Vísir - 25.03.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 25.03.1959, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 25. marz 1959 VÍSIB Mf Sájarfréttir Málverkasýnlng Baldurs Edwins í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Opin daglega kl. 1—10. Fáir dagar eftir. rilkvn ning frá Hitaveitu Reykjavíkur Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíðarnar, verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 1-53-59 kl. 10—14. Miíaveitu fíeytijavikur Félag stóreignaskatts- gjaldenda heldur fund fimmtudaginn 26. þ.m. í Tjarnarcafé (upp). Fundurinn hefst kl. 3 síðdegis. Til umræðu verður m.a. álit lögfræðinganefndar, sem kosin var á síðasta fundi, og endanlegar ákvarðanir verða nú teknar um það, hvernig brugðist skuli við hinni yfirvofandi eignatöku. Félagsmönnum er ráðlagt að fjölmenna á fundinn, og gjaldendur er ekki hafa enn innritast í félagið, geri það nú, svo þeir geti notið aðstoðar þess og leiðbeiningar. Félagsstjórnin. Bátafélagið BJÖRG Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 30. marz (annan páskadag) í Grófinni 1 kl. 4 e.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Stjórnin. TBLKYNNING Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 63. grein bruna- málasamþykktar fyrir Reykjavík frá 11. júní 1953, mega þeir einir annast uppsetningu olíukynditækja, sem til þess fá leyfi. Réttindi verða eingöngu veitt þeim, sem sanna með skil- ríkjum eða hæfnisprófi, þekkingu á uppsetningu og með- ferð tækjanna. í þessu sambandi er sérstök athygli vakin á námskeiði við Inðskólann í Reykjavík, sem hefst 6. apríl næstkomandi, þar sem kennd verður meðferð og uppsetning olíukyndi- tækja. Innritun fer fram í Iðnskólanum og þar fást nánari upplýsingar Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Öryggiseftir ríkisins. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amm'a, JENNY SANDHOLT, andaðist s.l. nótt. Börn, tengdabörn og barnabörn. PASKABLOM ódýr og falleg. Gróðrastöðin við Miklatorg. — Sími 19775. Útsalan gengt Stjörnubió. Frá Kvenréttindafélagi íslands: Dregið hefir verið í innan-*: félagshappdrætti félagsins4 Þessir vinningar eru ósóttii-3 Nr. 260 Æviminningabólc Menningar- og minninga-. sjóðs kvenna. Nr. 738 íslands! þúsund ár I—III. Nr. 7 RiU safn I—III eftir Torfhildii Hólm. Vitjist á skrifstoft®' félagsins á Skálholtstíg 7* Opið kl. 4—6 á þriðjudög-* um, fimmtudögum og íöstu- dögum. Um páskana verður opið á skírdag og laugardaginn fyrir páska. Farsóttir í Reykjavik, ! vikuna 8.—14. marz 1959, samkvæmt skýrslum 52 (42)] starfaridi lækna: HálsbólgaJ 9> (93). Hvefsótt 174 (168), Iðrakvef 29 (23). Inflúenzal 9 (12). Mislingar 3 (12), Hvotsótt 1 (1). Dveflungna-< bólga 13 (12). Rauðir hund- ar 1 (3). Skarlatssótt 3 (1), Munnangur 1 (0). Hlaupa-* - bóla 25 (24). Ristill 2 (0). ] Klassiskir-hljómleikar. Hljómsveit Riba leikur. Eimskipafélag íslands: Lokað á föstudaginn langa og páskadag. Asgrímssýningin í Listasafni ríkisins í Þjóðminjasafninu er opin virka daga kl. 10—22, og helgi- og hádegisdagana frá kl. 10—22. Aðgangur ókeypis. Sendisveinn óskast Röskur piltur, sem hefur hjálparhjól óskast til Sendiferða. Uppl. á skrifstofunni. fíaybiaðiö Visir Dettifoss kom til Reykjavík-* ur 19. þ. m. frá Leith. Fjall-* foss fer frá Antwerpen 24. þ. m. til Rotterdam, Hull og! Reykjavíkur, Goðafoss fór, frá Reykjavík 19. þ. m. til New York. Gullfoss er í Kauþmannahöfn. Lagarfoss kom til Akureyrar í gær fra Amsterdam, fer frá Akur- eyri í dag til Svalbarðseyr- ar, Dalvíkur, Vestfjarða og Breiðafjarðarhafna. Reykja— foss fór frá Húsavík í gæp til Akúreyrar, Patreksfjarð- ar og Akraness. Selfoss kom; til Riga 23. þ. m., fer þaðan til Helsingfors og Kaup- mannahafnar. Tröllafoss fór, frá Reykjavík 22. þ. m. til Hamborgar, Gautaborgar, Ventspils ög Gdansk. Tungu foss fór frá New York 18. þ. n. til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar áburð á! Vestfjarðahöfnum. Arnar- fell fór frá Sauðárkróki I gær áleiðis til Rotterdam. Jökulfell fór frá New York 20. þ. m. áleiðis til Reykja- víkur. DíSarfell fer væntan- lega frá Rostock í dag til Porsgrunn og Reykjavíkur. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Rostock. Hamrafell fór frá Reykjavík 12. þ. m., vænt- anlegt til Batum á morgun. Lido. Verður þar margt til skemmtunar auk dansins svo sem söngur og tvísöng- ur úr óperum og óperettum, leikþáttur. eftirhermur, gamanþáttur o. fl. Sjómannablaðið Víkingur, 3. tbl. hefur borizt Vísi. -t- Forsíðumynd eða réttara sagt kápumyndin er sérstak- lega áhrifamikil og sjaldgæf sjón '’fyrir landkrabba,en '. ekki óalgeng 'fvrir þá .sern sjóinn sækja. í blaðinu ér minnst - þeirra sem fói—st með togaranum Júlí og yiia.-. skipinu Hermóði. Þá má r'g geta skemmtilegi-ar ritge 0- ar um fyrstu hnattferðína c g .,'ýýmislegs. annars efnis. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur aðalfund í "Félá—.- héimili prentara' við Hvei íis götu 21 þriðjudaginn 31. kl. 20.30 stundvíslega. 5 tegundir, saumlausir og með saum. Tilboð óskast í múrhúðun á húsi í næsta mánuði, Uppl. gefur Verksmiðjan Vífill, sími 14401. max-z Félagskonur fjölmennið. r BsabeSla sokkar Félag ísl. einsöngvara heldur árshátíð sína í kvöld kl. 20.30 í veitingahúsinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.