Vísir - 09.02.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 09.02.1959, Blaðsíða 3
.Mánúdaginn 9. febrúar 1959 V I S I » atur. Fíkjusúpa. lVz 1. vatn. 300 gr. fíkjur. Sykur. Plómusafi. Dálítið af steyttri karde- mómu. 25 gr. brætt smjör. Fíkjurnar eru skolaðar vel og soðnar þangað til þær renna al- veg út. Þeim er þrýst í gegn- um síu (fína). Brædda smjör- inu er bætt í, ásamt sykri, plómusafa og kardemómum eftir smekk. írskt „stew“ með „ristuðum" brauðsneiðum. 1 kg. fíntskorið hvítkál (not- ið gúrkuhefilinn). 1 kg. kartöflur, ekki of þykkt skornar. 200 gr. af lauk, ekki of þykkt skornUm. 250 gr. af lambabrjósti eða bóg. 1/2 líter af soði úr teningum eða kjötseyði. Pipar. Salt. Smjörlíki. Dálítið af smjörlíki er brætt 2 potti. Ofan á er lagt lag af káli, eitt lag af kartöflum, eitt lag af lauk og eitt lag af kjöti. Pipar og sálti er stráð á. Því næst er aftur lagt niður lag af káli, svo kartöflur, o. s. frv. Soðinu er helt á og þetta sýð- ur við vægan hita í 2—3 klst. ,,Ristaðar“ franskbrauðssneið- ar bornar með. Anna rsaiE§stadári méður Þrátl fyrír fraegilna hefur hún ient s rsnnum. Það bar við einn dag í haust, að komið var meði stóran kassa í fornfáegt hús frú Mariu Raggio, en það er utarlega í borginni Zoagli nálægt Genúa. Bréf fylgdi með kassan- um og var heimilisfang hennar og nafn á því. Það hljóðaði svo: „Beztu óskir til yðar og son- ar yðar, kæra frú. Megi yður gefast trú og þrek.“ Þetta var undirritað af heimsfrægri ítalskri leikkonu, Önnu Magnani. Sagan úm .Signoru Raggio og son hennar, sem þjáðist af lömunarveiki, hófst fyrir 10 árum í október 1948. Og sagan bak við bréfið, sem var uridir- ritað af ítölsku kvikmyndaleik- konunni, hófst fyrir nærri 16 árum, þann dag sem Luca son- ur hennar veiktist af lömunar- veiki. Hann varð samt efstur. Þegar Terenzo Raggio fór að ná sér eftir veikindi sín, þá 5 ára a ðaldri, gat hann varla gengið þrátt fyrir hækjur og önnur hjálparmeðöl. En með hjálp móðui' sinnar komst hann hinn stutta spöl í barna- skólann, sem var rétt hjá, og lauk þar námi efstur í sínum bekk. Terenzio var framúrskarandi í stærðfræði og hann langaði til að halda áfram námi sínu í æðri skóla og fá próf í bók- Drottningarefni Japana lærir hirðsiðina. Hú n verður uð kurnia að Iiegða scr Menntun vœntanlegrar keis- aradrottningar Japana hófst þ. 13. janúar s.l. Ungfrú Michiko Shoda er af óhreyttu fólki og cetlar að giftast Akihito ríkis- erfingja í Japan í apríl. Hún er dóttir auðugs hveiti- mylnueíganda. Og þ. 13. jan. voru haldnir yfir henni fyrir- lestrar í keisarahöllinni í tvær klukkustundir. Voru það kunn- áttumenn um hina flóknu hirð- siði, sem þá fluttu, en hirðlíf- inu tilheyrir hún bráðum. Til- sögninni verður haldið áfram, fram að giftingu hennar. Trúlofunin var tilkynnt 27. nóv., en 14. janúar var skipzt á gjöfum samfara fornum sið- um, sem einkenna elzta ríkj- andi konungshús í heimi. Aðal-siðameistari ríkiserfingj- ans hóf siðaathafnirnar með því að koma snemma dags á heimili foreldra brúðarinnar, Hidesa- buro Shoda og konu hans, og færa þeim hinar keisaralegu festargjafir. Síðar skrýddist Akihito prins viðhafnarskrúða og tilkynnti trúlofun sína forfeðrum sínum við þrjú Shuito-ölturu í keis- arahöllinni. Daglega er ungfrú Shoda kennt í klukkustund af Osanaga Kauroji, aðal-siðameistara hirð- arinnar og dr. Shinio Koizumi, sem hefur verið kennari krón- prinsins, flytur líka klukku- stundar erindi fyrir brúðinni um það, hvernig krónprinsessa á að hegða sér. Þetta er með því nýjasta frá Dior. Tízkuhöfundar spreyta sig nú mjög á baðfötum. haldi. En skóli sá, sem hann þurfti þá að sækja var nærri í sjö mílna fjarlægð, og skólavagn, sem nam staðar á aðalbraut var í mílu fjarlægð frá heim- ili Raggiofólksins. Hún bar hann á hverjum degi. Það var aðeins eitt ráð við þessu í augum Mariu Raggio. Hún varð að bera Terenzio á bakinu í skólavagninn. Og það gerði hún árum saman, hvernig sem viðraði. En þetta var þreytandi verk, vegurinn var vondur og grýtt- ur og Terenzio þyngdist eftir því sem hann eltist. Reyndi þetta nú á þrek hinnar hug- rökku konu. Hún hafði líka vænst þess að fjárhagur bónda hennar, sem var verkamaður myndi batna, en þess í stað véiktist hann af ofmikilli vinnu og var tilneyddur að hvila sig í marga mánuði. Kostnaðurinn við skóla- göngu Terenzios var reyttur saman á hverju ári — hér um bil 20.000 lírur — og greiddur við upphaf skólaársins — og minni upphæðir fyrir ýmisum nauðsynjum eftir 'því sem árið leið. Þau vilja ekki ríkishjálp. Þessi stórláta fjölskylda hefði getað beðið um ríkisað- stoð, en í stað þess fórnaði hún öllu aukritis. handa sjálfri sér, svo að Terenzio, þrátt fyrir líkamlegan tálma, gæti fengið nytsama vinnu. Síðastliðið ár, þegar rign- ingar höfðu gert leiðina að bið- stöð skólavagnsins sérstaldega foruga og erfiða skrifaði frú Raggio borgarstjóranum í Zoagli og spurði hvort ekki væri nokkur leið að gera við veginn. Þegar borgarstjórinn hafði kynnt sér málið varð hann bæði hrærður og hneykslaður yfir því að slíkt ástand gæti átt sér stað. Hann tók þegar að koma upp sjóði handa Raggio- fjölskyldunni, svo að þau gæti keypt vélrekinn hjálparstól og Terenzio gæti ekið sjálfur í skólann. Hjólastóllinn kostaði mikið. Margir borgarar í Zoagli, sem er fátækt sveitaþorp, gáfu smá upphæðir, en fyrir svona hjólastól, varð að gera við veg- inn frá Raggioheimilinu á aðal- veginn, og það kostaði um það bil 800.000 lírur. Fyrir nokkrum vikum ssndi iðnrekandi bæjarráði Zoaglis eina milljón líra og fylgdi með listi yfir þá sem hefðu gefið til söfnunarinnar það, sem á vantaði á upphæðina. Gefend- ur voru um alla Ítalíu, ríkir og fátækir. Gert var við veginn og mjór afleggjari lá að framdyrunum I-essar síúlkur sýna tvær faílegar loðkápur. Sú til vinstri er úr kínversku Ijósu lambskinni, hin er diikk, skreyít með hvítu minkaskinni. Prinsessa frá Suðurhafs- eyjum í fangelsi. Hebíb varð Síicrnai sístia aú líasna. Prinsessa frá Suðurhafseyjum kom nýlega til Calgary í Kan- ada sem hrúður kanadísks trú- hoða. Nú hefur hún verið dœmd i 2ja ára fangelsi fyrir að verðd 8 ára gamalli dóttur sinni að bana. Veia Lave hét prinsessan upp- haflega, en nú heitir hún frú Gilbert Lowry. Hún kannaðist við að hún væri sek um mánn- dráp eftir að ákærunni hafði verið breytt. Hún var fyrst sölt- uð um morð. Verjandi hennar skýrði rétt- inum m. a. frá því að hún væri dóttir fyrrverandi konungs í Raratonga á Suðurhafseyjum. Hann hafði fallið í bardaga í auðnum Afríku í heimsstríðinu og var. þá orðinn ofursti í her Nýja-Sjálands. á Raggioheimilinu. Þetta var fullgert í nóvembermánuði. Þá kom nokkrum dögum síð- ar kassin á heimilið og bréfið frá Önnu Magnani. í kassanum var spánnýr vélknúinn hjóla- stóll með öllum þeim hjálpar- gögnum, sem aðstoða lamaða við að komast leiðar sinnar hjálparlaust. Anna Magnain varð fræg skömmu eftir að styrjöldinni síðari lauk fyrir hlutverk hennar í kvikmyndinni ,,Róm — opin borg“. Og síðar vann hún heimsviðurkenningu og ' Óskarsverðlaunin 1955, fyrir | hlutverk í „Tottoveraða rósin“. Og í nærri öllum hlutverkum, í sem hún hefir leikið er hún sýnd eins cg uppreistargjörn en hjartagóð kona. g í lífi sínu er Anna Magnani því nær eins. ! Frú Lowrey átti 4 börn önn- ur'og bjóst við einu enn. Dauða barnið var óþægt og erfitt að fást við það, svo að foreldrarn- ir gripu til þess að hýða það. I Vitnisburður lækna, sem les- inn var í réttinum, sýndi, að barnið hafði, þegar það kom á sjúkrahúsið, verið með bruna- sár, brotinn handlegg og marga marbletti. En dauðinn hlauzt af höfuðmeiðsli. ! Þegar hún fékk höfuðmeiðsl- L ið var verið að refsa henni fyrir óhlýðni og fyrir að ljúga. Henni haíði verið sagt að þvo dulur af ungbarni, hún hafði ekki gart það, en svo logið til um það. Brezk stúSka 52t1 isnanai. Fregn frá Nairobi (Kenya) hermir, að þar hafi 35 ára göm- ul brezk stúlka, gifst 26 ára ára gömlum, blindum Afríku- manni, sem er starfsmaður í talsímastöðirmi þar. Stúlkan heitir Ruth Hollo- way, og er frá Nottingham, og var áður í Hjálpræðishernum. Hjónavígslan fór fram með leynd, til þess að girða fyrir að Tólk af Evrópustofni. í Nairobi léti í ljós gremju sína á þann hátt, að af leiddu vandræði. □ Maður nokkur 1 Singapore bauðst til þess að geía. gamal- mennum á altlrinimi 70—80 ára 12 shillinga hverju, til þess að fangna kinverska nýja árinu. Um 2000 reyndu að r-yðjast inn á heimili lutns og biðu 3 menn bana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.