Vísir - 23.03.1959, Síða 2
2"
Ví SIR
Mánudaginn 23. marz 1959
fVWtfWWV,
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút-
varp. — 16.00 Fréttir og
veðurfegnir. — 18.25 Veður-
fregnir. — 18.30 Tónlistar-
tími barnanna. (Jón G. Þór-
arinsson kennari). — 18.50
Fiskimál. (Sigurður Har-
aldsson verkfræðingur). —
19.05 Þingfréttir. — Tónleik-
ar. — 20.00 Fréttir. — 20.30
, Einsöngur: Birgir Halldórs-
j son syngur; Fritz Weiss-
happel leikur undir á píanó.
a) „Minning“ eftir Markús
Kristjánsson. b) Tvö lög eft-
ir Steingrím Hall: „Ástar-
sæla“ og „Björkin“. — c)
„Mattinata“ eftir Leonca-
vaílo. d) „Core ingrato“ eft-
ir Cardillo. e) „Marechiare“
' eftir Tosti. — 20.50 Um dag-
inn og veginn. (Ragnar Jó-
hannesson kand. mag.). —
21.15 Tónleikar (plötur). —
21.30 Útvarpssagan: „Ár-
mann og Vildís“ eftir Krist-
mann Guðmundsson; VIII.
; (Höfundur les). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Passíusálmur (47). —
22.20 Úr heimi myndlistar-
innar. (Björn Th. Björnsson
listfræðingur). — 22.40
Kammertónleikar (plötur).
Dagskrárlok kl 23.05.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rvk. Arnar-
fell losar áburð á Norður-
) landshöfnum. Jökulfell fór
frá New York á föstudag á-
leiðis til Rvk. Dísarfell fór
frá Hamborg á laugardag til
K.hanfar, Rostock og Pors-
grunn. Litlafell lestar til
Norðurlandshafna. Helgafell
losar áburð á Norðurlands-
höfnum. Hamrafell fór 12.
þ. m. frá Rvk. áleiðis til
Batum.
Veðrið í morgun:
Horfur: Suðaustan gola. —
Léttskýjað. Hiti 8—10 stig.
í morgun kl. 8 var hiti á
landinu 0—8 stig. í Rvík var
ASA 5 og 7 stiga hiti. —
Þurramistur og engin úr-
koma s.l. nótt.
Samskot,
afhent Vísi vegna konunnar,
sem brann hjá í Herskála-
kampi: 100 kr. frá Á. 200 kr.
frá börnum. 100 kr. frá G. S.
100 kr. frá B. Þ.
PASSAMYNDIR
teknar í dag —
tilbúnar á morgun.
Annast myndatökur á
Ijósmyndastofunni, í heima-
húsum, samkvæmum,
verksmiðjum, auglýsingar,
skólamyndir o. fl.
Pétur Thomsen,
kgl. hirðljósm.,
Ingólfsstræti 5. Sími 10297.
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 10164.
Laugavegi 10. Síaá 13387
Athyglfsverð stsrfsemi
- fagrar sýrðfngar.
í grein eftir Þorstein Einars-
son í Morgunblaðinu á sunnu-
dag stendur þessi klausa:
„Guðrún Indriðadóttir nafði
fellt saman eftir upplýsingum,
sem hún hafði komist yfir dans-
lýsingar fyrir leiksýningar".
Ekki veit ég, hvernig á að skilja
þessa undarlegu setningu, nema
það sé það, að ég sýndi hér
nokkra sænska þjóðdansa, sem
ég hafði lært af bókum og séð
dansaða?
En þeir dansar, sem ég sýndi
hér bæði á skemmtikvöldum og'
í sjónleikjum voru samdir af
mér sjálfri og ekki neitt sem ég
hafði komist yfir. Einn af þess-
um dönsum, sem ég skrifaði upp
var „Hér er kominn HoffimT
og lét ég eftirrit af honum í té
frk. Ásthildi Kölbeins, fyrir
nokrum árum. Sagði hún mér
að hún ætlaði að senda hand-
ritið fr. Sigríði Valgeirsdóttur,
sem þá var utanlands og hreyfði
ég engum mótmælum við því.
En ekki veit ég hvort hún gerði
það. Getur verið að Þorsteinn
Einarsson hafi séð þetta hand-
rit og álitið að ég hafi komist
yfir það einhvers staðar? En svo
er ekki. Eg samdi dansinn sjálf
og kenndi hann meira að segja,
að mig minnir þjóðdansaflokki,
sem hér var starfandi fyrir
nokkrum árum.
Guðrún Indriðadóttir.
ítlimiMaí alwMinyA
KROSSGÁTA NR. 3742.
. ' 3 •i S m
vj
;s ö Ij
10 12 {!
guí; |
Laugardagur.
86. dagur ársins.
Ardegisflæði
kl. 0,27.
Lögreglúvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvörður
Vesturbæjar apóteki, slmi 22290.
Slökkvistöðin
hefur slma 11100.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
I Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030.
Ljósatml
bifreiða og annarra ökutækja i
lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
verður kl. 18.50—6.25.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
kl. 1—4 e. h.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugard., Þá frá kló 10—12 og 13
—19.
Bæjarbókasafn Reykjavkur
simi 12308. Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29A. tJtlánsdeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugard. kl.
14—19. Sunnud. kl. 17—19.
Barnastofur
eru starfræktar I Austurbæjar-
skóla, Laugamesskóla, Melaskóla
og Miðbæjarskóla.
Byggðasafnsdeild Skjalasafns
Reyk.iavíkur
Skúlatúni 2, er opin alla daga
nema mánudaga, kl. 14—17.
Biblíulestur: Matt. 26,26—35.
Takið, etið og di’ekkið.
Lárétt: 1 Ljóstækið, 6 furða,
8 frumefni, 9 ósamstæðir, 10
loga, 12 andi, 13 ..dýr, 14 um
félag, 15 fornafn, 16 betri en
barn.
Lóðrétt: 1 drepsótt, 2 trjá-
hvirfing, 3 liunna við sig, 4 á
þingi, 5 nafn, 7 andartaks, 11
ssjór, 12 umsnúin, 14 eftir frost,
15 alg. skammstöfun.
Lausn á krossgátu nr. 3741.
Lárétt: 1 skella, 6 nórar, 8
:nm, 9 AA, 10 Uni, 12 sag, 13 rá
14 al, 15 gró, 16 svigar.
Lóðrétt: 1 Sigurð, 2 enni, 3
ióm, 4 LF, 5 aaaa, 7 ragnar, 11
há, 12 siög, 14 Ari, 15 gv.
LÁRA ÓLAFSDÓTTIR,
Njálsgötu 8 C,
sem -andaðist 15. þ.m. verður jarðsungin að Stóra Núpí
miðvikudaginn 25. þ.m.
Kveðjuathöfn fer fram frá Dórmkirkjunni þriðjud. 24. þ.m.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Vandamenn.
Faðir minn
LUDVIG ARNE EINARSSON
málarameistari, Vesturgötu 45
verður jarðsungínn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 25.
þ.m. kl. 10% áraegis.
Blóm eru afbeðin, en þeir, sem vilja minnast hins látna,
eru beðnir að láta líknarstofnarnir njóta þess.
Athöfninni verður útvarpað.
Guðmundur Lugvigssou og fjölskylda.
Úrvals hangikjöt af sauðum og dilkum. í
Dilkasvið. — Parísarsteikur. — Beinlausir fuglar. ;
Fyllt og útbeinuð dilkalæri. — Nautakjöt. — Alikálfakjöí,
Gulrófur, rauðrófur j
KJÖTBOSG KJÖTB0RG
Búðagerði, sími 3-4899. — Háaleitisveg, sími 3-2892.
í hétíðarmatimi
NAUTAKJÖT
í filet, buff, gullach og hakk.
Alikálfakjöt í steikur og snitchel.
KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL
Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 1-9750.
í PÁSKAMATINN
Alikálfakjöt af nýslátruðu, kótelettusteikur, vínarsnitcheL
Nauíakjöt í buff, gullach.
Beinlausir fuglar. ! i
Hakkað folaldakjöt buff gullach saltað og reykt. |
Dilkakjöt, læri, fyllt, útbeinuð og vafin.
Hryggir, kótelettur, léttsaltað. ’ 1 j
Nýreykt úrvals dilkahangikjöt.
Ath.: Það er viðurkennt hangikjötið hjá okkur.
Nýsviðin svið, lifur, hjörtu, nýru.
— Mikið úrval af áskurði. — ; ; j
Ný epli, sítrónur.
Gulrófur, livítkál, gulrætur, þurrkað rauðkál 80 gr. pok-
inn kr. 6,85, ;
Veljið sjálf í páskamatinn.
KJÖT & ÁVEXTIR
Hólmgarði 34, sími 3-49-95. j
PÁSKAHANGIKJÖTIÐ
er komið. Gott úrval.
BÆJARBÚDIN
Sörlaskjól 9. — Sími 22958.
TIL PÁSKANNA
• .
Svínakótelettur, svínasteik, alikálfakjöt í buff og gulIacH.
steikur og kótelettur.
Dilkahangikjöt, fyllt og útbeinuð læri.
KJÖTBÚÐ AUSTURBÆJAR
Réttarholtsvegi. — Sími 3-3682.