Vísir - 09.02.1959, Blaðsíða 2
VlSIB
Mánudaginn 9. febrúar 1959
MMMWWWVWUWWM
Sœjatfréttir
tjívarpið" í kvöld:
18.30 Tónlistartími barn-
; anna (Jón G. Þórarinsson
kennari). 18.50 Fiskimál:
TJm skreiðarverkun og
skreiðarsölu (Jóhann Þ.
Jósefsson alþm. og stjórnar-
, form. Skreiðarsamlagsins).
19.05 Þingfréttir. — Tón-
leikar. — 20.30 Einsöngur:
, Gunnar Kristinsson syngur;
, Fritz Weisshappel leikur
undir á píanó. 20.50 Um
, daginn og veginn (Svavar
Pálsson endurskoðandi). —
, 21.10 Tónleikar (plötur).
21.30 Útvarpssagan: „Vik-
j toría“ eftir Knut Hamsun;
, V. (Ólöf Nordal). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Passíusálmur (12). —
’ 22.20 Úr heimi myndlistar-
innar (Björn Th. Björnsson
listfræðingur). 22.40 Kamm.
ertónleikar (plötur):
J Strengjakvartett nr. 13 í a-
moll op. 29 eftir Schubert —
til_23.15.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Rvk. kl.
17.44 á laugardag til Ólafs-
fjarðar, Akureyrar, fsa-
fjarðar, Patreksfjarðar og
, Faxaflóahafna. Fjallfoss fór
. frá Hull á fimmtudag; var
i væntanlegur til Rvk í morg-
un. Goðafoss fór frá Hafn-
arfirði kl. 02.00 aðfaranótt
laugardags til Rotterdam og
Ventspils. Gullfoss fór frá
Rvk. á föstudag til Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis
fjarðar og þaðan til Ham-
borgar og K.hafnar. Lagar-
foss fór frá Ventspils á föstu
dag til Hamborgar og Rvk.
Reýkjafoss fór frá Keflavík
á föstudag til Flateyrar, fsa-
fjarðar, Ólafsfjarðar, Hjalt-
eyrar, Akureyrar, Sval-
barðseyrar og Seyðisfjarðar,
og þaðan til Hamborgar. Sel-
foss fór frá Vestm.eyjum á
miðvikudag til New York.
KROSSGÁTA NR. 3709:
Larect: 1 sKemmtunin, 5
nafn, 7 blómleg, 9 frumefni,
10 matur, 11 þrep, 12 eink.-
stafir, 13 spil, 14 í peningshúsi,
15 birgðirnar.
Lóðrétt: 1 bátshlulinn, 2
fornnafn (þf.), 3 þyngdareirt-
ing, 4 ósamstæðir, 6 óbragð, 8
nafn, 9 leikin, 11 maður, 13
óðagot, 14 samhljóðar.
Láusn á krossgátu nr. 3708.
Lárétt: 1 lostin, 5 tin, 7 sjöl,
9 sy, 10 tað, 11 tef, 12 Ag,. 13
.haft, 14 mör, 15 skarfa.
Lóðrétt: 1 lostans, 2 stöð, 3
til, 4 un, 6 lyfta, 8 jag, 9 sef,
11 tarf, 13 hör, 14 MA.
Tröllafoss kom til Hamborg-
ar á föstudag; fór þaðan
daginn eftir til Ventspils,
Hamborgar Rotterdam og
Rvk. Tungufoss fór frá
Gdynia á fimmtudag tii Rvk.
Heima er bezt,
febrúarhefti 9. árg. er kom-
ið út. Hefst það á ritstjói'nar-
rabbi um hús Matthíasar
skálds á Akureyri. Þorsteinn
Jónsson skrifar um Metú-
salem á Hrafnkelsstöðum og
er sú grein með mörgum
myndum. Halldór Stefáns-
son skrifar æviþátt Arn-
bjargar Bjarnadóttur Kjer-
úlf, Gils Guðmundsson um
Nöfn úr riddarasögum, rím-
um og reyfurum, Árni
Árnason um Tyrkjarán og
He^fyikingu Vestmanna-
eyja, Stefán Jónsson um
Selmu Lagerlöf. Ennfremur
. er þýdd grein um myrkviði
Afríku, dægurlagaþáttur,
framhaldssögur, og mynda-
saga. Margar myndir eru í
heftinu.
M.s. Esja
vestur um land í hringferð
hinn 11. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Patreksfjarð-
ar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyjar, Súgandafjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar,
Akureyrar, Húsavikur,
Kópaskers, Raufarhafnar
og Þórshafnar árdegis í
dag og á mánudag. Far-
seðlar seldir á þriðjudag.
Máiflutningsskrífstofa
Páll S. Pálsson, hrl.
Bánkastræti 7, sími 24-200
RAFARA- 6 BJORGUNARF YR ÍRTÆK1 SÍMAR: 12731 33840
ARSÆLL JÓNASSON • SEGLAGERÐ
Sjómenn — Verkamenn
hjá okkur fáið þið, eins og að undanförnu hvers konar
VINNUFATNAÐ og HLÍFÐARFÖT.
sem þið þarfníst, hvort heldur er til lands eða sjávar.
OLIÚSTAKKAR
GÚMMÍSTAKKAR
GÚMMÍSTÍGVÉL
há og lág
einnig ofanálímd
SJÓHATTAR
SOKKAHLÍFAR
SJÓSOKKAR
ULLARPEYSUR
ULL ARVETTLIN G AR
GÚMMÍVETILINGAR
GÚMMÍSVUNTUR
OLÍUKÁPUR, síðar
VINNUVETTLINGAR
allskonar
VIN NUBUXUR
allskonar
GEYSIR 1#.F.
SLOPPAR
brúnir og hvítir
VINNUBLÚSSUR
KULDAÚLPUR
allskonar
KULDAHÚFUR
allskonar
GÚMMÍBOMSUR
STRIGASVUNTUR
NAGLASVUNTUR
VATTTEPPI
FATAPOKAR
STRIGASKÓR
BÓMULLARTEPPI
OLÍUPILS
og margt fleira.
FAT ADEILDIN
Úrvals léttsaltað kjöt,
baunir, flesk, gulrófur.
Snorrabraut 5ö.
\\ Símar 1-2853. 1-0253.
SALTKJOT
gular baunir, gulrcfur.
%
AHt fyrir Sprengidaginn.
Kjötbúð Austurbæjar
SALTKJÖT - SALTKJÖT
fyrir Sprengidaginn.
Kjötbúöin Búrfell
Skjaldborg við Skúlagötu. — Simi 1-9750.
ÚRVALS SALTKiÖT
URVALS SALTKJÖT
baunir, rcfur og flesk.
KJÖTBÚC
Grettisgötu 64. — Sími 1-266'
AFGREIDSLUSTULKA
óskast strax.
KjötbúÖin Grettisgötu 64 Símí 12667