Vísir - 06.03.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 06.03.1959, Blaðsíða 5
Föstudaginn 6. marz 1959 VfSIK 5 Tjamœrbm Hinn þögli óvinur Afar spennandi brezk mynd byggð á afrekum hins fræga brezka frosk- manns Crabb, sem eins og kunnugt er lét lífið á mjög dularfullan hátt. Myndin gerist í Miðjarðar- hafi í síðasta stríði, og er gerð eftir bókinni „Comm- ander Crabb“. Aðalhlutverk: Laurence Harvey, Dawn Addams, John Clements. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ UNDRAGLERIN Barnaleikrit. Næsta sýning Sýning í kvöld kl. 20. RAKARINN í SEVILLA Sýning laugardag kl. 20. A YZTU NÖF . Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin fré kl. 13,15 til 20. Sími 19-345 j Pántanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Betlistúdentinn (Der Bettelstudent) Hin bráðskemmtilega þýzka óperettulitmynd mei5 Gerhard Riedmann Elma Karlowa Endursýnd í kvöld og annað kvöld vegua fjölda áskorana. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. PASSAMYNDIR teknar í dag — tilbúnar á morgun. Annast myndatökur b ljósmyndastofunni, í heim»* húsum, samkvæmum, verksmiðjum, auglýsingaí skólamyndir o. fl. Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm. Ingólfsstræti 4. Sími 10297, Nærfatnaðu karlmanna og drengja fyrirliggjandt f LH. MULLER INGDLF5CAFÉ GÖMLU DANSARNSR í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Meðal viðfangsefna: CECIL EFFINGER: Sinfónía nr. 5 (íileinkuð Sinfóníuhljómsveit íslands, flutt í fyrsta skipti). DVORÁK: Sinfónía nr. 8, G-dúr, MOZART: Sinfónía, A-dúr, K. 201, HONEGGER: Concertina fyrir píanó og hljómsveit, R. STRA.USS: Svíta úr „Borgari gerist -aðalsmaður“, SIBELIUS: Fiðlukonsert, d-moll. fáœtnta bfc \ Sími 1-1475. Ævintýralegur eltingaleikur (The Grcat Loeomotive Chase) Afar spennandi bandarísk || CinemaScope-litkvikmynd byggð á sönnum atburðum úr þrælastríðinu. Féss Parkcr j; Jeff Hunter Sýnd kl. 5, 7 og 9. jjatfharúíé L Sími 16444. Interlude - fc Rossano Brazzi ít June Allyson í Sýnd kl. 7 og 9. ■Rauði engillinn- f Spennandi litmynd Rock Hudson ( Endursýnd kl. 5 ÍLEIKFÉA6Í JfRpKJAyfKDg Sími 13191 Delerium bubonis Eftirmiðdagssýning laugardag kl. 4. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. MAÐUR GETUR FENGIÐ ATVINNU Sendisveinn óskast nú þegar. Malning & iárnvörur SíNFÓNÍUHLJÓMSVEFF ÍSLANDS: Þrennir ténieikar í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 10. marz. 17. marz cg’ 24. marz 1959 kl. 20,30 öil kvöldin. Stjórnandi: THOR JOHNSON. Einleikarar: Gísli Magnússon og Þorvaldur Steingrímsson. Aðgöngumiðasala i Þjóðleikhúsinu. Þeim, sem þess óska, er gefinn kostur á að- kaupa í einu lagi aðgöngumiða að öllum tónleikunurn fram til sunnu- dagskvölds 8. marz enda verða ekki seldir aðgöngumiðar ao einstökum tónleikum fyrr en eftir þann tíma. Venjulcgt aðgöngumiðaverð. VETRARGARÐURINN Ií. J. kvintettinu lcikur. DANSLEIIUR í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, Sími 16710 Söngvarar: Rósa Sigurðardóttir, s Vantar mann við toilet- vörzlu. Uppl. á staðnum. Laugavegl 10 Síi., 13367 INGÓLFSCAFÉ. JrípMíc \ Sími 1-11-82. jhtA turbæjarbíé Sími 11384. Hótel Borg tfitiA ÍHarAkall syngur aftur á Borginni í kvöld. Verðlaunamyndin: í djúpi þagnar (Le monde du silence). ! Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í lituin, sem að öllu leyti er tekin neðan- sjávar, af hinum frægu frönsku froskmönnum Jac- aues-Yves Cousteau og Louis Malle. Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1956, og verðlaun blaða- gagnrýnenda í Banda- ríkjunum 1956. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Keisaramörgæsirnar, gerð af hinum heimsþekkta heimskautafara Paul Em- ile Victor. Mynd þessi hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1954. Blaðaumsögn. „Þetta er kvikmynd, sem allir ættu að sjá, ungir og gamlir, og þó einkum ungir. Hún er hrífandi ævintýri úr heimi, er fáir þekkja. Nú ættu allir að gera sér íerð í Tripolibíó til að fræðast og skemmta sér, en þó einkum til að undrast. Ego, Mbl. 25/2 ‘59. Lokað í kvöld yegna Veizluhalda. Sýning kl. 5 og 7. ^tjcrmbíé Sími 1-89-36 Eddy Duchin Frábær, ný ameríska stór- mynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverkið leikur Tyrone Power og er þetta ein af síðustu myndum hans. Einnig Ktm Novak og Rex Thompson. í myndinni er, leikin fjöldi sígildra aægurlaga. Kvik- myndasagan hefur birzt í Hjemmet undir nafninu „Bristede Strenge“ Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bszt uh augSýsa í Vísi Frænka Charleys Sprenghlægileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd. Aðalhlutverk:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.