Vísir - 09.03.1959, Page 12

Vísir - 09.03.1959, Page 12
Kkkert blað ex ódýrara í áskrift en Vísir. LátlS tuurn fœra yður fréttir eg annað ySar bálfu. Siml 1-16-60. VlSIR. Mánudagiim 9. marz 1959 'liiniS i»c, *m eprasi áikrifendui Víiia eftir 10. hvers mánaðar, fá blaBÍB nkeypis ti) mánaðamóta Síml 1-16-60. Eftlr „hafvillurnar": Stjórnmálaskóli Varðar: 99Eg hefði aldrei trúað því, að tengdamæður væru svo góðar.“ Jóhann Hafstein, alþm., flytur erindi í kvold. Rabbað við Walter Raldwins, sem sótti kærustuna „bað var langt og erfitt ferða- lag, sérstakiega þó ferðin með togaranum frá Skotlanði til I'ærey.ja. Átta mílur á klukku- siund, ég búinn með alla mína j eninga og ekki kominn hálfa Teið. Kærastan beið eftir niér í Klakksvík, og ég átti eftir að komast með hana til baka alla þessa leið.“ En nú eru þau komin alla leið, heilu og höldnu, og bíða þess aðeins að fá leyfi hernaðaryfir- fJValda til að gifta sig hérna suð- ur á Keflavíkurflugvelli. Hann heitir Walter Baldwins *og er rafvirki í bandaríska hern- •um. Hún er Kristen Antonsen ^írá Klakksvík í Færeyjum. Þau voru bæði þreytt og eftir sig eftir ferðaævintýrið, þegar fréttaritari Vísis hitti þau að máli í flugvallahótelinu á laug- ardaginn. Hún var á Vífilsstöðum. Kristen var i tæp tvö ár að- stoðarstúlka á Vífilsstöðum, og það var þá, sem þau kynntust. Hún fór siðan heim til sín. Hon- um leiddist einveran, og nú, þeg- ar hann fékk frí frá herþjón- ustu, ákvað hann ag fara og sækja hana, svo þau gætu geng- . ið i „það heilaga.“ Það voru líka seinustu forVööð, því hann á að íara heim til Bandarikjanna 2. apríl n. k. og þá hefði verið tölu- vert erfiðara að ná saman. Nú ætla þau að giftast strax og þau geta og setjast að í Ameríku. 1 sjálfu sér eru það ekki heimsviöburðir, þótt ástfanginn maður skreppi á næsta bæ til að sækja kærustuna sína, og það hefði það sennilega heldur ekki orðið í þetta sinn, ef ekki hefði viljast svo illa til að hann lenti 5 hálgerðum „hafvillum" á leið- inni. Hann reiknaði nefnilega með því, að það væri ekkert erf- iðara að komast til Færeyja en foara til Skotlands. Fram og aftur — fram og aftur. Þess vegna tók hann sér far með flugvél til Englands. Þegar þangað kom komst hann að raun um það, að enginn vissi, hvern- Macmillan farinn til Parísar. Macmillan og Selwyn Lioyd fara til Parísar í dag. Þeir ræða við Debré forsætis- ráðherra og de Murville utan- ríkisráðherra þegar í dag og De Gaulle forseta á morgun. Á fimmtudag fara þeir til Bonn og á þriðjudag í næstu viku til Ottawa og Washington. til Klakksvíkur. ig átti að komast til Færej'ja. Hann ferðaðist milli ýmissa borga með járnbrautarlest og spurði sífellt fyrir um það,' hvernig mætti komast til Fær- eyja. Að lokum komst hann til Glasgow i Skotlandi. Þaðan fór hann til Prestvíkur, siðan aftur Það er engin furða þótt Walter yrði hrifinn af Kirsten — jafn- vel þótt hún væri aldrei hjúkrunarkona hans. (Ljósm. St. Nik.) til Glasgow og svo til Aberdeen. Frá Aberdeen tók hann sér far með skipi til Shetlandseyja, og hugsaði með sér, að þaðan hlyti hann einhvernveginn að komast á leiðarenda. En það var nú alls ekki svm vel. Þegar hann fór að spyrjast fyrir þar, komst ein- hver blaðasnápur á sporið og gerði allt vitlaust með því að birta söguna um hermanninn, sem var að leita að kærustunni sinni. Walter fór aftur til Aberdeen. Nú var hann búinn með alla sína peninga og var engu nær um ár- angurinn. En nú var heimspress an komin í spilið. Blaðamenn sátu um hann nótt og nýtan dag, vildu allt fyrir hann gera, og einn þeirra bauð honum jafnvel einkaflugvél til Færeyja, ef blað- ið hans fengi einkarétt á sög- unni. Englnn flugvöllur. „Gott og vel — allt í lagi, ég tek boðinu," sagði Waltei'. En við eftirgrenslan kom það í ljós að flugvöllur var ekki til á Fær- eyjum, nema einn afdankaður herflugvöllur, sem var svo langt frá Klakksvík, að ekki þótti ger- andi að eiga við það. Endirinn varð því sá, að honum var komið Ræðir um kommúnismann, hugsjonir og kenn- ingar og um hlutverk hans í íslenzkum stjórn- málum. Erindið hefst kl. 8,30 í Vaihöll við Suðurgötu. á togara, sem var að fara á þess- ar slóðir, og sem skilaði honum alla leið til Klakksvikur. „Mér var tekið þar með kost- um og kynjum,“ sagði Walter. „Móðir Kirstenar vildi allt fyrir mig gera, og var mér sem bezta móðir. Eg hefði aldrei trúað því, að tengdamæður gætu verið svona góðar.“ En nú var ekki til setunnar boðið, Hann var orðinn vita pen- ingalaus, fríið að verða búið, og þau urðu að komast til Islands í grænum hvelli. Einhvernveginn var peninga- málinu bjargað við. Þau tóku sér far með „Tjald“ til Kaupmanna tafnar, þaðan með flugvél til Ivíþjóðar, — og loks til Reykja- nkur fljúgandi. Nú biða þau leyfis, hann i her- kálabragga, hún á herbergi nr. 1 í flugvallarhótelinu, að mega rifta sig. „Já, þetta verður aldeilis saga il að segja börnunum okkar, ægar þar að kemur,“ sagði Valter að skilnaði, og Ijómaði af íamingju. Heinidallur, félag ungra Sjálf- stæðismanna, hélt aðalfund sinn í gær, og voru þar m. a. miklar umræður um stefnuskrá félags- ins. Hafði stefnuskráin frá 1947 verið endurskoðuð og var sam- þykkt. Forjnaður var endurkjör- inn Baldvin Ti'yggvason lögfr. Skýrslur formanns og féhirð- is voru lesnar upp á fundinum, og kom þar fram, að félagsstarf- ið hafði verið mikil og fjölbreytt á árinu og fjárhagur félagsins góður. Bretar fiuttu út skrifstofu- vélar fyrir 1.6 miilj. stpd. í janúar og var það örlíti'ð meira en í sama mánuði 1958. Á undangengum árum sýna kosningaúrslit » 'ýmsuni lönduin álfunnar, að fylgi kommúnista hefur minnkað stórkostlega. Dæmi: Belgía 1950 234.541, 1958: 100.113. Sérstaklega athyglisvert er, að fylgistapið á sér stað á árunum eftir að harðstjórn Stalins leið undir lok. Að kalla í öllum borgum við vötnin miklu (Great Lakes) milli Bandaríkjanna og Kanada, er varið stórfé til hafnarbóta, svo tugum og hundruðum millj. doll- ara skiptir, enda verður St. Lawrence skipaskurður- inn opnaður á sumri kom- anda. í kvöld mun Jóliann Hafstein alþm. flytja síðari erindi IV. ,mál efnaflokks Stjórnmálaskólans, sem fjallar um andstæðinga Sjálfstæðisflokksins. Jóliann mun ræða um konun- únisma, hugsjónir og kenningar, um vestrænt og austrænt lýð- ræði, öreiga og alræði, um sögu- lega þróun kommúnismans og um hlutverk konimúnismans í íslenzkiun stjórnmáliun. S.l. föstudag flutti Magnús Jónsson frá Mel, alþm., fyrra er- indi IV. málefnaflokks. RJakti hann í stórum dráttum sögu Framsóknarflokksins og Alþýðu flokksins og skýrði frá helztu stefnumálum þeirra. Þá gerði hann og grein fyrir tengslum Framsóknarflokksins við sam- vinnuhreyfinguna og samband Alþýðuflokksins við verkalýðs- í stjórn voru kosnir Baldvin Tryggvason lögfr. formaður, Sigúrður Helgason lögfr., Jón E. Ragnarsson stud. jur., Ólafur Jensson vélvirki, Kristján Ragn- arsson, skrifstofum., Hörður Ein arsson stud. jur.; Guðni Gíslason og Gunnar Gunnarsson Mennta- skólanemar, Magnús Sveinsson og Örn Valdimarsson skrifstofu- menn. Stjórnin hefur ekk enn skipt með sér verkum. hreyfinguna og breytingum á afstöðu Alþýðuflokksins til þjóð nýtingar. Var gerður góður róm- ur að máli Magnúar og komu maður svaraði. Erindi Jóhanns Hafstein, al- þm., er 9. erindi Stjórnmálaskól- ans ,en þau verða alls 13. — N.k. föstudag hefst V. og síðasti málefnaflokkurinn og mun hann fjalla um skattamál, viðskipta- mál, verkalýðsmál og félagsmál. Erindin munu flyja þeir Svavar Pálsson, viðskiptafr., Þorvai'ður Jón Júliusson, hagfr., Gunnar Helgason, erindreki og Þoiwald- ur Garðar Kristjánsson. lögfr. Þátttaka í Stjórnmálaskóla Varðar hefur verið mjög góð og greinilega komið fram áhugi manna fyrir þeim málum, sem þar hafa verið rædd. Er það að vonum, þar sem slík námskeið í stjórnmálum hafa ekki fyrr verið byggð upp á sama hátt og nú er gert, þannig að þau skapi heillega mynd af þeim málum, sem hæst ber í landsmálapólitík inni. Að loknum flutningi hvers erindis hafa ræðumenn svarað fjölda fyrirspurna, sem til þeirra hefur verið beint. Svo sem fyrr segir verða er- indin alls 13 og verður siðasta erindið ílutt föstud. 20. marz, en sunnudaginn 22. marz verður sameiginlegt kaffikvöld og þá væntanlega teknar ákvarðanir um málfundi fyrir þátttakendur og leiðbeiningar í ræðumennsku. Erindi Jóhanns Hafstein í kvöld kl. 8.30 í Valhöll við [ Suðurgötu. Þess var getið í frétt í Vísi fyrir rúnilcga hálfum mánuði, að Egill Vilhjálmsson og kona hans hefðu verið fyrstu íslend- ingarnir, sem flugu með Boeing 707 þrýstiloftsflugvél frá ís- landi til Ameríku. Við það tækifæri var tekin mynd af þeim hjónum, er þau voru að stíga upp í flugvélina. Einkennisklæddi maðurinn á myndinni er starfsmaður PAA á Keflavíkurflug- velli, Stefán Guðjohnsen. (Myndin er frá PAA) Aðaffundur Heimdaflar í gær. Endurskoðuð stefnuskrá samþ. á fundinum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.