Vísir - 25.03.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 25.03.1959, Blaðsíða 2
lJ. VÍSIB Miðvikudaginn 25. marz 195$ JRwpjjt* rfrvttif • Útvarpið í kvöld: 18.30 Útvarpssaga barn- anna: ,,Flökkusveinninn“ eftir Hektor Malot; IV. , (Hannes J. Magnússon skólastjóri). 18.55 Fram- burðarkeijnsla í ensku. ! 19.05 Þi'ngfréttir. — Tón- leikar. 20.30 Lestur forn- rita: Dámusta saga; I. (Andrés Björnsson). 20.55 íslenzk tónlistarkynning: Verk ,eftir Skúla Halldórs- son. Flytjendur: Guðmund- , ur Guðjónsson, Sigurður Ól- afsson, Kristinn Hallsson, dr. Victor Urbancic og höfund- urinn sjálfur. 21.25 Þýtt og endursagt: JoHann Sebastian Bach eftir Paul Hindemith (Fjölnir Stéfánsson). 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blön- dal Magnússon cand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Passíusálmur (49). 22.20 Viðtal vikunnar (Sig- , urður Benediktsson). 22.40 A léttum strengjum: Sven Asmussen og hljómsveit leika (plötur) til 23.10. Bræðrafélag Óháðasafnaðarins. Framhaldsaðalfundur verð- ur haldinn á morgun í Kirkjubæ kl. 2. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er lok- aður í dag vegna árshátíðar Félags einsöngvara. Mæðrafélagið heldur eins mánaðar nám- skeið í handavinnu og hefst það miðvikudaginn 1. apríl nk. Kennt verður á kvöldin kl. 8—10 tvo daga í viku. — Nánari upplýsingar verða gefnar í síma 15573 á 1 skírdag. Bíkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu í breið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanlegur til Akureyrar í dag á vest- ' úrleið. Þyrill er á leið frá ; Reykjavík til Bergen. Helgi Hélgason fór frá Reykjavík 1 gær til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla hefur væntanl. farið í gær frá Cartagena til Reykjavíkur. Askja fer vænt anlega í dag frá Oslo til Raufarhafnar._______________ KROSSGÁTA NR. 3743: Lárétt: 1 tala, 6 reikar, 8 hvílt, 9 alg. fangamark, 10 tími, 12 gubb, 13 skst. stór- veldis, 14 einkennisstafir, 15 dá, 16 afkomandi. Lóðrétt: 1 aldur, 2 vitleysa, 3 nefnd, 4 einkennisstafir, 5 til steikingar, 7 fuglar, 11 oft um vetur, 12 refsing, 14 haf..., 15 .. berg. Lausn á krossgátu nr. 3742. Lárétt: 1 koluna, 6 undra, 8 Na, 9 on, 10 eld, 12 önd, 13 rá, 14 kf, 15 þau, 16 belgur. Lóðrétt: 1 kólera, 2 lund, 3 una, 4 Nd, 5 Aron, 7 andrár, 31 lá, 12 öfug, 14 kal, 15 þe. Allt í páskamatinn! S.vínakjöt Alikálfakjöt Dilkakjöt Kótelettur Beinlausir fuglar Úrbeinuð læri Læri Mörbrad Fyllt læri Hryggir Filet Kótelettur Bógar Buff Hryggir Fuglar Gullach Læri Gæsir Steikur Lærissneiðar Hænsni Súpukjöt Svartfugl Svið Hangilæri — Hangiframpartar — Úrbeinuð hangilæri. Matarverslanii' Tómasar Jfónssoaav Laugavegi 2, sími, 11112. Laugavegi 32, sími 12112. HANGIKJÖT feitt og fallegt. KJÖT & FISKUR á horni Þórsgötu og Baldursgötu. — Sími 1-3828. I HATIÐAMATINN Nýreykt hangikjöt. Nautakjöt í buff og gullach. Léttsaltað dilkakjöt. Svið og gulrófur. BÆJARBÚÐIN Sörlaskjól 9, sími 2-2958. r r NY SMALUÐA Ný rauðspretta. — Nýr rauðmagi. FISKHÖLLIN t og útsölur hennar. — Sími 1-1240. v. :: r'r: MV»>« V.. lltiHHiAiað almHHiHfó Miðvikudagur. 84. dagur ársins. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e'. h. og á sunnud. ld. 1—4 e. h. Árdegisflæði kl. 5.37. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Næturvörður Reykjavíkur apóteki, sími 11760. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Slysavarðstofa Reykjavilmr i Heilsuverndarstöðinni er opin ailan sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjtmlr) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Slml 15030. Ljösatml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavikur verður kl. 18.50-6.25. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugard., þá frá kló 10—12 og 13 —19.. Bæjarbókasafn Re.ykjavkur simi 12308. Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Barnastofur eru starfræktar I Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miöbæjarskóla. Byggðasafnsdeild Skjalasafns Beykjavilair Skúiatúni 2, er opln aHa daga nema mánudaga, kl. 14—17. Bibliulestur: Matt. 27,11—26. Hvers vegna?. ÚRVALS HANGIKJÖT Laugavegi 78. \V REYKT HANGIKJÖT \Ý SVItH.V SVIÐ KJGTVERZLUNIN BÚRFELL Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 1-9750. í PÁSKAMATINN Úrvals hangikjöt. Svínakjöt, kótelettur, steikur. I Hamborgarhryggir, svína. Hamborgarlæri og hryggur lamba. Alikálfakjöt steikur, buff, gullach, kótellettur. ! • • ' /■ V I ' * • W KJQTBBÐ PV* V* J Grettisgötu 64. — Sími 1-2667 IIIJSMÆÐIJK Glæný stórlúða. — Bauðmagi. Mývatnssilungur, stórlækkað verð. FíSKBÚÐm LAXÁ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.