Vísir - 09.02.1959, Blaðsíða 8
Mánudag'inn 9. febrúar 1959 .
B
VlSIR
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812 (586
TROMMUKENNSLA. —
Kenni á tronámu byrjend-
um og lengra komnum. Get
bætt við nokkrum nemend-
um. Er til viðtals alla mánu-
daga kl. 7—8 í Breiðfirð-
ingabúð (efst uppi). Guð-
mundur Steingrímsson. (50
Pappírspokar
•llar stærðir — brúnlr ú
kraftpappír. — Ódýrarl ei
erlendir pokar.
Pappírspokagerðm
Sími 12870.
TRESMIÐI. Vinn allskon-
ar trésmíði í húsum og á
verkstæði. — Hefi vélar á
vinnustað. Get útvegað efni.
Sími 16805. (234
SAUMAVÉLA viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. —- Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 12656.
Heimasírni 19035. (734
Laugavegi 10. Sía. * 13367
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir é
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
BOMSUR
kvenna, karla,
unglinga og barna.
UNGUR maður óskar eft-
ir atvinnu. Margt kemur til
greina. Hefir bílpróf. Þeir,
sem vildu sinna þessu, leggi
nöfn sín inn á afgr. Vísis fyr
ir fimmtudagskvöld, merkt:
„Vinnulaus — 129.“ (246
BYRJAÐAR AFTUR. —
Sníðum og saumum kjóla.
Hverifsgata 108 II. hæð. Guð
rún og Sigurbjörg. Hnappa-
gatagerð á sama stað. (255
STÚLKA óslcast í veit-
ingahús. Uppl. í síma 16234.
(243
HREIN GERNIN G AKONU
vantar. Uppl. í síma 15327.
(237
2ja HERBERGJA íbúð
við miðbæinn — til sölu. ■
Tilboð sendist afgr. Vísis,
merkt: „Þingholt.“ (232
HERBERGI óskast til
leigu fyrir tvo reglusama
pilta utan af landi, helzt í
miðbænum. — Uppl. í síma
15813 frá 5—7. (233
Þorvaldur Ar i Árason, Odl.
LÖ(iMANNSSKRlFSTOFA
SkólavÖrðustig 38
*/c f’dll Jóh~JUorlctfsson h.f. - Pósth 621
Sitnar IHlbug 154/7 - Símnrfni. 4*1
um bann við hundahaldi í Reykjavík
Samkvæmt 161. gr. heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavík,
nr. 11, 1950, er hundahald í lögsagnarumdæminu óheimilt,
að undanteknum þarfahundum í sambandi við búskap á
lögbýli, enda hafi leyfi verið veitt fyrir hundinum.
Þeir, sem kunna að hafa ólöglega hunda í vörzlu sinni hér
í bænum, eru áminntir um að ráðstafa þeim tai'arlaust að
viðlagðri ábyrgð.
Lögreglusíjórinn í Reykjavík, 6. febrúar 1959.
Sigurjón Sigurðsson
wm
HÚSRÁÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í
1—6 herbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Kalk-
ofnsveg. Sími 15812. (592
HÚSRÁÐENDURi Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-r
in Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-0-59. (901
STÚLKA óskar eftir einu
herbergi og eldhúsi eða eld-
húsaðgangi. — Uppl. í síma
19737. (223
STÓR stofa til leigu. —
Hentug fyrir tvo. Aðgangur
að baði og síma. — Algjör
reglusemi áskilin. Uppl. í
VESKI með peningum
fannst fyrir viku á Sund-
laugavegi. Uppl. Laugar-
nesskála 51 B. (247
GLERAUGU, í brúnni
umgerð, töpuðust fyrir helg-
ina. Finnandi vinsaml. beð-
inn að hringja i síma 14620.
________ (240
DRENGJAREIÐHJÓL
hvarf frá Hrísateig3. Hjólið
er rautt og^ hvítt. Þeir, sem
kynnu að hafa orðið varir
við hjólið, geri svo vel að
hringja í síma 33213 eða
14625. — Fundarlaun. (241
síma 24674. (224
3ja—4ra HERBERG.TA
íbúð óskast til leigu strax
eða 14. maí. Má vera í risi.
Uppl. í síma 10831 eftir kl.
8 á kvöldin. (226
HERBERGI með eldunar- plássi til leigu. — Uppl. í
símg 13867. (238
GOTT herbergi til leigu í
Álfheimum gegn barna-
gæzlu 2—3 kvöld í viku. —
Uppl. í síma 13362. (254
NÝLEGT barnaþríhjól,
grænt, tapaðist frá Fjölnis-
vegi 2, sl. föstudag. Vin-
saml. hingað í síma 12555.
Fundarlaun. (250
IIALLÓ! Ungan trésmið
vantar íbúð í vor. Vill ekki
einhver sem á hús í .smíðum
leigja 2—3ja herbergja íbúð
gegn því að fá hana kláraða.
Uppl. í síma 18604 eftir kl.
7 í kvöld og næstu kvöld.
MÆÐGUR, með 3ja ára
barna, , vantar íbúð strax.
Alger reglusemi. — Uppl. í
síma 18604. (256
ÞVOTTAVÉL með suðu
og rafmagnsvindu óskast
keypt. Nánari uppl. í síma
10831, eftir kl. 8 á kvöldin.
(227
NÝLEGT barnarúm til
sölu að Njálsgötu 6, uppi. —
Uppl. í síma 15708, (228
SEH NÝR Pedigree
barnavagn til sölu að Hring-
braut 43, I. hæð t. h. Sími
16094. (229
HÁLFSÍÐUR kjóll til sölu.
Uppl. í síma 24952. (239
STÚLKA getur fengið her
bergi. — Uppl. í síma 24783
eftir kl. 6 á kvöldin. (249
FORSTOFUHERBERGI
óskast nú þegar, Iielzt inn-
an Ilringbrautar. — Uppl. í
síma 15693 eftir kl. 5. (251
NY HOOVER þvottavél
til sölu. Sími 35854. (244
DÖNSK kommóða til sölu.
Langahlíð 17, uppi. '(245
GRÁR Pedigree barna-
vagn til sölu. Uppl. í síma
22830..— (248
TVÆR MÆÐGUR utan
af landi vantar 2—3ja her-
bergja íbúð, helzt í austur-
bænum. Uppl. í síma 32784
milli kl. 5—9 í kvöld. (236
ATHUGIÐ. Reglusamur,
miðaldra maður óskar að
kynnast, rólegri, góðri konu,
helzt ekkju, á aldrinum
45—55 ára. Tilboð, merkt:
,,Góð kynning',“ sendist Vísi
fyrir þriðjudagskvöld. (253
KAUPUM gamlar bækur
og tímarit. Frímerkjasalan,
Ingólfsstræti 7. Sími 10062.
______________________(242
SVEFNSÓFI til sölu ó-
dýrt. Uppl. gefur húsvörð-
urinn, Nýja garði. — Sími
24109. — (252
SIGGl LITLl í SÆLLLANIÞI
SEM NYTT þriggja
manna bílsæti til sölu. Uppl.
í síma 32908. (209
_______________________1_
LÍTIÐ notuð þýzk svefn-
herbergishúsgögn til sölu á
Hraunteigi 21 (neðri hæð).
Til sýni's frá kl. 17—19 í dag
og á morgun. (230
RAFHA eldavél, sem ný,
til sölu. Hagkvæmt verð. —
Framnesvegur 63, I. hæð til
vinstri. (231
BARNAJÁRNRÚM til
sölu. Ennfremur ensk fer&a-
föt á þrekinn mann. Máva-
hlið 4,(235
MUNIÐ rammagerðina á
Skólavörðustíg 26. Opið kl.
1—6. —______________064
RÚLLUG 4 RD ÍN t’R
rnv'ifi- r," dúkur. Bryy''
Latigrvf : (). (1 1
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farinn
herrafatnað, húsgögn o. m.
fl. Húsgagna- og fataverzl-
unin Laugavegi 33, bakhús-
ið. Sími 10059.(123
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406.(608
KAUPUM allskonar hrein
ar tuskur. Baldursgata 30,
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. Sindrl.
ÍTALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum, ítölskum
harmonikum í
góðu standi. — Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (1085
KAUPUM
frímerKí.
Frímerkja-
Salan.
Ingólfsstr. 7.
Sími: 10062.
(791
JÚRVAL SÓFABORÐA
INNSKOTSBORÐ, út-
varpsborð, eldhúströppu-
stólar og kollar. Hverfisgata
16 A.
DVALARHEIMILI aldr-
aðra sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá: Happdrætti
D.A.S. í Vesturveri. Sími
17757. Veiðarfærav. Verð-
andi. Sími 13786. Sjómanna-
félagi Reykjavíkur. Sími
11915. Jónasi Bergmann,
Háteigsvegi 52. Sími 14784.
Verzl. Laugateigur Laugat.
24. Sími 18666. Ólafi Jóhanns
syni Sogabletti 15. Sími
13096. Nesbúðinni, Nesvegi
39. Guðm. Andréssyni, gull-
smið, Laugavegi 50. Sími
13769. — í Hafnarfirði. Á
pósthúsinu.
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Simj 12926.
BARNAKERRUR, mikiS
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631. (781
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Simi 11977.0441
S VAMPHÚSGÖGN: Dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svæfn-
sófar. Húsgagnaverksmiði-
an. Bergþórusötu 11. Sími
’p.fitfi íSfifi
NÝTT, ódýrt rimUb'1"""-
rúm ti-l sö’u a~ Klcpps”e:.i
14. 2. hæð t. v. '2°5