Vísir - 19.11.1958, Blaðsíða 10

Vísir - 19.11.1958, Blaðsíða 10
 10 Vt SIR Miðvikudaginn 19. nó.vember 1958 munu kaupa hentttgar flug- stað Skymastervéíanna. I er ómetanleg trygging ' rekstur félagsins. Farþegiom fjölriar jafnt og ur til I árslok ákváðu IATA flugfé- lögin að lækka fargjöld sín á At- lantshafinu. Við það skapaðist nokkur óvissa um möguleika Loftleiða til að keppa við þau. ' Hin nýju svokölluðu „Economy“ fargjöld gengu í gildi 1. apríl fyrir I flugvélanna hefur verið miklu betri 1958 en 1957, en flugvélarn- ar hafa verið í lofti um 12 tíma á sólarhring og má það teljast góður árangur. á móti vil ég geta þess fróðleiks, að fyrstu 10 mánuði 1958 stjórn Loftleiða ákvað þvi yfirstandandi árs var sætanýt- að lækka fargjöld félagsinSj en ing 70.4% og gefur það góðar ! Aðalfundur Loftleiða h.f. var siðan hófst vetraráætlunin 1957 haldinn í veitingasal félagsins á -—58 og voru flognar 4 ferðir í Keykjavíkurflugvelli föstudag- viku. Auk þessa voru farnai inn 14. þ. m. kl. 2 e. h. j nokkrar aukaferðir til að full-, Form. félagsstjórnar, Kristján nægja að nokkru leyti mikilli i Guðlaugsson hæstaréttarlögmað eftirspurn um flutninga. ur setti fundinn með stuttri ræðu. vonir um reksturinn. * | Flogið var í 11.137 kl.stundir og nemur aukningin því 12% frá árinu áður (9912). Til reksturs- ins (1957 notaði félagið Skymast- er flugvélar sínar Heklu og Sögu Samtals voru flognar 273 ferð- auk tveggja leiguflugvéla, aðra árangurinn varð sá að aldrei hafa flugvélar félagsins verið betur skipaðar, en það sem af er þessu ári. Fyrstu 10 mánuði yfirstand- andi árs voru fluttir 23.657 far- þegar, 204 tonn af vörum og 18 tonn af pósti. Séu þessar tölur Framkvæmdastjóri félagsins, ferðir milli meginlands Evrópu Alfreð Eliasson, gaf því næst 0g Islands. skýrslu um rekstur félagsins ár- ið 1957 og mælti m. a. á þessa leið: 1 ir ™im Ey,rÓpU °g Amerillu 3Í sem var í notkun allt árið en ' bornar saman við sama timabil 1 Árið 1957 voru fluttir 24.919 . farþegar, en árið áður 21.773, Á síðast liðnu ári gilti vetrar- áætlun félagsins til 20. maí, en samkvæmt henni voru flognar 4 ferðir í viku, fram og til baka milli Evrópu og Ameriku með viðkomu á Islandi. Sumaráætl- unin hófst 21. maí með 7 ferðum i viku og endaði 15. október, en nemur því aukning-14.4%. Vöru- flutningar voru svipaðir og árið áður eða 234 tonn. Póstflutnin"- ur var einnig svipaður og árið áður eða 32 tonn. Farþegakíló- metrar voru 115 milljónir 1957, en 95 millj. 1956. Aukning 20%. Sætanýting var 59.3%, sem er nokkuð hærra en árlð áður. Aft- hina sem leigð var yfir sumar- mánuðina. • Snemma á árinu 1957 stofnaði Loftleiðir umboðsfélag í London, sem nefnist Icelandic Airlines Ltd. Forstöðu þess félags veitir Mr. Orme, en stjórn þess skipar Loftleiða h.f. í febrúarbyrjun hófst samn- ingaumleitun við flugliða, sem endaði með því að 3ja ára samn- ingar fengust við flugliða, sem 1957 sést að aukning fluttra far- þega nemur 7% eða 1.531. Vöru- flutniníjar hafa aukizt um 7% en póstflutningar hafa minnkað um 28%. Gæta ber þess þesrar samanburður þessi er athugað- ur, að 1958 er einni áætlunarferð færra í viku yfir sumarmánuð- ina en 1957, eða 6 ferð’r í viku á móti 7 ferðum 1957. Notaðar hafa verið 3 flugvélar 1958 á móti 4 vélar 1957 eins og ég gat um áður. Þetta sýnir hve nýting H. C. ANDERSEN: SNÆDROTTNINGIX 1—2 Nú skuium við koma í heimsókn til Svisslands. Við skulum líta í kringum okkur í þessu fallega fjallalandi. — Sóhn hellir geislum sínum niður í hinn djúpa dal og geislar henn- ar sindra á snæviþöktum fjallatindum. Beggja vegna verrpT'nc iiots hnegarnar eru S!? bjálkahús. Viv'i hvert hús er kartöflugarður, því innan dyra eru maroir munnar sem þarf að fæða. Hér eru mörg börn sem hafa góða matarlyst. Fyrir mörgum árum stóð hér lítill drengur, mjög alvar- ’egur á svipmn. Hærra >inni í pKlS'rtm !vió a-b kars. sem bjó tii talleg hús. I stofunni hjá honum var gamall skápur fullur af út- skornum munum. t>ar voru hnetubriótar, hnírar, gaffi ar, lauíblöð og gemsur sem virtust stökkva. Þar var s^m sagt allt sem gat glatt barnsaugað, en Rudy iitíí, svo hét drengunnn, leit með meiri löngun til Syssunnar, sem hékk undir hjáikanum. Hann átti ein- iverntíma að fá hana’ hafði 'fi hans sagt, en hann varð fyrst að verða stór og sterkur til þess rð geta valdið henni. Þó að drengurinn væri lítill var hann samt settur til að gæta geitahjarðar- innar og Rudy var góður hirðir. Hann var bæði hug- rakkur og snar, en hann sást aldrei brosa nema þegar hann stóð við dryniandi fossinn eða horfði á snjóhljóðið steyp- ast niður hlíðarnar. Hann lék sér aldrei með öðrum börnum. Hann vildi heldur klifra einn í fjöllunum eða sitja hjá afa sínum cg hlusta á hann segja sögur ö'á bví í gamla daga og fólkinu sem fluttist til Mciringen. ekki langt það- an sem afi átti heima. — Þetta fólk sem fluttist til Meinngen hafði fyrir langa löngu konuð emhversstað- ar langt úr norðri. Ætt- ingjar þess voru kallaðir Sviar. Það var mikill lær- dómur að vita allt þetta, fannst Rudy, en þó fannst honum meira gaman að kynnast húsdýrunum hans afa. Það var stóri hundnr inn, hann Ajola, sem faon Rudys hafði átt og svo var það gríðarstór fressköttur, sem Rudy fannst sérlega þj'ðingarmikil skepna, því hann kenndi Rudy að klifra. Aður en börn læra að tala skilja þau ágætlega, hænsn, endur, hunda og ketti, já, jafnvel ekki verr en foreldra sína. „Komdu með mér upp á þakið, Rudy litli,“ var eitt af því fyrsta sem kötturinn sagði Festir starfsmenn félagsins voru í árslok 1957 samtals 187 og skiptast þannig eftir stöðvum: Reykjavík 120 New York 33 Hamborg 13 Luxemborg 3 London 6 Glasgow 2 Kaupmannahöfn 8 Osló 1 Stavanger 1 Auk þess hafði norska flugliða. 187 félagið 20 og það skildi Rudy vel. Pað er ba’"> 'myndun að bú dettir niður. Sá, sem ekki er hræddur, dettur ekki og komdu nú.“ s'’uði köttunnn. Og það gerði Rudy. Síðan var bað að köttunnn og Rudy sátu tíðum saman uppi á mæni hússins, já, líka uppi í trjánum og Rudy komst líka upp á klettmn þangað sem kötturmn komst ekki einu sinni. Finnbjörn Þorvaldsson yfir- bókari las reikninga. Niðurstöðu tölur efnahagsreiknings voru kr. 25.701.129.00, en rekstrarreikn- ings, þ. e. velta kr. 75.692.119.00. Hagnaður nam kr. 55.826.93, en þá höfðu eignir félagsins verið afskrifaðar um kr. 2.504.882.07. Formaður félagsstjórnar gerði grein fyrir þýðingarmestu ráð- stöfunum, sem stjórnin hafði gert vegna rekstrar félagsins á yfirstandandi ári og ræddi sér- staklega væntanleg flugvélakaup félagsins. Skýrði hann markaðs- horfur og afstöðu stjórnarinnar til kaupanna, en óskaði álits fundarins áður en lengra væri haldið á þeirri braut, sem þegar hefur verið mörkuð. Margir tóku til máls og var eftirfarandi tillaga sarpþykkt einróma: „Aðalfundur Loftleiða h.f. hald inn 14. nóvember 1958 felur stjórn félagsins að kaupa nú þeg ar hentugar flugvélar í stað „Skymaster-vélanna", og taka hinar nýju vélar í notkun svo fljótt, sem þvi verður viðkomið.“ Stjórnin var endurkjörin, en hana skipa: Kristján Guðlaugs- son, Alfreð Elíasson, E. K. Olsen, Ólafur Bjarnason og Sigurður Helgason. Varastjórnin var einn ig endurkjörin, en hana skipa Einar Árnason og Sveinn Bene- diktsson. Fundurinn var mjög fjölsóttur og sátu hann eigendur og um- boðsmenn að % hlutafjárins. Mikill einhugur ríkti á fundin- um, sem studdi eindregið stefnu íélagsstjórnarinnar. Aðesns fyrír útvalda. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. A næstunni kemur út ný bók eftir Steingrím Sigurðsson menntaskólakennara á Akur- eyri, en bók þessi verður að- cins seld áskrifendum. Þetta eru smásögur, sjö tals- ins, sem höfundurinn hefur ný- lega samið og ekki hafa komið á prent áður. Bókin verður á 2. liundrað síður og vel til liennar vandað að öllum frá- gangi. Kápu hefur höfundur sjálfur gert ásamt Jóni Kaldal ljósmyndara. Bókin verður ekki til sölu í bókaverzlunum, aðeins seld til áskrifenda og í Reykjavík verður hægt að skrifa sig á fyrir henni í bókaverzlun Lár- usar Blöndals. .. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.