Vísir - 09.02.1959, Blaðsíða 6
«
VÍSIR
Mánudaginn 9. febrúar 1959
tIskr.
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00,
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Lækkanir hjá bænurn.
síðasta bæjarstjórnarfundi
var nokkuð rætt um lækkun
ýmissa gjalda, sem bærinn
innheimtir af borgurunum
með ýmsu móti. Hefir þegar
verið skýrt frá því, að um
nokkra lækkun verður að
ræða á gjöldum með stræt-
isvögnum, enda hafði verið
auglýst af verðlagsskrifstof-
undanförnu. Ber þó þess að
gæta, að svo er um hnútana
búið, að bæjarfélögin hafa
yfirleitt engar aðrar tekjur
en útsvörin, og er þess vegna
einkar eðlilegt, að þau sé
há, ekki sízt hjá bæ eins og
Reykjavík, sem veitir borg-
urunum mikla og
þætta þjónustu.
Fögur ferðabók um land-
ið helga.
Gjafabók Almsnna bókaféiagsins
á síÓasta ári.
Jóhanii Briem: Landið helga. undarlegri dulúð í litasamsetn-
Ferðiaþættir frá 1954. — ingum sínum. Það er í senn hiti
Gjafabók Almenna bóka- og innileiki í þessum litum, og
félagsins, Rvík 1958. j þessi einkenni koma mjög ber-
Almenna bókafélagið gat lega í ljós í litmyndum Jó-
naumast farið betur af stað í hanns, þeim sem prýða bókina.
vali gjafabókar til handa fé-1 Færri munu hafa vitað að
lögum sínum en með þessu gull Jóhann er líka rithöfundur af
fallega kveri Jóhanns listmál-
ara Briem.
Það vissi alþjóð að Jóhann
er manna listfengastur með
guðs náð. Sennilega hefur hann
þó .ekki gert sér sjálfur grein
fyrir því, hann gerir enga til-
raun til að sýnast í þeim efnum,
pensli. Hann býr
Guttorms-
ríma.
Nokkrar síðbúnar vísur á
marg- leið til Guttorms J. Guttorins-
sonar á Víðivöllum.
unni, að öll slík fargjöld og En það er því miður svo, að j
farmgjöld ættu að lækka. Þá
hefir einnig verið tekin á-
kvörðun um það, að raf-
magnsverð skuli lækka,
enda hefir það hækkað tals-
vert að undanförnu, eins og
allir vita, og loks var til-
kynnt á bæjarstjórnarfund-
inum, að bæjarstjórnin
mundi lækka útsvarsstigann
í ár.
Það er vissulega gleðilegt, að
útsvarsstiginn skuli eiga að
lækka, og kemur það þá
j vitanlega þeim fyrst og
fremst til góða, sem minnst-
ar hafa tekjurnar. Undan-
farið hefir verið reynt að
létta byrðar þeirra eftir
j megni og það hefir tekizt að
nokkru leyti, eins og menn
vita, því að útsvarsstiginn
hefir verið lækkaður að
það er ekki allt hjá bænum, Því, hvar stóðu mætir menn
sem verður látið lækka. Það má ei bróðir gleyma,
hefir einmitt vakið nokkra meðan þjóðin á sér enn
furðu, að bærinn skuli hafa afl í ljóði heima.
tekið ákvörðun um að j
hækka ýmis gjöld, svo sem Rök á borði hyggjan hög'
fasteignagjöld. Það er við- hafði forðum daga;
urkennt, að bærinn þarf á sínum orðum settu lög
miklu fé að halda, en nú eru synir norðurbraga.
allir — og þ. á m. ,bærinn —- |
að reyna að lækka verð á Meðan lag á Ijóðið var
ýmsum sviðum, og þá skýt- leikið fagurslætti
ur það skökku við, þegar óræk sagan átti þar
um hækkanir er að ræða íslands bragarhætti.
jafnframt. Það verður að |
minnsta kosti að gefa þeim, List var beztri brautin rudd
sem hækkanirnar eiga að beint að flestra hylli;
bera, einhverjar skýringar á
því, hvers vegna þessi gjöld
fylgja ekki öðrum lögmál-
um í átt til nokkurrar lækk-
unar.
Hætt við verkfaíL
Þegar íslenzkir togarar fóru að
sigla til brezkra hafna með
afla sinn fyrir skemmstu,
varð uppi fótur og fit þar
ytra — og kom engum á ó-
vart. Yíirmenn á togurum í
þrem helztu hafnarborg-
unum, þar sem útgerð tog-
ara er uppistaða atvinnu-
lífsins, tilkynntu, að þeir
mundu stöðva skipin með
verkfalli, ef ekki væri kom-
ið í veg fyrir, að íslendingar
fengju að leggja fisk á land.
En brátt kom upp óeining í lið-
inu, svo að tilkynnt var í
síðustu viku, að ekkert
mundi verða af verkfallinu,
sem átti ella að hefjast á
fimmtudaginn. Má geta
nærri, hversu mikla samúð
allur almenningur á Bret-
brölti
landi,
landi hefir verið
togaraeigenda þar í
þegar sjálfir starfsmenn
þeirra, helztu trúnaðar-
menn þeirra á skipunum,
eru svo sundurþykkir.
Þetta má teljast nokkur sigur
íslendinga, enda þótt þeir
hafi ekkert gert til þess að
vinna hann, en vonandi er
það fyrirboðd þess, að yfir-
leitt verði látið af öílum
„stríðsaðgerðum“ gegn okk-
ur, svo að eðlileg samskipti
komist aftur á .milli íslend-
inga og Breta. Mundu þeir
einnig hafa af því nokkra
sæmd, ef þeir sæju að sér,
áður en óhappaverk hafa
verið unnin, sem alltaf getur
orðið.
Gróiátn er Eítíii
En sxðustu aflasölur færðu
mönnum hinsvegar heim
sanninn urn það, að ekki er
einnig vestra stuðlum studd
stef af mestri snilli.
Hér varð illt, en þyngra þar,
því við gyllta málminn
framhjá stillta strengnum bar
stuðlavillta sálminn.
«witi
Göfug staka gönguþreytt
gekk að vakarbarmi,
þar sem hrakinn athvarf eitt
á í klakans harmi.
i" ! i ' : 1 ■ §j i
Einn í hríðum háttur sá
hefur tíðum staðið,
því er Víðivöllum á
vígi síðast hlaðið.
Orðsins þátt á æðri svið
ennþá mátti hefja
þar sem átti Guttormsgrið
góður háttur stefja.
Sveinbjörn Beinteinsson.
yfir næsta j hvergi ber á óþarfa málskrúði
né tilgerð í stíl, heldur lýtur
stíllinn sömu lögmálum og
litir Jóhanns, hann er heitur,
innilegur og eðlilegur. Jóhann
málar oft með orðum. Það gerir
hann t. d. í niðurlagsorðum
ferðasögu sinnar sem hljóða
svo:
„Degi tók að halla, og ennþá
var landsýn, er sól nam við
hafsbrún. Kveldskinið litaði
snjótinda Libanons rauða sem
blóð, og allur fjallahringurinn
að baki varð gulli roðinn og
glóði í annarlegum bjarma
eins og fjarlæg strönd í ævin-
týri. En þegar sólin hvarf, og
roðinn þ. fjöllunum dvínaði,
hurfu þau inn í blámóðu
kvoldsins.
Og nóttin seig yfir Miðjarð-
arhafið.“
Þetta eru litrík orð, en þó
án alls tildurs eða tilgerðar í
stíl. Þannig er bókin í heild.
Hún er látlaus frásögn af ferð
listamannsins til sögu’staða í
landinu helga. Frásögn án æs-
andi atburða, en innileg og hlý
éins og fagrir litirnir í mynd-
um Jóhanns.
Að öllum ytra frágangi er
þetta falleg bók, ein hin
smekklegasta sem út hefur
komið hér á landi um árabil.
Mesta skerf til útlitsins legg-
ur þó höfundurinn sjálfur með
teikningum sinum og litprent-
unum af málverkum sem eru
hið fe^ursta bókarskraut
Þ. J.
Hinn 21. október 1958 staðfesti
Indland aðild sina að Bernarsam-
bandinu varðandi höfundarétt, —
eftir að ný höfundalög höfðu áð-
ur verið sett. i
Heykjavíkurbær Eækkar útsvars-
stiga og rafmagnsverð.
Strætisvagnagjöld lækkuð allt að 16%
Fundur var haldinn í bœjar-fyrir börn lækka um 16%, og
stjórn Reykjavíkur jyrir helg- f er þessi lækkun gengin í gildi.
ina, og skýr'ði borgarstjóri, j Farmiðar fyrir fullorðna lækka
dag, jafnvel þótt yfirfærslu- Gunnar Thoroddsen, þarJrá því úr 1,75 í 1,70, og stakir far-
jald. og styrkir bæti heldpr að fyrirhuguð vœri á þessu ári ( miðar fyrir börn úr 60 aurum
r. j lœkkun bœði á útsvarsstiganum í 50. Spjöld með 6 miðum kosta
allt fengið með því að geta Galiinn er vitanlega þessi, sem i frá s.l. ári, og rafmagnsverði. 10 krónur og með 42 miðum
siglt til Bretlands rrieð afl-
ann, og á það raunar við um
þýzka markaðinn líka. Það
hefir sannarlega komið í
Ijós, að ekki eru allar ferðir
til íjár, því að hörmuleg út-
koma hlýtur ao verð'J á
ferðum togaranna, sem seldu
afla á fimmtudag og föstu-
allir vita — að uppboðssölur j Ekki gat borgarstjóri upplýst, 50 kr.
af því tagi sem tíðkast úti hve miklu sú lækkun mundi j í ræðu, sem borgarstjóri hélt,
cru happdrætti af versta nema, þar eð ekki hefði enn skýrði hann frá því, að þegar
tagi, og sveiflur á markaðin- | verið gengið frá fjárhagsáætl- hefði farið fram rækileg end-.
um snöggar og miklar. Verð.un bæjarins fyrir árið 1959. Á urskoðun á frumvarpi til fjár-j
ur því að leitast við að láta j fundinum var borin undir at- hagsáætlunar bæjarins, og
togarana leggja sem mest á kvæði og samþykkt lækkun á mundi það verða tekið til síð-j
land hér, og þarf ekki að strætisvagnafargjöldum, meðal- ari umræðu innan hálfs mánað-
að telja upp rök fyrir því, í tal 5% lækkun, en farmiðariar og þá ræddar allar hugsan-j
Það má nú segja, að memi
höfðu heldur en ekki tíðindi aði
miðla vinum og kunningjum ái
föstudagsmorguninn — aí(
minnsta kosti þeir, sem átt
höfðu leið um Suðurlandsbraut-
ina og komið auga á gufuna,
sem lagði þar frá borholunni, en
unnið hafði verið við undanfarna1
daga. „Þetta er bara eins og í
Krýsuvík," sagði einn maður, en
hringdi til Vísis til að segja blað-
inu frá tíðindunum.
Við sitjiun á eidi.
Einu sinni kom viðtal við Is-
lending í dönsku blaði, og bárust
þá í tal náttúruauðlindir Islands-
Landinn benti á hitann, sem væri
í iðjum jarðar, og fyrirsögnt
greinarinnar var eitthvað á þá!
leið, að Islendingar sætu eigin-
lega á kraumandi eldfjalli, og;
væri það ekki skemmtilegt um-
hugsunar. En það er einmitt
þetta kraumandi eldfjali, sem viS
eigum það að þakka, að viðS
þurfum víða aðeins að skrúfa frá'
j hana, til þess að hita hús og hý-
I býli. 1 j
| I
; Kom á óvart.
Menn hafa svo sem vitað frá
upphafi íslands byggðar, að hití
væri i jörð undir Reykjavík. Þái
mun almenningi hafa þótt skrít-
, ið, að það yrði gos á bæjarland-
inu eins og gerðist á föstudag-
inn. Menn' bjuggust við, aðvatn-
, ið mundi aðeins vella upp hægt
1 og rólega, en ekki að um hreint
| gos væri að ræða, eins og í sjálf-
um Geysi — eða einhverjurm
slíkum hver. ;
i !
Augljós leið. I
Það er augljóst, að hverju Is-
lendingum ber að keppa og þa5
er að nota jarðhitann eftic
mætti. Við værum mestu flón, e£
við legðum ekki stórfé í að at-
huga, hversu mikill mitinn ef,
ag gera tilraunir með hann á
margan hátt, til þess að hafa
sem mestan hagnað af honum.
Enginn vafi er á því, að hana
getur orðið okkur til gagns á
margan hátt, en við verðum a3
fá úr þvi skorið, hvernig bezt en
að nota hann.
Þunga vatnið.
Talað hefur verið um, að jarð-
hitinn geri okkur kleift að fram
leiða þungt vatn við lægri kosta
að en aðrir. Það getur verið, eu
er ekki rétt að spyrja einnig í
upphafi: Hversu margir verða,
kaupendur, eða ætla til dæm'3
Bretar einir að verða viðskipta-
vinir okkar, hvað þetta snertir?,
Það er anzi hætt við, að farið
yrði að prútta fljótlega, ef Bret-
inn yrði eini kaupandinn og vi«l
hefðum ekki í annað hús aft
venda, ef verðið yrði honun
ekki að skapi.
IVIargir möguleikar.
En . möguleikarnir eru vafa-
laust margir. Hitt er víst alvet
eins áreiðanlegt, að kostnaðar-
samt verður að koma upp iðnaði,
sem byggist á jarðhitanum, og
okkur Reykvíkingum er víst
bezt að hugsa fyrst og fremst
um að nota hann sem allra mect
til þess að hita húsin okkar. Við
spörum þegar marga tugi þús-
unda lesta af kolum árlega cg
það er ekkert á móti því að spara.
lika eitthvað af olíunni, sem hef-
ur verið að útrýma kolunum r.ð
undanförnu.
legar lækkanir. Frumvarpið
var upphaflega miðað við 202
stiga vísitölu, en nú yrði hún