Vísir - 25.03.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 25.03.1959, Blaðsíða 8
8 Vf SIR Miðvikudaginn 25. marz 1959 GULLHRINGUR með blá- um steini tapaðist í Hlíðun- um á þriðjudaginn. — Sími 19903, -________________(828 BRÚNT lyklaveski tapað- ist } fyrradag. Sími 11925. — GULLHRIN GUR, með steini, tapaðist sl. föstudags- kvöld í Sjálfstæðdshúsinu. Finnandi geri viðvart í síma 17819. — Fundarlaun. HVÍTUR KVENSKÓR tap- aðist frá Gagnfræðaskóia Austurbæjar upp í Hlíðar á mánudagskvöldið. Vinsaml. skilist í Drápuhlið 1 gegn fundarlaunum. (856 B Æ K II R ANTJQUARI.Vr ■: GAMLAR BÆKUR. Hefi ; fengið frumútgáfu af ljóð- , um Einars Benediktssonar. Ljóðmæli Jóns Þorláksson- ‘ ar. Supplement Jóns Þor- kelssonar. Laxdæla frá 1826. , Hauksbók. Ennfremur dá- t lítið af fyrstu bókum Kilj- ans. Fornbókaverzlunin, Laugavegi 20 B. (857 JFerúir agr ferðalöff j VÍKINGUR. Skíðadeild. Farið verður í skíðaskála fé- j lagsiris til páskadvalar í , kvöld kl. 9.30 e. h. Lagt . verður af stað frá félags- . heimilinu við Réttarholts- götu. — Stjórnin.(858 , Feiðir hjá skíðafélögunum . um páskana: Miðvikud. 23. marz kl. 8 , e. h. Hellisheiði, Mosfells- heiði, Jósefsdalur. Fimmtud. 26. marz kl. 9 f. h. Hellisheiði, Mosfells- heiði Jósefsdalur. Föstud. 27. marz kl. 5 e. h. Hellisheiði, Mosfellsheiði, Jósefsdalur. Laugard. 28. marz kl. 3 e. , h. Hellisheiði, Mosfellsheiði, j Jósefsdalur. Sunnud. 29. marz kl. 9 f. , h. Mellisheiði, Mosfellsheiði, j Jósefsdalur. Mánud. 30. marz kl. 9 f. h. , Hellisheiði, Mosfellsheiði, , Jósefsdalur. Farið verður frá B.S.R. j alla dagana. Skíðaráo Reykjavíkur. (000 K. R. Knattspyrnumenn. Skákmót verður í öllum ald- ursflokkum á páskadag. Það hefst kl. 2 í félagsheimilinu. ; 3., 4. og 5. fl. drengir keppa hver í sínum aldursflokki og verður verðlaunabikar fyrir hvern flokk. — Hróksmótið verður fyrir 2., 1. og meist- araflokk. — Knattspyrnu- , menn, fjölmennið í öllum flokkum. Munið að taka með ykkur töfl og mætið stund- , víslega. — Stjórnin. (000 K. R. Knattspyrnumenn. A morgun (fimmtudag), j veiður inr.aþússmót í knatt- spyrnu fyrir alla drpngi í *yngri flokkum félagsins. Það hefst kl. 2 og verðúr sem hér segir: — 5. fl. kl. 2—3.30. 3. flokkur kl. 3.30—5. 3. flokkur kl. 5—6. 2. flokkur kl. 6—7.30. —- Mætið allir stundvíslega — Stj. (855 HÚSKAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-C-59. (901 HÚSRÁÐENÐUR. Leigj- um íbúðir og einstök lier- bergi. Fasteignasalinn við Vitatorg. Sími 12500, (152 HÚSRÁÐENDUR. — Við leigjum íbúðir og herbergi yður að kostnaðarlausu. — Leigjendur, leitið til okk- ar. Ódýr og örugg þjónusta. íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11 Simi 24820,_____________y_6_2 LÍTIL íbúð óskast fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. í síma 16096 kl. 4—7. (827 EITT herbergi og eldhús til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 12974 eftir kl. 8 á kvöldin. (831 2ja HERBERGJA íbúð innan Hringbrautar óskast frá 1. maí. 2 ungir skrif- stofumenn, ekkert heima á daginn. Uppl. í síma 32114. HERBERGI til leigu, barnagæzla eitt kvöld í viku. Bragagata 16, II. hæð. (848 STÚLKA með 3ja ára telpu óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Mætti líka vera stofa með aðgangi að eldhúsi. Vinn úti og hef telp- una á dagheimili. Verð ekki í bænum í allt sumar. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð, merkt: „Austurbær — 13“ sendist Vísi. (845 STÚLKA óskar eftir stofu og séreldunarplássi. Tilboð, merkt: „4720 — 454,“ send- ist Vísi. (850 BÍLSKÚR óskast til leigu. Uppl. í síma 14377. (854 LÍTIÐ herbergi til leigu strax. Sími 17834. (860 Bezt ao auglýsa í Vísí BRÝNSLA. Fagskaeri og heimilisskæri. — Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraut 22,— (185 HREINGERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HREINGERNIN G AR. — Vanir menn. Fljótt og vel unni,. Sími 24503. Bjarni. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 GERI VIÐ bomsur og annan gúmmískófatnað. — Skóvinnustofan, Baróns- stíg 18.___________(540 JARÐÝTA til leigu. — Simi 11985,________(803 DÖMUKÁPUR, dragtir, kjólar og allskonar barnaföt er sniðið og mátað. — Sími 12264, —___________(548 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Annast viðgerðir á öllum gerðum saumavéla. Varahlut ir ávallt fyrirliggjandi. Öll vinna framkvæmd af fag- lærðurn manni. Fljót og góS afgreiðsla.— Vélaverkstæði Guðmundar Jónssonar. — Sænsk ísl. frystihúsið við Skúlagötu. Sími 17942. (165 HÚSGAGNA viðgerðir. — Tökum póleruð og bónuð húsgögn til viðgerðar. Sími 35797. — (458 HREINGERNIN GAR. Vanir menn, fljótt og vel unnið. Sími 35152. (000 TELPA óskast til að gæta tveggja ára barns fyrir há- degi. Uppl. í síma 10157. — (843 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22557. Óskar. (558 Skrifstofustúlka óskum að ráða skrifstofustúlku írá 15. apríl n.k. Vélritun- arkunnátta og bókfærsluþekking nauðsynleg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 1297 fyrir 1. apríl. ATHUaiD hefi opnað skóvinr.ustofu að Laugavegi 51. Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. Jón Kjartansson. SKÚR. Hentugari skúr við húsbyggingu vantar, einnig notað mótatimbur. Uppl. í síma 24705 í kvöld eftir’kl. 8. TELPUREIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma 13526 eftir kl. 5. — (839 TIL SÖLU stór tvöfaldur klæðaskápur og borð. Til sýnis að Rauðarárstíg 7, 2. hæð t. v. Sími 23495. (840 LÍTIL bandsög óskast keypt. Sigurður Bentsson, Hofteig 4. (841 TILBOÐ óskast í danskt kaffistell. Merkt: „Máva“ — 453“ sendist Vísi. (842 MÁFASTELL. 12 manna kaffistell til sölu. Uppl. í síma 10937. (846 TIL SÖLU kvenúlpa, stærð 44. Verð kr. 750. Sími 23777. (847 LONGINES úr, Doxa úr. Guðni A. Jónsson úrsm., Öldugötu 11. (800 FLÖSKUR allskonar keyptar. Allan daginn, alla daga, portinu Bergsstaða- stræti 19. (637 ÚTLENDUR frakki nr. 14 til sölu. Einnig skátakjóll og kápa á 11—12 ára telpu. — Uppl. í síma 12128. (849 NÝ amerísk kápa nr. 16, rauð, til sölu. — Sími 14736. (852 NÝTT sófasett og svefn- sófi til sölu mjög ódýrt vegna flutnings. — Uppl. Barmahlíð 22, eftir kl. 8 í kvöld. (791 NOTUÐ eldhúsinnrétting til sölu og einnig Rafha elda. vél. Uppl. í Stórholti 29, I. hæð. (853 TIL SÖLU ný, ensk kven- kápa nr. 42. — Uppl. í síma 10171. (859 VEL með farinn barna- vagn óskast. — Sími 33307 _________________________(862 TIL SÖLU dökkbrún, am- erísk föt á 12—13 ára dreng, frakkar, litil númer. Uppl. Rauðalæk 69. — Sími 36238, eftir kl, 7,(86 3 NÝR CAPE til sölu. Uppl. í síma 16199. (000 wmm BIFREIÐAKENN SLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536 Sðntkomtir K. tF. ftJ. M. Skírdag ,kl. 8.30 e. h. Jó- hannes Sigurðsson. Föstudaginn langa kl. 8.30 e. h. Magnús Runólfsson. Páskadag kl. 8,30 e. h. Bjarni Eyjólfsson. 2. páskadag kl. 8,30 e. h. Gunnar Sigurjónsson. Sunnudagaskólinn kl. 10 f. h. og drengjafundir kl. 1,30 e. h. bæði föstudaginn langa og páskadag. PRJÓNAVÉL (t. d. Knitt- ax eða önnur gerð) óskast til kaups. Uppl. í síma 33823 milli kl. 4—9. (000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinm herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33 (bakhúsið). — Simi 10059. (126 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. SímJ 24406. (608 PÚSSNINGASANDUR, mjög góður. Sími 11985. — KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (335 SVAMPHUSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. (528 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. —■ Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977,(441 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (781 BRÚNÓ, 10 skota 22ja cal- riffill til sölu. Uppl. í síma 1-2100. (824 HUSDYRAABURÐUR til sölu. Keyrt á lóðir og garða. Sími 3-5148.________(826 TVÍBURAVAGN, grár Pedigree til sölu í Fornhaga 24, —(829 TIL SÖLU 2 hollenzkar kápur nr. 40 og 44; önnur tilvalin á fermingartelpu. — Uppl. í síma 32434. (830 NÝ, norsk dömuskíðaföt til sölu. Meðalstærð. Uppl. i síma 2-2877,________(833 RADÍÓFÓNN, með segul- bandstæki til sölu. Uppl. í síma 1-3384 í kvöld kl. 8— 10. —_______________(834 TÆKIFÆRISVERÐ. — Vegna flutnings eru til sölu nokkur reiðhjól, drengja, telpu og þríhjól, mjög góð og ódýr. Opið allan daginn. — Skúlaskeið 6, Hafnarfirði. ___________________ (785 NOTAÐ sófasett (danskt) til sölu. Selst mjög ódýrt. — Til sýnis Grenimel 21, kjallara, eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. (835 BARNAVAGN til sölu. — Sími 12143. (80S VEL með farið rimla- barnarúm til sölu á Kára- stíg 9 A, kjallara. — Sími 16851. (796 STOFUSKÁPUR til sölu að Álfheimum 9, II. hæð eft- ir kl. 6 e. h. (844

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.