Vísir - 06.03.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 06.03.1959, Blaðsíða 8
1B VlSIR Föstudaginn 6. marz 1959 vmmmm Á MIÐVIKUDAGINN tapaðist herra-stálúr í Garð>asti'æti eða Landakots- túninu. — Finnandi hi'ingi vinsaml. í síma 16823. — Fundarl&un. (158 HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbú'ðir, Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 TAPAST hafa gleraugu 3. marz í eða við Sjálfstæðis- húsið. Vinsaml. hringið í síma 33647 eftir kl. 5. (161 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 GYLLTUR eyrnalokkur tapaðist sl. laugardagskvöld í Sjálfstæðishúsinu eða í miðbænum. Finnandi vin- samlega hringi í siina 34292. LÍTIÐ l’orstofuherbergi til eigu fyrir reglusama stúlku. Lítilsháttar barna- gæzla æskileg'. Uppl. í síma 34934. — (150 GRÁBRÖNDÓTT læða tapaðist frá Flókagötu 43, uppi. Sími 17176. (167 HÚSRÁÐENDUR. Leigj- um íbúðir og einstök her- bei'gi. Fasteignasalinn við Vitastíg. Sími 12500. (152 BARNAKJÓLL tapaðist í gær á leiðinni Bergstaða- stræti — Þjóðleikhúsið. — Uppl. í síma 32757. (174 STOFA og eldhús eða eld- unarpláss óskast til leigu strax. Tilboð, m'erkt: „Strax — 426,“ sendist afgr. Vísis fyrir helgi. (153 SKÍÐASKÓR töpuðust við komu skiðabílanna í Lækj- argötu sl. sunnudagskvöld. Finnandi vinsaml. geri að- vart í Hattabúðina Hadda. Sími 14087, (177 ÚTLENDINGUR óskar eftir 2—3ja hei'bei'gja íbúð bráðlega á hitaveitusvæð- KVENÚR tapaðist í gær, sennilega á Laugaveginum. Finnandi vinsamlega hringi í síma 3-5770. (191 GLERAUGU fundust sl. laugardag við Benzínstöðina á Hlemmtorgi. — Uppl. á staðnum. (189 TILKVNNING. — Stjórn FRÍ hefir nýlega staðfest eftirfarandi ákvæði um há- stökk án atrennu: 1. Kepp- anda er heimilt að stilla fót- unum eftir -vild, en ekki lyfta þeim frá jörðu (gólfi) nema einu sinni í stökki og undirbúningi þess. Ef fótun- um er l'yft tvisvar frá jörðu eða tekin tvöföld viðspyrna, skal það talin ógild tilraun. Keppandi má vagga sér fram og aftur og þá um leið lyfta hælum og tám til skiptis frá jörðu, en hann má ekki lyfta öðrum hvorum fæti alveg frá jörðu eða renna (snúa) þeim til á jörðunni 2. Að öðru leyti gilda sömu regl- ur og um hástökk með at- rennu. — Stjórn Frjáls- íþróttasambands íslands. (168 mu. Tilboð sendis Vísi, merkt: „427.“ (154 ÍBÚÐ. 3—4ra herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí. Góð umgengni, örugg greiðsla. Uppl. í síma 11316 og 22950, (155 ÍBÚÐ óskast. — 2ja—3ja herbergja ibúð óskast til leigu 1. apríl eða fyrr. Tvö reglusöm í heimili. — Uppl. í síma 34962. (156 STÓRT forstofuherbergi óskast hjá kyrrlátu, reglu- sömu fólki. (Eða 2 samliggj- andi). Æskilegt nálægt Norðurmýri. Aðgangur að baði og síma. Upph í síma 33378, kl. 18—19. (159 HUSRAÐENDUR. — Við leigjum íbúðir og' herbergi yður að kostnaðarlausu. — Leigjendur, hringið til okk- ar. Ódýr og örugg þjónusta. íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11 Sími 24820._______.(162 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Vinnur utanbæjar. — Sími 10731.(164 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. — Sími 32806,(166 GOTT herbergi til leigu á Laugateig 26,— Sími 32293. (171 IBUÐ ÓSKAST. — Ung, barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. — Uppl. í síma 34220. (173 ÍBÚÐ, 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir ung hjón með 2 börn, 1. og 2ja ára. — Sími 34402. (179 fðnaðar eBa geymsluhúsnæðs 45—50 m- til leigu í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 3-2041. KAFARA- d BJORGUNARFYRIRTÆKl SIMAR: 12731 33840 ÁRSÆLL JÓNASSON • SEGLAGERÐ HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 IIREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. GÓLFTEPPAHREINSUN. Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, bómull, kókos o. fl. Gerum einnig við. Gólfteppagerðin, Skúla- götu 51, Sími 17360. (787 MIÐSTÖÐVAROFNA- HREINSUN. — Hreinsum ofna og kerfi. Vönduð vinna. Vanir menn. Sími 35162. — Geymið auglýsingima. (104 SKARTGRIPAVERZL- UNJN MENIÐ, Ingólfsstræti 6, tekur á móti úra- og klukkuviðgerðum fyrir mig. — Carl F. Bartels, úrsmiður. HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 SAUMAVÉLA viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. (734 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 VANTAR stúlku til af- greiðslustarfa, helzt vana. Verzlunin Baldur, Framnes- vegi 29, Sími 14454. (151 UNGA, þýzka stúlku vant ar atvinnu á morgnana. — Uppl, i síma 36179. (163 ATVINNA ÓSKAST. — Vanur skrifstofumaður ósk- ar eftir aukavinnu. — Uppl. í síma 36268 eftir kl. 19. BRÝNLA. Fagskæri og heimilisskæri. — Móttaka Rakarastofan, Snorrabraut 22.(T8 5 TELPA, 12—14 ára, ósk- ast í sveit sumar. Einnig unglingstelpa til að gæta barns 1 bænum. Uppl. í síma 10237. (182 SAUMAVÉLAVIÐGERÐ- IR. Annast viðgerðir á öllum gerðum saumavéla. Vara- hlutir ávallt fyrirliggjandi. Öll vinna framkvæmd af faglærðum manni. Fljót og góð afgreiðsla. Vélaverk- stæði Guðmundar Jónsson- ar, Sænsk ísl. frystihúsinu við Skúlagötu. Sími 17942. ELDI kona óskast til að- stoðar húsmóður að kveldi og nóttu með gamla konu. (Litlar vökur). Herbergi, seinna íbúð getur fylgt. — Uppl. í síma 1-4557 til kl. 7. TRÉSMÍÐI. Vinn allskon- ar innanhúss trésmíði í hús- um og á verkstæði. Hefi vél- ar á vinnustað. Get útvegað efni. Sími 16805. (187 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536 BIFREIÐAKENNSLA. — Kristján Magnússon. Sími 34198. — (46 • Fæði ® SELJUM fast fæ'ði og Iausar máltiðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mann- fagnaði. Aðalstræti 12. Sími 19240. Skíðaferðir um helgina: Föstud. 6. marz: kl. 8 í Jósefsdal. Laugard. 7. marz: kl. 2 á Hellisheiði (og Jósefsdal). Kl. 3 á Mosfellsheiði. Kl. 6 á Hellisheiði (og Jósefsdal). Sunnud. 8. marz: Kl. 8 í Jósefsdal, ferð fyrir starfs- menn og keppendur á stór- svigsmót Ármanns, sem byx-jar kl. 11 f. h. — Kl. 10 og 1.30 á Hellisheiði og Mos- fellsheiði. — Fai'ið verður frá B.S.R. Skíðafélögin í Reykjavík. ÞRÓTTUR. Knattspyrnumenn.- Hlaupaæfing á Melavell- inum í kvöld kl. 8. Þjálfari. ÓSKA eftir skátabúniixgi á 12 ái'a. telpu. Uppl. í síma 34289, — (144 VIL KAUPA vörubíl, 2—3ja tonna Ford eða Chev- rolet, árgangu 42—50. — Uppl. í sima 10121 eftir kl. 7 á kvöldin. (172 VEBCOR segulbandstæki til sölu með 4 spólum og Philips hljóðnema. Verð eft- ir samkomulagi. — Uppl. í Söluturninum, Veltusundi eða í síma 10728, (175 TVÍSETTUR stofuskápur til sölu. Ódýrt. Akurgerði 25, Simi 35031,_______(186 NÝ, amerísk kápa nr. 16 til sölu. Á sama stað olíu- tankur, 800 lítra. Uppl. í síma 1-6962. (184 DRAGT og kjólar nr. 38— 40 og 1 kjóll nr. 46 til sölu. Drápuhlíð 2, risi. — Sími 1-1786. (180 BARNAVAGN til sölu. — Sími 33670 eftir kl. 6. (181 SÓFASETT, sem nýtt, með þi’emur stólum til sölu með tækifærisverði. Afborg- anir geta komið til greina. Uppl. í síma 1-9935. (194 BARNARÚM, sundui'- dregið, til sölu. Kerra með skermi óskast. Sínii 1-6047. NÝR, enskur samkvæm- iskjóll nr. 16 (svartur) til sölu. Uppl. Meðalholti 2, efri hæð. (188 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, (608 ITALSKAR harmonikur. Við kaupum aU- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum i góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögp o. m. fl. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33 (bakhúsið). — Sími 10059. (126 KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindri. N. S. U. (skellinaðra) til sölu. — Uppl. í síma 14327. LÁTIÐ Birkenstock skó- innleggin laga og hvíla fæt- ur yðar, mátuð og löguð af fagmanni alla virka daga frá 2—6 og laugardaga frá 2—4, Vífilsgötu 2, (754 HÚSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- gata 54,(19 KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30. KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. BARNAKERRUR, rniki® úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12633.(781 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Clxemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977,(441 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stæi'ðir, svefn- sófar. Húsgagnavei'ksmiðjan Bei'gþórugötu 11. — Sími 18830,______________(528 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sxmi 15581,(335 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Símj 12926,_____________ BARNAKOJUR til sölu. Vei'ð 1000 kr. Uppl. Gnoðar- vogi 36, III. hæð til vinstri. RAFHA eldavél með hrað- suðuhellum og kjólföt á grannan meðalmann til sölu. Vei'ð sanngjarnt. Til sýnis laugardag og sunnudag'. — Nýbýlavegur 54, Kópavogi. PFAFF saumavél til sölu, með mótor og zig-zag. Uppl. í síma 24789. (169 BARNAKERRA óskast. Uppl. í síma 36012,' (170 VIL KAUPA gamla segla- saumavél. (Nothæfa). Sími 3-6341. Næstu daga. (190

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.