Vísir - 06.03.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 06.03.1959, Blaðsíða 6
VÍSIB VISIR DAGBLAS Útgefandi: BLAÐAÚTCtAFAN VlSIR H.F. Víair kemur út 300 daga á ari, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjór: og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skriístufur biaösins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarsknfstoíur blaðsins eru opncU1 frá kl. 8,00—18,00, Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Féiagsprentsmiðiar, h.f. 99 Þjjóðlelkhúsift: WJndrmglefin 66 Föstudaginn 6. marz 19591 gert leiksýningu, sem gleður og kætir bæði unga og gamla, enda er það aðal góðra barnaleikja, að hinir eldri hafa þar af góða skemmtun. Það sýnir sig enn einu sinni, að mikill fengur hefur það ver- ið Þjóðleikhúsinu að hafa feng- ið Bidsted í starfslið sitt. Við Hvað vilja kommiínistar? Ekkert velferðarmál íslenzku þjóðarinnar er svo mikil- vægt í augum kommúnista, að ekki sé sjálfsagt að nota það til pólitísks framdráttar ef hægt er, enda mun ekki til dæmi þess, að kommún- istar á alþingi íslendinga hafi nokkru sinni greitt ís- lenzku hagsmunamáli at- kvæði, hafi það farið í bága við hagsmuni alheimskomm- únismans. Því hefur margsinnis verið lýst yfir af öllum flokkum, að undanhald í landhelgismál- inu komi ekki til greina. Formaður Sjálfstæðis- flokksins hefur sagt, að ekki komi til mála að gera við Breta samning líkan þaim, sem Danir hafa nú gert fyr- ir hönd Færeyinga. Eigi gerðu fulltrúar flokka athugasemdir við þessa yfirlýsingu á nefnd- arfundinum, þar sem hún kom fram. Og ekki er vitað að nokkur ábyrg rödd hafi hayrst um undanhald í þessu máli síðan fyrrv. ríkisstjórn færði út landhelgina. Menn og flokka greindi vissu- lega á um ýmislegt í undir- búningi útfærslunnar, og Sjálfstæðismenn lögðu þar fram tillögur, sem að þeirra kvörðun sem miðuð væri við velferð íslenzku þjóðarinn- ar. Vinstri stjórnin hummaði alla samvinnu við Sjálf- stæðisflokkinn fram af sér, eitir Oslmr K/artanssoBa : Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Þjóðleikhúsið hefur nú hafið þessu leikriti, þá finnst mér að sýnumst vera á góðum vegi að sýningar á barnaleikriti — að ætti að fella burt sýningaratrið- eignast ungt fólk, sem kinn- þessu sinni hið fyrsta íslenzka ið á píningartilrauninni við roðalaust getur flutt okkur hina og það er eins og við mann- Heiðbjörtu af Thule, eða ein- yndislegu list balletsins. Dýra- inn mælt: Húsfyllir- á hverri hverjar breytingar verði gerð- hirðirinn Helgi Tómasson hef- sýningu og margir ungir leik- ar á því atriði. Eg veit ekki, mjög myndarlega framkomu húsgestir verða frá að hverfa hvort þetta atriði er frá hendi a sviðinu, paradísaifuglarnii og gera aðra tilraun til að kom- höfundar eða endurbætarans, Anna Guðný, Sveinbjörg og ast að næst. j en það skiptir ekki máli. Og ég Þórhildur eru hinar yndisleg- Leikritið er svo sem ekki al- er í fyrsta lagi ekkert hneigður ustu sviðverur, og ósköp er gam veg nýkomið í heiminn, því að fyrir „endurbætur" á bókmennt an að hundunum og böngsun- það var frumsýnt hér í bæ fyr- um eða listaverkum. En þessa um) hvað þeir nú heita allir ir aldarfjórðungi. En það þarf tillögu ber ég fram hreinlega af saman. Eldri kynslóðin á svið- ekki að vera verra fyrir það, þeirri ástæðu, að á sýningunni, mu gerir sht bezta til að gefa- öðru nær. Hins vegar er leikur- sem ég sótti, voru fjöldamargir ehki ungviðinu eftir, en það er inn að einhverju leyti sýndur í af yngstu áhorfendunum, sem ekki að dylja ,að Bessi Bjarna- nýrri gerð, eða eitthvað við reyndist ofraun að horfa á áð- son er sljjarnan, sem leikur á honum hróflað. Því miður get urnefnt ati'iði. Mörg litu undan, ais °ddi og á hug og hjarta leik- ég ekki sagt neitt álit um það, og gráthrinur heyrðust víða úr húsgesta og heldur uppi mestri svo sem kunnugt er, en á yfirborðinu treystust stuðn- j hvort það hafa verið breytingar salnum. Það er áreiðanlegt, að kátínunni. ingsflokkar hennar þó ekki til bóta, af þeirri einföldu á- mörg börn eiga eftir að beygja Vist er um Þa®> ekki get- til að neita því, að í þessu'stæðu, að ég sá ekki leikinn er af við að sjá þetta, sem hér um ur þakklátari leikhúsgesti ea máli yrði öll þjóðin að hann var sýndur hér fyrir 25 ræðir, og er hér með komið á hörn. Og fyrir þá sem kunna vel síanda saman. En einn 1 árum og leikritið hefur ekki framfæri við rétta aðila, að fella meta Það, er fyrir þá er gert, stjórnarflokkurinn — kom- j verið pantað, svo eg veit ekki burt þetta atriði úr leiknum. ætti Það a moti að koma, a<5 múnistar — vildi þetta þó hvernig það kom frá hendi höf- Svo ekki fleiri orð um það. hinum yngstu áhorfendum væri alls ekki. Þeirra von var sú,' undar. Fn það vitum við þó, að Á hinn bóginn kemur mér getinn kostur á sjónleikjum við að hægt væri að sundra' nýir söngvar hafa verið sarndir ekki annað í hug en lofa og Þeilla hæfi á hverju leikáii, þjóðinni út'af þessu máli og í leikinn, og hefur höfundi, sem prísa höfund ,,Undraglerjanna“ væii °kki ofiausn að fæia stofna til æsinga og á- er hinn kunni söngtextahöfund- Óskar Kjartansson. Eg dreg uhP tv° leikrit í hvoiu leik- rekstra, sem leiddu til versn- ur Egill Bjarnason, tekizt það ekki í efa, að leikhús á íslandi husinu vetur hvern. andi sambúðar íslendinga og mætavel, og eru þeim valin lög, svo og ungir og gamlir leikhús- annarra vestrænna þjóða. sem flestir krakkar kunna. Ann gestir hafi mikið misst, þegar Um þetta atriði segir Jónas ars er bezt að koma að því þetta efnilega leikskáld féll frá Guðmundsson, í síðasta strax, að úr því tekið var það á ungum aldri, — aðeins 25 ára hefti Dagrenningar: I ráð að breyta að einhverju leyti gamall. Hann hafði þá um annarra .jFyrir Lúðvík Jósefssyni og Kommúnistaflokknum vakti G. ekki að fá landhelgina færða út — það var þeim algert aukaatriði. — Hitt var þeim aðalatriði, að koma af stað sem mestum fjandskap og mestri misklíð milli íslend- inga og Breta og æsa fólkið í landinu til óhappaverka, sem leitt gætu jafnvel til hernaðarátaka eða annarra stórvandræða í sambúð ís- Iands og nágranna þeirra.“;':) dómi hefðu unnið málstað Þeim sem eitthvað þekkja til slands mikið gagn, ef eftir þeirn hefði verið farið. En vinstri stjórnin hafnaði öllu samstarfi við Sjálfstæðis- flokkinn, m. ö. o. nær helrn- ing þjóðarinnar í þessu mikla hagsmunamáli íslend- inga. Við þetta bætist svo að sjálf ríkisstjórnin var sundurþykk í málinu og átti mjög erfitt með að komast þar að endanlegri niður- stöðu. Og nú þegar þessu stórfurðulega stjórnarsam- starfi er lokið, keppast full- trúar hinna fyrrv. sam- starfsflokka um að brigsla hver öðrum um óheilindi í málinu og undirbúningi þess. starfsaðferða kommúnista í öðrum löndum, ætti ekki að koma það á óvart, þott j þeir reyni að nota mál eins | og landhelgisdeiluna flokki • sínum til framdráttar. Þessil tegund deilumála er þeini! sérstaklega kærkomin, í vegna þess að þeii- vita, að 1 þegar þjóðarmetnaðurinn erj annars vegar er mikil hætta i á að tiKinningarnar beri skynsemina ofurliði, og þannig hafa þeir vonað að færi hér og miðað allar sínar aðgerðir við það. Friður og þjóðareining um þetta mál var það versta sem fyrir gat j komið frá sjónarmiði komm- únista. Námskeið í áhaldaleikfimi. Fimleikadeild Ármanns tók upp þá nýbreytni að efna til námskeiða í áhaldafimleikum. á s.l. liausti og er fyrra nám- skeiðinu nú lokið. Kennsla verður tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögunx kl. 8—9. Kenndir verða fim- leikar á tvíslá, svifrá, hringj- um og dýnu, auk annarra tækja, sem notuð verða við kennsluna. Aðalkennari verður Vigfús- Guðbrandsson fimleikakennari,. og honum til aðstoðar verða fimleikamenn úr sýningar- flokki félagsins. Upplýsingar um námskeiðið eru gefnar á skrifstofu félags- j ins, Lindargötu 7, sem er op- in á mánudögum, miðvikudög- um og föstudögum kl. 8—10 síðd., simi 13356. Verið með frá byrjun og sækið æfingar vel. En þrátt fyrir allan þennan Ef einhver skyldi efast um tvískinnungshátt stjórnar- liðsins og mismunandi sjón- armið flokkanna, var það þó áreiðanlega vilji meiri hluta þjóðarinnar, að hún stæði einhuga saman um þá lokaákvörðun, sem tekin yrði og léti ekki deilur um hið liðna hindra eðlilegt samstarf og samheldni þeg- ar til framkvæmdanna kæmi. Þetta vildu Sjálfstæð- ismenn, enda buðu þeir enn fram aðstcð sína og sam- vinnu um hverja þá á- þetta þarf hann ekki annað en lesa Þjóðviljann núna síðustu dagana. Þar eru starfsbræðurnir gömlu born- ir hinum þyngstu sökum og allt gert til þess að fullvissa þjóðina um að fullt ósam- komulag hafi ríkt um málið innan stjórnarinnar sjálfrar. Og nú þegar nýjar ráðstaf- anir Breta hefðu átt að þjappa þjóðinni enn fastar saman um lífshagsmuni sína, *) Leturbr, hér. Hinri v söngvari (Ilelgi Skúlason) og Kobbi (Þorgrímur Einarsson). i herskóðai. Einu sinni var kongur og drottning í ríki sínu. Þau áltu sér son, sem Símon hét og erfði ríkið eftir föður sinn.......... En ekki enda öll ævintýri á ; j sama hátt, og Símon, sem var mörg ár sent frá sér hvert skamma hríð konungur í Búlg- birtir Þjóðviljinn hverja barnaleikritið eftir annað og aríu, hrökklaðist frá völdum greinina á fætur annarri til starfað ötullega að leikhúsmál- fyrir áhrif kommúnista og er þess að reyna að vekja unb og voru miklar vonir við nú í herskóla vestan hafs. Hann sundrung og tortryggni milli hann tengdar. kallar sig Símon Rilsky eftir manna og flokka. j Sjónleikurinn .„Undraglerin“ Boris 3. föður sínum, ér not- Getur nokkrum blandast hugur j er skemmtilegur og vel upp- aði það dulnefni, er hann var um það lengur, hvað kom- j færður. Leikstjórinn, Klemens á ferðalögum. Boris Búlgara- múistar ætluðor sér að vinna j Jónsson ,hefur enn einu sinni konungur dó 1943, en Simon á landhelgisdeilunni. Trúirjsýnt, að hann er smekkvis og var rekinn úr landi 1946. nokkur því framar, að þeir hafi verið að hugsa þar um íslenzkan þjóðarhag? vandvirkur í bezta lagi, og í Stjórnaði ríkisráð fyrir hann, samvinnu við balletmeistara- því að hann var barn að alörl ann Erik Bidsted hefur hann — aðeins 21 árs nú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.