Vísir - 23.03.1959, Qupperneq 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Látið liann færa yður fréttir og annað U|j|LnqnH cnponn Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af xmíÆlW vfisK IwBg! ókeypis til mánaðamóta.
yðar hálfu.
Sími 1-16-60. xmw mm USP om tmmSm Sími 1-16-60.
Mártudaginn 23. marz 1859
Hér sést félagsheimili Kópavogs, sem vígt var fyrir helgina, eins og getið hefur verið í Vísi.
Stendur liúsið hæst á Digraneshálsi, austan við Reykjanesbraut, við götuna Neðstutröð. Eins
og sjá má á myndinni, er efri hæðin enn ófullgerð', og síðar á að bæta við þriðju hæðinni.
800 skólabörnum var boðið á kvikmyndasýningu þangað í gær. Nánar verður sagt frá húsinu
síðar.
Til gatnagerðar varið 12
milljón kr. á þessn ári.
M Miih tee bria se i &ina verður
variö ú 6. eniiij„ #«#•„
Hitt fer að mestu leyti í malargötur
í nýjum bæjarhverfum. |
Heildarupphæð sú, sem sam-Ný bæjarhverfi.
kvæmt fjárhagsáætlun Reykja- I Ákvað bæjarráð að verja
víkurbæjar verður varið til ný- helmingi fjárins til malargatna-
byggingar gatna í Reykjavík á gerðar í nýjum bæjarhverfum,
þessu ári er um 12 milljónir sem eru enn í þann veginn að
kr"na- byggjast. Er bygging hafin í
Fjárhæðin er eitthvað hærri sumum, en öðrum ekki.
en varið var til nýbygginga
gatna á árinu sem leið, en sök-
Hér fer á eftir yfirlit yfir
fjárveitingu gatnagerðar í
um mikilla verðlagsbreytinga jnýjum bæjarhverfum og er þá
frá því í fyrra má búast við, að í fyrsta lagi gatnagerð, sem
ekki verðá unnt að inna af jbyrjað er á: Hjarðarhagi, milli
höndum jafn mikil afköst í Smyrilsvegar og Suðurgötu 190
gatnagerðinni sem þá.
Af þeim 12 millj. kr., sem
ákveðið er á . fjárhagsáætlun-
þús. Suðurgata, milli Fálkagötu
og íþróttavallar 380 þús. Borg-
^argerði 20 þús. Sólheimar B
inni til nýbyggingar gatna í 360 þús. Hvassaleiti 90 þús.
Reykjavík á þessu ári, hefir
bæjarráð þegar ákveðið hvern-
ig verja skuli 11% milljón.
5000 gestir á bóka-
markaði Isafoídar.
Bókamarkaður ísafoldar-
prentsmiðju, sein nú stendur
yfir í Listamannaskálanum,
liefir fengið gífurlega að-
sókn, og munu um 5000 manns
hafa komið í skálann síðan á
föstudag. að markaðurfnn var
opnaður, sagði Pétur Ólafsson
forstjóri Isafoldar í morgun, cr
Vísir forvitnaðist um markað-
inn.
Margar af bókunum, sem
þarna eru til sölu, hafa ekki
sézt í búðum um nokkur ár,
því að ekki er viðlit að hafa
allar fáanlegar bækur í búða-
hillum nú orðið, svo hrikalega
mikil sem bókaútgáfan er orðin
hér, hundruð bóka koma hér
út árlega. Því hefir komizt á
sá siður, að bókaútgefendur
opni markaði eldri bóka í Lista-
mannaskálanum einu sinni á
ári eða svo, og hefir það orðið
mjög vinsælt.
Aðsóknin er annars miklu
meiri en við gerðum okkur
vonir um, sagði Pétur Ólafsson,
og sýnir það enn, að engar lík-
,ur eru til, að lestraráhugi fari
dvínandi með þessari þjóð.
Háaleitisvegur milli Miklu-
brautar og Brekkugerðis 500
þús. Brekkugerði 310 þús.
Stóragerði 380 þús. Smáagerði
100 þús. Súðarvogur milli
Snekkjuvogs og Elliðavogs 80
þús. og loks Dunhagi milli
Fjallhaga og Hagatorgs 220
þús. kr.
í öðru lagi er fjárveiting til
gatnagerðar í nýjum bæjar-
hverfum, sem ekki er byrjað á,
en hún er sem liér segir:
Skálagerði 150 þús. Kringlu-
mýrarbraut 600 þús. Suður-
landsbraut milli Hallarmúla og
vegmúla 700 þús. Hallarmúla
340 þús. Ármúla, næst Hallar-
múla 349 þús. og til ónefndrar
ar götu við Laugarásveg 500
þús. kr.
U tanríkisráðherra
Kanada látinn.
Nýlátinn er í Ottawa, Smith
utanríkisráðherra Kanada.
Hann hefur gegnt störfum
utanríkisráðherra frá því að
íhaldsflokkurinn vann kosn-
ingasigur sinn fyrir 3 misserum
og myndaði stjórn með forustu
Diefenbaker.
John Diefenbaker forsætis-
ráðherra hefur sjálfur tekið við
emíbætti utanríkisráðherra til
bráðabirgða.
Mest í
Miklubraut.
Hinn helmingur frainlagsins
fer til gatnagerðar í gömlu
hverfunum, og fer það að lángr
mestu leyti í Miklubrautina,
eða samtals 5.3 millj. Þar er
ætlunin að Ijúka malbikun á
þeim, kafla, sem áður hefir ver-
ið skipt um jarðveg í, þ. e. kafl-
anum milli Rauðarárstígs og
upp fyrir Lönguhlíð, en þar
verður þreföld akbraut, sú
fyrsta, sem gerð hefir verið á
götu hér í bæ. Er gert ráð fyr-
ir, að malbikunin á þessum
kafla kosti hálfa fjórðu millj.
kr. Auk þess er gert ráð fyrir
undirbúningsframkvæmdum, þ.
e. jarðvegsskiptum á Miklu-
braut milli Stakkahlíðar og
Kringlumýrarbrautar, sem á-
ætlað er að kosti 1800 þús. kr.
Aðrar gatnaframkvæmdir,
sem þegar eru ákveðnai', eru
malbikun akbrautar og hellu-
lögn gangstéttar á Vitastíg milli
Lindargötu og Hverfisgötu fyr-
ir 110 þús. kr., hellulögn á Ás-
vallagötu, frá Hofsvallagötu til
austurs 90 þús. kr. Hellulögn
Hofsvallagötu milli Hringbraut-
ar og Ásvallagötu 120 þús. kr.
og loks hellulögn á Hringbraut
milli Hofsvallagötu og Brá-
vallagötu 60 þús. kr.
Mistur frá
Bretlandi.
Menn hafa verið að furða
sig á njistrinu sem verið hef-
ur yfir bænum undanfarna
daga. Mistrið er langt að
komið, var sagt á Veður-
stofunni í morgun. Það kem-
ur alla leið frá Evrópu.
Undanfarið hefur suðaust-
anáttin verið ríkjandi yfir
Vestur-Evrópu og Bret-
landseyjum og þaðan er
mistrið komið. Ekki er liægt
að segja neitt um hvemig
páskaveðrið verður, en það
eru líkindi til að vindur
verði af suðlægri átt og góð-
viðrið haldist.
Nasser i stórsókn gegn
kommúnisma í Arabalöndum
Svtee'aði Ke'sesév iulinen
heeisi í gere\
Nasser forseti Egyptalands
hefur enn svarað Krúsév fullum
hálsi, en hann liafði sagt út
af árásum Nassers á kommún-
ista, að hann væri hvatvís ung-
ur inaður.
Sagði Nasser, að Krúsév
mætti vera þess fullviss,- að eins
og arabiskir þjóðernissinnar .í
Arabiska sambandslýðveMinu*
hefðu hreinsað til hjá sér og
rekið burt brezka ' og aðra | ista er til húsa, og hlutust mik-
heimsveldissinna, eins myndu il spjöll af, en þriðju sprengj-
trúarleiðtogum Mohameðstrú-
armanna til þess að hvetja
menn til baráttu gegn stefnu
kommúnista, sem sé guðsafneit-
unarstefnu.
Sprengjukast
í Beirut.
Tveimur sprengjum var varp;
að í Beirut í gær að húsi, þars
sem blað og höfuðstöð kommún
þeir senda heim til föðurhús-
anna alla kommúnistiska a-
genta, Því að þeir væru stað-
ráðnir í að verða hvorki attaní-
ossar heimsveldissinna eða
kommúnista. Það væru komm-
únistar, sagði Nasser, sem
hefðu hindrað aðild íraks að
Arabiska sambandslýðveldinu
og eins og brezku heimsveldis-
sinnarnir stuðluðu þeir að því,
að írak væri áfram í Bagdad-
bandalagsins.
Stórsókn gegn
kommúnistum.
í reyndinni hefur Nasser haf-
ið stórsókn til þess að vekja al-
menning til meðvitundar um
þær hættur, sem af kommún-
ismanum stafa, og því eru ræð-
ur haldnar daglega, kröfugöng-
unni var varpað inn í einkahús.
Talið er, að æsing gegn komm-
únistum eftir ræður Nassers,
hafi haft þau áhrif, að hugar-
æsing sé farin að grafa um sig
og brjótast út með hermdar*
verkum.
Hussein
í San Francisco.
Hussein Jordaníukonungur
er nú fjarri landi sínu, sem er
á þessu ólgusvæði hnattar —
hann kom sem sé frá Formósu
og Kyrrahafseyjum tií San
Francisco í gær með 14 manna
fylgdarliði. Hyggst Husseirt
dveljast mánaðartíma í Banda-
ríkjunum, áður en hann fer til
Evrópu — og mun hann einn-
ig hafa þar viðdvöl nokkra —
ef atburðir heima fyrir eða í
ur farnar o. s. frv. Væntanleg- nágrannalöndum kollvarpa þá
ar eru yfirlýsingar frá æðstu ' ekki þeim fyrirætlunum.
Skákþingið:
Ingi, Ingimar, Ingvar efstir
í landsliðsflokki.
I 'meistaraflokki eru fimm
efstir og jafnir.
Það þótti nokkrum tíðindum.
sæta að í tveim fyrstu umferð-'
um í landsliðsflokki á skák-
þ|ingi íslendinga hefur engin:
jafnteflisskák orðið, en tvær;
skákir eru enn ótefldar úr ann-
arri umferð.
Skákþingið hófst á laugar-
daginn og keppt í tveim floklc-
um. í landsliðsflokki eru kepp-|
endur 12. Þar hafði Arinbjörn
ni. a. tilkynnt þátttöku, en hef-
ur hætt við hana. í meistara-
flokki eru þátttakendur 19.
í fyrstu umferð í landsliðs-
flokki vann Ingi R. Jóhannsson
Ólaf Magnússon, Ingvar Ás-
mundsson vann Halldór Jóns-
son, Ingimar Jónsson vann,
Reimar Sigurðsson, Jón Guð-
mundsson vann Þóri Sæmunds-
son Jón Kristjánsson vann Kára
Sólmundarson og Haukur
Sveinsson vann Benóný Bene-
diktsson.
f annarri umferð vann Ingi
R. Þóri, Ingvar vann Reimar,
Ingimar vann Kára og Halldóri
vann Ólaf. Haukur á óteflda
skák við Jón Kristjánsson og
sennilega Benóný við Jón Guð-
mundsson, en dómur þarf að
fjalla um þá síðarnefndu.
Eru þeir Ingi, Ingimar og
Ingvar efstir í landsliðsflokki
með 2 vinninga hvor.
Efstir í meistaraflokki eru
þeir Jónas Þorvaldsson, Bragi
Þorbergsson, Stefán Briem,
Þórður Jörundsson og Karl Þor
leifsson með tvo vinninga hver.
Þriðja umferð verður tefld í
kvöld kl. 8.
Krup|i lijalpar
Alfried Krupp gerir víðreist á
þessu ári, því að honum hefur
verið boðið til ýmissa Asíu-
landa.
Er til hans leitað vegna'
tækniþekkingar hans, því að
stjórnarvöld ýmissa landa vilja
spyrja hann ráða varðandi ýmis
málmiðjuver. Hann fer í vor,
flugvélar.