Vísir - 23.03.1959, Qupperneq 5
Hanudaginn 23. marz 1959
VlSIR
fiamla bíó
A MAGNA Productk* —
Sýnd kl. 5 og 9.
irJi&ýæsSS!
tiafoarbtó %
| Sími 16444.
Þak yfir höfuðið
1
(II Tetto)
Hrífandi ný ítöisk verð-
launamynd, gerð af
Vittorío De Sica.
Gabriella Palotti
Giorgio Listuzzi
p Sýnd kl. 5, 7 og 9.
73rípclíbtó^
Sími 1-11-82.
Milli tveggja elda
(Indian Fighter)
Hörkuspennandi og við-
burðarrík, amerísk mvnd,
tekin í litum og Cinema-
Scope.
Kirk Douglas
Elsa Martinelli.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
í allra síðasta sinn.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistœkjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
fltMturbœjarbíé m
Sími 11384.
Frænka Charleys
Sprenghlægileg og falleg,
ný, þýzk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
UElNZ HÍÍWMNH
Skrifstofastúlka
Dagblaðið Vísi vantar stúlku við símavörzlu og skrif-
stofustörf.
Uppl í skrifstofunni kl. 2—3 í dag og kl. 5—6 á mánudag.
iÞeatý htíiii £ ö tísir
NYTT SIMANUMER
vegna væntanlegs flutnings fyrirtækisins.
Síminn er nú
35-400 kl. 8—19, 22-8-23 eftir kl. 19.
Viðskiptamenn okkar eru vinsamlega beðnir að
skcifa númerin hjá sér.
Ry&kreinsun & Málmhú5un s.f.
Görðum viÖ Ægissíðu
Þórscafé
DANSLEIKUR
í kvöld kl. 9.
K.K.-sextettinn leikur.
Ragnar Bjarnason og Elly Vilhjálms syngja.
Aðfiöngumiðasala frá kL t
SIXFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS
Sýnd kl. 5, 7 og 9
VlV«V»'«*
síii.'V
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
UNÐRAGLERIN
Barnaleikrit.
Sýning þriðjudag kl. 15.
RAKARINN í SEVILLA
Sýning miðvikudag kl. 20i
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta
lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
HRINOUUUH
LRA
Isahelía sokkar
5 tegundir, saumlausir
og með saum.
TÓNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu næstk. þriðjudagskvöld kl. 8,30.
Stjcrnandi: Dr. Thor Johnson.
Einleikari: Þorvaldur Steingrímsson.
Viðfangsefni eftir Bach, Sibelíus og Effinger.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
73&
7fjapHarbíé
King Creole
Ný amerísk mynd, hörku-
spennandi og viðburðarik.
Aðalhlutverkið leikur
og syngur
Elvis Presley
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjwnukíc \
Sími 1-89-36
Byssa dauðans
Spennandi og viðburðarík,
ný amerísk litmynd, gerist
í lok þrælastríðsins.
Dennis Morgan
Paula Raymond
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
rúa kíó x
PÆ6ILEGI6
Nærfatnaöur JJ L *
karlmanna
og drengja IV
fyrirliggjandi )/],
L.H.MULLER f ^ j. j ^
Þorvaldur Ari Arason, hdl.
LÖGMANNS8KR1F8TOFA
Skólavörðuttis 38
*/© táli Jóh-Jwrlcilsson h.J. - Pósth 621
SÍT/tai liilb og /54/? - Símnrfni 4»i
cyf-idí
Sumar í Salzburg
(„Saison in Salzburg")
Sprellfjörug og fyndin '
þýzk gamanmynd með
léttum lögum.
Aðalhlutverk:
Adrian Hoven
Hannerl Matz
Walter Muklcr
(Danskir textar).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HópaóccfAbtó
>«vWJ.y«v.V*’
Sími 19185.
KÓPAVOGSBÍÓ hefur
staríssemi sina með sýn—
ingum á hinni gullfallegu
og skemmtilegu frönsku
CinemaScope litmynd.
Úr lífi Parísar-
stúlkunnar
Aðalhlutverk:
Dany Robin
Gino Cervi
Philippe Lemairo
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Sýnd í dag kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3»
Pantaðir aðgöngumiðar
sækist 15 mín. áður en
sýning hefst.
Góð bílastæði.
(Kaffiveitingar
í félagsheimilinu).
Ferðir í Kópavog frá Lækj-*
artorgi á 15 mín. fresti.
Sérstök ferð kl. 8,40, til
baka kl. 11,05 frá bíóinu.
Vtginuskipfi
Sá, «em vill sprauta 4ra
manna bíl í skiptum fyrir
múrverk, Hringið í síma
1-6261 kl. 7—9 í kvöld.
o
Opið í kvöld.
Edda Scheving og Jón Valgeir sýna ýmsa dansa.
Framreiðum fjölbreytta sérrétti.
Verzlunarfólk og unglingar, sem hyggja
á verzlunarnám
Samvinnuskólinn Bifröst byrjar nýja verzlunarfræðslu í vor, ætlaða deildar-
stjórum og afgreiðslufólki sölubúða. Kennt verður í 3 vornámskeiðum á 2 árum,
auk bréfaskólanáms.
Þeir, sem nám stunda, eiga að vera á samningi hjá viðurkenndu verzlunar-
fyrirtæki. Hér gefst nýtt tækifæri til undirbúnings verzlunarstöríum.
Fyrsta námskeiðið verður um miðjan maí í vor.
Nánari uppl. i Samvinnuskólanum Bifröst eða fræðsludeild SÍS.
Samvinnuskólinn Bifröst.