Vísir - 06.03.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 06.03.1959, Blaðsíða 3
Föstudaginn 6. marz 1959 V I s IK _ _______ t;' ; ~" , - . 3 ♦ FRAMFARIR OG T Japanir síunda fiskveiðar við Brazilíu. Samkvæmt fregnum, sem orðið fyrir vonbrigðum. ef berast frá Rio de Janeiro, eru dæma skal eftir árangrinum. Japanir farnir að láta mjög til Á fyrstu sjö mánuðum fyrra sín taka við fiskveiðar í Brasi- árs fluttu Brasilíumenn 500 iíu. Hafa þeir fluttst þangað smál. af túnfiski til Bandaríkj- allmargir, og þar sem þeir éru anna fyrir 300 þús. dollara. Til góðir fiskimenn, og nota nýj- Þess að þetta verði hægt á að ustu tækni, hefur þeim orðið leyfa erlendum mönnum að mikið ágengt. Ekki eru nema | veiða fisk við strendur lands- 2 ár síðan þeir komu þarna til ins. Brasilíumenn hafa átt sína sögunnar, en sú breyting hef- fiskimenn, en þeir kunnu ekki ur orðið á á þessum stutta að fará með stór, nýtízku fiski- tíma, að fiskveiðar Brasilíu-' skip eða yfirleitt að hagnýta manna hafa tífaldast á þessum sér aflabrögðin eins og nú er tíma og er Brasilía farin að nauðsynlegt í samkeppni við flytja út fisk. Það er í Rio þær þjóðir, sem lengra eru á Grande do Sul, sem Japanirnir veg komnar í þessum greinum. hafa sezt að og þaðan gera þeir _ ' . - . „ ■ De Fana segir að Brasiliu- menn verði að fá nýtízku skip og tæki og reynda sjómenn og j fiskimenn, Hefja verði fisk- rannsóknir, gera kort af veiði- svæðunum. Japanir hafa stofn- að fimm fiskveiðifélög og kenna þeir innlendum mönnum handbrögðin. Japanirnir verða að skrá skip sín i Brasilíu áður en tvö ár eru liðin frá komú þeirra og' tveir af hverjum út. Það mætti nokkuri mót- spyrnu, að Japönum var leyft að flytjast á þessar slóðir. Hin- ir þjóðlegu Brasilíumenn voru! því andsnúnir, en fiskimála- stjóri þeix-ra Brasilíumanna, Ascania de Faria, lét allt nöld-i ur hinna þjóðhollu sem vind um eyi-un þjóta, og hélt því fram, að það væri þjóðarnauð- syn að fá hjálp þessara reyndu , ... , þremur af skipshöfninni verða nskxmanna og landið þyrfti a i ........ ... . - - - -1 að vera Brasiliumenn. Þá á að meiri, betri og ódýrari fiski að i halda. Málstaður hans vii'ðist hafa sigi'að og ekki hefir hann l stækka hvalveiðiflotann, en í fyrra voru aðeins veiddir 125 j hvalir og er gert ráð fyrir að 500 veiðist á þessu ári. Kianmrkíírafali. farið vcrið að reyna nýja flug- vélatcgund, hina svo kölluðu VTOL (Vertical Takeoff and að Brasilía verðd brátt mikil t fiskveiðiþjóð og að fiskútflutn- í Eaíidaríkjunum hefir verið jngur verði rnikil tekjulind txkin i notkun vél, sem fram- jnnan fárra ára. leiðir rafmagn, en er knúin af i hita þeim, sem fæst úr úrgangi Vai' ekki einu sinni um það úr kjarnakljúf, nánar til tekið rétt hér- að íslendingar færu með skip til Brasilíu? Nú hafa 1 radíó-ísótópimi Talið er að þessi aðferð til að, JaPanii’ gert það framleiða rafmagn muni reyn- ast hentugi'i, en að nota raf- geyma og meðal’ annars muni orkan endast miklu lengur og meira afl fást. Þetta er tiltölulega lítið tæki og kallast radíó-ísótóp-knúinn hitarafall. Er þetta merkasta tilraunin, sem gerð hefir verið til að framleiða rafmagn við hita, og reyndar talin góð lausn á málinu. Formaður kjarnorkumála- nefndar Bandaríkjanna sýndi Eisenhower foi'seta fyrstu vél- Landing). De Faria gerir sér vonir um, Eins og nafnið bendir til, tekur flugvél þessi sig á loft án atrennu og lendir á sama hátt og kopti. Hreyflarnir ei'U í væng- bi'oddunum. Má snúa þeim 90 gráður og á því byggist það, að vélin getur flogið beint upp eða niður. Þegar flugvélin Cötur Reykjavíkur eru erSuar 160 ksii, Eangsr. es*u Heildarlengd gatna í Reykja- vík var í síðustu árslok 156.9 kílómetrar, en það svarar til sömu vcgarlengdar og frá ina og síðan leyfði hann að hún og norður fyrir væri sýnd blaðamönnum. Hrcðavatn í Borgarfirði eða Rafallinn er aðeins 1 cm í austur undir EyjafjöH. — Alls þvermál og 14 cm hár. Hann eru 50-4 km' Þessara »atna getur framleitt 11.500 kfló- maIbikaSar> en *,að er álika vött rafmagns í 138 daga með vegarlengd og . austur fyrir því eldsneyti, sem honum fylg- Hveragerði. jr { upphafi. I A árinu sem leið lengdust göturar í bænum um 1.4 km. Sódanáma í S.- Kenya. Lake Magadi er lítið þekktur staður. Hann liggur inn á milli fjalla í Suður-Kenya um 90 mílur fyrir sunnan Nairobi. Ekki mundi þó staður þessi hafa komist á spjöld sögunnar, , ef þar væri ekki mikil auðs- ’ uppspretta. Þar er nefnilega mokað upp auðæfum — bein- línis mokað upp úr jörðunni. Það er hið þekkta, mikla brezka fyrirtæki Imperial Chemical Industries, sem rek- ur þarna námu. Náman er á botni vatnsins Magadi og er það natron, sem grafið er upp, eða sódi, sem notaður er mikið við glerframleiðslu. Þarna hafast við um 3000 manns, karlar, konur og börn. Þar af eru 100 Evrópumenn, um 500 Asíumenn, en hinir eru Afríkunegrar. Þetta er mjög heitur staður og því aðeins er þai'na verandi, að félagið hefur séð starfsfólki sínu fyrir ýmsum þægindum. Þarna hefur hver hinna þriggja þjóðflokka sitt félagsheimili. Þar er sundlaug og gólfvöllur o. s. frv. sem gerir íbúum kleift að hafa ofan af fyrir sér í tóm- stundunum. Afríkumennirnir una þarna vel hag sínum, því að þeir eiga því yfirleitt ekki að venjast í Aríku að vel sé fyrir þeim séð af atvinnuveitendum. Eins og áður segir, ei'u um verður flugvélinni flogið á 90 mílur til Nairobi, og þangað sama hátt og öðrum vélum með liggur sæmilega góð akbraut og föstum hreyflum I Frh. á bls. 11. Flugvélin hefur sig beint upp án atrennu. Og þ» cr eðiki uin þjrrlia að ræfta. Bandaríkjaher liefir undan- hefir hafið sig á loft er hreyfl- unum snúið fram og flýgur hún þá eins og venjuleg flugvél. Með þessu móti má komast hjá ágöllum þeim, sem koptinn hefir, en kostir hans nýtast. Þar sem flugbrautir eru fyrir austan Rauðarái'stíg og malbikun á Hringbraut vest- anverði’i. Mesta lenging gatnr á einurn stað í sumar sem leif var í Háaleitishverfinu, þa: sem komið er að því að koma upp nýju hverfi. Iielztu gatnagerðarfram-1 kvæmdir á árinu 1957 voru á Skúlatorgi, Skúlagötu og Langholtsvegi. Þá var og unn- ið að undirbúningi malbikun- ar á syðstu akbraut, milii; Lake Magadi er mokstursvélin, sem mokar og malar og hreinsar sódann. Þarna búa 3000 sálir við mikla einangrun í auðinni. og malbikaðir voru 400 mtr, Rauðarárstígs og Stakkahlíðar í dcsember 1957 var tckið í 1 Á næsta ári á undan lengd- og auk þess á nokkrum fleiri notkun fyrsta kjarnorku- ust göturar í bænum aðeins stöðum. Loftbólur ootaðar við síidveiðar. Það þykir gefast ágætlega. Sjómcnn í fylkinu Maine í hið svonefnda . loftbólunet. rer i Bandaríkjunum tii um 100 metra, en málbikaðir j Við holræsa- og gatnagerð. Bandaríkjunum liafa undan- Þetta er reyndar pipa en ekki rafinagnsframleiðslu en það voru þá 1400 mtr. gatna. 1 árs- unnu á 1957 oftast 8 farið notað hið svokallaða loft- net. Er hún sveigjanleg og úr Penn-!lok 1957 nam flatarmál mal- vinnuflokkar með samtals yfir hólunet til þcss að veiöa síld plasti, um 1200 feta löng. Smá er í Shippingport sylvaniufylki. ingar sögðu á fundi sam- 12.345 fermetrum. eiginlegrar kjarnorkunefnd ar þjóðþiiigsins nú í vik- Sérfræð- bikaðra akbrayta í Reykjavík 100 verkamönnum auk véla- og þykir hafa gefizt undravel. göt eru á henni með eins fets Iioq/is ™ „„ „vx „issou; "atna Þeim hefir jafnvel tekizt að millibili. Tvær þrýstiloftsdæl- I manna, en að viðhaldi Annars segir aukin gatna- og holræsa unnu um 60 manns. veiða síld á miðum, þar sem 'ur þrýsta loftinu inn í báða lengd minnst tií um gatna-1 Engar endanlegar ákvarð- ckki liafði fengizt branda úr enda pípunnar. Tilraur.amenn- unni, að rekstur kjarnorku- Iframkvæmdir á hverjum tínxa. anir hafa enn verið teknar um sjó í fleiri vikur. . irnir komust að raun um að versins liefði frá upphafi Þannig voru t. d. langmestu og gatagerðina á þessu ári, en j Tilraunir, sem fiskimála,- hægt var að reka síldina beina verið slíkur, að með ágæt- Una væri. Kjarnorkuværið er að' mjog verulegu leyti sjálfstýrt. dýrustu gatnaframkvæmdir það mál mun nú yera til um nefnd Bandaríkjanna hefir lát- leið inn í net eða vörpu síld- unnar án þess að um lengingu ræðu og ákvörðunar í bæjar- ið gera, hafa sýnt, að hafa má veiðimannanna. á götum væri að ræða, en það ráði. j áhrif á göngu síldarinnar í Tilraunirnar stóðu yfir í var gatnagerð Miklubrautar I ÍAtlantshafi með því að nota Frh. á bls. 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.