Vísir - 06.03.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 06.03.1959, Blaðsíða 2
VlSIB Föstudaginn 6. marz 195Í Sœjarfréttit \ }■ Uvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Bqrnatími: Afi tal- ar við Stúf litla; annað sam- tal. (Guðmundur M. Þor- i láksson kennari flytur). — 19.05 Þingfréttir. — Tónleik ' ar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 j Daglegt mál. (Árni Böðvars- j son kand. mag.). — 20.35 ’ Kvöldvaka: a) Ragnar Jó- hannesson kand. mag. flytur minningaþátt eftir Flalldóru , Bjarnadóttur um heimili j Jóns Árnasonar þjóðsagna- -j ritara. b) íslenzk tónlist: : Lög eftir Pál ísólfsson (pl). c) Andrés Björnsson les ! kvæði eftir Árna G. Eylands. d) Samtal um Bolungarvík: ! Hallfreður Örn Eiríksson kand. mag. ræðir um Finn- j boga Bernódusson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (33). — 22.20 Lög unga fólksins. 1 (Haukur Hauksson). — Dagskrárlok kl. 23.15. píimskip. Dettifoss er í Ríga; fer það- an til Helsingfors, Gdynia, K.hafnar, Leith og Rvk. Fjallfoss fór frá Hull í gær ■til Bremen og Hamborgar. Goðafoss fór frá Gautaborg 3. marz til Rvk. Gullfoss fer írá Rostock 5. marz til K.hafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 3. marz til Kbh., Lysekil, Rostock, Amster- dag og Hamborgar. Reykja- foss fór' frá Rotterdam 5. marz til Hull og Rvk.. Sel- foss fór frá New York 26. febr. til Rvk. Tröllafoss fór frá Hamborg 4. marz til J Rvk. Tungufoss fór frá S1 Vestm.eyjum 28. febr. til ' New York. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er í Gdynia. f Arnarfell fór frá Vestm.- eyjum 3. þ. m. áleiðis til Sas van Ghent. Jökulfell fór 4. þ. m. frá Rvk. áleiðis til KROSSGATA NR. 3731. 1 a 5 vf S T 9 4 ;« u <3 1 * . Lárétt: 1 skepnur, 6 man eft- ir, 8 . .gildi, 9 ósamstæð-ir, 10 iayski, 12 veizlu, 13 fi'éttastofa, 14 samhljóðar, 15 kona, 16 nautgripir. Lóðrétt: 1 dýr, 2 dómur, 3 - ..gjarn, 4 alg. smáorð, 5 á fæti, 7 óeirðir, 11 kall, 12 þungi, 14 þess vegna, 15 ósam- stæðir. i . Lausn á krossgátu nr. 3730. Lárétt: 1 duflin, 6 ragur, 8 IK, 9 dá, 10 þið, 12 Ada, 13 al, 14 at, 15 ell, 16 öxlina. Lóðrétt: 1 Dufþak, 2 frið, 3 lak, 4 ig, 5 nudd, 7 ráaima, 11 51, 12 Atli, 14 all, 15 ex. New York. Dísarfell er á Hvammstanga. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Gulfport 27. f. m. áleiðis til Akureyr- ar. Hamrafell fór frá Bat- umi 21. f. m. áleiðis til Rvk. Huba fór 23. f. m. frá Cabo de Gata áleiðis til íslands. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Rvk. í dag að vestan úr hring- ferð. Esja er væntanleg til Akureyrar í dag á austur- leið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjald- breið fer frá Rvk. á morgun vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill er á leið til Ak- ureyrar og Húsavíkur frá Rvk. Helga Helgason á að fara frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvk. í gær til Sands og Ól- afsvíkur. Eimskipafél. Rvk. Katla fór frá Glomfjord í fyrradag áleiðis til Tarra- gona. — Askja fór frá Hali- fax í fyrradag áleiðis til Stafangurs og Oslóar. Háskólahappdrætti. Dregið verður í 3. flokki á þriðjudag. Vinningar eru 845, samtals 1.095.000 kr. Vinningar héðan frá til árs- lolca eru samtals 14.690.000 krónur. Farsóttir í Reykjavík vikuna 15.—21. febrúar 1959 samkvæmt skýrslum 39 (37) stai’fandi lækna. — Hálsbólga 82 (79). Kvefsótt 163 (175). Iðra- kvef 32 (32). Inflúenza 5 (26). Mislingar 18 (23). Hvotsótt 1 (3). Hettusótt 1 (o). Kveflungnabólga 21 (12). Rauðir hundar 1 (3). Hlaupabóla 16 (13). (Frá borgarlækni). Germania. lívikmyndasýning á morgun. Á morgun, laugardag, verð- ur kvikmyndasýning í Nýja bíó á vegum félagsins Germ- anía, og liefst sýningin kl. 2 e. h. Verða þar sýndar frétta- og fræðslumyndir, svo sem vcnja hefur verið til á þessum sýn- ingum félagsins, og verða nú sýndar tvær fræðslumyndir og tvær fréttamyndir. Önnur fréttamyndin er ein- göngu frá Berlín, en sú boi’g er nú þessa dagana enn einu sinni á allra vörum, og mun því marga fýsa að litast um í borg- inni. Önnur fræðslumyndin sýnir þýzkan tréskurð frá miðöldum, og eru mörg verkin, sem sýnd eru í myndinni, skorin um svipað leyti og altarisbríkin á Hólum, sem flestir munu kann- ast við, en talið er líklegast, að hún sé gerð í Þýzkalandi. Hin fræðslumyndin er um fuglalíf, hreiðurgerð gráhegra á skógarsvæði, sem hefur ver- ið alfriðað frá því á dögum Snorra Sturlusonar. Aðgangur að kvikmynda- sýningunni er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Söfnunin til aðstandenda þeirra. sem fórust með togaranum Júlí og vitaskipinu Hermóði: Ó- nefndur 800 kr. Friðrik 200. D. K. 100. — Hefir þá samtals borizt til Vísis kr. 38.705.00, Áheit á Hallgrímskirkju í Reykja- vík: N. N. 1000 kr. —1 Strandarkirkja: G. S. 50 kr Þ. K. B. 50 kr. Söfnunin. Fjársöfnun á Vitamálaskrif- stofunni og Landhelgis- gæzlunni. S. J. 100 kr. N. N. 500 kr. Björn Sigurðsson 100, Jóhanna/ Helgadóttir 200, N. N. 1.000, Hansa h.f. 1.500, Jóhann Finns- son 1.000, Ónefnd kona 100, Magnús Konráðsson 500, N. N. 100, Guðjón Guðbjörnsson 500, G. U. 500, Óskar 500, Netagerð Þórður Einarsson h.f. 2.000, Þór- dís Bogadóttir 100, N. N. 400, Vitavarðahjónin Hornhjargs- vita 500, Skeljungur h.f. Olíu- fél. 5.000 Sveinn Jónsson 1.000, Emil Jónsson 2.000, Baldur Ein- arsson 500, Sveinn Þorbergsson 500, Vitavörður Skagatárvita 500, Olíuverzl. íslands h.f. 5.000, Jóhann Jósefsson 1.000, Aðal- steinn Jakobsson 600, Valgeir Guðmundsson 1,000, Guðrún Jónsdóttir 100, Einar Jónasson 200, Gísli og Ásta Tómasdóttir 1,000, N. N. 500, Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar 2,000, Sigurjón Eiríksson 500, Vita- varðahjónin Sauðanesi 1,000, B. G. T. 100, H. R. B. 1,000, J. B. 500, Gunnar Gíslason 500, Kristján Júlíusson 500, Skips- félagi 500, Gamall félagi 400, Gísli Ketilsson 500, Sigurður Sigurðsson 250, N. N. 200, Skúli Skúlason 100, Grímur Guttorms son 1,000, Vélstjóri 500, Vita- vörður Ketilflesvita 300, Guð- finnur Jakobsson 500 Úr vara- sjóði Hermóðs 50,000, Gunnar Bergsteinsson 500, Hanna Olga og Sigurður Kristján 50, Vigdís Majasdóttir 50, Hafnarsjóður Eskifjarðar 3,000, Samábyrgð íslands á fiskiskipum 5,000, Vil- hjálmur Helgason 1,000, Berent Sveinsson 3000, E. S. 500, Starfs fólk Spndils h.f. 1,000, Gunnar B. Guðmundsson 250, Bóndi 500, Radíóviðgerðast. Ólafs Jónssonar 1,000, Friðfinnur Kjærnested 200, Seglagerðin Ægir 1,000, N. N. 1,000, N. N. l, 000, Lárus Rist 100, fsaga h.f. 5,000, Reykjavíkurhöfn 25,000, Skipshöfnin Jóni Þorlákssyni 3,250, N. N. 200, Guðfinna Thor- lacíus 500, Frá Grímseyingum 8,000, Útvegsbændafél. Vest- m. eyja 5,000, Vitavörður Málm eyjarvita 1,000, N. N. 50, M. Bj. 100, Ásgrímur Sigurðsson 500, J. P. 200, N. N. 200, Ónefndur 500, Skipverjar Maríu Júlíu 2,400, Guðrún, Edda, Runólfur 300, M. E. 500, E. C. 100, N. N. 100, Starfsfólk Landsmiðjunnar 8,000, Vinnuflokkur hafnar- gerðar Kópavogi 800, Vitavörð- ur Dalatangavita 3,000, Ásdís 200, Skipstflóri og skipshöfn Jökulfelli 4,400, Fjalar h.f. og starfsfólk 1,500, G. Á. 30, J. J. og S. Þ. 100 Bílstjórar Sendi- bílast. Þresti 1,500, Frá skips- höfninni v.s. Óðni 1,800, Frá í laugardagsmatinn Ný ýsa, heil og flökuð, einnig reykt: Hakkaður fiskur. — Reyktur karfi. ' > Hausaður steinbítur og roðflettur. — Smálúða. — Kinnaíj Saltfiskur — Skata. — Reykt síld og reyksoðin síld. FiSKHÖLUN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. TKfiPPAKJÖT nýtt, saltað og reykt. Nautakjöt í buff og gullach. Dilkasvið. Svínakótelettur. KJÖTB0RG, BÚÐAGERÐI. Sími 3-4999. KJÖTB0RG, HÁALEITISVEG, Sími 3-2892. AAITAKJOT í filet, buff, gullach og hakk. Alikálfakjöt í steikur og snitcliel. KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 1-9750. M U S M Æ fifilR Mývatnssilungur, lækkað verð. Fiskbúðin Laxá Grensásvegi 22. i rvti Is SALTK.IÖT ÍÉíilft Lcuc 78 Glímubókin lengi á leiðinni. Aðalfundur Glimuráðs Rvk. var haldinn sL miðvikudag og stjórnaði honum Sigurgeir Guðmannsson framkvæmda- stjóri ÍBR. Formaður ráðsins, Rögnvald- ur Gunnlaugsson, var endur- kjörinn, svo og Gísi Guðmunds son og Ólafur Jóhannesson. Rætt var um breytingar á reglum ráðsins, svo og vænt- anlega glímubók. Var skorað á áhöfn v.s. Sæbjörg 3,100, Áhöfn v.s. Albert 3,550, Starfsfólk he 'u gæzluflugsins 2,600, Vitavörður Langanesvita 1,000. — Samtals kr. 189,780,00. rc.-ind þá, sem hefir starfað að bé'kiniii undanfarin 10 ár, að h : ða störfum eftir mætti, og a ■ þe-ss kom fram tillaga, er v .: á þessa leiö: Aðalfundur gh i'.uráðsins leggur til, að f; unlivæmdarstjórn ÍSÍ haldi fund með glimumönnum eftir að glímubókarnefnd hefir. lok- ið störfum og þar skýri nefndin frá nybreytni bókarinnar. Til- lnga þessi var írá 3 íulitrúum. U ngmennaíélags Reykjavíkur og t'ulltrúa KR, en að loknum nokkrum. .imræðum, var hún feiJd með jöfnum atkvæðum, fulltrúar Ármanns á móti. — Töií.hx surnír ræðumenn, að þeir '.kki x-.cCga þekkingu 4 méiinu og vildu gera sig 4- næ ffa með störf nefndarinnar* er vters kj.öria af ÍSÍ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.