Vísir - 09.03.1959, Page 6

Vísir - 09.03.1959, Page 6
VÍ SIR Mánudaginn 9. lAarz 1959 8 visn D AGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAÚTGÁí’AN VÍSIR H.F. Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Þórður Valdimarsson og Rússlandssýningin. Ætía kommúnistar að svíkja í kjördæmamáfinu? Fyrirhuguð' breyting á kjör- dæmaskipaninni hefir að vonum hlaupið illa fyrir hjartað á forkólfum Fram- sóknarflokksins. Tíminn er : látinn hamast gegn hug- myndinni dag hvern og er ekki vandur að meðölum í málflutningi sínum fremur en endranær. Flestir hugsandi menn sjá og viðurkenna, að breytinga sé þörf, en erfitt er að ná sam- komulagi um hvernig breyta skuli. Innan Framsóknar- flokksins eru fjölmargir réttsýnir menn, sem vita það og skilja, að flokkurinn get- ur ekki öllu lengur haldið þeirri aðstöðu, sem hann hefir haft í skjóli úreltrar kjördæmaskipunar. En það hefir löngum viljað brenna við í Framsóknarflokknum, að hinir betri og vitrari menn hafa verið ofurliði bornir af þeim verri og heimskari, enda hafa margir hinna beztu manna, sem í þann flokk hafa gengið, ver- ið hraktir þaðan burt og aðr- ir hanga þar enn hálfnauð- ugir og vonsviknir. Forráðamenn Framsóknar- flokksins treysta sér ekki til að neita því, að einhverra lagfæringa þurfi við á kjör- dæmaskipaninni. Þeir ham- ast þó gegn öllum tillögum, sam. fram koma, en neita jafnframt eða humma fram af sér að leggja nokkuð til sjálfir. Þetta sýnir það, sem raunar allir vita, að Fram- sókn vill enga breyting, þótt hún teiji ekki hagkvæmt að segja það með berum orð- um. Þessi afstaða Framsóknar- flokksins kemur engum á óvart. Hann hefir jafnan barizt með hnúum og hnef- um gegn breytingum á kosningafyrirkomulaginu. ýmsir muna enn hvernig Framsóknarmenn létu 1934 og 1942 út af þeim málum. og vitað er að sumir af for- ustumönum Framsóknar- flokksins hafa enn í dag þá menn, sem forgöngu höfðu í baráttunni fyrir þeim rétt- arbótum, sem þá fengust. Aliir vita því, að sú breyting til batnaðar, sem gerð kann að verða á kjördæmaskipan- inni áður en langt um líður, mun ekki hljóta samþykki nokkurs Framsóknarþing- manns. En hinir flokkarnir þrír hafa, og eiga vísan, svo stóran meiri hluta á A'þingi, að þeir geta komið fram þeim breytingum, sem þeir vei’ða sammála um, ef eng- inn þeirra snýst í málinu. Er nokkur ástæða til þess að láta sér detta það í hug, að einhver hinna þriggja flokka skipti um skoðun í kjör- dæmamálinu? Hafa þeir ekki allir lýst því ótvírætt yfir, að þeir telji fyrirhug- ar breytingar sjálfsagðar og nauðsynlegar? Vissulega hafa þeir gert það, og. vitað er að bæði Sjálfstæðisflokk- urinn og Alþýðuflokkurinn munu ekki hvika frá yfir- lýstri stefnu sinni í málinu. En er þá einhver tvískinn- ungur í kommúnistum? í síðasta tölubl. Frjálsrar þjóð- ar er grein um þetta mál, og fullyrðir höfundur hennar, að hann viti „með fullri vissu“ það sem hann skýrir þar frá. En hann segir frá því, að „nú fari fram að tjaldabaki viðræður um náið bandalag Framsóknar og kommúnista í næstu kosning- um og stjórnarmyndun þess- ara flokka, ef þeim auðnað- ist að fá meirihluta á þingi.“ Ekki kváðu viðræður þessar fara fram með ,,formlegum“ hætti, ,,þ. e. a. s. þær fara fram milli eiristaklinga úr báðum herbúðum, án þess að þeir hafi til þess sérstakt um_ boð flokksstjórnanna. En blaðið fullyrðir, „að viðræð- urnar fari fram með fullri vitund og samþykki höfuð- ráðamanna í báðum herbúð- um og bendir því til sönnun- ar á, að Þjóðviljinn sé hætt- ur að tala um kjördæmamál- ið og Framsóknarmenn og tíminn víki ekki styggðar- yrði að kommúnistum og veiti þeim allan þann stuðn- ing sem þeir megi í kosn- ingum í verkalýðsfélögun- um. Samið hafi verið um al- gert vopnahlé meían verið sé að kanna til hlítar, hvort flokkarnri geti náð sam- komulagi. Það sem Framsókn kvað fyrst og fremst ætla að ná með þessu samkomulagi, að sögn* Fgjálsrar þjóðar, er að eyða kjördæmamálinu, og ætti engum að koma það á óvart,' að hún leggi sig í framkróka til þess. Jafnframt eiga kommúnistar að sætta sig við veru varnarliðsins hér^ áfram, enda hafa þeir nú áð- ur reynzt auðsveipir í því efni. En hvað eiga þá kommúnistar' að fá fyrir það að svíkja í kjördæmamálinu? Þeir fá að Það er eiginlega út í hött að ræða frekar um þessa sýningu, Þórður Valdimarsson virðist málum kunnur og telur að hún skuli send til Rússlands, og jafn- vel mökuleika á að hún verði sýnd aftur er hún kemur til baka. Telur að eiginlega hefðum við átt að sýna slíkt val á heims- sýningunni í Brússel, við hlið hinnar Amerísku listsýningar þar. Ekki tel ég orð gerandi á ber- serksgangi okkar Þ. Vald., þótt við skrifum langar greinar, vík- ingablóðið er orðið nokkuð þunnt í okkur Islendingum, skrif finnskan á víst sinn þátt í þvi. Annars þykir mér gott að heyra að hann er í meginatriðum sam- mála um að betur hefði mátt i gera i máli þessu. Hitt er lakara , að Þ. Vald. virðist hafa lesið greinar mínar í Vísi og Morgun- | blaðmu, heldur flausturslega, og vera þessum málum ekki nógu kunnur. 1 fyrsta lagi, það er ekki hin þriggja manna nefnd er Mennta-. málaráð skipaði til framkvæmda, er valdi hina 15 listamenn er ^ sýna, og þrjá er neituðu. Það var .1 Mennhimálaráð er skipaði þá og ber ábyrgð á einræðisbröltinn. j Boðsbréfin voru undirrituð af meiri hluta ráðsins, en hinir 2 vikaliprir listamenn, er ráðið skipaði bentu á ýmsa skjólstæð- inga sína, sem væntanlega sýn- endur með einkarétti. Mennta- málaráðs meiri hluinn þurfti svo aðeins að bæta þeim sjálfum á þelinan þokkaleg lista. Sök nefndarmanna er mikil, þar sem þeir tóku að sér slikt ó- þurftarverk, einkum tel ég þá Svavar Guðnason og Jón Þor- leifsson hafa sýnt lítið félags- lyndi með þvi að styðja slíkt ein- ræðisbrölt. Einnig sýndi ég fram á, að illa hefði tekizt með val ýmissa listamanna, sömuleiðis að upphenging mynda væri graútarleg. Ekkert voru myndir Kjarvals — 4 talsins á sýningunni ■— dæmdar, þótt sagt væri, að hann ætti betri myndir á safninu. Þar af leiðandi illa kynntur. 1 öðru lagi minnist ég ekki þess að hafa gagnrýnt að 5 mál- verk eru til sýnis eftir hina veigameiri listamenn, heldur að sumir þeirra hafa þar myndir, sem ekki eru þeim samboðnar. Vandalaust að taka betri mynd- ir úr safninu. Við getum víst lengi deilt um hvort telja beri þá „abstrakt“- listamenn er sýndu þarna meðal hinna veigamestu. Ef telja skal mynd Jóh. Jóhannessonar „Leik- ur“ „með þvi langbezta, sem málað hefur verið á Islandi," þá komast í ríkisstjórn, cg fyr- ir það munu þcír vcra reiðu- búnir að fórna öUum sínum stefnumálum og loforðum. Þeir vita .sem er, að í ríkis- stjórn hafa þeir bezta að stöðu til iðju sinnar, bg ,,lina“ þeirra er vafalaust ennþá sú, að þangað skuli þeir leggja allt kapp á að komast. Og með hliðsjón af því, sem þeim tókst að af- reka með veru sinni þar síð- ast og einmitt með aðstoð Framsóknar, er skiljanlegt að húsbændur þeirra vilji fá þá í ráðherrastóla sem íýrst aftur. £ tel ég eftirleikinn auðveldan. Svo hitt, að Valtýr Pétursson sé líklQgur til að sýna Rússum hvað mikils þeir hafi mist, með því að útskúfa abstraktlista- mönnum sínum. Það er mein- laust grín. Ekki bendir það á sannfæring- arkraft „nútímalistamanna" að bæði Þorvaldúr Skúlason og Nína Tryggvadóttir skuli velja eldri málverk til Rússlandsferð- ar. Það tel ég tvíhyggju, og bera vott um að tíglarnir séu frekar ætlaðir til að nota á heimavíg- stöðvunum, og að þau vilji þókn- ast Rússum með því að sýna „fígúrativar“-myndir. Tilraunir íslenzkra abstrakt- málara eru mjög einhæfar og ekki nein ástæða til að sýna slíka fjöldaframleiðslu nema þá sýnishorn. Vonandi vex hinn persónulegi þáttur þeirra meir er Parísar- áhrifinn þverra. Hægt hefði ver- ið að fá betra úrval .einnig þar, ef öllum hefði verið leifð þátt- taka. 1 þriðja lagi, minnist ég þess ekki að hafa gert tilraun með að etja listamönnum saman á þann hátt að nefna nöfn listamanna er til greina kæmu. Hægt er að nefna miklu fleiri nöfn en Þ. Vald. gerir. Sízt tel ég að minn hlutur væri fyrir borð borinn þótt ekki væri ég boðinn, hefði ekki tekið sliku boði. Grein Þ. Vald er gagnleg að einu leyti, hún sýnir ljóslega hvernig stóð á því að blöð og út- varp hundsuðu rússnesku svart- listasýninguna í Bogasalnum. Abstraktsmenn ráða gagnrýni flestra blaða og svo útvarpsins, virðast þeir hafa verið á sama máli og Þ. Vald., er kallar hana „sýningarónefnu". Eg tel Bogasalssýningu Rússa hafa verið bæði vandaða og á- gætleg valda, eina beztu sýn- ingu sinnar tegundar, sem hér hefur sézt. Stendur þar fullyrð- ing gegn fullyrðingu. Tel þjóð- arskömm að senda jafn gallaða og ruglingslega sýningu til gam- als menningarríkis og nú hefur verið hér saman sett. Réttara að fá frest með sýningartíman og gefa ölliun listamönnimi kost á að senda myndir til álits. Vitan- lega sanngjarnari manna en Jóns Þorleifssonar og Svavars Guðnasonar. G. E. M. Sængurfatnaður Sængurver 95,00 Kotldaver 15,00 livítt, blátt, bleikt og grænt damaskver. Verzlun Hólmfrídar Kristjánsdóttur Kjartansgötu 8, gengið inn frá Rauðarárstíg. Málfluíningsskrífstofa Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7, sími 24-200. Þegar blaðið „Umferð“, gefið út af Bindindisfélagi ökumanna, — sem mörgum finnst of sjald- an, kemur alltaf nokkur skrið-. ur á umræður um umferðarmál, og er það eðlilegt, því að í þessu riti er vikið að fjölmörgu, sem stuðlað gæti að bættri umferð. Hefur þar komið margt gagn- legt og fróðlegt fram, sem ella myndi hafa farið fram hjá fjöld- anum. Drykkjuskapur. 1 nýútkomnu hefti er t. d. að- algreinin, Drykkjuakstur um eitt stórvandamál menningarþjóð- anna, hér ekki síður en annars staðar, þar sem notkun bíla er. jafnalmenn orðin og hér. I greirr þessari segir, að í blöðunum úi’ og grúi af frásögnum urn drykkjuskstur. „Menn stela bíl- um og aka þeim kengdrukknir út i skurði. Menn aka út úr full- ir á bíla, sem eru í fullum rétti, og eyðileggja þá, og hálfdrepa sjálfa sig og aðra. Blöðin skýra næstum daglega frá því, að ein- hver hafi verið tekinn undir á- hrifum áhrifum áfengis við stýr- ið, stundum margir sama dag- inn. Hefur eiginlega ekki munað miklu, að þetta jafni sig upp með einni tekinni ökubyttu á dag. Haldi svo áfram, sem nút horfir, verður þess ekki langt að biða ... Menn áthugi, að þeir, sem reynast sannir að sök, ern ekki nenia lítill hluti þess lióps, sem daglega ekur imdir áhrifiun áfengis á vegum iandsins.“ Fleira kemur til — 1 greininni er bent á, að fleiral komi til en aukinn drykkj u- skapur: „Taugaslen og sjúklegfc sálarástand, sem virtist almennfc vaxandi, enda þótt sjaldan sé í svo miklum mæli, að til geð- lækninga komi. Sálsjúkir ökumenn. Eru menn, sem hvað eftir ann’ að aka drukknir, haldnir sálsýki? — Um þetta segir svo í grein-' inni: „Umferðarsérfræðingan víða um heim hafa oft haldið því fram, að leynd sálsýki margra ökumanna sé orsök fjölda umferðarslysa. Er hér ekki sízt um að ræða marga af þeim, sem aka undir áhrifur.i , víns og flesta þeirra, sem ger.i það ítrekað. Er það nú orðin út- breidd skoðun margra þekktra [ geðlækna, að rakin ökubytta s-5 í fiestiun tilfellum haldinn sr.I- ' sýki (psyehopatia, oft á talsvert alvarlegu stigi. Þá er oft hæyt. að finna hættulega psychopata við stýrið án þess, að þeir scu beinlínis ökubyttur, tilfinninga- sljótt, kærulaust fólk, sem skort- ir allt sálarjafnvægi og ætti c.ð svipta ökuskírteininu áður eu það er búið að valda stórslys- um.“ Margt fleira athyglisvert er um þetta sagt, þótt hér verði staðar numið. Hér er ekki tekll með silkihönzkum á • þessura | málum, enda er það gersamlega þýðingarlaust, og því fyrr sen allir skilja það, því betra, Annað efni. Annað efni þessa rits er, af þessu sinni. Hæstaréttarúrskurð- ur varðandi alkoholpróf, Assy- metrisk láyjós, Bindindismenri á tóbak fái hagkvæmar bílatrygg- ingar, Blindhæðir og blindbeyg’- ur, Unglingarnir og áfengi, Mar T ir geta ekið bíl, en hve marg:v kunna að aka. Slys og dráttar- j vélar o. m. fl. Margar mynd'r j eru i heftinu, sem mun fást hjá bóksölum og ef til vill víðSr - 1 Bergmál vill mæla hið bezta með ritinu. — 1.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.