Vísir - 09.02.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 09.02.1959, Blaðsíða 11
Mánudaginn 9. febrúar 1959 VlSIH SKOTTU læknar 'lingum, sem koma til okkar.“ i „Hvaða þjóðfélagsþegnar snúa sér til núttúrulækninga- manna?“ „Karlar og konur úr öllum; stéttum þjóðfélagsins leita til okkar, lækna.“ „Af hvaða ástæðum leitar svo margt manna til hinna ólærðu lækna? Hafið þér gert yður grein fyrir því?“ Framh. af 3. siðu. ir sjúkdómar komi fram vegna sefjunar, þ. e. vegna andlegra áhrifa. í það ástand, sem menn bú- ast við að lenda í, munu þeir komast. Sá, sem álitur sig veik- an, veikist. Ef til vill af ólækn- andi sjúkdómi. Krabbamein mun fjöldi manns fá af ótta við þennan sjúkdóm. Fólk er allt of mikið hrætt með því að lesa og hlusta á endalausar greinargerðir um það, hve þessi veikindi séu orð- in algeng og mikil líkindi til þess að menn muni fá krabba. Lítilsháttar lasleika, sem menn ,fá, geta þeir álitið að eigi rót sína að rekja til krabbameins, og svo getur farið, að þeim verði að trú sinni og fái þenn- an hættulega sjúkdóm. Ég álít að hver sá, sem á ekki von á því að veikjast, hafi meira mótstöðuafl gegn veik- indum, en hinir, sem ávallt eru kvíðandi og hræddir við veik- indi. Því eru engin takmörk sett, hve andinn getur haft mikil hngnum frá því, áhrif á efnið. Þ. e. sálin á 'rfár bækur eins og venjulegra Frh. af 9. síðu: hans hverja nðtt, þegar svefninn hefur losað um bönd hinna sín- gjörnu takmarkana, sem daglega hamla manninum. Sjá þarna i drauminum birtast löngu látnir vinir, fjarlægar heimsálfur, end- urborin atriði úr bernsku. Með „Algengasta ástæðan til þéss þessari frjálsu og óháðu vitund, að menn biðja skottulækna, en sem allir þekkja úr fyrirbærum svo erum við yfirleitt nefndir,' draumsins, heíur hinn guðinn- að laekna sig er sú, að lærðu blásni meistari tengt þá þræði, læknarnir hafa gefið í skyn, að sem aldrei slitna. Óháðir 'öllum sjúklingar þessir væ’ru ólækn- persóiiulegum hvötum, tekur andi. Sá dómur gerir menn ör- hann skapandi viljann, sem skap- væntingarfulla. Læknavísindin eru komin á hátt stig, og allir leita læknis, er þeir vekjast. Eftir að Iæknir gafst upp .... En éf læknirinn getur’ ekki læknað sjúklinginn, er óft farið til skóttulæknis. Einhver ná- granni eðá- vinur segir sjúk- að tilteknum náttúrulækningamanni hafi arínn hefur veitt honum, i þjón- ustu sína. Yoginn raðar ljósageislan al- heimsins upp að nýju til þess að verða við sérhverri einlægri bæn trúaðs manns.“ Þá er sagt frá því að efnis- bygging atómsins hafi vei-ið út- skýrði í fornum ritum Indverja: „Víðáttumiklar veraldii- eru innra með sérhverju ódeili (at- om), og margvíslegar sem í sól- argeislanum". (Yoga Vasishtha). Oft tekur Yogananda dæmi úr nútimavísindum, til styrktar hin. amann. Þess vegna leggja nátt-jtekizt að lækna tiltekinn mann , , . . ... , * eða persónu, eftir að lærður itrulæknar sig fram til þess að _ - ■ , læra sem mest um hin andlegu læknir hafði Sefið upp að fulh I um vantrúuðu. Þegar hinn ungi komins bata væri ekki að óg óreyndi Maitrá hefur verið vænta.“ viðstaddur opinberun og uþp- „Hefur yður tekizt að lækna hafningu meistarans Babaji, seg- slíka sjúklinga?“ j ir hann í hrifningu: „Hinn há- „Já. Við vinnum vegna þess leiti meistari lék sér með tíma áhrif andans á efnið. Þeir verða að taka hin andlegu öfl í þjón-1 ustu sína. Að þekkja sjálfan sig. „Eru til éinhverjar gullnar ]ífsreglur?“ „Já. En það er erfitt að lýsa þeim. Hið sama á ekki við um alla.Einum þykir gott að reykja vindla, öðrum verður illt af því. Menn þurfa að læra að skilja sjálfa^sig, og finna hvað þéim er hollt, og hvað veiklar þá. Þetta er spennandi lærdómur, en ekki vandasamur. Þann dag, sem menn gera sér grein fyrir þessu, hafa þeir fundið lykilinn að heilbrigðu líferni. En það eru til reglur, sem gilda fyrii* alla. Menn eiga aldrei að borða of mikið, og forðast högg á vissa hluta lík- amans — þvílíkt getur valdið krabbameini. Starf er heilsu- gjafi. Ég er sjötugur og sef ein- ungis fjórar klukkustundir á sólarhring. Ég hef aldrei hvílt mig lengur. Menn verða sterk- byggðari og heilsubetri, ef þeir vinna mikið. Þau líffæri, sem lítið eru notuð, visna. Þetta gildir einkum um heilann. Ef mikið er hugsað og mikið reynt á hann, þroskast hann og full- komnast.“ að við trúum því að við getum I og rúm, eins og barn leikur sér hjálpað fólki — læknað það. 'að sápukúlum. Eg hef séð þann Ég álit, að ég sé gæddur sér-' sem hefur lykil að himrii og stökum hæfileikurn til þessa jörð.“ starfs. Og þá hæfileika ,vil ég ekki láta ónotaða. Sumir segja, að við fáumst við lækningar í gróðaskyni. Én því fer fjarri. Þegar ég á unglingsárunum eyddi vörtum með sefjun, vissi ég ekki á hverjú það byggðist. Mér hefur tekizt að lækna krabbamein. Varta er vaxandi vefur, alveg eins og krabbameinsþrymill, æxli, kýli eða mein. Þetta er ná- skylt. Ég hóf ekki lækningar mínar í gróðaskyni eða í von um frægð. Ég vildi einungis nota þá hæfileika, sem ég var gæddur.“ „Náttúrulæknir“ er bannorð. „Geta menn læknað sig sjálfir?“ „Já. Það má fullyrða, að menn geti sjálfir læknað flesta þá sjúkdóma, er þeir fá. Menn eiga að einbeita sálarkröftum sínum til þess að fá bót meina sinna. En margir eru ekki nægi- lega þrekmiklir . til þess að lækna sig hjálparlaust. Nátt- úrulækningmaður þarf oft að koma til sögunnar.“ „Er yður bannað að kalla yð- aar náttúrulækni?“ * „Já, lögin banna það. Okkur «ru takmörk sett. En við höf- ttm leyfi til þess að hjálpa sjúk- Læknað gegnum síma. „Þér hafið sagt frá hæfileik- um yðar til þess að lækna með sefjun. Viljið þér nú segja hvaða smyrsl og jurtameðöl þér notið til lækninga?“ „Nei, frá því vil ég ekki segja. Það er leyndarmál, sem ég vil ekki ljósta upp. Læknisdóma á að nota með varúð og um- hugsun. Ef ég greindi frá sam- setningu meðalanna, gæti ég átt á hættu að sjúklingar færu sjálfir að „brugga“ meðöl og nota þau á óviðurkvæmileg- an hátt. Þá gæti svo farið, að meðölin gerðu ógagn en ekki gagn. Sjúklingar mínir fá ekki vitneskju um það, hvað ég gef þeim, eða með hverju ég lækna þá. Ef menn leita lækninga hjá skottulækni, þurfa þeir að bera takmarkað traust til hans. Vanti menn trúna á hann, verður allt gagnslaust.“ „Lækna náttúrulækninga- menn sjuklinga, sem þeir ekki hafa séð? Eyða t. d. þjáningum með símtali.“ A manna Þannig mætti lengi vitna í þessa einstæðu bók, fylgja gul- klædda Swami-munkinum til yf- irskilvitlegra ljósvakaheima hins eilífa friðar og kærleika. Gaman væri að lifa á þeim tímum, sem Yoginn telur að koma muni þeg- ar tekizt hafi að sigrast á ofuröfl um tortímingar. Binda Loka og liðsmenn hans, og koma jafn- vægi á skapandi öfl sálarinnar. Bækurnar þrjár, sem um hef- ur verið rætt, eru sem þrihyrn- ingur. Snúi hann rétt er hann tákn mikilla og góðra tíðinda, en á hinn veginn létt skiljanlegur lestur og jarðbundnar kreddur. Bókmenntaþroski landsmanna er það þroskaður að köllun þessara rita getur náð til flestra, og er mikil opinberun lítt kunnra. fræða. Leyfi mér að tilfæra orð Thom as Mann, er hann þakkar Yogan- anda fyrir bók hans: ,,Eg er yð- ur þakklátur að hafa leyft mér að skygnast um I þessari töfr- andi veröld." Indverjar kalla land vort: „Þýli, hið ævaforna, eilífa land, við norðurskaut. sem aldrei muni tortímast." Fjöll vor geyma leyndadóma eldri timabila jarðar og fornar bækur lykla að gleymdum fræð- um. En tímar munu liða þangað til við hefjum gullnar töflur úr grasi. Öðlumst alvitund byggða á fornum og nýjum fræðum. Guðmundur Einarsson frá Miðdal. „Já. Lækningarriar fara aðal- lega fram með sefjun. Aðalat- riðið er að hafa áhrif á sálarlíf sjúklíngsins. Það er skiljanlegt. Þar sem traust og trú eru fyrir heridi, geta kraftavérk gerzt. (Þýtt ur dörisku). GEF l«°. o af öllum vörum verzlunarinnar næstu 2 daga. Molskinnsbuxur í mörgum stærðum á útsölu. VefnaHarvöruverzl. Týsgötu Týsgötu 1. Ilúðarvo«4ir, Fiskrosjir. lBakkiiv»»ir. Pakkli ii svosjir. o. 11. legiiiidir voga íynrliggiaiidi. ÓlaíuB' Gtslasoia A Co. Hafnarstræti 10—12. — Sími 18370. Frá og' með 6. febrúar hafa fargjöld lækkað á sérleyfis->' leiðinni Reykjavík—Hafnarfjörður og eru sem hér segir.: Reykjavík—Kópavogur .................. kr. 3.00 28 ferðakort á 65/— kr. eða........... kr. 2,32 pr. ferð Börn yngri en 12 ára ................. kr. 1,50 22ja ferðakort á 25/— kr. eða ........ kr. 1,14 pr. ferð Reykjavík—Hafnarfjörður ............... kr. 4,50 26 ferðakort á 95/— kr. eða .......... kr. 3,65 pr. ferð 2ja ferða farmiði á 9/— kr. eða ........ kr. 4,50 pr. ferð Börn yngri en 12 ára ................ kr. 2.00 Kópavogur—Hafnarfjörður .............. kr. 2,00 Börn yngri en 12 ára ................ kr. 1,00 Innbæjargjald......................... kr. 1,50 22ja ferðakort á 25/— kr. eða ........ kr. 1,15 pr. ferð Börn yngri en 12 ára ................ kr. 0,50 ' Farþegar eru beðnir að koma með rétt fargjöld, þar eð sérleyfishafi getur ekki ábyrgzt að geta gefið AURA til baka. Til að auðvelda afgreiðslu erú seldir 2ja íerða farseðlaí' á kr. 9,00. Candteiðir h.f. PAL RAFKERTI og Pal varahlutir í rafkerfi Skoda bifreiða. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. 1 'I ,SPIRAL0" HITAVATKSDUNKAR með 60 metra spíral fyrirliggjandi. i FJALAR H.F., Skólavörðustíg 3. Símar: 1-79-75 — 1-79-76. Maðurinn minn SIGURÐUR PÉTURSSON, fyrrverandi byggingafulltrúi, andaðist aðfaranótt 8. þ.m, Alberta Árnadóttir, »*!»•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.