skýrir hún svo frá, að komið hafi til snarpra átaka á ýmsum stöðum að undanförnu og á einni viku hafi stjórnar- hersveitum tekizt að fella 700 uppreistarmenn. Megi þeir illa við slíkri blóðtöku, og muni hin svokallaða mikla sókn þeirra fjara bráðlega út, þar sem þeim bætist ekki liðsauki í stað þeirra, sem felldir eru. Uppreistarmenn gáfu út til- kynningu þegar á eftir og til- kynntu, að sókn þeirra hefði enn borið þann árangur, að þeir hefðu tekið um 200 hermenn stjórnarinnar höndum að und- anförnu. ---•—— Misiingar aukast í bænuni. Mislingar virðast lieldur vera að aukast í bænum, og nokkuð hefur borið á iðrakvefi. Aðrar farsóttir ganga hér ekki að ráði. Borgarlæknir sagði í samtali við Vísi í morgun, að eftir skýrslum lækna að dæma, virt- ist vera sæmilegt heilsufar í bænum. Aðspurður sagði hann, að magakvillar þeir, sem margir kvarta undan um þess- ar mundir, mundu ekki vera matarræði að kenna, held.ur væri hér um iðrakvef að ræða. Til eins læknis hefðu margir leitað vegna þessarar sóttar, eftir skýrslu að dæma. Annars gæti vel verið, að hún væri út- breiddri en skýrslur sýna, en hún legðist þá ekki þyngra á fólk en það, að því þætti ekki taka því að leita læknis. Hins- vegar væru mislingar sú far- sótt, sem nú breiddist örast út.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.